Griffen biðst afsökunar Henry Birgir Gunnarsson skrifar 28. september 2018 22:00 Everson Griffen í búningi Vikings. vísir/getty Varnarmaður Minnesota Vikings, Everson Griffen, er enn á geðsjúkrahúsi og sendi frá sér yfirlýsingu í gær fyrir leik Vikings og LA Rams. Skilaboðin voru stutt frá Griffen. Hann baðst afsökunar á hegðun sinni og segist vera að vinna í sínum málum. Er hann hefur gert það mun hann tjá sig um vandræðin. Hann þakkaði einnig fyrir stuðninginn sem hann hefur fengið frá Vikings, fjölskyldu, vinum og stuðningsmönnum. Griffen segir óljóst hvenær hann geti byrjað að spila aftur en lofar því að þá verði hann bæði betri leikmaður og persóna. Fyrir átta dögum síðan hvöttu forráðamenn Vikings hann til að gera eitthvað í sínum málum enda höfðu þeir áhyggjur af geðheilsu hans. Griffen mátti taka sér frí frá æfingum og vinna í sjálfum sér. Í kjölfarið fylgdi mjög furðuleg atburðarrás þar sem hann var stjórnlaus á hóteli, birtist á heimili liðsfélaga og reyndi að komast inn. Sagði að Guð hefði um miðja nótt sagt honum að fara út og til vinar síns. Hann stökk svo út úr sjúkrabíl af ótta við að verða skotinn. Lögreglan fór að lokum með hann á geðsjúkrahús þar sem hann er í dag að vinna í sínum málum. NFL Tengdar fréttir Leikmaður Vikings hótaði að skjóta mann á liðshótelinu Besti varnarmaður Minnesota Vikings, Everson Griffin, spilaði ekki með liðinu um nýliðna helgi er Víkingunum var slátrað af Buffalo Bills. Þjálfari liðsins, Mike Zimmer, sagði að Griffen hefði ekki spilað af persónulegum ástæðum. 25. september 2018 15:00 Stökk út úr sjúkrabílnum á leið á geðsjúkrahús Besti varnarmaður Minnesota Vikings, Everson Griffen, mun hvorki fá að æfa né spila með liðinu fyrr en hann hefur farið í sálfræðimat og tekið á sínum málum. Hegðun hans síðustu vikur hefur verið mjög furðuleg. 26. september 2018 15:30 Mest lesið Konurnar aftur fleiri og sex fædd eftir 2000: Topp tíu listinn í ár Sport Látnir æfa á jóladag Enski boltinn Rashford á lausu yfir jólin Fótbolti „Ég hætti í landsliðinu þegar ég hætti í fótbolta“ Fótbolti Gísli fyrr heim í frí eftir árásina í Magdeburg Handbolti Entist ekki lengi í fyrsta þjálfarastarfinu Enski boltinn „Allt er svo erfitt“ Enski boltinn Beint af HM á sjúkrahús vegna sjaldgæfs taugasjúkdóms Sport Héldu í hefðina og köstuðu þúsundum bangsa inn á völlinn Fótbolti Missti niður um sig brækurnar og gaf ódýrt mark Fótbolti Fleiri fréttir Dauðþreyttur á sömu spurningum: „Fólk heldur að það sé hægt að ýta á takka“ Algjört áfall fyrir Arsenal og Saka „Ég hætti í landsliðinu þegar ég hætti í fótbolta“ Gísli fyrr heim í frí eftir árásina í Magdeburg Héldu í hefðina og köstuðu þúsundum bangsa inn á völlinn Sagði frá eigin lyfjamisnotkun og er kominn í bann Entist ekki lengi í fyrsta þjálfarastarfinu „Allt er svo erfitt“ Látnir æfa á jóladag Beint af HM á sjúkrahús vegna sjaldgæfs taugasjúkdóms Mætir á leik í fyrsta sinn eftir að hjartað stoppaði Logi frá FH til Króatíu Rashford á lausu yfir jólin Konurnar aftur fleiri og sex fædd eftir 2000: Topp tíu listinn í ár Dagskráin í dag: Það er pílan Missti niður um sig brækurnar og gaf ódýrt mark Óvænt úrslit á HM í pílu í kvöld Charlie Woods fór holu í höggi í fyrsta sinn Wagner með slitið krossband og úr leik út tímabilið „Við vorum taugaóstyrkir“ Salah sló þrjú met í dag Cullen stormaði út af blaðamannafundi White og Littler mætast í 16-manna úrslitum Semur við félagið sem bæði mamma og pabbi spiluðu fyrir Everton hjálpaði sér og nágrönnunum í Liverpool Útsalah á mörkum í Lundúnum Martröð hjá Manchester United í leikhúsi draumanna Martin og félagar burstuðu botnslaginn Drottning Lengjudeildarinnar ætlar að vera með Fram í Bestu Öruggt hjá Real Madrid gegn Sevilla Sjá meira
Varnarmaður Minnesota Vikings, Everson Griffen, er enn á geðsjúkrahúsi og sendi frá sér yfirlýsingu í gær fyrir leik Vikings og LA Rams. Skilaboðin voru stutt frá Griffen. Hann baðst afsökunar á hegðun sinni og segist vera að vinna í sínum málum. Er hann hefur gert það mun hann tjá sig um vandræðin. Hann þakkaði einnig fyrir stuðninginn sem hann hefur fengið frá Vikings, fjölskyldu, vinum og stuðningsmönnum. Griffen segir óljóst hvenær hann geti byrjað að spila aftur en lofar því að þá verði hann bæði betri leikmaður og persóna. Fyrir átta dögum síðan hvöttu forráðamenn Vikings hann til að gera eitthvað í sínum málum enda höfðu þeir áhyggjur af geðheilsu hans. Griffen mátti taka sér frí frá æfingum og vinna í sjálfum sér. Í kjölfarið fylgdi mjög furðuleg atburðarrás þar sem hann var stjórnlaus á hóteli, birtist á heimili liðsfélaga og reyndi að komast inn. Sagði að Guð hefði um miðja nótt sagt honum að fara út og til vinar síns. Hann stökk svo út úr sjúkrabíl af ótta við að verða skotinn. Lögreglan fór að lokum með hann á geðsjúkrahús þar sem hann er í dag að vinna í sínum málum.
NFL Tengdar fréttir Leikmaður Vikings hótaði að skjóta mann á liðshótelinu Besti varnarmaður Minnesota Vikings, Everson Griffin, spilaði ekki með liðinu um nýliðna helgi er Víkingunum var slátrað af Buffalo Bills. Þjálfari liðsins, Mike Zimmer, sagði að Griffen hefði ekki spilað af persónulegum ástæðum. 25. september 2018 15:00 Stökk út úr sjúkrabílnum á leið á geðsjúkrahús Besti varnarmaður Minnesota Vikings, Everson Griffen, mun hvorki fá að æfa né spila með liðinu fyrr en hann hefur farið í sálfræðimat og tekið á sínum málum. Hegðun hans síðustu vikur hefur verið mjög furðuleg. 26. september 2018 15:30 Mest lesið Konurnar aftur fleiri og sex fædd eftir 2000: Topp tíu listinn í ár Sport Látnir æfa á jóladag Enski boltinn Rashford á lausu yfir jólin Fótbolti „Ég hætti í landsliðinu þegar ég hætti í fótbolta“ Fótbolti Gísli fyrr heim í frí eftir árásina í Magdeburg Handbolti Entist ekki lengi í fyrsta þjálfarastarfinu Enski boltinn „Allt er svo erfitt“ Enski boltinn Beint af HM á sjúkrahús vegna sjaldgæfs taugasjúkdóms Sport Héldu í hefðina og köstuðu þúsundum bangsa inn á völlinn Fótbolti Missti niður um sig brækurnar og gaf ódýrt mark Fótbolti Fleiri fréttir Dauðþreyttur á sömu spurningum: „Fólk heldur að það sé hægt að ýta á takka“ Algjört áfall fyrir Arsenal og Saka „Ég hætti í landsliðinu þegar ég hætti í fótbolta“ Gísli fyrr heim í frí eftir árásina í Magdeburg Héldu í hefðina og köstuðu þúsundum bangsa inn á völlinn Sagði frá eigin lyfjamisnotkun og er kominn í bann Entist ekki lengi í fyrsta þjálfarastarfinu „Allt er svo erfitt“ Látnir æfa á jóladag Beint af HM á sjúkrahús vegna sjaldgæfs taugasjúkdóms Mætir á leik í fyrsta sinn eftir að hjartað stoppaði Logi frá FH til Króatíu Rashford á lausu yfir jólin Konurnar aftur fleiri og sex fædd eftir 2000: Topp tíu listinn í ár Dagskráin í dag: Það er pílan Missti niður um sig brækurnar og gaf ódýrt mark Óvænt úrslit á HM í pílu í kvöld Charlie Woods fór holu í höggi í fyrsta sinn Wagner með slitið krossband og úr leik út tímabilið „Við vorum taugaóstyrkir“ Salah sló þrjú met í dag Cullen stormaði út af blaðamannafundi White og Littler mætast í 16-manna úrslitum Semur við félagið sem bæði mamma og pabbi spiluðu fyrir Everton hjálpaði sér og nágrönnunum í Liverpool Útsalah á mörkum í Lundúnum Martröð hjá Manchester United í leikhúsi draumanna Martin og félagar burstuðu botnslaginn Drottning Lengjudeildarinnar ætlar að vera með Fram í Bestu Öruggt hjá Real Madrid gegn Sevilla Sjá meira
Leikmaður Vikings hótaði að skjóta mann á liðshótelinu Besti varnarmaður Minnesota Vikings, Everson Griffin, spilaði ekki með liðinu um nýliðna helgi er Víkingunum var slátrað af Buffalo Bills. Þjálfari liðsins, Mike Zimmer, sagði að Griffen hefði ekki spilað af persónulegum ástæðum. 25. september 2018 15:00
Stökk út úr sjúkrabílnum á leið á geðsjúkrahús Besti varnarmaður Minnesota Vikings, Everson Griffen, mun hvorki fá að æfa né spila með liðinu fyrr en hann hefur farið í sálfræðimat og tekið á sínum málum. Hegðun hans síðustu vikur hefur verið mjög furðuleg. 26. september 2018 15:30