Heimsmeistararnir stöðvuðu Íslendingana Henry Birgir Gunnarsson skrifar 26. september 2018 16:45 Egill og Sveinbjörn eru á uppleið. jsí Júdókapparnir Egill Blöndal og Sveinbjörn Iura tóku þátt á heimsmeistaramótinu sem fram fór í Baku í Aserbaijan um síðustu helgi. Sveinbjörn sat hjá í fyrstu umferð en mætti svo sterkum andstæðingi frá Kongó. Eftir harða rimmu náði okkar maður taktískum sigri. Í þrijðu umferð mætti hann Saeid Mollaei, er þótti sigurstranglegastur á mótinu, og þurfti að lúta í lægra haldi. Sá fór alla leið og endaði sem heimsmeistari í undir 81 kílóa flokki. Egill Blöndal mætti Pakistana í fyrstu umferð og sigraði á sterku fastataki. Egill skellti þá andstæðingi sínum í gólfið og hélt honum þar til tíminn var útrunninn. Í seinni umferð mætti hann Spánverjanum Sherazadishvili og um miðbik glímunnar skellti sá Spánverjinn Agli á ippon og skoraði fullnaðarsigur. Sá spænski sigraði svo næstu glímur og hrósaði heimsmeistaratitli í undir 90 kílóa flokki. Þetta mót markar upphaf ólympíutímabilsins og gefur tóninn fyrir framhaldð. Þeir Egill og Sveinbjörn verða erlendis næstu mánuði við æfingar og halda áfram að keppa um laust sæti á ólympíuleikunum í Tókýó árið 2020. Aðrar íþróttir Mest lesið Bjarki úr leik og Stiven kallaður til Handbolti Gætið ykkar: Maðurinn sem vildi stýra Íslandi með Snorra Handbolti „Fór langt á harða gæjanum og hrokanum“ Handbolti Kastaði sýru í andlit Wissa og reyndi að stela barninu Enski boltinn Strákarnir fá veiðiferð í verðlaun ef þeir komast áfram Handbolti Snorri Steinn getur bætt met Gumma Gumm í kvöld Handbolti HM í dag: Sérstakur gestur og sögulegar sættir Handbolti Klippti hálft landsliðið eftir beiðni Viktors: „Ég fékk svona 70 skilaboð“ Handbolti Óhófleg eyðsla Rauðu djöflanna undanfarin ár að koma í bakið á þeim Enski boltinn „Þeir voru pottþétt að spara“ Handbolti Fleiri fréttir Bræður slógu sitthvort metið í sama leiknum Klippti hálft landsliðið eftir beiðni Viktors: „Ég fékk svona 70 skilaboð“ Lífið leikur við Kessler „Íslenska liðið lítur vel út“ Ancelotti segir það góðar fréttir ef Man. City komist ekki áfram Strákarnir fá veiðiferð í verðlaun ef þeir komast áfram Njarðvík fær Svía frá Egyptalandi en Viso kveður Gætið ykkar: Maðurinn sem vildi stýra Íslandi með Snorra Sjáðu skrýtna sjálfsmarkið og sigurmark Fernandes HM í dag: Sérstakur gestur og sögulegar sættir Róbert Frosti seldur til GAIS: „Kem síðan til baka að láta hinn rætast“ Jókerinn með körfu yfir næstum því allan völlinn Harðarmenn bæta við sig Brassa, Japana og Slóvaka á einu bretti Bjarki úr leik og Stiven kallaður til „Kominn tími til að hann verði sá besti í heimi“ Mun harðari refsingar á nýju formúlu 1 tímabili Snorri Steinn getur bætt met Gumma Gumm í kvöld Mætti Barcelona í byrjun mánaðar en spilar með Fram í Bestu í sumar „Þetta er svona svindlmaður“ „Fór langt á harða gæjanum og hrokanum“ Kastaði sýru í andlit Wissa og reyndi að stela barninu Óhófleg eyðsla Rauðu djöflanna undanfarin ár að koma í bakið á þeim Baulað á Djokovic sem hætti keppni í undanúrslitaleiknum Dagskráin í dag: Körfuboltakvöld og með því „Hjá þessu félagi þarftu að vinna alla leiki“ „Keppni um hvort liðið myndi ná að strengja saman nokkur stopp í röð“ Orri Steinn kom ekki við sögu í tapi Sociedad „Erum í þessu til þess að vinna“ Danir óstöðvandi Uppgjörið: Álftanes - KR 111-100 | Langþráður heimasigur hjá Álftanesi Sjá meira
Júdókapparnir Egill Blöndal og Sveinbjörn Iura tóku þátt á heimsmeistaramótinu sem fram fór í Baku í Aserbaijan um síðustu helgi. Sveinbjörn sat hjá í fyrstu umferð en mætti svo sterkum andstæðingi frá Kongó. Eftir harða rimmu náði okkar maður taktískum sigri. Í þrijðu umferð mætti hann Saeid Mollaei, er þótti sigurstranglegastur á mótinu, og þurfti að lúta í lægra haldi. Sá fór alla leið og endaði sem heimsmeistari í undir 81 kílóa flokki. Egill Blöndal mætti Pakistana í fyrstu umferð og sigraði á sterku fastataki. Egill skellti þá andstæðingi sínum í gólfið og hélt honum þar til tíminn var útrunninn. Í seinni umferð mætti hann Spánverjanum Sherazadishvili og um miðbik glímunnar skellti sá Spánverjinn Agli á ippon og skoraði fullnaðarsigur. Sá spænski sigraði svo næstu glímur og hrósaði heimsmeistaratitli í undir 90 kílóa flokki. Þetta mót markar upphaf ólympíutímabilsins og gefur tóninn fyrir framhaldð. Þeir Egill og Sveinbjörn verða erlendis næstu mánuði við æfingar og halda áfram að keppa um laust sæti á ólympíuleikunum í Tókýó árið 2020.
Aðrar íþróttir Mest lesið Bjarki úr leik og Stiven kallaður til Handbolti Gætið ykkar: Maðurinn sem vildi stýra Íslandi með Snorra Handbolti „Fór langt á harða gæjanum og hrokanum“ Handbolti Kastaði sýru í andlit Wissa og reyndi að stela barninu Enski boltinn Strákarnir fá veiðiferð í verðlaun ef þeir komast áfram Handbolti Snorri Steinn getur bætt met Gumma Gumm í kvöld Handbolti HM í dag: Sérstakur gestur og sögulegar sættir Handbolti Klippti hálft landsliðið eftir beiðni Viktors: „Ég fékk svona 70 skilaboð“ Handbolti Óhófleg eyðsla Rauðu djöflanna undanfarin ár að koma í bakið á þeim Enski boltinn „Þeir voru pottþétt að spara“ Handbolti Fleiri fréttir Bræður slógu sitthvort metið í sama leiknum Klippti hálft landsliðið eftir beiðni Viktors: „Ég fékk svona 70 skilaboð“ Lífið leikur við Kessler „Íslenska liðið lítur vel út“ Ancelotti segir það góðar fréttir ef Man. City komist ekki áfram Strákarnir fá veiðiferð í verðlaun ef þeir komast áfram Njarðvík fær Svía frá Egyptalandi en Viso kveður Gætið ykkar: Maðurinn sem vildi stýra Íslandi með Snorra Sjáðu skrýtna sjálfsmarkið og sigurmark Fernandes HM í dag: Sérstakur gestur og sögulegar sættir Róbert Frosti seldur til GAIS: „Kem síðan til baka að láta hinn rætast“ Jókerinn með körfu yfir næstum því allan völlinn Harðarmenn bæta við sig Brassa, Japana og Slóvaka á einu bretti Bjarki úr leik og Stiven kallaður til „Kominn tími til að hann verði sá besti í heimi“ Mun harðari refsingar á nýju formúlu 1 tímabili Snorri Steinn getur bætt met Gumma Gumm í kvöld Mætti Barcelona í byrjun mánaðar en spilar með Fram í Bestu í sumar „Þetta er svona svindlmaður“ „Fór langt á harða gæjanum og hrokanum“ Kastaði sýru í andlit Wissa og reyndi að stela barninu Óhófleg eyðsla Rauðu djöflanna undanfarin ár að koma í bakið á þeim Baulað á Djokovic sem hætti keppni í undanúrslitaleiknum Dagskráin í dag: Körfuboltakvöld og með því „Hjá þessu félagi þarftu að vinna alla leiki“ „Keppni um hvort liðið myndi ná að strengja saman nokkur stopp í röð“ Orri Steinn kom ekki við sögu í tapi Sociedad „Erum í þessu til þess að vinna“ Danir óstöðvandi Uppgjörið: Álftanes - KR 111-100 | Langþráður heimasigur hjá Álftanesi Sjá meira