Óttast að humarveiðar leggist af Gissur Sigurðsson skrifar 26. september 2018 12:00 Humarbátum hefur fækkað mikið á undanförnum árum Vísir/Getty Humaraflinn á nýafstöðnu fiskveiðiári var aðeins 820 tonn upp úr sjó og hefur farið hríð lækkandi ár frá ári. Dæmi eru um að bátar hafi hætt veiðunum um mitt sumar og farið á fiskitroll í staðinn, þar sem humarveiðarnar stóðu vart undir sér og óttast Þeir að humarveiðar leggist alveg af, ef svo fer sem horfir. Aflinn á síðasta fiskveiðiári var 300 tonnum undir þeim kvóta, sem hafði verið gefinn út fyrir tímabilið og meira en helmingi minni en hann var til dæmis fyrir fimm árum, en síðan þá hefur hann lækkað ár frá ári. Hafrannsóknastofnun hefur vefið að. innleiða nýjar aðferðir við að meta ástand humarstofnsins og því var engin veiðiráðgjöf gefin út í haust fyrir kvótaárið sem hófst á, en nýverið var farið í leiðangur og lýkur úrvinnslu úr gögnum úr honum fyrir jól, og þá ætti ráðgjöfin að liggja fyrir öðru hvoru megin við áramót. Humarbátum hefur fækkað mikið á undanförnum árum, en Skinney Þinganes á Höfn er eitt þriggja stórra útgerðarfélaga, sem enn stunda humarveiðar. Aðalsteinn Ingólfsson framkvæmdastjóri fyrirtækisins sagði í viðtali við Fréttastofu að afar óheppilegt gæti verið að stöðva veiðarnar alveg, því með veiðunum söfnuðust upplýsingar um stofninn í meira umfangi en Hafrannsóknastofnun hefði bolmagn til að safna. Humarinn veiddist líka á dreifðum svæðum allt frá Lónsdýpi við Hornafjörð vestur að Snæfellsnesi og að þeir bátar, sem enn stunduðu veiðarnar væru af og til að leita fyrir sér á þeim öllum, og safna um leið upplýsingum. Svo yrði bara að koma í ljós hvort veiðunum yrði sjálf hætt, en dæmi væru um niðursveiflur í stofninum áður, en svo hafi hann rétt fljótt úr sér aftur. Hornafjörður Sjávarútvegur Mest lesið „Maður veltir fyrir sér hver er að búa til svona sögur“ Innlent Segja stefnt að því að fækka starfsmönnum úr 10.000 í 300 Erlent Hjálmar segist ekki skilja hvað Einar eigi við Innlent Fær bætur vegna árásar grunnskólanema eftir allt saman Innlent Trump beinir spjótum sínum gegn Alþjóðlega sakamáladómstólnum Erlent Kóngurinn ógangfær eftir að eldingum laust niður í hann Innlent Fjölskylduferðin hafi ekki haft úrslitaáhrif Innlent Lýsa yfir neyðarástandi á Santorini Erlent Verða ekki krafin um endurgreiðslu Innlent Ráðherra segist ekki skilja hvað þau hjá borginni eru að hugsa Innlent Fleiri fréttir Vísa kjaradeilu við Sorpu til sáttasemjara vegna umboðsleysis samninganefndar Verða ekki krafin um endurgreiðslu Styrkir ekki endurgreiddir og óveðrinu slotar Veiðar höfðu áhrif á þorsksstofninn við Ísland strax á miðöldum Eiga eftir að taka afstöðu til birtingar lista yfir umsækjendur Taka upp þráðinn eftir hádegi Hjálmar segist ekki skilja hvað Einar eigi við Kóngurinn ógangfær eftir að eldingum laust niður í hann „Maður veltir fyrir sér hver er að búa til svona sögur“ Þjófur náðist eftir að hafa haft í hótunum Fær bætur vegna árásar grunnskólanema eftir allt saman „Það getur enginn unnið við að laga neitt í svona veðri“ Ráðherra segist ekki skilja hvað þau hjá borginni eru að hugsa Fjölskylduferðin hafi ekki haft úrslitaáhrif Vel yfir 10 milljónir fyrir rafmagn á mánuði hjá garðyrkjubændum Umboðsmaður vill útskýringar á svörum forsetaembættisins Makaði saur um allt á salerni fyrirtækis Skautað framhjá ýmsu í tilkynningu menntamálaráðherra „Þetta hörmulega og sorglega atvik endurspeglar langvinnan vanda“ „Mjög stórt verkefni sem við fengum í fangið“ Manndrápsmálið í Neskaupstað og meint vilyrði ráðherra Átta af ellefu umsækjendum taldir hæfir í embættið Hafna því að hafa boðið nokkra launahækkun „Það er allt á floti“ Hringvegurinn farinn í sundur á tveimur stöðum Bein útsending: Áhyggjur af framtíð Reykjavíkurflugvallar Tvöfölduðu refsinguna fyrir skotárásina við Silfratjörn Átta ára fangelsisvist staðfest Vinir Kópavogs þáðu styrki án réttrar skráningar Eiginkona Ragnars Þórs aðstoðar Ásthildi Lóu Sjá meira
Humaraflinn á nýafstöðnu fiskveiðiári var aðeins 820 tonn upp úr sjó og hefur farið hríð lækkandi ár frá ári. Dæmi eru um að bátar hafi hætt veiðunum um mitt sumar og farið á fiskitroll í staðinn, þar sem humarveiðarnar stóðu vart undir sér og óttast Þeir að humarveiðar leggist alveg af, ef svo fer sem horfir. Aflinn á síðasta fiskveiðiári var 300 tonnum undir þeim kvóta, sem hafði verið gefinn út fyrir tímabilið og meira en helmingi minni en hann var til dæmis fyrir fimm árum, en síðan þá hefur hann lækkað ár frá ári. Hafrannsóknastofnun hefur vefið að. innleiða nýjar aðferðir við að meta ástand humarstofnsins og því var engin veiðiráðgjöf gefin út í haust fyrir kvótaárið sem hófst á, en nýverið var farið í leiðangur og lýkur úrvinnslu úr gögnum úr honum fyrir jól, og þá ætti ráðgjöfin að liggja fyrir öðru hvoru megin við áramót. Humarbátum hefur fækkað mikið á undanförnum árum, en Skinney Þinganes á Höfn er eitt þriggja stórra útgerðarfélaga, sem enn stunda humarveiðar. Aðalsteinn Ingólfsson framkvæmdastjóri fyrirtækisins sagði í viðtali við Fréttastofu að afar óheppilegt gæti verið að stöðva veiðarnar alveg, því með veiðunum söfnuðust upplýsingar um stofninn í meira umfangi en Hafrannsóknastofnun hefði bolmagn til að safna. Humarinn veiddist líka á dreifðum svæðum allt frá Lónsdýpi við Hornafjörð vestur að Snæfellsnesi og að þeir bátar, sem enn stunduðu veiðarnar væru af og til að leita fyrir sér á þeim öllum, og safna um leið upplýsingum. Svo yrði bara að koma í ljós hvort veiðunum yrði sjálf hætt, en dæmi væru um niðursveiflur í stofninum áður, en svo hafi hann rétt fljótt úr sér aftur.
Hornafjörður Sjávarútvegur Mest lesið „Maður veltir fyrir sér hver er að búa til svona sögur“ Innlent Segja stefnt að því að fækka starfsmönnum úr 10.000 í 300 Erlent Hjálmar segist ekki skilja hvað Einar eigi við Innlent Fær bætur vegna árásar grunnskólanema eftir allt saman Innlent Trump beinir spjótum sínum gegn Alþjóðlega sakamáladómstólnum Erlent Kóngurinn ógangfær eftir að eldingum laust niður í hann Innlent Fjölskylduferðin hafi ekki haft úrslitaáhrif Innlent Lýsa yfir neyðarástandi á Santorini Erlent Verða ekki krafin um endurgreiðslu Innlent Ráðherra segist ekki skilja hvað þau hjá borginni eru að hugsa Innlent Fleiri fréttir Vísa kjaradeilu við Sorpu til sáttasemjara vegna umboðsleysis samninganefndar Verða ekki krafin um endurgreiðslu Styrkir ekki endurgreiddir og óveðrinu slotar Veiðar höfðu áhrif á þorsksstofninn við Ísland strax á miðöldum Eiga eftir að taka afstöðu til birtingar lista yfir umsækjendur Taka upp þráðinn eftir hádegi Hjálmar segist ekki skilja hvað Einar eigi við Kóngurinn ógangfær eftir að eldingum laust niður í hann „Maður veltir fyrir sér hver er að búa til svona sögur“ Þjófur náðist eftir að hafa haft í hótunum Fær bætur vegna árásar grunnskólanema eftir allt saman „Það getur enginn unnið við að laga neitt í svona veðri“ Ráðherra segist ekki skilja hvað þau hjá borginni eru að hugsa Fjölskylduferðin hafi ekki haft úrslitaáhrif Vel yfir 10 milljónir fyrir rafmagn á mánuði hjá garðyrkjubændum Umboðsmaður vill útskýringar á svörum forsetaembættisins Makaði saur um allt á salerni fyrirtækis Skautað framhjá ýmsu í tilkynningu menntamálaráðherra „Þetta hörmulega og sorglega atvik endurspeglar langvinnan vanda“ „Mjög stórt verkefni sem við fengum í fangið“ Manndrápsmálið í Neskaupstað og meint vilyrði ráðherra Átta af ellefu umsækjendum taldir hæfir í embættið Hafna því að hafa boðið nokkra launahækkun „Það er allt á floti“ Hringvegurinn farinn í sundur á tveimur stöðum Bein útsending: Áhyggjur af framtíð Reykjavíkurflugvallar Tvöfölduðu refsinguna fyrir skotárásina við Silfratjörn Átta ára fangelsisvist staðfest Vinir Kópavogs þáðu styrki án réttrar skráningar Eiginkona Ragnars Þórs aðstoðar Ásthildi Lóu Sjá meira