Kamerúnskur prins uppgvötaði stóra manninn sem er að breyta körfuboltanum Tómas Þór Þórðarson skrifar 26. september 2018 13:00 Joel Embiid er skemmtilegur fír. vísir/getty Joel Embiid, miðherji Philadelphia 76ers í NBA-deildinni í körfubolta, er smám saman að breyta því hvernig menn horfa á íþróttina en þessi stóri strákur getur gert svo margt annað en bara að standa undir körfunni og leggja boltann ofan í. Embiid er einn besti stóri maður sem sést hefur í NBA-deildinni í langan tíma og svo sannarlega einn sá fjölhæfasti en hann byrjaði ekki að æfa körfubolta fyrr en hann var 16 ára gamall og það í heimalandi sínu Kamerún. Embiid æfði blak til 16 ára aldurs og var á leiðinni til Frakklands að taka blakferilinn á næsta þrep þegar að körfuboltinn tók við. Hann fór í körfuboltabúðir Luc Mbah a Moute og þar hófst mögnuð ferð hans í NBA-deildina. Moute hefur spilað um árabil í NBA-deildinni en hann er frá Yaoundé í Kamerún eins og Embiid. Hann er reyndar sonur höfðingja í þorpi rétt fyrir utan bæinn og kallast því prins í heimalandinu. Ekki amalegur titill það. Eftir að Mbah a Moute komst sjálfur í NBA-deildina vildi hann hjálpa fleiri samlöndum sínum að komast til Bandaríkjanna á skólastyrk í menntaskólum og háskólum. Hann setti upp árlegar sumarbúðir og árið 2011 rakst hann á slána sem réð lítið við hreyfingar sínar. Hann sá þó eitthvað í stráknum og sendi hann til Bandaríkjanna. Þetta var auðvitað Embiid en eftir stutta dvöl í Kansas-háskólanum fór hann í NBA-deildina og er orðin algjör stjarna. VICE Sports gerði skemmtilega 22 mínútna heimildamynd um körfuboltann í Kamerún í tengingu við þessa skemmtilegu sögu Embiid en hana má sjá hér að neðan. NBA Mest lesið Botna ekkert í Aþenu: „Margt við þetta lið Hörður minn sem ég átta mig ekki á“ Körfubolti Messi skrópaði í Hvíta húsið Fótbolti Í sárum eftir andlát ungs fótboltamanns Fótbolti Aron spilar ekki fyrr en í milliriðli Handbolti Elon Musk sagður vilja kaupa Liverpool Enski boltinn Slagsmál í æfingaleik hjá mótherjum Íslands á HM Handbolti „Vonandi flyt ég heim til Grindavíkur áður en ég dey“ Körfubolti Mo Salah skýtur á Carragher Enski boltinn Lech Poznan að kaupa Gísla: Mættur í læknisskoðun Fótbolti Segir að Forest fari í titilbaráttu með sigri á Liverpool Enski boltinn Fleiri fréttir Leik lokið: Njarðvík - Haukar 75-82 | Haukakonur juku forskot sitt Misstu Kolbrúnu meidda af velli en tókst samt að enda taphrinuna Í beinni: Valur - Tindastóll | Stólarnir á fleygiferð Botna ekkert í Aþenu: „Margt við þetta lið Hörður minn sem ég átta mig ekki á“ „Vonandi flyt ég heim til Grindavíkur áður en ég dey“ Mætti í körfuboltakjól á hliðarlínuna Medina með rosatölur þegar Hamar vann toppliðið Körfuboltakvöld: Geta Tindastólstelpurnar orðið Íslandsmeistarar? „Er þetta einn af þreyttustu leikmönnunum í NBA?“ Hrafn frá KR í Stjörnuna Unnu fimmtánda leikinn í röð þegar meistararnir komu í heimsókn Njarðvík á að stefna á þann stóra Körfuboltakvöld. Framlenging 12. umferðar Uppgjörið: Keflavík - Valur 77-65 | Anna Ingunn reyndist Keflavík dýrmæt á ögurstundu Aðallega þeir tveir sem við erum að spenntir að fá inn í þetta Uppgjörið: Valur - Stjarnan 83-79 | Nokkuð óvæntur sigur heimamanna Martin glímir við meiðsli í hásin Allt er fertugum LeBron fært „Þetta er það sem gerir þá öðruvísi en önnur lið“ Tryggvi Snær öflugur en það dugði skammt Tindastóll upp fyrir Njarðvík Haukar og Hamar/Þór með góða sigra Uppgjörið: Grindavík - Þór Ak. 64-84 | Þór hafði betur í Smáranum Í bann fyrir skaðlega framkomu og dyrnar opnar „Hann er með vonir og væntingar heils bæjarfélags á bakinu“ „Þurfti að taka tvö leikhlé á fyrstu mínútunum” Uppgjörið: KR - Tindastóll 95-116 | Jólamaturinn fór betur í gestina Uppgjörið: Höttur - Haukar 86-89 | Gestirnir unnu botnslaginn á Egilsstöðum Butler vill í burtu: Tilbúinn að spila með öllum liðum nema Miami Heat Friðrik um viðskilnaðinn við Keflavík: „Ákvað að standa með sjálfum mér“ Sjá meira
Joel Embiid, miðherji Philadelphia 76ers í NBA-deildinni í körfubolta, er smám saman að breyta því hvernig menn horfa á íþróttina en þessi stóri strákur getur gert svo margt annað en bara að standa undir körfunni og leggja boltann ofan í. Embiid er einn besti stóri maður sem sést hefur í NBA-deildinni í langan tíma og svo sannarlega einn sá fjölhæfasti en hann byrjaði ekki að æfa körfubolta fyrr en hann var 16 ára gamall og það í heimalandi sínu Kamerún. Embiid æfði blak til 16 ára aldurs og var á leiðinni til Frakklands að taka blakferilinn á næsta þrep þegar að körfuboltinn tók við. Hann fór í körfuboltabúðir Luc Mbah a Moute og þar hófst mögnuð ferð hans í NBA-deildina. Moute hefur spilað um árabil í NBA-deildinni en hann er frá Yaoundé í Kamerún eins og Embiid. Hann er reyndar sonur höfðingja í þorpi rétt fyrir utan bæinn og kallast því prins í heimalandinu. Ekki amalegur titill það. Eftir að Mbah a Moute komst sjálfur í NBA-deildina vildi hann hjálpa fleiri samlöndum sínum að komast til Bandaríkjanna á skólastyrk í menntaskólum og háskólum. Hann setti upp árlegar sumarbúðir og árið 2011 rakst hann á slána sem réð lítið við hreyfingar sínar. Hann sá þó eitthvað í stráknum og sendi hann til Bandaríkjanna. Þetta var auðvitað Embiid en eftir stutta dvöl í Kansas-háskólanum fór hann í NBA-deildina og er orðin algjör stjarna. VICE Sports gerði skemmtilega 22 mínútna heimildamynd um körfuboltann í Kamerún í tengingu við þessa skemmtilegu sögu Embiid en hana má sjá hér að neðan.
NBA Mest lesið Botna ekkert í Aþenu: „Margt við þetta lið Hörður minn sem ég átta mig ekki á“ Körfubolti Messi skrópaði í Hvíta húsið Fótbolti Í sárum eftir andlát ungs fótboltamanns Fótbolti Aron spilar ekki fyrr en í milliriðli Handbolti Elon Musk sagður vilja kaupa Liverpool Enski boltinn Slagsmál í æfingaleik hjá mótherjum Íslands á HM Handbolti „Vonandi flyt ég heim til Grindavíkur áður en ég dey“ Körfubolti Mo Salah skýtur á Carragher Enski boltinn Lech Poznan að kaupa Gísla: Mættur í læknisskoðun Fótbolti Segir að Forest fari í titilbaráttu með sigri á Liverpool Enski boltinn Fleiri fréttir Leik lokið: Njarðvík - Haukar 75-82 | Haukakonur juku forskot sitt Misstu Kolbrúnu meidda af velli en tókst samt að enda taphrinuna Í beinni: Valur - Tindastóll | Stólarnir á fleygiferð Botna ekkert í Aþenu: „Margt við þetta lið Hörður minn sem ég átta mig ekki á“ „Vonandi flyt ég heim til Grindavíkur áður en ég dey“ Mætti í körfuboltakjól á hliðarlínuna Medina með rosatölur þegar Hamar vann toppliðið Körfuboltakvöld: Geta Tindastólstelpurnar orðið Íslandsmeistarar? „Er þetta einn af þreyttustu leikmönnunum í NBA?“ Hrafn frá KR í Stjörnuna Unnu fimmtánda leikinn í röð þegar meistararnir komu í heimsókn Njarðvík á að stefna á þann stóra Körfuboltakvöld. Framlenging 12. umferðar Uppgjörið: Keflavík - Valur 77-65 | Anna Ingunn reyndist Keflavík dýrmæt á ögurstundu Aðallega þeir tveir sem við erum að spenntir að fá inn í þetta Uppgjörið: Valur - Stjarnan 83-79 | Nokkuð óvæntur sigur heimamanna Martin glímir við meiðsli í hásin Allt er fertugum LeBron fært „Þetta er það sem gerir þá öðruvísi en önnur lið“ Tryggvi Snær öflugur en það dugði skammt Tindastóll upp fyrir Njarðvík Haukar og Hamar/Þór með góða sigra Uppgjörið: Grindavík - Þór Ak. 64-84 | Þór hafði betur í Smáranum Í bann fyrir skaðlega framkomu og dyrnar opnar „Hann er með vonir og væntingar heils bæjarfélags á bakinu“ „Þurfti að taka tvö leikhlé á fyrstu mínútunum” Uppgjörið: KR - Tindastóll 95-116 | Jólamaturinn fór betur í gestina Uppgjörið: Höttur - Haukar 86-89 | Gestirnir unnu botnslaginn á Egilsstöðum Butler vill í burtu: Tilbúinn að spila með öllum liðum nema Miami Heat Friðrik um viðskilnaðinn við Keflavík: „Ákvað að standa með sjálfum mér“ Sjá meira