Föstudagsplaylisti Steina Milljón Hjalti Freyr Ragnarsson skrifar 21. september 2018 11:50 Milljón dollara maður. Gunnar Ingi Jones Þorsteinn Gunnar Friðriksson, sem betur er þekktur undir nafninu Steini Milljón, er lærður tónsmiður úr Listaháskólanum og grár köttur í grasrótarsenu Íslands. Hann er meðal annars meðlimur þungarokkssveitarinnar Une Misère sem hefur átt góðu gengi að fagna undanfarið, en áður spilaði hann í hljómsveitinni In the Company of Men. Auk þess gerir hann eigin tónlist undir nafninu Milljón, þ.á.m. takta fyrir rappstirnið Unga Besta.Í kvöld þeytir hann skífum á viðburðinum Heyrðu #1, en þar koma einnig fram HDMirror, SiGRÚN og DVDJ NNS. Á morgun rís svo áðurnefnd sveit In the Company of Men úr gröfinni til að spila á hátíðinni Gleðileg Jón, sem haldin er í þriðja sinn. Steini lýsir listanum sem „leiðangri inn í algjöra föstudagsgírun. Hip hoppi og danstónlist hrært saman í næringarríkan graut.“ Föstudagsplaylistinn Mest lesið Bjargvætturinn birtist óvænt og Hilmar brast í grát Lífið Þefaði ómvölurnar uppi í snjónum Lífið Kveður samfélagsmiðla fyrir fullt og allt Lífið Krakkatían: Sólskin, dýr og gönguleiðir Lífið Valgeir afhenti Ingu textabrot úr laginu Sigurjón digri Lífið Dóttir Hólmfríðar og Jóhanns Bergs komin með nafn Lífið Fréttatía vikunnar: Fuglaflensa, Facebook og fjöldi Lífið Harmleikur í Hollywood: Hús fræga fólksins fuðra upp Lífið Óvæntur glaðningur í veggjunum Lífið Skilnaður eftir tuttugu ára samband Lífið Fleiri fréttir Segir Gunna hafa verið skipstjórann í brúnni Una Torfa og Jón Jónsson frumfluttu lag í beinni Frumsýning á Vísi: Hálka lífsins með Nýdönsk Nýdönsk á toppnum 2024 Herra Hnetusmjör með stærsta lag ársins Innlit á æfingu Jólagesta: „Allt þarf að taka endi“ Live in a fishbowl: Stórvinir X-ins í Brain Police rifu þakið af húsinu Live in a fishbowl: Alvöru harðkjarnapönk í boði I adapt Hélt tryllt tónlistarteiti og eignaðist svo tvíbura Breyta japönskum dúett í íslenskt jólalag Landslið tónlistarmanna mætti þegar Maggi Eiríks var hylltur Fjölbreyttur hópur tónlistarfólks tilnefndur til Kraumsverðlauna Live in a fishbowl: Spacestation spilaði tónlist fyrir „fallegt fólk“ Uppáhalds jólalögin: Munkadjamm og jólaleg sambandsslit Sjá meira
Þorsteinn Gunnar Friðriksson, sem betur er þekktur undir nafninu Steini Milljón, er lærður tónsmiður úr Listaháskólanum og grár köttur í grasrótarsenu Íslands. Hann er meðal annars meðlimur þungarokkssveitarinnar Une Misère sem hefur átt góðu gengi að fagna undanfarið, en áður spilaði hann í hljómsveitinni In the Company of Men. Auk þess gerir hann eigin tónlist undir nafninu Milljón, þ.á.m. takta fyrir rappstirnið Unga Besta.Í kvöld þeytir hann skífum á viðburðinum Heyrðu #1, en þar koma einnig fram HDMirror, SiGRÚN og DVDJ NNS. Á morgun rís svo áðurnefnd sveit In the Company of Men úr gröfinni til að spila á hátíðinni Gleðileg Jón, sem haldin er í þriðja sinn. Steini lýsir listanum sem „leiðangri inn í algjöra föstudagsgírun. Hip hoppi og danstónlist hrært saman í næringarríkan graut.“
Föstudagsplaylistinn Mest lesið Bjargvætturinn birtist óvænt og Hilmar brast í grát Lífið Þefaði ómvölurnar uppi í snjónum Lífið Kveður samfélagsmiðla fyrir fullt og allt Lífið Krakkatían: Sólskin, dýr og gönguleiðir Lífið Valgeir afhenti Ingu textabrot úr laginu Sigurjón digri Lífið Dóttir Hólmfríðar og Jóhanns Bergs komin með nafn Lífið Fréttatía vikunnar: Fuglaflensa, Facebook og fjöldi Lífið Harmleikur í Hollywood: Hús fræga fólksins fuðra upp Lífið Óvæntur glaðningur í veggjunum Lífið Skilnaður eftir tuttugu ára samband Lífið Fleiri fréttir Segir Gunna hafa verið skipstjórann í brúnni Una Torfa og Jón Jónsson frumfluttu lag í beinni Frumsýning á Vísi: Hálka lífsins með Nýdönsk Nýdönsk á toppnum 2024 Herra Hnetusmjör með stærsta lag ársins Innlit á æfingu Jólagesta: „Allt þarf að taka endi“ Live in a fishbowl: Stórvinir X-ins í Brain Police rifu þakið af húsinu Live in a fishbowl: Alvöru harðkjarnapönk í boði I adapt Hélt tryllt tónlistarteiti og eignaðist svo tvíbura Breyta japönskum dúett í íslenskt jólalag Landslið tónlistarmanna mætti þegar Maggi Eiríks var hylltur Fjölbreyttur hópur tónlistarfólks tilnefndur til Kraumsverðlauna Live in a fishbowl: Spacestation spilaði tónlist fyrir „fallegt fólk“ Uppáhalds jólalögin: Munkadjamm og jólaleg sambandsslit Sjá meira