Skeindi sér á boltanum og kastaði honum svo upp í stúku | Myndband Henry Birgir Gunnarsson skrifar 21. september 2018 13:00 Crowell er hér í miðri skeiningu. vísir/getty Isaiah Crowell, fyrrum leikmaður Cleveland og núverandi leikmaður NY Jets, sýndi af sér ótrúlega hegðun í nótt á sínum gamla heimavelli. Hann skoraði tvö fyrstu snertimörk leiksins fyrir Jets og fagnið eftir síðara markið var sérstakt. Hann tók boltann og skeindi sér með honum. Svo kastaði hann honum langt upp í stúku. Stuðningsmönnum Cleveland til lítillar gleði. Þetta reyndist skammvinn gleði hjá Crowell því Browns kom til baka og vann sinn fyrsta leik í tæp tvö ár. Crowell hefur víða fengið að heyra það fyrir þennan dónaskap í garð síns gamla félags og í ljósi úrslitanna er hlegið að honum.Isaiah Crowell with the celebration pic.twitter.com/1wQPZcTQar — FanDuel (@FanDuel) September 21, 2018 NFL Tengdar fréttir Allt á hvolfi í Cleveland eftir að liðið vann loksins leik Eftir 635 daga eyðimerkurgöngu kom loksins að því að Cleveland Browns vann leik í NFL-deildinni. Stuðningsmenn fögnuðu eins og liðið hefði unnið Super Bowl-leikinn er þeir skelltu NY Jets, 21-17. 21. september 2018 07:31 Frír bjór út um allt í Cleveland Stuðningsmenn Cleveland Browns fögnuðu langþráðum sigri í alla nótt og fengu líka frían bjór úr læstum skápum. Gleðin var við völd er skáparnir voru loksins opnaðir. 21. september 2018 12:00 Mest lesið Konurnar aftur fleiri og sex fædd eftir 2000: Topp tíu listinn í ár Sport Látnir æfa á jóladag Enski boltinn Rashford á lausu yfir jólin Fótbolti Gísli fyrr heim í frí eftir árásina í Magdeburg Handbolti Entist ekki lengi í fyrsta þjálfarastarfinu Enski boltinn „Allt er svo erfitt“ Enski boltinn „Ég hætti í landsliðinu þegar ég hætti í fótbolta“ Fótbolti Beint af HM á sjúkrahús vegna sjaldgæfs taugasjúkdóms Sport Missti niður um sig brækurnar og gaf ódýrt mark Fótbolti Óvænt úrslit á HM í pílu í kvöld Sport Fleiri fréttir Algjört áfall fyrir Arsenal og Saka „Ég hætti í landsliðinu þegar ég hætti í fótbolta“ Gísli fyrr heim í frí eftir árásina í Magdeburg Héldu í hefðina og köstuðu þúsundum bangsa inn á völlinn Sagði frá eigin lyfjamisnotkun og er kominn í bann Entist ekki lengi í fyrsta þjálfarastarfinu „Allt er svo erfitt“ Látnir æfa á jóladag Beint af HM á sjúkrahús vegna sjaldgæfs taugasjúkdóms Mætir á leik í fyrsta sinn eftir að hjartað stoppaði Logi frá FH til Króatíu Rashford á lausu yfir jólin Konurnar aftur fleiri og sex fædd eftir 2000: Topp tíu listinn í ár Dagskráin í dag: Það er pílan Missti niður um sig brækurnar og gaf ódýrt mark Óvænt úrslit á HM í pílu í kvöld Charlie Woods fór holu í höggi í fyrsta sinn Wagner með slitið krossband og úr leik út tímabilið „Við vorum taugaóstyrkir“ Salah sló þrjú met í dag Cullen stormaði út af blaðamannafundi White og Littler mætast í 16-manna úrslitum Semur við félagið sem bæði mamma og pabbi spiluðu fyrir Everton hjálpaði sér og nágrönnunum í Liverpool Útsalah á mörkum í Lundúnum Martröð hjá Manchester United í leikhúsi draumanna Martin og félagar burstuðu botnslaginn Drottning Lengjudeildarinnar ætlar að vera með Fram í Bestu Öruggt hjá Real Madrid gegn Sevilla Fimm töp í röð hjá Elvari og félögum Sjá meira
Isaiah Crowell, fyrrum leikmaður Cleveland og núverandi leikmaður NY Jets, sýndi af sér ótrúlega hegðun í nótt á sínum gamla heimavelli. Hann skoraði tvö fyrstu snertimörk leiksins fyrir Jets og fagnið eftir síðara markið var sérstakt. Hann tók boltann og skeindi sér með honum. Svo kastaði hann honum langt upp í stúku. Stuðningsmönnum Cleveland til lítillar gleði. Þetta reyndist skammvinn gleði hjá Crowell því Browns kom til baka og vann sinn fyrsta leik í tæp tvö ár. Crowell hefur víða fengið að heyra það fyrir þennan dónaskap í garð síns gamla félags og í ljósi úrslitanna er hlegið að honum.Isaiah Crowell with the celebration pic.twitter.com/1wQPZcTQar — FanDuel (@FanDuel) September 21, 2018
NFL Tengdar fréttir Allt á hvolfi í Cleveland eftir að liðið vann loksins leik Eftir 635 daga eyðimerkurgöngu kom loksins að því að Cleveland Browns vann leik í NFL-deildinni. Stuðningsmenn fögnuðu eins og liðið hefði unnið Super Bowl-leikinn er þeir skelltu NY Jets, 21-17. 21. september 2018 07:31 Frír bjór út um allt í Cleveland Stuðningsmenn Cleveland Browns fögnuðu langþráðum sigri í alla nótt og fengu líka frían bjór úr læstum skápum. Gleðin var við völd er skáparnir voru loksins opnaðir. 21. september 2018 12:00 Mest lesið Konurnar aftur fleiri og sex fædd eftir 2000: Topp tíu listinn í ár Sport Látnir æfa á jóladag Enski boltinn Rashford á lausu yfir jólin Fótbolti Gísli fyrr heim í frí eftir árásina í Magdeburg Handbolti Entist ekki lengi í fyrsta þjálfarastarfinu Enski boltinn „Allt er svo erfitt“ Enski boltinn „Ég hætti í landsliðinu þegar ég hætti í fótbolta“ Fótbolti Beint af HM á sjúkrahús vegna sjaldgæfs taugasjúkdóms Sport Missti niður um sig brækurnar og gaf ódýrt mark Fótbolti Óvænt úrslit á HM í pílu í kvöld Sport Fleiri fréttir Algjört áfall fyrir Arsenal og Saka „Ég hætti í landsliðinu þegar ég hætti í fótbolta“ Gísli fyrr heim í frí eftir árásina í Magdeburg Héldu í hefðina og köstuðu þúsundum bangsa inn á völlinn Sagði frá eigin lyfjamisnotkun og er kominn í bann Entist ekki lengi í fyrsta þjálfarastarfinu „Allt er svo erfitt“ Látnir æfa á jóladag Beint af HM á sjúkrahús vegna sjaldgæfs taugasjúkdóms Mætir á leik í fyrsta sinn eftir að hjartað stoppaði Logi frá FH til Króatíu Rashford á lausu yfir jólin Konurnar aftur fleiri og sex fædd eftir 2000: Topp tíu listinn í ár Dagskráin í dag: Það er pílan Missti niður um sig brækurnar og gaf ódýrt mark Óvænt úrslit á HM í pílu í kvöld Charlie Woods fór holu í höggi í fyrsta sinn Wagner með slitið krossband og úr leik út tímabilið „Við vorum taugaóstyrkir“ Salah sló þrjú met í dag Cullen stormaði út af blaðamannafundi White og Littler mætast í 16-manna úrslitum Semur við félagið sem bæði mamma og pabbi spiluðu fyrir Everton hjálpaði sér og nágrönnunum í Liverpool Útsalah á mörkum í Lundúnum Martröð hjá Manchester United í leikhúsi draumanna Martin og félagar burstuðu botnslaginn Drottning Lengjudeildarinnar ætlar að vera með Fram í Bestu Öruggt hjá Real Madrid gegn Sevilla Fimm töp í röð hjá Elvari og félögum Sjá meira
Allt á hvolfi í Cleveland eftir að liðið vann loksins leik Eftir 635 daga eyðimerkurgöngu kom loksins að því að Cleveland Browns vann leik í NFL-deildinni. Stuðningsmenn fögnuðu eins og liðið hefði unnið Super Bowl-leikinn er þeir skelltu NY Jets, 21-17. 21. september 2018 07:31
Frír bjór út um allt í Cleveland Stuðningsmenn Cleveland Browns fögnuðu langþráðum sigri í alla nótt og fengu líka frían bjór úr læstum skápum. Gleðin var við völd er skáparnir voru loksins opnaðir. 21. september 2018 12:00