Línuvörðurinn sagði Lennon hafa slegið í áttina að sér og kallað sig „a fucking joke“ Tómas Þór Þórðarson skrifar 20. september 2018 14:34 FH-ingar eru ósáttir við rauða spjaldið. mynd/skjáskot Steven Lennon, framherji FH, verður ekki með liðinu á sunnudaginn þegar að liðið mætir Val í stórleik í Pepsi-deild karla en hann fékk rautt spjald í síðasta leik á móti Víkingi. FH-ingar voru verulega ósáttir með rauða spjaldið sem Lennon fékk en Birkir Sigurðarson, aðstoðardómari eitt í leiknum, sagði Einari Inga Jóhannssyni að gefa Skotanum rautt. Enginn vissi af hverju en nú er hægt að sjá það. Hafnafjarðarliðið var með eigið tökulið á hliðarlínunni sem að náði öllum látunum en FH er búið að birta æsinginn á Facebook-síðu sinni og texta hluta af látunum. „Þú hlýtur að vera að djóka maður. Hann skutlar sér niður,“ segir reiður aðstoðarþjálfari FH, Ásmundur Guðni Haraldsson en dæmd var aukaspyrna á Lennon fyrir að brjóta á Jörgen Richardsen, bakverði Víkings.Einhver heyrist segja að Víkingurinn sé algjör aumingi. Lennon lætur svo eitthvað út úr sér sem heyrist illa og er ekki textað en segir svo: „Þetta er ekki einu sinni gult spjald. Lærðu fokking leikinn, maður. Ég kom varla við hann.“ Þá heyrist í Birki kalla á Einar dómara nokkrum sinnum. „Einar, Einar, Einar Ingi. Brottvísun á Lennon núna,“ segir aðstoðardómarinn. Atli Viðar Björnsson stendur ofan í atvikinu og trúir ekki eigin augum. „Hann slær í áttina að mér og segir you're a fucking joke tvisvar,“ segir Birkir við Einar Inga sem byrjar á því að gefa Atla Viðari rautt en rekur svo Skotann út af. FH-ingar héldu svo áfram að láta Birki heyra það en dómnum var ekki breytt og verður Lennon því í banni. Pepsi Max-deild karla Mest lesið Gagnrýnir HSÍ harðlega: „Enginn metnaður til að gera betur“ Handbolti Bjarki um gjaldþrotið: „Þú ert niðurlægður á ákveðinn hátt“ Íslenski boltinn Pabbi Haliburtons ögraði Giannis: „Mikil vanvirðing“ Körfubolti Ten Hag líklegur til að taka við af Alonso Fótbolti „Held að Víkingar hafi keypt rangan framherja úr HK“ Íslenski boltinn Enginn ákærður vegna andláts Adam Johnson Sport Stúkan um Stjörnuna: „Er algjört kjaftæði“ Íslenski boltinn ITV styður Ian Wright og gæti losað sig við Eni Aluko Enski boltinn Lífsferill íþróttamannsins: Vandinn við að mæla börn Sport Uppgjörið: Tindastóll - Álftanes 105-104 | Lygilegar lokamínútur Körfubolti Fleiri fréttir Fylki og Keflavík spáð sigri í Lengjudeildunum Stokke í raðir Aftureldingar Bikarvörnin hefst gegn Fram „Held að Víkingar hafi keypt rangan framherja úr HK“ Bjarki um gjaldþrotið: „Þú ert niðurlægður á ákveðinn hátt“ Stúkan um Stjörnuna: „Er algjört kjaftæði“ Arnór Borg í Vestra og Fram fann markmann Víkingur fær leikmann úr dönsku B-deildinni „Fannst við halda góðri stjórn á leiknum“ Uppgjörið: Breiðablik - Fram 7-1 | Upprúllun í Kópavogi Uppgjörið: Víkingur R. - Þróttur R. 0-1 | Óheppilegt sjálfsmark skilaði gestunum sigri Hin þaulreynda Anna Björk heim í KR Henríetta lánuð til Þór/KA Aftur heim í Stjörnuna eftir dvöl hjá FH Gylfi valdið mestum vonbrigðum Telma mætt aftur með gullhanskann í Breiðablik Fagnaði tvítugsafmæli í gær og lánaður til FH í dag Stærsti sigur KR á ÍA í deildarleik Sannfærðir um að FH verði í fallbaráttu „Jæja Heimir, þú verður að hjálpa mér að enda þetta vel“ Sjáðu vítin á Hlíðarenda, skrautleg mörk í Garðabæ og umdeilt mark Fram TikTok-stjarna ÍBV dælir út efni frá Eyjum „Þetta var erfitt og maður var aldrei rólegur“ Vilja Gylfa Þór ekki til baka: „Enginn skilaréttur“ „Ekki áhyggjuefni, þetta var bara hörkuleikur“ Uppgjörið: Fram - Afturelding 3-0 | Mosfellingum kippt niður á jörðina Uppgjörið: Valur - Víkingur 1-1 | Jafntefli sanngjarnt þegar hvorugt lið sækir til sigurs Uppgjörið: Stjarnan - ÍBV 2-3 | Gott gengi Eyjamanna heldur áfram Dagur Örn sagður á leið til FH Sjáðu mörkin: Endurkoma Stjörnunnar og mörkin hjá Val og FH Sjá meira
Steven Lennon, framherji FH, verður ekki með liðinu á sunnudaginn þegar að liðið mætir Val í stórleik í Pepsi-deild karla en hann fékk rautt spjald í síðasta leik á móti Víkingi. FH-ingar voru verulega ósáttir með rauða spjaldið sem Lennon fékk en Birkir Sigurðarson, aðstoðardómari eitt í leiknum, sagði Einari Inga Jóhannssyni að gefa Skotanum rautt. Enginn vissi af hverju en nú er hægt að sjá það. Hafnafjarðarliðið var með eigið tökulið á hliðarlínunni sem að náði öllum látunum en FH er búið að birta æsinginn á Facebook-síðu sinni og texta hluta af látunum. „Þú hlýtur að vera að djóka maður. Hann skutlar sér niður,“ segir reiður aðstoðarþjálfari FH, Ásmundur Guðni Haraldsson en dæmd var aukaspyrna á Lennon fyrir að brjóta á Jörgen Richardsen, bakverði Víkings.Einhver heyrist segja að Víkingurinn sé algjör aumingi. Lennon lætur svo eitthvað út úr sér sem heyrist illa og er ekki textað en segir svo: „Þetta er ekki einu sinni gult spjald. Lærðu fokking leikinn, maður. Ég kom varla við hann.“ Þá heyrist í Birki kalla á Einar dómara nokkrum sinnum. „Einar, Einar, Einar Ingi. Brottvísun á Lennon núna,“ segir aðstoðardómarinn. Atli Viðar Björnsson stendur ofan í atvikinu og trúir ekki eigin augum. „Hann slær í áttina að mér og segir you're a fucking joke tvisvar,“ segir Birkir við Einar Inga sem byrjar á því að gefa Atla Viðari rautt en rekur svo Skotann út af. FH-ingar héldu svo áfram að láta Birki heyra það en dómnum var ekki breytt og verður Lennon því í banni.
Pepsi Max-deild karla Mest lesið Gagnrýnir HSÍ harðlega: „Enginn metnaður til að gera betur“ Handbolti Bjarki um gjaldþrotið: „Þú ert niðurlægður á ákveðinn hátt“ Íslenski boltinn Pabbi Haliburtons ögraði Giannis: „Mikil vanvirðing“ Körfubolti Ten Hag líklegur til að taka við af Alonso Fótbolti „Held að Víkingar hafi keypt rangan framherja úr HK“ Íslenski boltinn Enginn ákærður vegna andláts Adam Johnson Sport Stúkan um Stjörnuna: „Er algjört kjaftæði“ Íslenski boltinn ITV styður Ian Wright og gæti losað sig við Eni Aluko Enski boltinn Lífsferill íþróttamannsins: Vandinn við að mæla börn Sport Uppgjörið: Tindastóll - Álftanes 105-104 | Lygilegar lokamínútur Körfubolti Fleiri fréttir Fylki og Keflavík spáð sigri í Lengjudeildunum Stokke í raðir Aftureldingar Bikarvörnin hefst gegn Fram „Held að Víkingar hafi keypt rangan framherja úr HK“ Bjarki um gjaldþrotið: „Þú ert niðurlægður á ákveðinn hátt“ Stúkan um Stjörnuna: „Er algjört kjaftæði“ Arnór Borg í Vestra og Fram fann markmann Víkingur fær leikmann úr dönsku B-deildinni „Fannst við halda góðri stjórn á leiknum“ Uppgjörið: Breiðablik - Fram 7-1 | Upprúllun í Kópavogi Uppgjörið: Víkingur R. - Þróttur R. 0-1 | Óheppilegt sjálfsmark skilaði gestunum sigri Hin þaulreynda Anna Björk heim í KR Henríetta lánuð til Þór/KA Aftur heim í Stjörnuna eftir dvöl hjá FH Gylfi valdið mestum vonbrigðum Telma mætt aftur með gullhanskann í Breiðablik Fagnaði tvítugsafmæli í gær og lánaður til FH í dag Stærsti sigur KR á ÍA í deildarleik Sannfærðir um að FH verði í fallbaráttu „Jæja Heimir, þú verður að hjálpa mér að enda þetta vel“ Sjáðu vítin á Hlíðarenda, skrautleg mörk í Garðabæ og umdeilt mark Fram TikTok-stjarna ÍBV dælir út efni frá Eyjum „Þetta var erfitt og maður var aldrei rólegur“ Vilja Gylfa Þór ekki til baka: „Enginn skilaréttur“ „Ekki áhyggjuefni, þetta var bara hörkuleikur“ Uppgjörið: Fram - Afturelding 3-0 | Mosfellingum kippt niður á jörðina Uppgjörið: Valur - Víkingur 1-1 | Jafntefli sanngjarnt þegar hvorugt lið sækir til sigurs Uppgjörið: Stjarnan - ÍBV 2-3 | Gott gengi Eyjamanna heldur áfram Dagur Örn sagður á leið til FH Sjáðu mörkin: Endurkoma Stjörnunnar og mörkin hjá Val og FH Sjá meira