Sýknuð af kröfum sveitarfélags í Airbnb-máli Birgir Olgeirsson skrifar 8. október 2018 14:41 Héraðsdómur Suðurlands er á Selfossi. Vísir/Vilhelm Héraðsdómur Suðurlands hefur sýknað par af kröfu sveitarfélagsins Grímsnes- og Grafningshrepps vegna álagningar fasteignaskatts á sumarbústað sem var gerður út á leiguvefnum Airbnb. Hreppurinn taldi að leggja ætti 1,32 prósenta fasteignaskatt á sumarbústaðinn á grundvelli laga tekjustofna sveitarfélaga þar sem sumarbústaðurinn var nýttur fyrir ferðaþjónustu. Þessu hafnaði parið og taldi að leggja ætti 0,5 prósenta fasteignaskatt á sumarbústaðinn, líkt og kveður á í lögunum þegar kemur að sumarbústöðum. Parið hafði kært ákvörðun hreppsins til yfirfasteignamatsnefndar, en nefndin komst að sömu niðurstöðu og þar sem parið hafði tilkynnt til sýslumanns að sumarbústaðurinn yrði nýttur undir heimagistingu. Ein og hálf milljón á hreppinn Héraðsdómur Suðurlands var þessu sammála og sagði að skýrt sé tekið fram í lögum að heimagisting, sem uppfyllir skilyrði laganna, teljist ekki fara fram í atvinnuhúsnæði í skilningi laga um tekjustofna sveitarfélaga. Tók dómurinn fram að lög um heimagistingu væru yngri en lög um tekjustofna sveitarfélaga og benti á að það væri eindreginn vilji löggjafans að heimagisting teljist ekki nýting húsnæðis í atvinnuskyni. Því lék enginn vafi á því að mati dómsins að skattlagning ætti að heyra undir þá sem kveðið er á um sumarbústaði, en ekki atvinnuhúsnæði. Var parið sýknað af öllum kröfum hreppsins og hreppurinn dæmdur til að greiða þeim málskostnað upp á eina og hálfa milljón króna. Dóminn má lesa hér. Grímsnes- og Grafningshreppur Mest lesið Allir starfsmenn VG missa vinnuna seinna á árinu Innlent Enginn megi vera krýndur formaður Innlent „Þetta er einhver samfélagsmiðlasýki“ Innlent Vesturbæjarlaug lokað tímabundið vegna netbilunar Innlent Minntust Ásgeirs á Lífskviðunni Innlent Sleðar bannaðir á opnunartíma: „Leið eins og maður væri ekki velkominn“ Innlent Geitabóndi hannaði sitt eigið geitavesti Innlent Þýðir ekki að fara á taugum segir borgarstjóri og hyggur á endurkjör Innlent „Já, líklega hef ég verið undrabarn“ Innlent Þarf að taka fjölskylduna inn í myndina Innlent Fleiri fréttir Byssumaður farinn af vettvangi þegar lögreglan kom Allir starfsmenn VG missa vinnuna seinna á árinu Vesturbæjarlaug lokað tímabundið vegna netbilunar Geitabóndi hannaði sitt eigið geitavesti „Þetta er einhver samfélagsmiðlasýki“ Minntust Ásgeirs á Lífskviðunni Enginn megi vera krýndur formaður Þingmenn búast við formannsslag og Lífskviða Ásgeirs Sleðar bannaðir á opnunartíma: „Leið eins og maður væri ekki velkominn“ Segist ekki muna eftir atburðunum Þyrlan sótti veikan skipverja Sleginn í höfuðið með áhaldi Kyngreint sæði notað í fyrsta skipti í Íslandssögunni Þarf að taka fjölskylduna inn í myndina Guðlaugur Þór boðar tíðindi innan skamms og áfall í Eyjum Óvenjulegt mál með hörmulegum afleiðingum Áslaug Arna boðar til fundar Þýðir ekki að fara á taugum segir borgarstjóri og hyggur á endurkjör Meiriháttar líkamsárás í miðbænum „Já, líklega hef ég verið undrabarn“ Svarar gagnrýni á að Listaháskólinn útiloki ákveðna hópa Íhugar formannsframboð Lögðu fram tilboð sem var ekki svarað Fjórir fluttir með þyrlu eftir árekstur Guðrún íhugar framboð og Guinness-æði skekur íslenska djammið Lýsa yfir miklum vonbrigðum með stöðu viðræðna „Ég get horft í augun á ykkur“ Eldur í bíl í Strýtuseli Valt inn á byggingarsvæði eftir árekstur við strætó Anna, Anna og Sveinbjörn aðstoða ríkisstjórnina Sjá meira
Héraðsdómur Suðurlands hefur sýknað par af kröfu sveitarfélagsins Grímsnes- og Grafningshrepps vegna álagningar fasteignaskatts á sumarbústað sem var gerður út á leiguvefnum Airbnb. Hreppurinn taldi að leggja ætti 1,32 prósenta fasteignaskatt á sumarbústaðinn á grundvelli laga tekjustofna sveitarfélaga þar sem sumarbústaðurinn var nýttur fyrir ferðaþjónustu. Þessu hafnaði parið og taldi að leggja ætti 0,5 prósenta fasteignaskatt á sumarbústaðinn, líkt og kveður á í lögunum þegar kemur að sumarbústöðum. Parið hafði kært ákvörðun hreppsins til yfirfasteignamatsnefndar, en nefndin komst að sömu niðurstöðu og þar sem parið hafði tilkynnt til sýslumanns að sumarbústaðurinn yrði nýttur undir heimagistingu. Ein og hálf milljón á hreppinn Héraðsdómur Suðurlands var þessu sammála og sagði að skýrt sé tekið fram í lögum að heimagisting, sem uppfyllir skilyrði laganna, teljist ekki fara fram í atvinnuhúsnæði í skilningi laga um tekjustofna sveitarfélaga. Tók dómurinn fram að lög um heimagistingu væru yngri en lög um tekjustofna sveitarfélaga og benti á að það væri eindreginn vilji löggjafans að heimagisting teljist ekki nýting húsnæðis í atvinnuskyni. Því lék enginn vafi á því að mati dómsins að skattlagning ætti að heyra undir þá sem kveðið er á um sumarbústaði, en ekki atvinnuhúsnæði. Var parið sýknað af öllum kröfum hreppsins og hreppurinn dæmdur til að greiða þeim málskostnað upp á eina og hálfa milljón króna. Dóminn má lesa hér.
Grímsnes- og Grafningshreppur Mest lesið Allir starfsmenn VG missa vinnuna seinna á árinu Innlent Enginn megi vera krýndur formaður Innlent „Þetta er einhver samfélagsmiðlasýki“ Innlent Vesturbæjarlaug lokað tímabundið vegna netbilunar Innlent Minntust Ásgeirs á Lífskviðunni Innlent Sleðar bannaðir á opnunartíma: „Leið eins og maður væri ekki velkominn“ Innlent Geitabóndi hannaði sitt eigið geitavesti Innlent Þýðir ekki að fara á taugum segir borgarstjóri og hyggur á endurkjör Innlent „Já, líklega hef ég verið undrabarn“ Innlent Þarf að taka fjölskylduna inn í myndina Innlent Fleiri fréttir Byssumaður farinn af vettvangi þegar lögreglan kom Allir starfsmenn VG missa vinnuna seinna á árinu Vesturbæjarlaug lokað tímabundið vegna netbilunar Geitabóndi hannaði sitt eigið geitavesti „Þetta er einhver samfélagsmiðlasýki“ Minntust Ásgeirs á Lífskviðunni Enginn megi vera krýndur formaður Þingmenn búast við formannsslag og Lífskviða Ásgeirs Sleðar bannaðir á opnunartíma: „Leið eins og maður væri ekki velkominn“ Segist ekki muna eftir atburðunum Þyrlan sótti veikan skipverja Sleginn í höfuðið með áhaldi Kyngreint sæði notað í fyrsta skipti í Íslandssögunni Þarf að taka fjölskylduna inn í myndina Guðlaugur Þór boðar tíðindi innan skamms og áfall í Eyjum Óvenjulegt mál með hörmulegum afleiðingum Áslaug Arna boðar til fundar Þýðir ekki að fara á taugum segir borgarstjóri og hyggur á endurkjör Meiriháttar líkamsárás í miðbænum „Já, líklega hef ég verið undrabarn“ Svarar gagnrýni á að Listaháskólinn útiloki ákveðna hópa Íhugar formannsframboð Lögðu fram tilboð sem var ekki svarað Fjórir fluttir með þyrlu eftir árekstur Guðrún íhugar framboð og Guinness-æði skekur íslenska djammið Lýsa yfir miklum vonbrigðum með stöðu viðræðna „Ég get horft í augun á ykkur“ Eldur í bíl í Strýtuseli Valt inn á byggingarsvæði eftir árekstur við strætó Anna, Anna og Sveinbjörn aðstoða ríkisstjórnina Sjá meira