Lewis Hamilton kominn með aðra höndina á titilinn Bjarni Þórarinn Hallfreðsson skrifar 7. október 2018 10:30 Hamilton er nálægt því að verða heimsmeistari í fimmta sinn Vísir/Getty Lewis Hamilton er kominn með aðra höndina á heimsmeistaratitilinn í Formúlu 1 kappakstrinum eftir sigur í Japan. Sigur Hamilton var nokkuð öruggur en liðsfélagi hans hjá Mercedes, Valtteri Bottas endaði í öðru sæti. Red Bull mennirnir, Max Verstappen og Daniel Ricciardo enduðu í 3. og 4. sæti. Ferrari endaði í 5. og 6. sæti. Kimi Raikkonen endaði í því fimmta á meðan helsti keppinautur Hamilton um heimsmeistaratitilinn, Sebastian Vettel endaði í því sjötta. Hamilton getur orðið heimsmeistari í næsta kappakstri, sem haldinn verður í Bandaríkjunum. Til þess að verða meistari verður hann að vinna Vettel með átta stigum. Nái Hamilton að verða heimsmeistari verður það í fimmta sinn á ferlinum sem hann vinnur þann stóra. Aðeins tveir menn hafa gert það áður, goðsagnirnar Michael Schumacher og Juan Manuel Fangio. Formúla Mest lesið Orri klúðraði dauðafæri og Man United slapp í burtu með jafntefli Fótbolti Uppgjör: Tindastóll-Keflavík 116-79 | Keflvíkingar rassskelltir á Króknum Körfubolti Uppgjörið: ÍR-KR 97-96 | Collin Pryor tryggði ÍR-ingum sigur á KR Körfubolti Benedikt hættur með kvennalandsliðið Körfubolti Gunnar kveður og Stefán tekur við Handbolti Sjáðu vörslurnar hjá Alisson: „Fáir sem stugga við honum“ Fótbolti Landsleik Svía og Rúmena hætt eftir svakalegt samstuð leikmanna Handbolti Sjáðu sigurmark Liverpool og pínleg mistök í München Fótbolti Uppgjörið: Haukar - Valur 81-85 | Kreistu út sigur á síðustu stundu gegn föllnum Haukum Körfubolti Uppgjör: Höttur-Þór Þ. 103-95 | Fallnir Hattarmenn unnu Þórsara Körfubolti Fleiri fréttir Lofaði Hamilton að ræða ekki við Verstappen Lewis Hamilton: Ég verð aldrei gamall maður Sár Verstappen hótar sniðgöngu Formúlu 1 ungstirnið viðurkennir að hafa fallið á ökuprófinu Eiginkona Michael Schumacher í áfalli Dómur fallinn: „Þetta var viðbjóðslegt af mér og ég tek fulla ábyrgð“ Sjá meira
Lewis Hamilton er kominn með aðra höndina á heimsmeistaratitilinn í Formúlu 1 kappakstrinum eftir sigur í Japan. Sigur Hamilton var nokkuð öruggur en liðsfélagi hans hjá Mercedes, Valtteri Bottas endaði í öðru sæti. Red Bull mennirnir, Max Verstappen og Daniel Ricciardo enduðu í 3. og 4. sæti. Ferrari endaði í 5. og 6. sæti. Kimi Raikkonen endaði í því fimmta á meðan helsti keppinautur Hamilton um heimsmeistaratitilinn, Sebastian Vettel endaði í því sjötta. Hamilton getur orðið heimsmeistari í næsta kappakstri, sem haldinn verður í Bandaríkjunum. Til þess að verða meistari verður hann að vinna Vettel með átta stigum. Nái Hamilton að verða heimsmeistari verður það í fimmta sinn á ferlinum sem hann vinnur þann stóra. Aðeins tveir menn hafa gert það áður, goðsagnirnar Michael Schumacher og Juan Manuel Fangio.
Formúla Mest lesið Orri klúðraði dauðafæri og Man United slapp í burtu með jafntefli Fótbolti Uppgjör: Tindastóll-Keflavík 116-79 | Keflvíkingar rassskelltir á Króknum Körfubolti Uppgjörið: ÍR-KR 97-96 | Collin Pryor tryggði ÍR-ingum sigur á KR Körfubolti Benedikt hættur með kvennalandsliðið Körfubolti Gunnar kveður og Stefán tekur við Handbolti Sjáðu vörslurnar hjá Alisson: „Fáir sem stugga við honum“ Fótbolti Landsleik Svía og Rúmena hætt eftir svakalegt samstuð leikmanna Handbolti Sjáðu sigurmark Liverpool og pínleg mistök í München Fótbolti Uppgjörið: Haukar - Valur 81-85 | Kreistu út sigur á síðustu stundu gegn föllnum Haukum Körfubolti Uppgjör: Höttur-Þór Þ. 103-95 | Fallnir Hattarmenn unnu Þórsara Körfubolti Fleiri fréttir Lofaði Hamilton að ræða ekki við Verstappen Lewis Hamilton: Ég verð aldrei gamall maður Sár Verstappen hótar sniðgöngu Formúlu 1 ungstirnið viðurkennir að hafa fallið á ökuprófinu Eiginkona Michael Schumacher í áfalli Dómur fallinn: „Þetta var viðbjóðslegt af mér og ég tek fulla ábyrgð“ Sjá meira