Blaðamaður talinn hafa verið myrtur á ræðismannaskrifstofu heimalands síns Sylvía Hall skrifar 6. október 2018 21:17 Mótmælendur söfnuðust saman fyrir utan sendiráðið í Istanbúl eftir að fregnir bárust af hvarfi Khashoggi. Vísir/Getty Tyrkneska lögreglan telur að Sádí-arabíski blaðamaðurinn Jamal Khashoggi hafi verið myrtur á ræðismannaskrifsstofu Sádi-arabíu í Istanbúl þar sem síðast sást til hans, en hann hefur verið týndur í fjóra daga. Khashoggi hafði farið þangað til þess að sækja um hjónavígsluleyfi fyrir sig og tyrkneska kærustu sína sem beið fyrir utan. Khashoggi hefur starfað sjálfstætt sem blaðamaður og verið búsettur í Washington undanfarið ár af ótta við ofsóknir vegna gagnrýni sinnar á stjórnarhætti í heimalandi sínu. Þá starfaði hann einnig sem ráðgjafi Turki al-Faisal, fyrrum yfirmanns leyniþjónustu Sádí-Arabíu og sendiherra landsins í Bandaríkjunum og Bretlandi. Í kjölfar frétta af hvarfi hans hafa mannréttindasamtök hafa kallað eftir viðbrögðum frá yfirvöldum í Sádí-Arabíu vegna hvarfsins og vilja vita hvort hann sé í haldi þeirra. Talsmenn ræðismannsskrifstofunnar segja eftirlitsmyndavélar í byggingunni ekki til þess búnar að taka upp og því sé ómögulegt að skoða myndefni úr þeim. Þá hafnar skrifstofan þeim ásökunum að Khashoggi hafi verið haldið í byggingunni. Samkvæmt heimildarmönnum Reuters telur lögreglan í Tyrklandi að blaðamaðurinn hafi verið myrtur og morðið skipulagt fyrir fram og líkið hafi svo verið fært úr byggingunni. Yfirvöld í landinu hafa lýst því yfir að hvarf Khashoggi verði rannsakað og að hans verði leitað. Mest lesið Deilt um „Pope Francis“ forsetans: „Óboðlegt og óskiljanlegt“ eða hneykslunargirni heilagra? Innlent Mjög gjarnan kölluð nasisti og fasisti Innlent Þrjátíu prestar krefjast dvalarleyfis fyrir Oscar Innlent „Til hamingju hálfvitar“ Innlent Eldur í öðrum hreyfli vélar Delta í Flórída Erlent Drottningin lögð inn vegna veikinda Erlent Stöðvaður á 116 kílómetra hraða Innlent Útför páfans á laugardag Erlent Svikahrappur beið eftir flugferð framkvæmdastjórans Innlent Leyniþjónustustjóri ber Netanjahú þungum sökum Erlent Fleiri fréttir Leyniþjónustustjóri ber Netanjahú þungum sökum Drottningin lögð inn vegna veikinda Eldur í öðrum hreyfli vélar Delta í Flórída Útför páfans á laugardag Greint frá dánarorsök páfans Dánarorsök páfans talin vera heilablóðfall Trump styður Hegseth: Neitar að um trúnaðarbrest hafi verið að ræða Breskir þingmenn leggjast gegn því að Trump ávarpi þingið Skýrslan sé „full af lygum“ Leiðtogar minnast páfans Hvernig er nýr páfi valinn? Loftvarnarsírenur óma á ný eftir skammvinnt „vopnahlé“ Frans páfi er látinn Deildi hernaðarupplýsingum í öðru spjalli með konu sinni og bróður Segja samfélagsmiðla valda auknu kvenhatri og rasisma í skólum Ísraelsher játar „fagleg mistök“ í máli hjálparstarfsmannanna Samsetning lyfja gæti komið í veg fyrir þúsundir hjartaáfalla Páfinn fordæmdi gyðingahatur og ástandið á Gasa Á fjórða hundrað stórskotaliðsárása á fyrstu nótt vopnahlés Vance átti í skoðanaskiptum við hægri hönd páfans Saka hvor aðra um að berjast áfram þrátt fyrir vopnahlé Segjast hafa uppgötvað nýjan lit sem ekki hefur sést áður „Önnur tilraun Pútín til að leika sér að mannslífum“ Pútín tilkynnir um „páskavopnahlé“ Hæstiréttur frestar brottvísunum Trumps Lést í snjóflóði í Ölpunum Mannskæðasta árásin á Húta hingað til Bað fyrir friðsamlegum kosningum meðan hann hékk á krossinum Uggandi vegna atlögu að háskólum: „Við ætlum ekki að lifa í ótta“ Diddy ekki veittur aukafrestur Sjá meira
Tyrkneska lögreglan telur að Sádí-arabíski blaðamaðurinn Jamal Khashoggi hafi verið myrtur á ræðismannaskrifsstofu Sádi-arabíu í Istanbúl þar sem síðast sást til hans, en hann hefur verið týndur í fjóra daga. Khashoggi hafði farið þangað til þess að sækja um hjónavígsluleyfi fyrir sig og tyrkneska kærustu sína sem beið fyrir utan. Khashoggi hefur starfað sjálfstætt sem blaðamaður og verið búsettur í Washington undanfarið ár af ótta við ofsóknir vegna gagnrýni sinnar á stjórnarhætti í heimalandi sínu. Þá starfaði hann einnig sem ráðgjafi Turki al-Faisal, fyrrum yfirmanns leyniþjónustu Sádí-Arabíu og sendiherra landsins í Bandaríkjunum og Bretlandi. Í kjölfar frétta af hvarfi hans hafa mannréttindasamtök hafa kallað eftir viðbrögðum frá yfirvöldum í Sádí-Arabíu vegna hvarfsins og vilja vita hvort hann sé í haldi þeirra. Talsmenn ræðismannsskrifstofunnar segja eftirlitsmyndavélar í byggingunni ekki til þess búnar að taka upp og því sé ómögulegt að skoða myndefni úr þeim. Þá hafnar skrifstofan þeim ásökunum að Khashoggi hafi verið haldið í byggingunni. Samkvæmt heimildarmönnum Reuters telur lögreglan í Tyrklandi að blaðamaðurinn hafi verið myrtur og morðið skipulagt fyrir fram og líkið hafi svo verið fært úr byggingunni. Yfirvöld í landinu hafa lýst því yfir að hvarf Khashoggi verði rannsakað og að hans verði leitað.
Mest lesið Deilt um „Pope Francis“ forsetans: „Óboðlegt og óskiljanlegt“ eða hneykslunargirni heilagra? Innlent Mjög gjarnan kölluð nasisti og fasisti Innlent Þrjátíu prestar krefjast dvalarleyfis fyrir Oscar Innlent „Til hamingju hálfvitar“ Innlent Eldur í öðrum hreyfli vélar Delta í Flórída Erlent Drottningin lögð inn vegna veikinda Erlent Stöðvaður á 116 kílómetra hraða Innlent Útför páfans á laugardag Erlent Svikahrappur beið eftir flugferð framkvæmdastjórans Innlent Leyniþjónustustjóri ber Netanjahú þungum sökum Erlent Fleiri fréttir Leyniþjónustustjóri ber Netanjahú þungum sökum Drottningin lögð inn vegna veikinda Eldur í öðrum hreyfli vélar Delta í Flórída Útför páfans á laugardag Greint frá dánarorsök páfans Dánarorsök páfans talin vera heilablóðfall Trump styður Hegseth: Neitar að um trúnaðarbrest hafi verið að ræða Breskir þingmenn leggjast gegn því að Trump ávarpi þingið Skýrslan sé „full af lygum“ Leiðtogar minnast páfans Hvernig er nýr páfi valinn? Loftvarnarsírenur óma á ný eftir skammvinnt „vopnahlé“ Frans páfi er látinn Deildi hernaðarupplýsingum í öðru spjalli með konu sinni og bróður Segja samfélagsmiðla valda auknu kvenhatri og rasisma í skólum Ísraelsher játar „fagleg mistök“ í máli hjálparstarfsmannanna Samsetning lyfja gæti komið í veg fyrir þúsundir hjartaáfalla Páfinn fordæmdi gyðingahatur og ástandið á Gasa Á fjórða hundrað stórskotaliðsárása á fyrstu nótt vopnahlés Vance átti í skoðanaskiptum við hægri hönd páfans Saka hvor aðra um að berjast áfram þrátt fyrir vopnahlé Segjast hafa uppgötvað nýjan lit sem ekki hefur sést áður „Önnur tilraun Pútín til að leika sér að mannslífum“ Pútín tilkynnir um „páskavopnahlé“ Hæstiréttur frestar brottvísunum Trumps Lést í snjóflóði í Ölpunum Mannskæðasta árásin á Húta hingað til Bað fyrir friðsamlegum kosningum meðan hann hékk á krossinum Uggandi vegna atlögu að háskólum: „Við ætlum ekki að lifa í ótta“ Diddy ekki veittur aukafrestur Sjá meira
Deilt um „Pope Francis“ forsetans: „Óboðlegt og óskiljanlegt“ eða hneykslunargirni heilagra? Innlent
Deilt um „Pope Francis“ forsetans: „Óboðlegt og óskiljanlegt“ eða hneykslunargirni heilagra? Innlent