Blaðamaður talinn hafa verið myrtur á ræðismannaskrifstofu heimalands síns Sylvía Hall skrifar 6. október 2018 21:17 Mótmælendur söfnuðust saman fyrir utan sendiráðið í Istanbúl eftir að fregnir bárust af hvarfi Khashoggi. Vísir/Getty Tyrkneska lögreglan telur að Sádí-arabíski blaðamaðurinn Jamal Khashoggi hafi verið myrtur á ræðismannaskrifsstofu Sádi-arabíu í Istanbúl þar sem síðast sást til hans, en hann hefur verið týndur í fjóra daga. Khashoggi hafði farið þangað til þess að sækja um hjónavígsluleyfi fyrir sig og tyrkneska kærustu sína sem beið fyrir utan. Khashoggi hefur starfað sjálfstætt sem blaðamaður og verið búsettur í Washington undanfarið ár af ótta við ofsóknir vegna gagnrýni sinnar á stjórnarhætti í heimalandi sínu. Þá starfaði hann einnig sem ráðgjafi Turki al-Faisal, fyrrum yfirmanns leyniþjónustu Sádí-Arabíu og sendiherra landsins í Bandaríkjunum og Bretlandi. Í kjölfar frétta af hvarfi hans hafa mannréttindasamtök hafa kallað eftir viðbrögðum frá yfirvöldum í Sádí-Arabíu vegna hvarfsins og vilja vita hvort hann sé í haldi þeirra. Talsmenn ræðismannsskrifstofunnar segja eftirlitsmyndavélar í byggingunni ekki til þess búnar að taka upp og því sé ómögulegt að skoða myndefni úr þeim. Þá hafnar skrifstofan þeim ásökunum að Khashoggi hafi verið haldið í byggingunni. Samkvæmt heimildarmönnum Reuters telur lögreglan í Tyrklandi að blaðamaðurinn hafi verið myrtur og morðið skipulagt fyrir fram og líkið hafi svo verið fært úr byggingunni. Yfirvöld í landinu hafa lýst því yfir að hvarf Khashoggi verði rannsakað og að hans verði leitað. Mest lesið Lést í umferðarslysi við Álfabakka Innlent Tuttugu og þrjár konur stíga fram og fórnarlömb raðnauðgara talin á sjöunda tug Erlent „Auðvitað lét ég hann heyra það“ Innlent Þingkonur þjarma að heilbrigðisráðherra Innlent Flugmaðurinn sem týndi herþotu tjáir sig Erlent Erlendir ferðamenn gripnir glóðvolgir Innlent Þurfa ekki að skila Stálskipaauðnum Innlent Handtökur hér á landi þegar stór barnaníðssíða var tekin niður Innlent „Þetta er bara brandarakvöld“ Innlent Stöðumælaverðir lausir við ákvörðun um sekt Innlent Fleiri fréttir Kvarta sáran yfir vopnakaupum Evrópu Flugmaðurinn sem týndi herþotu tjáir sig Fjölga flugmóðurskipum og herþotum í Mið-Austurlöndum Skoða kostnaðinn við yfirtöku Grænlands Loka síðasta kolaorkuveri Finnlands Demókratar unnu dýrustu dómarakosningar Bandaríkjanna Tuttugu og þrjár konur stíga fram og fórnarlömb raðnauðgara talin á sjöunda tug Talaði í 25 tíma og sló Bandaríkjamet Lýsa yfir vikulangri þjóðarsorg Regnbogafánar bannaðir í skólum og ríkisstofnunum Færri ánægðir með Trump og efnahagsmálin Sakar Rússa um tugi þúsunda stríðsglæpa „Ekki að grínast“ um þriðja kjörtímabilið Einn sagður hafa drepið hina tvo Hafa enn ekki náð utan um skaðann í Mjanmar ESB sagt íhuga að útvatna loftslagsmarkmið sín Morð í Svíþjóð ekki eins fá í áratug Le Pen sakfelld fyrir fjársvik og bannað að bjóða sig fram til forseta Fordæma árás á sjúkraliða Þrír fundust látnir í Noregi „Margir sem ég þekki hafa þurft að yfirgefa heimili sín“ Trump „mjög reiður“ út í Pútín Þýsk geimflaug hrapaði eftir hálfa mínútu Erfitt að átta sig á áformum Trumps „Sonur minn hjálpar mér að halda áfram“ Fundu fólk í rústunum sextíu klukkustundum eftir skjálftann Kærir Musk til hæstaréttar vegna milljónagjafa til kjósenda „Við náum Grænlandi, hundrað prósent“ Leita enn og vara við miklum skorti á sjúkravörum Ný ríkisstjórn mynduð í Sýrlandi Sjá meira
Tyrkneska lögreglan telur að Sádí-arabíski blaðamaðurinn Jamal Khashoggi hafi verið myrtur á ræðismannaskrifsstofu Sádi-arabíu í Istanbúl þar sem síðast sást til hans, en hann hefur verið týndur í fjóra daga. Khashoggi hafði farið þangað til þess að sækja um hjónavígsluleyfi fyrir sig og tyrkneska kærustu sína sem beið fyrir utan. Khashoggi hefur starfað sjálfstætt sem blaðamaður og verið búsettur í Washington undanfarið ár af ótta við ofsóknir vegna gagnrýni sinnar á stjórnarhætti í heimalandi sínu. Þá starfaði hann einnig sem ráðgjafi Turki al-Faisal, fyrrum yfirmanns leyniþjónustu Sádí-Arabíu og sendiherra landsins í Bandaríkjunum og Bretlandi. Í kjölfar frétta af hvarfi hans hafa mannréttindasamtök hafa kallað eftir viðbrögðum frá yfirvöldum í Sádí-Arabíu vegna hvarfsins og vilja vita hvort hann sé í haldi þeirra. Talsmenn ræðismannsskrifstofunnar segja eftirlitsmyndavélar í byggingunni ekki til þess búnar að taka upp og því sé ómögulegt að skoða myndefni úr þeim. Þá hafnar skrifstofan þeim ásökunum að Khashoggi hafi verið haldið í byggingunni. Samkvæmt heimildarmönnum Reuters telur lögreglan í Tyrklandi að blaðamaðurinn hafi verið myrtur og morðið skipulagt fyrir fram og líkið hafi svo verið fært úr byggingunni. Yfirvöld í landinu hafa lýst því yfir að hvarf Khashoggi verði rannsakað og að hans verði leitað.
Mest lesið Lést í umferðarslysi við Álfabakka Innlent Tuttugu og þrjár konur stíga fram og fórnarlömb raðnauðgara talin á sjöunda tug Erlent „Auðvitað lét ég hann heyra það“ Innlent Þingkonur þjarma að heilbrigðisráðherra Innlent Flugmaðurinn sem týndi herþotu tjáir sig Erlent Erlendir ferðamenn gripnir glóðvolgir Innlent Þurfa ekki að skila Stálskipaauðnum Innlent Handtökur hér á landi þegar stór barnaníðssíða var tekin niður Innlent „Þetta er bara brandarakvöld“ Innlent Stöðumælaverðir lausir við ákvörðun um sekt Innlent Fleiri fréttir Kvarta sáran yfir vopnakaupum Evrópu Flugmaðurinn sem týndi herþotu tjáir sig Fjölga flugmóðurskipum og herþotum í Mið-Austurlöndum Skoða kostnaðinn við yfirtöku Grænlands Loka síðasta kolaorkuveri Finnlands Demókratar unnu dýrustu dómarakosningar Bandaríkjanna Tuttugu og þrjár konur stíga fram og fórnarlömb raðnauðgara talin á sjöunda tug Talaði í 25 tíma og sló Bandaríkjamet Lýsa yfir vikulangri þjóðarsorg Regnbogafánar bannaðir í skólum og ríkisstofnunum Færri ánægðir með Trump og efnahagsmálin Sakar Rússa um tugi þúsunda stríðsglæpa „Ekki að grínast“ um þriðja kjörtímabilið Einn sagður hafa drepið hina tvo Hafa enn ekki náð utan um skaðann í Mjanmar ESB sagt íhuga að útvatna loftslagsmarkmið sín Morð í Svíþjóð ekki eins fá í áratug Le Pen sakfelld fyrir fjársvik og bannað að bjóða sig fram til forseta Fordæma árás á sjúkraliða Þrír fundust látnir í Noregi „Margir sem ég þekki hafa þurft að yfirgefa heimili sín“ Trump „mjög reiður“ út í Pútín Þýsk geimflaug hrapaði eftir hálfa mínútu Erfitt að átta sig á áformum Trumps „Sonur minn hjálpar mér að halda áfram“ Fundu fólk í rústunum sextíu klukkustundum eftir skjálftann Kærir Musk til hæstaréttar vegna milljónagjafa til kjósenda „Við náum Grænlandi, hundrað prósent“ Leita enn og vara við miklum skorti á sjúkravörum Ný ríkisstjórn mynduð í Sýrlandi Sjá meira