Mikil stemning er LeBron spilaði fyrsta heimaleikinn fyrir Lakers Henry Birgir Gunnarsson skrifar 3. október 2018 23:30 Það var gaman hjá LeBron James í gær. vísir/getty Eftir döpur síðustu ár er aftur kominn stemning í kringum LA Lakers. Það er að sjálfsögðu LeBron James að þakka. Hann spilaði sinn fyrsta heimaleik fyrir félagið í gær og stemningin var geggjuð. Áhorfendur í LA er mjög íslenskir í hegðun og mæta seint. Ekki í gær. Þá var orðið þétt setið til þess að sjá LeBron hita upp og fagna honum í kynningu fyrir leikinn. „Það er alltaf stemning fyrir leiki en þegar hann var kynntur þá fattaði maður að þetta verður eitthvað annað. Það voru brjáluð læti í húsinu,“ sagði Josh Hart, liðsfélagi LeBron. Það vakti líka mikla athygli að LeBron skildi velja sér skáp í búningsklefanum á sama stað og Kobe Bryant var með sinn.The Lakers renovated locker room with LeBron’s new locker basically in the spot where Kobe’s locker used to be. pic.twitter.com/NfXTt8KMI3 — Ohm Youngmisuk (@NotoriousOHM) October 3, 2018 Það var uppselt á þennan æfingaleik og LeBron gat ekki verið ánægðari. „Það var geggjað að sjá þessa mætingu og stemningin eftir því. Ég er mjög þakklátur fyrir þetta og við reyndum að gefa fólkinu sýningu,“ sagði James eftir leik. Lakers tapaði 113-111 gegn Denver. LeBron spilaði aftur í 15 mínútur og hitti úr 5 af 6 skotum sínum. Endaði með 13 stig og 3 stoðsendingar. NBA Mest lesið Þórey gaf ekki kost á sér: „Snýst um hlutverk mitt innan liðsins“ Handbolti Vann þrátt fyrir að vera búin að gera í brækurnar Sport Skúbbaði í miðju kynlífi Sport Leið Íslands á HM skýrari: Í þriðja flokki og fá þrjá mótherja Fótbolti UEFA viðurkennir mistök í myndbandsdómgælu í Þjóðadeildinni Fótbolti Fékk tæknivillu fyrir að horfa á mótherja Körfubolti LeBron James hættur á samfélagsmiðlum Körfubolti Tekst á við lífið á nýjum stað: „Svolítið óstabílt umhverfi“ Körfubolti Fæddur árið 2007, brillerar í efstu deild og fattaði upp á Orra Óstöðvandi Handbolti Gerði betur en Curry, jafnaði NBA met og hermdi eftir Jordan Körfubolti Fleiri fréttir Tekst á við lífið á nýjum stað: „Svolítið óstabílt umhverfi“ LeBron James hættur á samfélagsmiðlum Fékk tæknivillu fyrir að horfa á mótherja Gerði betur en Curry, jafnaði NBA met og hermdi eftir Jordan „Þurftu að þora að vera til“ Þjálfaraskipti hjá ÍR og Fjölni í körfunni Stjörnukonur flottar á Hlíðarenda og Þórskonur fögnuðu áfram fyrir norðan Uppgjörið: Keflavík - Tindastóll 90-89 | Spennutryllir Áhrifavaldur til liðs við nýliðana í Vesturbænum Celtics stöðvaði fimmtán leikja sigurgöngu Cavs Uppgjörið: Grindavík - Haukar 68-85 | Gestirnir unnu vængbrotið lið Grindavíkur Fjórði sigur Njarðvíkurstelpna í röð Sækja allar ruslatunnur úr Grindavík Höttur á Egilsstöðum eða „hawk tuah“? Borce Ilievski snýr aftur í Breiðholtið og tekur við ÍR Bónus Körfuboltakvöld: Völdu besta varnarmanninn og skemmtilegasta liðið „Gaman að vera ekki aumingi“ Uppgjörið: Aþena - Valur 70-64 | Leikmenn Aþenu nýttu glósubók Brynjars Karls vel „Ég er ekki búinn að mæta á æfingu í þrjár vikur“ Tryggvi öflugur í tapi Bilbao „Leikmennirnir fyllast smá skömm“ Skoraði 109 stig á tveimur dögum Uppgjörið: Grindavík - Tindastóll 57-68 | Stólarnir sóttu sigur í Smárann Suðurnesjaliðin með góða sigra Frábær endurkomusigur hjá toppliðinu Uppgjörið: Stjarnan - Njarðvík 77-89 | Njarðvík hafði betur í Umhyggjuhöllinni LeBron ekki sáttur en náði náði þrennu fjórða leikinn í röð „Ég hef séð svona veikleikamerki hjá liðinu“ Baldur veit ekki hvort hann fái að þjálfa ÍR-liðið áfram Uppgjörið: Þór Þ. - Tindastóll 78-101| Flugeldasýning hjá Stólum í fjórða leikhluta Sjá meira
Eftir döpur síðustu ár er aftur kominn stemning í kringum LA Lakers. Það er að sjálfsögðu LeBron James að þakka. Hann spilaði sinn fyrsta heimaleik fyrir félagið í gær og stemningin var geggjuð. Áhorfendur í LA er mjög íslenskir í hegðun og mæta seint. Ekki í gær. Þá var orðið þétt setið til þess að sjá LeBron hita upp og fagna honum í kynningu fyrir leikinn. „Það er alltaf stemning fyrir leiki en þegar hann var kynntur þá fattaði maður að þetta verður eitthvað annað. Það voru brjáluð læti í húsinu,“ sagði Josh Hart, liðsfélagi LeBron. Það vakti líka mikla athygli að LeBron skildi velja sér skáp í búningsklefanum á sama stað og Kobe Bryant var með sinn.The Lakers renovated locker room with LeBron’s new locker basically in the spot where Kobe’s locker used to be. pic.twitter.com/NfXTt8KMI3 — Ohm Youngmisuk (@NotoriousOHM) October 3, 2018 Það var uppselt á þennan æfingaleik og LeBron gat ekki verið ánægðari. „Það var geggjað að sjá þessa mætingu og stemningin eftir því. Ég er mjög þakklátur fyrir þetta og við reyndum að gefa fólkinu sýningu,“ sagði James eftir leik. Lakers tapaði 113-111 gegn Denver. LeBron spilaði aftur í 15 mínútur og hitti úr 5 af 6 skotum sínum. Endaði með 13 stig og 3 stoðsendingar.
NBA Mest lesið Þórey gaf ekki kost á sér: „Snýst um hlutverk mitt innan liðsins“ Handbolti Vann þrátt fyrir að vera búin að gera í brækurnar Sport Skúbbaði í miðju kynlífi Sport Leið Íslands á HM skýrari: Í þriðja flokki og fá þrjá mótherja Fótbolti UEFA viðurkennir mistök í myndbandsdómgælu í Þjóðadeildinni Fótbolti Fékk tæknivillu fyrir að horfa á mótherja Körfubolti LeBron James hættur á samfélagsmiðlum Körfubolti Tekst á við lífið á nýjum stað: „Svolítið óstabílt umhverfi“ Körfubolti Fæddur árið 2007, brillerar í efstu deild og fattaði upp á Orra Óstöðvandi Handbolti Gerði betur en Curry, jafnaði NBA met og hermdi eftir Jordan Körfubolti Fleiri fréttir Tekst á við lífið á nýjum stað: „Svolítið óstabílt umhverfi“ LeBron James hættur á samfélagsmiðlum Fékk tæknivillu fyrir að horfa á mótherja Gerði betur en Curry, jafnaði NBA met og hermdi eftir Jordan „Þurftu að þora að vera til“ Þjálfaraskipti hjá ÍR og Fjölni í körfunni Stjörnukonur flottar á Hlíðarenda og Þórskonur fögnuðu áfram fyrir norðan Uppgjörið: Keflavík - Tindastóll 90-89 | Spennutryllir Áhrifavaldur til liðs við nýliðana í Vesturbænum Celtics stöðvaði fimmtán leikja sigurgöngu Cavs Uppgjörið: Grindavík - Haukar 68-85 | Gestirnir unnu vængbrotið lið Grindavíkur Fjórði sigur Njarðvíkurstelpna í röð Sækja allar ruslatunnur úr Grindavík Höttur á Egilsstöðum eða „hawk tuah“? Borce Ilievski snýr aftur í Breiðholtið og tekur við ÍR Bónus Körfuboltakvöld: Völdu besta varnarmanninn og skemmtilegasta liðið „Gaman að vera ekki aumingi“ Uppgjörið: Aþena - Valur 70-64 | Leikmenn Aþenu nýttu glósubók Brynjars Karls vel „Ég er ekki búinn að mæta á æfingu í þrjár vikur“ Tryggvi öflugur í tapi Bilbao „Leikmennirnir fyllast smá skömm“ Skoraði 109 stig á tveimur dögum Uppgjörið: Grindavík - Tindastóll 57-68 | Stólarnir sóttu sigur í Smárann Suðurnesjaliðin með góða sigra Frábær endurkomusigur hjá toppliðinu Uppgjörið: Stjarnan - Njarðvík 77-89 | Njarðvík hafði betur í Umhyggjuhöllinni LeBron ekki sáttur en náði náði þrennu fjórða leikinn í röð „Ég hef séð svona veikleikamerki hjá liðinu“ Baldur veit ekki hvort hann fái að þjálfa ÍR-liðið áfram Uppgjörið: Þór Þ. - Tindastóll 78-101| Flugeldasýning hjá Stólum í fjórða leikhluta Sjá meira