Birkir Blær hlaut Íslensku barnabókaverðlaunin Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 16. október 2018 15:36 Birkir Blær með verðlaun sín. Hann starfaði á sínum tíma sem blaðamaður á Vísi. Vísir/Egill Aðalsteinsson Birkir Blær Ingólfsson, rithöfundur, tónlistarmaður og blaðamaður, er handhafi Íslensku barnabókaverðlaunanna þetta árið fyrir bók sína Stormsker - Fólkið sem fangaði vindinn. Verðlaunin voru afhent í Háteigsskóla í dag af stjórn verðlaunasjóðs íslenskra barnabóka. Í umsögn dómnefndar um verðlaunahandritið segir: „Stormsker - Fólkið sem fangaði vindinn er spennandi frásögn af hugrökkum krökkum í heimi sem er bæði óþægilega kunnuglegur og furðulega framandi. Í dómnefnd sátu þær Æsa Guðrún Bjarnadóttir (formaður), Kristín Ármannsdóttir, Kristín Hagalín Ólafsdóttir, Ingibjörg Ósk Óttarsdóttir og Þórhildur Garðarsdóttir. Fjölmörg handrit bárust í samkeppnina um Íslensku barnabókaverðlaunin í ár en skilafresturinn rann út í febrúar. Dómnefnd lauk störfum í maí og valdi það handrit sem kæmi út undir merkjum verðlaunanna í haust. Var Birki Blær afhent handritið, sem fallega bók, í dag. Íslensku barnabókaverðlaunin voru stofnuð í tilefni af sjötugsafmæli rithöfundarins Ármanns Kr. Einarssonar og hafa verið veitt frá árinu 1986. Bókmenntir Tengdar fréttir Fékk bæði verðlaun og eigin bók í hendur Íslensku barnabókaverðlaunin 2017 hlaut Elísa Jóhannsdóttir bókmenntafræðingur. Sagan Er ekki allt í lagi með þig? kom út hjá Forlaginu í gær. Hún fjallar um einelti, vináttu og foreldravanda. 18. október 2017 10:15 Skóladraugurinn hlýtur Íslensku barnabókaverðlaunin Skóladraugurinn eftir Ingu Mekkin Beck hlýtur Íslensku barnabókaverðlaunin árið 2016. 13. október 2016 12:38 Ragnheiður Eyjólfsdóttir hlýtur Barnabókaverðlaunin Ragnheiður Eyjólfsdóttir, arkitekt og rithöfundur, hlaut í morgun Íslensku barnabókaverðlaunin 2015 fyrir skáldsögu sína Skuggasaga – Arftakinn. 13. október 2015 11:48 Guðni hlaut barnabókaverðlaunin Íslensku barnabókaverðlaunin voru afhent í Langholtsskóla í Reykjavík í morgun. 16. október 2014 11:04 Mest lesið Brostnar væntingar á Frostrósum Gagnrýni Guðmundur „ofpeppaðist“ og reif sig á kassann Lífið „Að horfa upp á ofbeldi er jafn mikið ofbeldi og að verða fyrir því“ Lífið „Í stórgróða“ að eyða jólunum á Tene Lífið Netverjar koma „bomsum“ Ingu á Bessastöðum til varnar Lífið Áreittar í sundi fyrir það að vera hinsegin Menning Frægir fundu ástina 2024 Lífið Kolféll fyrir Amsterdam og hollenskum strák Lífið „Fyrstu jólin án hans og sætið hans verður tómt“ Lífið Einn frægasti krókódíll í heimi allur Lífið Fleiri fréttir Áreittar í sundi fyrir það að vera hinsegin Arnaldur tók sér frí frá glæpum en ekki toppnum Jói Pé og Króli skrifa söngleik Féll í myndlist en fann sig sem myndlistarmaður Bestu vinkonur sameinast í listinni Bjarni og Sigurður verði ekki myrtir í bók Borgarleikhúsið setur upp Moulin Rouge 250 sýningar af Elly: „Án hennar væri Íslandssagan öðruvísi“ Heitustu stjörnur listarinnar saman í Ásmundarsal Snorri skein skært í hátíðarbrókinni Engin sé uppskeran ef kartöflurnar eru ekki settar niður Verður ýmist í leyfi eða hlutastarfi á listamannalaunum Þessi fá listamannalaun 2025 Gleðilegir gestir í hátíðarskapi á safninu „Spurning um að fara að sækja réttu kokteilboðin“ Geir og Arnaldur í fangbrögðum á toppnum Í beinni: Dagur íslenskrar tónlistar Reykjavík samdi til þriggja ára við Borgarleikhúsið Bróðir Díönu Prinsessu naut sín í Reykjavík Leikstjóri Forrest Gump mættur til Reykjavíkur 52 ár á milli þeirra og þrjár bækur Ballettdansarinn Vladimir Shklyarov látinn Einar og Sigga á Grund gerð að heiðurslistamönnum Skaðlegt geðheilsunni að reyna að geðjast öðrum Leikfélag Hafnarfjarðar lagt niður Víkingur Heiðar tilnefndur til Grammy-verðlauna Frambjóðendur, sjónvarpsstjörnur og gamlir félagar fögnuðu með Geir Setja upp árekstur og hefja saman rekstur „Þetta eru mjög vondir samningar við Storytel“ Varpa ljósi á mikilvægi og gæði íslenskrar hönnunar Sjá meira
Birkir Blær Ingólfsson, rithöfundur, tónlistarmaður og blaðamaður, er handhafi Íslensku barnabókaverðlaunanna þetta árið fyrir bók sína Stormsker - Fólkið sem fangaði vindinn. Verðlaunin voru afhent í Háteigsskóla í dag af stjórn verðlaunasjóðs íslenskra barnabóka. Í umsögn dómnefndar um verðlaunahandritið segir: „Stormsker - Fólkið sem fangaði vindinn er spennandi frásögn af hugrökkum krökkum í heimi sem er bæði óþægilega kunnuglegur og furðulega framandi. Í dómnefnd sátu þær Æsa Guðrún Bjarnadóttir (formaður), Kristín Ármannsdóttir, Kristín Hagalín Ólafsdóttir, Ingibjörg Ósk Óttarsdóttir og Þórhildur Garðarsdóttir. Fjölmörg handrit bárust í samkeppnina um Íslensku barnabókaverðlaunin í ár en skilafresturinn rann út í febrúar. Dómnefnd lauk störfum í maí og valdi það handrit sem kæmi út undir merkjum verðlaunanna í haust. Var Birki Blær afhent handritið, sem fallega bók, í dag. Íslensku barnabókaverðlaunin voru stofnuð í tilefni af sjötugsafmæli rithöfundarins Ármanns Kr. Einarssonar og hafa verið veitt frá árinu 1986.
Bókmenntir Tengdar fréttir Fékk bæði verðlaun og eigin bók í hendur Íslensku barnabókaverðlaunin 2017 hlaut Elísa Jóhannsdóttir bókmenntafræðingur. Sagan Er ekki allt í lagi með þig? kom út hjá Forlaginu í gær. Hún fjallar um einelti, vináttu og foreldravanda. 18. október 2017 10:15 Skóladraugurinn hlýtur Íslensku barnabókaverðlaunin Skóladraugurinn eftir Ingu Mekkin Beck hlýtur Íslensku barnabókaverðlaunin árið 2016. 13. október 2016 12:38 Ragnheiður Eyjólfsdóttir hlýtur Barnabókaverðlaunin Ragnheiður Eyjólfsdóttir, arkitekt og rithöfundur, hlaut í morgun Íslensku barnabókaverðlaunin 2015 fyrir skáldsögu sína Skuggasaga – Arftakinn. 13. október 2015 11:48 Guðni hlaut barnabókaverðlaunin Íslensku barnabókaverðlaunin voru afhent í Langholtsskóla í Reykjavík í morgun. 16. október 2014 11:04 Mest lesið Brostnar væntingar á Frostrósum Gagnrýni Guðmundur „ofpeppaðist“ og reif sig á kassann Lífið „Að horfa upp á ofbeldi er jafn mikið ofbeldi og að verða fyrir því“ Lífið „Í stórgróða“ að eyða jólunum á Tene Lífið Netverjar koma „bomsum“ Ingu á Bessastöðum til varnar Lífið Áreittar í sundi fyrir það að vera hinsegin Menning Frægir fundu ástina 2024 Lífið Kolféll fyrir Amsterdam og hollenskum strák Lífið „Fyrstu jólin án hans og sætið hans verður tómt“ Lífið Einn frægasti krókódíll í heimi allur Lífið Fleiri fréttir Áreittar í sundi fyrir það að vera hinsegin Arnaldur tók sér frí frá glæpum en ekki toppnum Jói Pé og Króli skrifa söngleik Féll í myndlist en fann sig sem myndlistarmaður Bestu vinkonur sameinast í listinni Bjarni og Sigurður verði ekki myrtir í bók Borgarleikhúsið setur upp Moulin Rouge 250 sýningar af Elly: „Án hennar væri Íslandssagan öðruvísi“ Heitustu stjörnur listarinnar saman í Ásmundarsal Snorri skein skært í hátíðarbrókinni Engin sé uppskeran ef kartöflurnar eru ekki settar niður Verður ýmist í leyfi eða hlutastarfi á listamannalaunum Þessi fá listamannalaun 2025 Gleðilegir gestir í hátíðarskapi á safninu „Spurning um að fara að sækja réttu kokteilboðin“ Geir og Arnaldur í fangbrögðum á toppnum Í beinni: Dagur íslenskrar tónlistar Reykjavík samdi til þriggja ára við Borgarleikhúsið Bróðir Díönu Prinsessu naut sín í Reykjavík Leikstjóri Forrest Gump mættur til Reykjavíkur 52 ár á milli þeirra og þrjár bækur Ballettdansarinn Vladimir Shklyarov látinn Einar og Sigga á Grund gerð að heiðurslistamönnum Skaðlegt geðheilsunni að reyna að geðjast öðrum Leikfélag Hafnarfjarðar lagt niður Víkingur Heiðar tilnefndur til Grammy-verðlauna Frambjóðendur, sjónvarpsstjörnur og gamlir félagar fögnuðu með Geir Setja upp árekstur og hefja saman rekstur „Þetta eru mjög vondir samningar við Storytel“ Varpa ljósi á mikilvægi og gæði íslenskrar hönnunar Sjá meira
Fékk bæði verðlaun og eigin bók í hendur Íslensku barnabókaverðlaunin 2017 hlaut Elísa Jóhannsdóttir bókmenntafræðingur. Sagan Er ekki allt í lagi með þig? kom út hjá Forlaginu í gær. Hún fjallar um einelti, vináttu og foreldravanda. 18. október 2017 10:15
Skóladraugurinn hlýtur Íslensku barnabókaverðlaunin Skóladraugurinn eftir Ingu Mekkin Beck hlýtur Íslensku barnabókaverðlaunin árið 2016. 13. október 2016 12:38
Ragnheiður Eyjólfsdóttir hlýtur Barnabókaverðlaunin Ragnheiður Eyjólfsdóttir, arkitekt og rithöfundur, hlaut í morgun Íslensku barnabókaverðlaunin 2015 fyrir skáldsögu sína Skuggasaga – Arftakinn. 13. október 2015 11:48
Guðni hlaut barnabókaverðlaunin Íslensku barnabókaverðlaunin voru afhent í Langholtsskóla í Reykjavík í morgun. 16. október 2014 11:04