Kristján prins orðinn táningur Atli Ísleifsson skrifar 15. október 2018 10:19 Kristján prins sækir skóla í Hellerup. Mynd/Franne Voigt Kristján prins, elsti sonur danska krónprinsins Friðriks og Mary Donaldson, er þrettán ára í dag og er þar með fyrsta barn krónprinsparsins til að verða táningur. Danska konungsfjölskyldan birti nýja opinbera ljósmynd af prinsinum í morgun í tilefni af afmælinu. Kristján er annar í röðinni til að erfa dönsku krúnuna af Margréti Þórhildi drottningu, ömmu sinni, á eftir Friðriki, föður sínum. Kristján prins kom í heiminn þann 15. október árið 2005, klukkan 1.57 að morgni á Ríkissjúkrahúsinu í Kaupmannahöfn. Hann var skírður Kristján Valdimar Hinrik Jón, greifi af Monpezat, við athöfn í Kristjánshallarkirkju þann 21. janúar 2006. Prinsinn var skírður í höfuðið á Kristjáni tíunda, langalangafa sínum, Valdemar Atterdag Danakoungi, og öfum sínum Hinriki prins og John Donaldson. Kristján prins sækir skóla í Hellerup. Hann á þrjú systkini, Ísabellu (fædd 2007) og tvíburana Vincent og Jósefínu (fædd 2011). Kóngafólk Norðurlönd Mest lesið „Ég lít það alvarlegum augum og ekki heppilegt í þessu samhengi“ Innlent Svona var framboðsfundur Guðrúnar Hafsteins Innlent Einar geti ekki gert ráð fyrir því að vera áfram borgarstjóri Innlent „Þetta snýst ekki um einhvern helvítis flugvöll“ Innlent Misbýður orðbragð um flugvöllinn Innlent Ákvörðun Einars eins og þruma úr heiðskíru lofti Innlent „Einar er bara að hugsa um sjálfan sig og engan annan“ Innlent Afturkallar öryggisheimildir Biden Erlent Líst illa á að vinna með Sjálfstæðisflokki sem hafi sýnt „hatur og heift“ Innlent Guðrún fram til formanns: „Við þurfum að finna aftur okkar kjarna“ Innlent Fleiri fréttir Afturkallar öryggisheimildir Biden Myrti sjö konur og þrjá karla Sagði upp hjá DOGE vegna rasískra ummæla Götubörn útsett fyrir kynferðisofbeldi: „Það er engin miskunn“ Sjónvarpskokkur ásakaður um áralanga óviðeigandi hegðun Sóttu fimm kílómetra inn fyrir varnir Rússa Einn höfunda Project 2025 aftur háttsettur í Hvíta húsinu Segja stefnt að því að fækka starfsmönnum úr 10.000 í 300 Lýsa yfir neyðarástandi á Santorini Trump beinir spjótum sínum gegn Alþjóðlega sakamáladómstólnum Dómari frystir biðlaunatilboð Trump fram yfir helgi Sýrlendingar og Bosníumaður meðal látinna „Pabbi, bjargaði ég systur minni?“ Skotflaugar frá Norður-Kóreu orðnar nákvæmari Sendu nöfn allra nýrra starfsmanna CIA í tölvupósti Skipa hernum að undirbúa brottflutning Palestínumanna Var vopnaður þremur byssum Þúsundir yfirgefa Santorini vegna skjálfta Ekkert eðlilegt við tillögur Bandaríkjaforseta Bannar trans konum að taka þátt í kvennaíþróttum Hundruðum kvenfanga nauðgað og þær brenndar lifandi Nafngreina árásarmanninn í Örebro Rivíerutal Trumps megi kalla etníska hreinsun Þetta er vitað um árásarmanninn í Örebro Ummæli Trumps harðlega gagnrýnd víða um heim Hætta að taka við og dreifa smábögglum frá Kína Trump segir Bandaríkjamenn munu taka yfir og „eignast“ Gasa Ellefu létust í skotárásinni Segir engan vilja búa á Gasa „Versta fjöldaskotárás sem hefur verið gerð í okkar landi“ Sjá meira
Kristján prins, elsti sonur danska krónprinsins Friðriks og Mary Donaldson, er þrettán ára í dag og er þar með fyrsta barn krónprinsparsins til að verða táningur. Danska konungsfjölskyldan birti nýja opinbera ljósmynd af prinsinum í morgun í tilefni af afmælinu. Kristján er annar í röðinni til að erfa dönsku krúnuna af Margréti Þórhildi drottningu, ömmu sinni, á eftir Friðriki, föður sínum. Kristján prins kom í heiminn þann 15. október árið 2005, klukkan 1.57 að morgni á Ríkissjúkrahúsinu í Kaupmannahöfn. Hann var skírður Kristján Valdimar Hinrik Jón, greifi af Monpezat, við athöfn í Kristjánshallarkirkju þann 21. janúar 2006. Prinsinn var skírður í höfuðið á Kristjáni tíunda, langalangafa sínum, Valdemar Atterdag Danakoungi, og öfum sínum Hinriki prins og John Donaldson. Kristján prins sækir skóla í Hellerup. Hann á þrjú systkini, Ísabellu (fædd 2007) og tvíburana Vincent og Jósefínu (fædd 2011).
Kóngafólk Norðurlönd Mest lesið „Ég lít það alvarlegum augum og ekki heppilegt í þessu samhengi“ Innlent Svona var framboðsfundur Guðrúnar Hafsteins Innlent Einar geti ekki gert ráð fyrir því að vera áfram borgarstjóri Innlent „Þetta snýst ekki um einhvern helvítis flugvöll“ Innlent Misbýður orðbragð um flugvöllinn Innlent Ákvörðun Einars eins og þruma úr heiðskíru lofti Innlent „Einar er bara að hugsa um sjálfan sig og engan annan“ Innlent Afturkallar öryggisheimildir Biden Erlent Líst illa á að vinna með Sjálfstæðisflokki sem hafi sýnt „hatur og heift“ Innlent Guðrún fram til formanns: „Við þurfum að finna aftur okkar kjarna“ Innlent Fleiri fréttir Afturkallar öryggisheimildir Biden Myrti sjö konur og þrjá karla Sagði upp hjá DOGE vegna rasískra ummæla Götubörn útsett fyrir kynferðisofbeldi: „Það er engin miskunn“ Sjónvarpskokkur ásakaður um áralanga óviðeigandi hegðun Sóttu fimm kílómetra inn fyrir varnir Rússa Einn höfunda Project 2025 aftur háttsettur í Hvíta húsinu Segja stefnt að því að fækka starfsmönnum úr 10.000 í 300 Lýsa yfir neyðarástandi á Santorini Trump beinir spjótum sínum gegn Alþjóðlega sakamáladómstólnum Dómari frystir biðlaunatilboð Trump fram yfir helgi Sýrlendingar og Bosníumaður meðal látinna „Pabbi, bjargaði ég systur minni?“ Skotflaugar frá Norður-Kóreu orðnar nákvæmari Sendu nöfn allra nýrra starfsmanna CIA í tölvupósti Skipa hernum að undirbúa brottflutning Palestínumanna Var vopnaður þremur byssum Þúsundir yfirgefa Santorini vegna skjálfta Ekkert eðlilegt við tillögur Bandaríkjaforseta Bannar trans konum að taka þátt í kvennaíþróttum Hundruðum kvenfanga nauðgað og þær brenndar lifandi Nafngreina árásarmanninn í Örebro Rivíerutal Trumps megi kalla etníska hreinsun Þetta er vitað um árásarmanninn í Örebro Ummæli Trumps harðlega gagnrýnd víða um heim Hætta að taka við og dreifa smábögglum frá Kína Trump segir Bandaríkjamenn munu taka yfir og „eignast“ Gasa Ellefu létust í skotárásinni Segir engan vilja búa á Gasa „Versta fjöldaskotárás sem hefur verið gerð í okkar landi“ Sjá meira