Segist ekki hafa fengið viðbrögð frá Félagsbústöðum mánuðum saman þrátt fyrir veikindi af völdum húsnæðis Berghildur Erla Bernharðsdóttir skrifar 14. október 2018 21:15 Ung kona sem rekur veikindi til myglu í húsnæði á vegum Félagsbústaða segist hafa fengið lítil sem engin viðbrögð þaðan þrátt fyrir vikulegar kvartanir mánuðum saman. Hún segir marga í svipuðum sporum. Vigdís Erla Rafnsdóttir sem hefur leigt hjá Félagsbústöðum undanfarin misseri segir heimilislæknir hennar hafi grunað að mygla væri í leiguhúsnæðinu hennar þegar sýking lét ekki undan eftir fjölmarga sýklalyfjakúra. „Heilsan versnaði og ég fór að sjá einkenni á börnunum mínum. Ég fór að hitta fólk sem hafði þekkt til þessara íbúða og sem sagði að þar hefði verið rosalega mikil mygla. Ég prófa að fara út úr íbúðinni í viku eða tvær og fann mikinn mun á mér og versnað iþegar ég kom heim,“ segir Vigdís. Vigdís segir að þrátt fyrir ítrekaðar tilraunir til að fá aðstoð frá Félagsbústöðum hafi engin svör borist mánuðum saman. „Ég var stanslaust að ýta, hverja einustu viku, stundum daglega og sendi póst en fékk engin svör,“ segir hún. Vigdís fékk loks að skipta um íbúð en er undrandi á hversu langan tíma það tók. „Ég er hissa á þessu öllu saman. Þú kemur inn í Félagsbústaði oft með erfiða reynslu að baki og þá er svo mikilvægt að lenda ekki í heilsuspillandi húsnæði,“ segir hún. Hún segir marga lýsa svipuðum aðstæðum og viðbrögðum hjá Félagsbústöðum. „Það er framkoman og sein svör og viðbrögð og almennt sinnuleysi virðist vera,“ segir Vigdís að lokum. Í hádegisfréttum Bylgjunnar staðfesti Heiða Björg Hilmisdóttir stjórnarmaður hjá Félagsbústöðum að framkvæmdastjóri fyrirtækisins væri hættur. Það hefðir verið sameiginleg niðurstaða nýrrar stjórnar fyrirtækisins og hans. Von sé á yfirlýsingu vegna málsins á morgun. Fram kom hjá Kolbrúnu Baldursdóttur borgarfulltrúa hjá Flokki fólksins að sér hefði borist fjölmargar kvartanir vegna Félagsbústaða sem snéru að hegðun starfsfólks og lélegu viðhaldi. Mest lesið Með nettengingu í trássi við öryggisreglur til að komast inn á Signal Erlent Árásarmaðurinn sagður aðhyllast hugmyndir Hitler Erlent Meintir hópnauðgarar á bannlista skemmtistaðar Innlent Neituðu sök en viðurkenna nú að hafa drepið hjálparstarfsmann Erlent Alvarlegt ef þrefalda á strandveiðikvóta á kostnað annarra Innlent Vagga Akureyrarflugs er á Melgerðismelum Innlent Setja þurfi skýrar reglur um sæðisgjöf á Íslandi Innlent Sýknaður af ákæru fyrir kynferðisáreitni gegn barni Innlent Leigubílstjóri og vinur hans dæmdir fyrir nauðgun Innlent Umræða um gróf kynferðisbrot eigi ekki að snúast um þjóðerni gerenda Innlent Fleiri fréttir Vagga Akureyrarflugs er á Melgerðismelum Setja þurfi skýrar reglur um sæðisgjöf á Íslandi Alvarlegt ef þrefalda á strandveiðikvóta á kostnað annarra „Fúsi, aldur og fyrri störf” á Sólheimum um helgina Meintir hópnauðgarar á bannlista skemmtistaðar Sýknaður af ákæru fyrir kynferðisáreitni gegn barni Ósáttur Bandaríkjaforseti og sumarsól Vasaþjófur handtekinn í miðborginni Árásarmaðurinn trúverðugur en sá sem var stunginn misvísandi Ármann Leifsson nýr forseti Röskvu Einn handtekinn þegar sérsveitin aðstoðaði í Árnessýslu Svara ákalli foreldra Fjölbreytt dagskrá á vorhátíð í Árborg Umræða um gróf kynferðisbrot eigi ekki að snúast um þjóðerni gerenda Miður að hópnauðganir séu nýttar til að kynda undir útlendingahatur Leigubílstjóri og vinur hans dæmdir fyrir nauðgun Kastaði eggjum í bíl Þurrt og léttskýjað á sumardaginn fyrsta „Það er leitt að sjá á eftir góðu baráttufólki“ Rannsóknaraðgerð lokið en málið enn til rannsóknar Þrír menn til rannsóknar vegna tveggja hópnauðgana Hafa vísað hundrað leigubílstjórum á brott frá flugstöðinni vegna brota á reglum Gríðarlegir fjármunir sveitarfélaga í öryggisvistanir Sérsveitin aðstoðar lögregluna á Suðurlandi Milljarður í kostnað vegna öryggisvistunar og húðflúr í beinni Eva Georgs ráðin dagskrárstjóri sjónvarps hjá RÚV Mótmæla hagræðingum og segja þær bitna á konum Skóflustunga að padelveislu í Kópavogi Sólveig Anna segir skilið við Sósíalista Ríkissaksóknari staðfestir niðurfellingu í stórri slysasleppingu Sjá meira
Ung kona sem rekur veikindi til myglu í húsnæði á vegum Félagsbústaða segist hafa fengið lítil sem engin viðbrögð þaðan þrátt fyrir vikulegar kvartanir mánuðum saman. Hún segir marga í svipuðum sporum. Vigdís Erla Rafnsdóttir sem hefur leigt hjá Félagsbústöðum undanfarin misseri segir heimilislæknir hennar hafi grunað að mygla væri í leiguhúsnæðinu hennar þegar sýking lét ekki undan eftir fjölmarga sýklalyfjakúra. „Heilsan versnaði og ég fór að sjá einkenni á börnunum mínum. Ég fór að hitta fólk sem hafði þekkt til þessara íbúða og sem sagði að þar hefði verið rosalega mikil mygla. Ég prófa að fara út úr íbúðinni í viku eða tvær og fann mikinn mun á mér og versnað iþegar ég kom heim,“ segir Vigdís. Vigdís segir að þrátt fyrir ítrekaðar tilraunir til að fá aðstoð frá Félagsbústöðum hafi engin svör borist mánuðum saman. „Ég var stanslaust að ýta, hverja einustu viku, stundum daglega og sendi póst en fékk engin svör,“ segir hún. Vigdís fékk loks að skipta um íbúð en er undrandi á hversu langan tíma það tók. „Ég er hissa á þessu öllu saman. Þú kemur inn í Félagsbústaði oft með erfiða reynslu að baki og þá er svo mikilvægt að lenda ekki í heilsuspillandi húsnæði,“ segir hún. Hún segir marga lýsa svipuðum aðstæðum og viðbrögðum hjá Félagsbústöðum. „Það er framkoman og sein svör og viðbrögð og almennt sinnuleysi virðist vera,“ segir Vigdís að lokum. Í hádegisfréttum Bylgjunnar staðfesti Heiða Björg Hilmisdóttir stjórnarmaður hjá Félagsbústöðum að framkvæmdastjóri fyrirtækisins væri hættur. Það hefðir verið sameiginleg niðurstaða nýrrar stjórnar fyrirtækisins og hans. Von sé á yfirlýsingu vegna málsins á morgun. Fram kom hjá Kolbrúnu Baldursdóttur borgarfulltrúa hjá Flokki fólksins að sér hefði borist fjölmargar kvartanir vegna Félagsbústaða sem snéru að hegðun starfsfólks og lélegu viðhaldi.
Mest lesið Með nettengingu í trássi við öryggisreglur til að komast inn á Signal Erlent Árásarmaðurinn sagður aðhyllast hugmyndir Hitler Erlent Meintir hópnauðgarar á bannlista skemmtistaðar Innlent Neituðu sök en viðurkenna nú að hafa drepið hjálparstarfsmann Erlent Alvarlegt ef þrefalda á strandveiðikvóta á kostnað annarra Innlent Vagga Akureyrarflugs er á Melgerðismelum Innlent Setja þurfi skýrar reglur um sæðisgjöf á Íslandi Innlent Sýknaður af ákæru fyrir kynferðisáreitni gegn barni Innlent Leigubílstjóri og vinur hans dæmdir fyrir nauðgun Innlent Umræða um gróf kynferðisbrot eigi ekki að snúast um þjóðerni gerenda Innlent Fleiri fréttir Vagga Akureyrarflugs er á Melgerðismelum Setja þurfi skýrar reglur um sæðisgjöf á Íslandi Alvarlegt ef þrefalda á strandveiðikvóta á kostnað annarra „Fúsi, aldur og fyrri störf” á Sólheimum um helgina Meintir hópnauðgarar á bannlista skemmtistaðar Sýknaður af ákæru fyrir kynferðisáreitni gegn barni Ósáttur Bandaríkjaforseti og sumarsól Vasaþjófur handtekinn í miðborginni Árásarmaðurinn trúverðugur en sá sem var stunginn misvísandi Ármann Leifsson nýr forseti Röskvu Einn handtekinn þegar sérsveitin aðstoðaði í Árnessýslu Svara ákalli foreldra Fjölbreytt dagskrá á vorhátíð í Árborg Umræða um gróf kynferðisbrot eigi ekki að snúast um þjóðerni gerenda Miður að hópnauðganir séu nýttar til að kynda undir útlendingahatur Leigubílstjóri og vinur hans dæmdir fyrir nauðgun Kastaði eggjum í bíl Þurrt og léttskýjað á sumardaginn fyrsta „Það er leitt að sjá á eftir góðu baráttufólki“ Rannsóknaraðgerð lokið en málið enn til rannsóknar Þrír menn til rannsóknar vegna tveggja hópnauðgana Hafa vísað hundrað leigubílstjórum á brott frá flugstöðinni vegna brota á reglum Gríðarlegir fjármunir sveitarfélaga í öryggisvistanir Sérsveitin aðstoðar lögregluna á Suðurlandi Milljarður í kostnað vegna öryggisvistunar og húðflúr í beinni Eva Georgs ráðin dagskrárstjóri sjónvarps hjá RÚV Mótmæla hagræðingum og segja þær bitna á konum Skóflustunga að padelveislu í Kópavogi Sólveig Anna segir skilið við Sósíalista Ríkissaksóknari staðfestir niðurfellingu í stórri slysasleppingu Sjá meira