Nokkrir nemendur við HR fagna ákaft brottrekstri Kristins Jakob Bjarnar skrifar 12. október 2018 17:02 Nokkrir nemendur við HR hafa sent frá sér yfirlýsingu þar sem þeir fagna brottrekstri Kristins, en þeir telja engum vafa undirorpið að hann hafi gert sig sekan um hatursorðræðu í garð kvenna. visir/vilhelm Félag kvenna við tölvunarfræðideild HR hefur sent frá sér yfirlýsingu þar sem lýst er yfir mikilli ánægju með það að Kristinn Sigurjónsson, kennari við tækni- og verkfræðideild HR, hafi verið rekinn frá skólanum. Auk þeirra skrifa nokkrir nemendur aðrir undir yfirlýsinguna.Hatursorðræða gegn konum ekki liðinMál Kristins Sigurjónssonar hafa vakið mikla athygli en hann var rekinn frá Háskóla Reykjavíkur í kjölfar ummæla hans sem af skólastjórnendum eru túlkuð sem hatursorðræða í garð kvenna. Lögmaður Kristins, Jón Steinar Gunnlaugsson, hefur ritað rektor HR bréf þar sem hann gefur honum kost á að draga uppsögnina til baka eða mæta sér fyrir dómsstólum öðrum kosti. Ljóst virðist af viðbrögðum Ara Kristins Jónssonar, rektors HR, að hann muni standa við uppsögnina og því stefnir í dómsmál. Í HR er að finna félag sem kallast sys/tra, félag kvenna við tölvunarfræðideild HR. Varaformaður þess, Sjöfn Óskarsdóttir, hefur sent yfirlýsingu sem hún, félagar í sys/tra og nokkrir aðrir nemendur, lýsa yfir mikilli ánægju með stefnu þá sem Ari Kristinn rektor hefur tekið. „Við viljum að sjónarmið nemenda komi fram og sem dæmi myndum ekki treysta okkur til að mæta í tíma og fá leiðsögn frá kennara sem hefði opinberlega birt hatursorðræðu gegn konum á hvaða vettvangi sem er. Slík orðræða er ekki „almenn skoðun“ og fengi sem dæmi aldrei stuðning hér á landi ef svona væri talað um minnihlutahóp, t.d. vegna litarhafts. Það flokkast ekki undir málfrelsi að viðhafa hatursorðræðu gagnvart konum eða öðrum hópum,“ segir meðal annars í yfirlýsingunni sem sjá má í heild sinni hér neðar. YfirlýsinginVið undirrituð, nemendur við Háskólann í Reykjavík, viljum koma eftirfarandi á framfæri.Nemendur í HR gera þá kröfu til kennara að þeir beri virðingu fyrir nemendum af báðum kynjum og að hægt sé að treysta því að allir hafi sömu stöðu þegar kemur að kennslu, einkunnum, aðstoð við nám og annað. Hatursorðræða gagnvart konum og öðrum á ekki að líðast í háskólastarfi.Við viljum að sjónarmið nemenda komi fram og sem dæmi myndum ekki treysta okkur til að mæta í tíma og fá leiðsögn frá kennara sem hefði opinberlega birt hatursorðræðu gegn konum á hvaða vettvangi sem er. Slík orðræða er ekki „almenn skoðun“ og fengi sem dæmi aldrei stuðning hér á landi ef svona væri talað um minnihlutahóp, t.d. vegna litarhafts. Það flokkast ekki undir málfrelsi að viðhafa hatursorðræðu gagnvart konum eða öðrum hópum.Við erum mjög ánægð með viðbrögð HR í nýlegu máli lektors háskólans sem fjallað hefur verið um í fjölmiðlum undanfarið og styðjum þau eindregið. Við þökkum HR kærlega fyrir að bregðast skjótt við og fyrir að setja hagsmuni okkar nemenda í forgang."Sjöfn Óskarsdóttir, nemi við HR og varaformaður /sys/tra, félag kvenna við tölvunarfræðideild HR S.Elín Vilbergsdóttir, nemi við HR og fjölmiðlafulltrúi /sys/traLaufey Inga Stefánsdóttir, nemi við HR og viðburðastjóri /sys/traTheodóra Líf Káradóttir, nemi við HR og ritari /sys/traArna Rut Arnarsdóttir, nemi við HR og nýnemi /sys/traPetra Kristín Frantz, nemi við HR og gjaldkeri /sys/traHugrún Hannesdóttir, nemi við HR og formaður /sys/traEdit Ómarsdóttir, nemi við HRArna Björg Jónasardóttir, nemi við HRGrétar Örn Hjartarson, nemi við HRBirkir Kárason, nemi við HRSigurður Sturla Bjarnarsson, nemi við HRKatrín Elfa Arnarsdóttir, nemi við HROddný Karen Arnardóttir, nemi við HRLogi Steinn Ásgeirsson, nemi við HRRóbert Elís Villalobos, nemi við HRLilja Ýr Guðmundsdóttir, nemi við HRErla Kristín Arnalds, nemi við HR Dómsmál MeToo Stjórnsýsla Uppsögn lektors við HR Tengdar fréttir Rektor HR segir hatur á grundvelli kyns ekki liðið innan skólans Ari Kristinn Jónsson sendir frá sér yfirlýsingu þar sem hann tekur fram að hann ætli ekki að tjá sig um umdeilt mál Kristins Sigurjónssonar. 12. október 2018 10:35 Jón Steinar býður HR að draga uppsögn lektors til baka Heldur því fram að Kristinn hafi réttindi opinberra starfsmanna. 10. október 2018 13:20 Femínismi að eyðileggja alla kímnigáfu og tjáningarfrelsi að mati Brynjars Brynjar Níelsson, þingmaður Sjálfstæðisflokksins, segir femínisma ekki aðeins eyða allri kímnigáfu þjóðarinnar heldur einnig tjáningarfrelsinu. 12. október 2018 15:34 Tekist á um akademískt frelsi í máli Kristins og HR Dósent við HR telur illt fyrir konur að eiga sitt undir Kristni Sigurjónssyni komið. 11. október 2018 21:00 Kristinn leitar sér lögfræðiaðstoðar í HR-málinu Sérkennilegasti afmælisdagur í lífi Kristins Sigurjónssonar var í gær. 9. október 2018 16:32 Mest lesið „Þá er þetta komið út fyrir öll velsæmismörk“ Innlent Stór skjálfti í Bárðarbungu Innlent Búin að loka fyrir kort ungmenna á veðmálasíðum Innlent „Faðir minn stakk rýtingi í bakið á mér“ Innlent Vilja breyta Landsbankanum í samfélagsbanka Innlent Framkvæmd við heljarstórt hús geti orðið mikil lyftistöng Innlent Kona sem sagðist vera Madeleine McCann handtekin Erlent Búðarhnuplari í efri byggðum reyndist vera eftirlýstur Innlent Hamas reiðubúin að láta af stjórn Gaza Erlent Sagði upp eftir tíðindi dagsins og segir fleiri uppsagnarbréf á leiðinni Innlent Fleiri fréttir „Þá er þetta komið út fyrir öll velsæmismörk“ Stór skjálfti í Bárðarbungu Framkvæmd við heljarstórt hús geti orðið mikil lyftistöng Vilja breyta Landsbankanum í samfélagsbanka Búin að loka fyrir kort ungmenna á veðmálasíðum Veðmál barna og verslunarmiðstöð í Vogum Búðarhnuplari í efri byggðum reyndist vera eftirlýstur Segir málefnasamninginn ófjármagnað orðagjálfur Ákvörðun tekin án samráðs við nokkurn nema MS og Bændasamtökin Vilja skýrslu frá ráðherra um lokun flugbrautar Segir ekkert til í ásökunum KÍ um flokkadrætti Tíu ára stelpa frá Vík í úrslitum í Eurovision barna í Danmörku Samþykktu að breyta skráningu svo þiggja megi styrki Fer fram á stjórnsýsluúttekt á aðdraganda lokunarinnar Stjórnsýsluúttekt á lokun flugbrautarinnar og endurgreiðsla styrkja Skora á fulltrúa sveitarfélaganna að greina frá sinni afstöðu „Faðir minn stakk rýtingi í bakið á mér“ Festist í fjöru á höfuðborgarsvæðinu Vilja byggja 30 þúsund fermetra verslunarkjarna Sagði upp eftir tíðindi dagsins og segir fleiri uppsagnarbréf á leiðinni „Flokkur fólksins virðist hafa látið plata sig algjörlega“ Sellur Sjálfstæðis- og Framsóknarflokks hafi komið í veg fyrir að samningar næðust Kennarar gengu út og nýr borgarstjórnarmeirihluti Nýr borgarstjóri studdi tillögu sáttasemjara Fyrrverandi þingmenn fá ekki sendiherrastöður „Óhjákvæmilega mikil sorg og vanlíðan“ þegar svona mál komi upp Svona skipta oddvitarnir stólunum Voru búin að segja að þeim hugnaðist ekki tillaga Ástráðs Stefán útvarpsstjóri vandar Mogganum ekki kveðjurnar Henti byssunni upp á þak um hábjartan dag Sjá meira
Félag kvenna við tölvunarfræðideild HR hefur sent frá sér yfirlýsingu þar sem lýst er yfir mikilli ánægju með það að Kristinn Sigurjónsson, kennari við tækni- og verkfræðideild HR, hafi verið rekinn frá skólanum. Auk þeirra skrifa nokkrir nemendur aðrir undir yfirlýsinguna.Hatursorðræða gegn konum ekki liðinMál Kristins Sigurjónssonar hafa vakið mikla athygli en hann var rekinn frá Háskóla Reykjavíkur í kjölfar ummæla hans sem af skólastjórnendum eru túlkuð sem hatursorðræða í garð kvenna. Lögmaður Kristins, Jón Steinar Gunnlaugsson, hefur ritað rektor HR bréf þar sem hann gefur honum kost á að draga uppsögnina til baka eða mæta sér fyrir dómsstólum öðrum kosti. Ljóst virðist af viðbrögðum Ara Kristins Jónssonar, rektors HR, að hann muni standa við uppsögnina og því stefnir í dómsmál. Í HR er að finna félag sem kallast sys/tra, félag kvenna við tölvunarfræðideild HR. Varaformaður þess, Sjöfn Óskarsdóttir, hefur sent yfirlýsingu sem hún, félagar í sys/tra og nokkrir aðrir nemendur, lýsa yfir mikilli ánægju með stefnu þá sem Ari Kristinn rektor hefur tekið. „Við viljum að sjónarmið nemenda komi fram og sem dæmi myndum ekki treysta okkur til að mæta í tíma og fá leiðsögn frá kennara sem hefði opinberlega birt hatursorðræðu gegn konum á hvaða vettvangi sem er. Slík orðræða er ekki „almenn skoðun“ og fengi sem dæmi aldrei stuðning hér á landi ef svona væri talað um minnihlutahóp, t.d. vegna litarhafts. Það flokkast ekki undir málfrelsi að viðhafa hatursorðræðu gagnvart konum eða öðrum hópum,“ segir meðal annars í yfirlýsingunni sem sjá má í heild sinni hér neðar. YfirlýsinginVið undirrituð, nemendur við Háskólann í Reykjavík, viljum koma eftirfarandi á framfæri.Nemendur í HR gera þá kröfu til kennara að þeir beri virðingu fyrir nemendum af báðum kynjum og að hægt sé að treysta því að allir hafi sömu stöðu þegar kemur að kennslu, einkunnum, aðstoð við nám og annað. Hatursorðræða gagnvart konum og öðrum á ekki að líðast í háskólastarfi.Við viljum að sjónarmið nemenda komi fram og sem dæmi myndum ekki treysta okkur til að mæta í tíma og fá leiðsögn frá kennara sem hefði opinberlega birt hatursorðræðu gegn konum á hvaða vettvangi sem er. Slík orðræða er ekki „almenn skoðun“ og fengi sem dæmi aldrei stuðning hér á landi ef svona væri talað um minnihlutahóp, t.d. vegna litarhafts. Það flokkast ekki undir málfrelsi að viðhafa hatursorðræðu gagnvart konum eða öðrum hópum.Við erum mjög ánægð með viðbrögð HR í nýlegu máli lektors háskólans sem fjallað hefur verið um í fjölmiðlum undanfarið og styðjum þau eindregið. Við þökkum HR kærlega fyrir að bregðast skjótt við og fyrir að setja hagsmuni okkar nemenda í forgang."Sjöfn Óskarsdóttir, nemi við HR og varaformaður /sys/tra, félag kvenna við tölvunarfræðideild HR S.Elín Vilbergsdóttir, nemi við HR og fjölmiðlafulltrúi /sys/traLaufey Inga Stefánsdóttir, nemi við HR og viðburðastjóri /sys/traTheodóra Líf Káradóttir, nemi við HR og ritari /sys/traArna Rut Arnarsdóttir, nemi við HR og nýnemi /sys/traPetra Kristín Frantz, nemi við HR og gjaldkeri /sys/traHugrún Hannesdóttir, nemi við HR og formaður /sys/traEdit Ómarsdóttir, nemi við HRArna Björg Jónasardóttir, nemi við HRGrétar Örn Hjartarson, nemi við HRBirkir Kárason, nemi við HRSigurður Sturla Bjarnarsson, nemi við HRKatrín Elfa Arnarsdóttir, nemi við HROddný Karen Arnardóttir, nemi við HRLogi Steinn Ásgeirsson, nemi við HRRóbert Elís Villalobos, nemi við HRLilja Ýr Guðmundsdóttir, nemi við HRErla Kristín Arnalds, nemi við HR
Dómsmál MeToo Stjórnsýsla Uppsögn lektors við HR Tengdar fréttir Rektor HR segir hatur á grundvelli kyns ekki liðið innan skólans Ari Kristinn Jónsson sendir frá sér yfirlýsingu þar sem hann tekur fram að hann ætli ekki að tjá sig um umdeilt mál Kristins Sigurjónssonar. 12. október 2018 10:35 Jón Steinar býður HR að draga uppsögn lektors til baka Heldur því fram að Kristinn hafi réttindi opinberra starfsmanna. 10. október 2018 13:20 Femínismi að eyðileggja alla kímnigáfu og tjáningarfrelsi að mati Brynjars Brynjar Níelsson, þingmaður Sjálfstæðisflokksins, segir femínisma ekki aðeins eyða allri kímnigáfu þjóðarinnar heldur einnig tjáningarfrelsinu. 12. október 2018 15:34 Tekist á um akademískt frelsi í máli Kristins og HR Dósent við HR telur illt fyrir konur að eiga sitt undir Kristni Sigurjónssyni komið. 11. október 2018 21:00 Kristinn leitar sér lögfræðiaðstoðar í HR-málinu Sérkennilegasti afmælisdagur í lífi Kristins Sigurjónssonar var í gær. 9. október 2018 16:32 Mest lesið „Þá er þetta komið út fyrir öll velsæmismörk“ Innlent Stór skjálfti í Bárðarbungu Innlent Búin að loka fyrir kort ungmenna á veðmálasíðum Innlent „Faðir minn stakk rýtingi í bakið á mér“ Innlent Vilja breyta Landsbankanum í samfélagsbanka Innlent Framkvæmd við heljarstórt hús geti orðið mikil lyftistöng Innlent Kona sem sagðist vera Madeleine McCann handtekin Erlent Búðarhnuplari í efri byggðum reyndist vera eftirlýstur Innlent Hamas reiðubúin að láta af stjórn Gaza Erlent Sagði upp eftir tíðindi dagsins og segir fleiri uppsagnarbréf á leiðinni Innlent Fleiri fréttir „Þá er þetta komið út fyrir öll velsæmismörk“ Stór skjálfti í Bárðarbungu Framkvæmd við heljarstórt hús geti orðið mikil lyftistöng Vilja breyta Landsbankanum í samfélagsbanka Búin að loka fyrir kort ungmenna á veðmálasíðum Veðmál barna og verslunarmiðstöð í Vogum Búðarhnuplari í efri byggðum reyndist vera eftirlýstur Segir málefnasamninginn ófjármagnað orðagjálfur Ákvörðun tekin án samráðs við nokkurn nema MS og Bændasamtökin Vilja skýrslu frá ráðherra um lokun flugbrautar Segir ekkert til í ásökunum KÍ um flokkadrætti Tíu ára stelpa frá Vík í úrslitum í Eurovision barna í Danmörku Samþykktu að breyta skráningu svo þiggja megi styrki Fer fram á stjórnsýsluúttekt á aðdraganda lokunarinnar Stjórnsýsluúttekt á lokun flugbrautarinnar og endurgreiðsla styrkja Skora á fulltrúa sveitarfélaganna að greina frá sinni afstöðu „Faðir minn stakk rýtingi í bakið á mér“ Festist í fjöru á höfuðborgarsvæðinu Vilja byggja 30 þúsund fermetra verslunarkjarna Sagði upp eftir tíðindi dagsins og segir fleiri uppsagnarbréf á leiðinni „Flokkur fólksins virðist hafa látið plata sig algjörlega“ Sellur Sjálfstæðis- og Framsóknarflokks hafi komið í veg fyrir að samningar næðust Kennarar gengu út og nýr borgarstjórnarmeirihluti Nýr borgarstjóri studdi tillögu sáttasemjara Fyrrverandi þingmenn fá ekki sendiherrastöður „Óhjákvæmilega mikil sorg og vanlíðan“ þegar svona mál komi upp Svona skipta oddvitarnir stólunum Voru búin að segja að þeim hugnaðist ekki tillaga Ástráðs Stefán útvarpsstjóri vandar Mogganum ekki kveðjurnar Henti byssunni upp á þak um hábjartan dag Sjá meira
Rektor HR segir hatur á grundvelli kyns ekki liðið innan skólans Ari Kristinn Jónsson sendir frá sér yfirlýsingu þar sem hann tekur fram að hann ætli ekki að tjá sig um umdeilt mál Kristins Sigurjónssonar. 12. október 2018 10:35
Jón Steinar býður HR að draga uppsögn lektors til baka Heldur því fram að Kristinn hafi réttindi opinberra starfsmanna. 10. október 2018 13:20
Femínismi að eyðileggja alla kímnigáfu og tjáningarfrelsi að mati Brynjars Brynjar Níelsson, þingmaður Sjálfstæðisflokksins, segir femínisma ekki aðeins eyða allri kímnigáfu þjóðarinnar heldur einnig tjáningarfrelsinu. 12. október 2018 15:34
Tekist á um akademískt frelsi í máli Kristins og HR Dósent við HR telur illt fyrir konur að eiga sitt undir Kristni Sigurjónssyni komið. 11. október 2018 21:00
Kristinn leitar sér lögfræðiaðstoðar í HR-málinu Sérkennilegasti afmælisdagur í lífi Kristins Sigurjónssonar var í gær. 9. október 2018 16:32