Vill ekki tjá sig um traust til starfsmanna sem nýlega eru komnir í leyfi hjá Eflingu Jóhann K. Jóhannsson skrifar 11. október 2018 20:15 Framkvæmdastjóri Eflingar vill ekki tjá sig um traust til starfsmanna sem nýlega hafa hætt eða eru komnir í leyfi frá störfum. Hann samþykkir þó ekki þá orðræðu sem hefur átt sér stað milli aðila í fjölmiðlum og á samfélagsmiðlum undanfarna daga. Málefni Eflingar og ákveðinna starfsmanna hafa verið áberandi í fjölmiðlum og á samfélagsmiðlum undanfarna daga, eftir að Morgunblaðið greindi fyrst frá því að mikil átök væru á skrifstofu félagsins. Þar var upplýst að fjármálastjóri félagsins væri kominn í leyfi frá störfum og að ástæðan væri sú að hún hefði neitað að greiða eiginkonu formanns Sósíalistaflokksins fyrir vinnu fyrir félagið, nema að reikningurinn færi fyrst fyrir stjórn til samþykktar. Gunnar Smári brást harðorða við umfjölluninn í stöðuuppfærslu gagnrýndi gjaldkerann harðlega í opinberum skrifum og sakað hana um óvild í garð eiginkonu sinnar.Sjá einnig: Sakar Gunnar Smára um aðför að mannorði sínu. Sólveig Anna Jónsdóttir, formaður Eflingar og framkvæmdastjóri félagsins, Viðar Þorsteinsson, sendu frá sér yfirlýsingu í dag þar sem þau segja umræðuna um störf félagsins hafa á köflum verið óvönduð og æsingakennd. Sólveig neitaði að tjá sig um málið við fréttastofu í gær og ekki hefur náðst í hana í dag þrátt fyrir ítrekaðar tilraunir. Framkvæmdastjórinn kannast ekki við ólgu innan skrifstofunnar nema útaf umfjöllun fjölmiðla.Viðar Þorsteinsson, framkvæmdastjóri Stéttafélagsins EflingarVisir/Stöð 2„Það hafa verið að eiga sér stað mikla breytingar hérna hjá Eflingu á síðustu mánuðum, alveg frá því að ný stjórn tók við hérna og formaður í mjög sögulegum kosningum og það er auðvitað ekkert leyndarmál að það fylgja því ákveðnar áskoranir að gera stórar breytingar,“ sagði Viðar Þorsteinsson, framkvæmdastóri Eflingar, stéttarfélags. Síðan ný stjórn tók við í vor hafa nokkrir lykil stjórnendur hætt eða eru komnir í leyfi frá störfum. Þráinn Hallgrímsson, fyrrverandi skrifstofustjóri hætti með stuttum fyrirvara í vor og eins og fram hefur komið í fjölmiðlum er fjármálastjóri stéttarfélagsins, Kristjana Valgeirsdóttir, komin í ótímabundið veikindaleyfi. Elín Hanna Kjartansdóttir, bókari er einnig í ótímabundnu veikindaleyfi. Núna síðast er varaformaður félagsins Sigurrós Kristinsdóttir, einnig í leyfi, samkvæmt heimildum fréttastofu, og ekki vitað hvenær hún snýr aftur til starfa. Formaður og framkvæmdastjóri Eflingar hafa gagnrýnt umfjöllum Morgunblaðsins og sagt hana ekki byggða á réttum rökum en þetta hefur framkvæmdastjórinn að segja opinber skrif Gunnars Smára Egilssonar um gjaldgera félagins. „Mér finnst að fólk eigi að láta það eiga sig að tjá sig um málefni starfsfólks á vinnustöðum,“ segir Viðar.Treystir þú gjaldkera og bókara félagsins? „Ég ætla ekki að tjá mig um það. Ég segi bara þau samskipti í farvegi hjá fagaðilum, segir Viðar. Ólga innan Eflingar Tengdar fréttir Hafna ásökunum Morgunblaðsins og segja blaðið fara með dylgjur Stjórnendur stéttarfélagsins Eflingar vísa í yfirlýsingu fréttaflutningi Morgunblaðsins á bug og óska þess að blaðið "láti af því að gera starfsfólki félagsins upp tilhæfulaus klögumál og fara með dylgjur um starfsemi félagsins." 6. október 2018 15:03 Lögmaður fjármálastjóra Eflingar telur nægt tilefni til meiðyrðamáls á hendur Gunnari Smára Þetta ritar Lára V. Júlíusdóttir sem er lögmaður Kristjönu Valgeirsdóttur. Lára sendi yfirlýsingu á fjölmiðla vegna umfjöllunar um Kristjönu í fjölmiðlum 10. október 2018 14:39 Mest lesið Vaktin: Totur farnar að teygja sig til norðurs Innlent Sigmundur hafi viljað í kennslustund með nemendum Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Jafnast ekki út að vera með annan fótinn í hrauni og hinn í ís Innlent Eigandi gistiheimilis handtekinn í gengslum við metanóleitrun Erlent Bein útsending: Heilbrigðisstarfsfólk grillar frambjóðendur Innlent Segir notkun eldflaugarinnar fela í sér stigmögnun átaka Erlent Stöðug virkni í nótt og og litlar breytingar Innlent Kostnaðurinn við krýningu Karls konungs 13 milljarðar króna Erlent Bættu krakkpípu við styttu Nínu Sæmundsson í Los Angeles Erlent Fleiri fréttir Gist í um tuttugu húsum í Grindavík Njarðvíkuræðin heldur sem stendur og vaxtakjörin útskýrð á mannamáli Útkall vegna reyks við Borgarholtsbraut Ekki þörf enn á að stækka varnargarða við Bláa lónið Bein útsending: Heilbrigðisstarfsfólk grillar frambjóðendur Meirihluti styður verkfallsaðgerðir kennara Jafnast ekki út að vera með annan fótinn í hrauni og hinn í ís Stöðug virkni í nótt og og litlar breytingar Hótaði heimilismönnum með skærum Sigmundur hafi viljað í kennslustund með nemendum Gætu kosið strategískt þegar svo margir flokkar eru á mörkunum Funda áfram hjá sáttasemjara á morgun „Fólki er frekar misboðið“ Gosið gætið varað í nokkrar vikur Endalok goshrinunnar teygist inn á mitt næsta ár Bílaplan á bólakafi, könnun og frambjóðanda misboðið Höfðu ekki áhyggjur af lóninu sjálfu Skilorðsbundinn dómur yfir strætóbílstjóra staðfestur Veit ekki hver getur tekið við gögnunum Refsing Jaguars þyngd verulega Sjálfstæðisflokkur og Miðflokkur takist á í bergmálshelli Samið um sjálfstæða leikskóla í Reykjavík Vilja byggja vísindasetur fyrir almenning í Háskólabíói Útlit fyrir að varnir Bláa lónsins haldi Hart tekist á um fyrirætlanir Heidelberg í Þorlákshöfn Bein útsending: Hver er sýn flokkanna á lífskjör eldra fólks? Verkföll boðuð í fjórum grunnskólum í janúar „Þetta var bara besta stund kosningabaráttunnar til þessa“ Komust langt að gosinu því það gleymdist að loka veginum Nýsköpun eða „rándýr aðgangur“?: 300.000 króna heilskimun aftur á boðstólnum Sjá meira
Framkvæmdastjóri Eflingar vill ekki tjá sig um traust til starfsmanna sem nýlega hafa hætt eða eru komnir í leyfi frá störfum. Hann samþykkir þó ekki þá orðræðu sem hefur átt sér stað milli aðila í fjölmiðlum og á samfélagsmiðlum undanfarna daga. Málefni Eflingar og ákveðinna starfsmanna hafa verið áberandi í fjölmiðlum og á samfélagsmiðlum undanfarna daga, eftir að Morgunblaðið greindi fyrst frá því að mikil átök væru á skrifstofu félagsins. Þar var upplýst að fjármálastjóri félagsins væri kominn í leyfi frá störfum og að ástæðan væri sú að hún hefði neitað að greiða eiginkonu formanns Sósíalistaflokksins fyrir vinnu fyrir félagið, nema að reikningurinn færi fyrst fyrir stjórn til samþykktar. Gunnar Smári brást harðorða við umfjölluninn í stöðuuppfærslu gagnrýndi gjaldkerann harðlega í opinberum skrifum og sakað hana um óvild í garð eiginkonu sinnar.Sjá einnig: Sakar Gunnar Smára um aðför að mannorði sínu. Sólveig Anna Jónsdóttir, formaður Eflingar og framkvæmdastjóri félagsins, Viðar Þorsteinsson, sendu frá sér yfirlýsingu í dag þar sem þau segja umræðuna um störf félagsins hafa á köflum verið óvönduð og æsingakennd. Sólveig neitaði að tjá sig um málið við fréttastofu í gær og ekki hefur náðst í hana í dag þrátt fyrir ítrekaðar tilraunir. Framkvæmdastjórinn kannast ekki við ólgu innan skrifstofunnar nema útaf umfjöllun fjölmiðla.Viðar Þorsteinsson, framkvæmdastjóri Stéttafélagsins EflingarVisir/Stöð 2„Það hafa verið að eiga sér stað mikla breytingar hérna hjá Eflingu á síðustu mánuðum, alveg frá því að ný stjórn tók við hérna og formaður í mjög sögulegum kosningum og það er auðvitað ekkert leyndarmál að það fylgja því ákveðnar áskoranir að gera stórar breytingar,“ sagði Viðar Þorsteinsson, framkvæmdastóri Eflingar, stéttarfélags. Síðan ný stjórn tók við í vor hafa nokkrir lykil stjórnendur hætt eða eru komnir í leyfi frá störfum. Þráinn Hallgrímsson, fyrrverandi skrifstofustjóri hætti með stuttum fyrirvara í vor og eins og fram hefur komið í fjölmiðlum er fjármálastjóri stéttarfélagsins, Kristjana Valgeirsdóttir, komin í ótímabundið veikindaleyfi. Elín Hanna Kjartansdóttir, bókari er einnig í ótímabundnu veikindaleyfi. Núna síðast er varaformaður félagsins Sigurrós Kristinsdóttir, einnig í leyfi, samkvæmt heimildum fréttastofu, og ekki vitað hvenær hún snýr aftur til starfa. Formaður og framkvæmdastjóri Eflingar hafa gagnrýnt umfjöllum Morgunblaðsins og sagt hana ekki byggða á réttum rökum en þetta hefur framkvæmdastjórinn að segja opinber skrif Gunnars Smára Egilssonar um gjaldgera félagins. „Mér finnst að fólk eigi að láta það eiga sig að tjá sig um málefni starfsfólks á vinnustöðum,“ segir Viðar.Treystir þú gjaldkera og bókara félagsins? „Ég ætla ekki að tjá mig um það. Ég segi bara þau samskipti í farvegi hjá fagaðilum, segir Viðar.
Ólga innan Eflingar Tengdar fréttir Hafna ásökunum Morgunblaðsins og segja blaðið fara með dylgjur Stjórnendur stéttarfélagsins Eflingar vísa í yfirlýsingu fréttaflutningi Morgunblaðsins á bug og óska þess að blaðið "láti af því að gera starfsfólki félagsins upp tilhæfulaus klögumál og fara með dylgjur um starfsemi félagsins." 6. október 2018 15:03 Lögmaður fjármálastjóra Eflingar telur nægt tilefni til meiðyrðamáls á hendur Gunnari Smára Þetta ritar Lára V. Júlíusdóttir sem er lögmaður Kristjönu Valgeirsdóttur. Lára sendi yfirlýsingu á fjölmiðla vegna umfjöllunar um Kristjönu í fjölmiðlum 10. október 2018 14:39 Mest lesið Vaktin: Totur farnar að teygja sig til norðurs Innlent Sigmundur hafi viljað í kennslustund með nemendum Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Jafnast ekki út að vera með annan fótinn í hrauni og hinn í ís Innlent Eigandi gistiheimilis handtekinn í gengslum við metanóleitrun Erlent Bein útsending: Heilbrigðisstarfsfólk grillar frambjóðendur Innlent Segir notkun eldflaugarinnar fela í sér stigmögnun átaka Erlent Stöðug virkni í nótt og og litlar breytingar Innlent Kostnaðurinn við krýningu Karls konungs 13 milljarðar króna Erlent Bættu krakkpípu við styttu Nínu Sæmundsson í Los Angeles Erlent Fleiri fréttir Gist í um tuttugu húsum í Grindavík Njarðvíkuræðin heldur sem stendur og vaxtakjörin útskýrð á mannamáli Útkall vegna reyks við Borgarholtsbraut Ekki þörf enn á að stækka varnargarða við Bláa lónið Bein útsending: Heilbrigðisstarfsfólk grillar frambjóðendur Meirihluti styður verkfallsaðgerðir kennara Jafnast ekki út að vera með annan fótinn í hrauni og hinn í ís Stöðug virkni í nótt og og litlar breytingar Hótaði heimilismönnum með skærum Sigmundur hafi viljað í kennslustund með nemendum Gætu kosið strategískt þegar svo margir flokkar eru á mörkunum Funda áfram hjá sáttasemjara á morgun „Fólki er frekar misboðið“ Gosið gætið varað í nokkrar vikur Endalok goshrinunnar teygist inn á mitt næsta ár Bílaplan á bólakafi, könnun og frambjóðanda misboðið Höfðu ekki áhyggjur af lóninu sjálfu Skilorðsbundinn dómur yfir strætóbílstjóra staðfestur Veit ekki hver getur tekið við gögnunum Refsing Jaguars þyngd verulega Sjálfstæðisflokkur og Miðflokkur takist á í bergmálshelli Samið um sjálfstæða leikskóla í Reykjavík Vilja byggja vísindasetur fyrir almenning í Háskólabíói Útlit fyrir að varnir Bláa lónsins haldi Hart tekist á um fyrirætlanir Heidelberg í Þorlákshöfn Bein útsending: Hver er sýn flokkanna á lífskjör eldra fólks? Verkföll boðuð í fjórum grunnskólum í janúar „Þetta var bara besta stund kosningabaráttunnar til þessa“ Komust langt að gosinu því það gleymdist að loka veginum Nýsköpun eða „rándýr aðgangur“?: 300.000 króna heilskimun aftur á boðstólnum Sjá meira
Hafna ásökunum Morgunblaðsins og segja blaðið fara með dylgjur Stjórnendur stéttarfélagsins Eflingar vísa í yfirlýsingu fréttaflutningi Morgunblaðsins á bug og óska þess að blaðið "láti af því að gera starfsfólki félagsins upp tilhæfulaus klögumál og fara með dylgjur um starfsemi félagsins." 6. október 2018 15:03
Lögmaður fjármálastjóra Eflingar telur nægt tilefni til meiðyrðamáls á hendur Gunnari Smára Þetta ritar Lára V. Júlíusdóttir sem er lögmaður Kristjönu Valgeirsdóttur. Lára sendi yfirlýsingu á fjölmiðla vegna umfjöllunar um Kristjönu í fjölmiðlum 10. október 2018 14:39