Loeb með sögulegan sigur í spænska rallinu Bragi Þórðarson skrifar 29. október 2018 14:30 Loeb og Elena fagna sigrinum um helgina Vísir/Getty Besti ökumaður í sögu heimsmeistaramótsins í ralli, Sebastian Loeb, stóð uppi sem sigurvegari í spænska rallinu um helgina. Rallið var það tólfta og næstsíðasta í heimsmeistaramótinu í ár. Loeb, ásamt aðstoðarökumanni sínum Daniel Elena, varð heimsmeistari níu ár í röð frá árunum 2004 til 2012. Frakkinn lagði rallskónna á hilluna það árið en hefur þó keppt eina og eina keppni með Citroen síðan. Liðin eru rúm fimm ár síðan Loeb vann síðast keppni í heimsmeistaramótinu í ralli. Hinn 44 ára gamli Frakki er nú þriðji elsti ökumaðurinn til að ná þeim árangri. Sigurinn varð einnig sá fyrsti fyrir Citroen á árinu en Loeb hefur verið að hjálpa liðinu að þróa C4 bílinn í ár. Keppnin um heimsmeistaratitilinn er afar spennandi, í öðru sæti á eftir Loeb um helgina varð landi hans Sebastian Ogier. Ford ökuþórinn hrifsaði því fyrsta sætið í heimsmeistaramótinu af Belganum Thierry Neuville sem ekur fyrir Hyundai. Neuville hefur leitt mótið síðastliðna sex mánuði en er nú þremur stigum á eftir Ogier fyrir lokaumferðina sem fer fram í Ástralíu eftir þrjár vikur. Ogier er því í kjörstöðu til að tryggja sér sinn sjötta heimsmeistaratitil í ralli. Aðrar íþróttir Mest lesið Sveindís fær engar skýringar: „Ég hef greinilega ekki verið í uppáhaldi“ Fótbolti „Ef þeir fá ekki gul spjöld halda grófu brotin bara áfram“ Fótbolti Martin: „Fór rosalega fyrir brjóstið á mér að heyra það“ Körfubolti Endurkomukóngarnir í Leeds með fimm stiga forskot á toppnum Enski boltinn „Erfiðleikar utan vallar“ hafa styrkt spænsku stelpurnar Fótbolti Valsmenn settu sex gegn Grindavík Íslenski boltinn „Danska“ félagið í MLS sigraði meistarana í fyrsta leik Fótbolti Hélt að „spilling“ þýddi eitthvað annað og dregur ummælin til baka Fótbolti Meistararnir gefa Trump „risastórt nei“ Sport Aftur hópuppsögn hjá Man. Utd Enski boltinn Fleiri fréttir Galatasaray sakar Mourinho um rasisma Martin: „Fór rosalega fyrir brjóstið á mér að heyra það“ „Erfiðleikar utan vallar“ hafa styrkt spænsku stelpurnar „Ef þeir fá ekki gul spjöld halda grófu brotin bara áfram“ Sveindís fær engar skýringar: „Ég hef greinilega ekki verið í uppáhaldi“ Endurkomukóngarnir í Leeds með fimm stiga forskot á toppnum Valsmenn settu sex gegn Grindavík „Danska“ félagið í MLS sigraði meistarana í fyrsta leik Íslendingaliðið með stórsigur og á góðu róli Gísli og félagar með fullt hús stiga Hélt að „spilling“ þýddi eitthvað annað og dregur ummælin til baka Jóhann byrjaði og Kurt Zouma kom inn af bekknum í sigri Al Orobah „Þetta er eins og að vera dömpað“ Haukur hlýddi Snorra strax og er á leið til Löwen Aftur hópuppsögn hjá Man. Utd Aðrir í VIP-sætum þeirra sem skráðu söguna Hundur í Messi: Kleip í háls aðstoðarþjálfara Sturridge vildi að Guardiola setti Haaland inn á í hálfleik Berjast um að fá Ísland til sín á EM: „Viljum fá eitthvað á móti“ Metin sex sem Salah setti í gær Meistararnir gefa Trump „risastórt nei“ Sár Verstappen hótar sniðgöngu Sex fara fyrir Ísland á sitt fyrsta stórmót Fyrsta barnabarn Cantona heitir Cesar Gerrard orðaður við endurkomu til Rangers Liðsfélagi Alberts laus af spítala Lýsandi fékk pökk í andlitið „Titilbaráttan er búin, Liverpool verður meistari“ Elvar og Martin: Hvernig þetta byrjaði, hvernig þetta gengur „Verður besta tímabil sem við höfum séð frá leikmanni“ Sjá meira
Besti ökumaður í sögu heimsmeistaramótsins í ralli, Sebastian Loeb, stóð uppi sem sigurvegari í spænska rallinu um helgina. Rallið var það tólfta og næstsíðasta í heimsmeistaramótinu í ár. Loeb, ásamt aðstoðarökumanni sínum Daniel Elena, varð heimsmeistari níu ár í röð frá árunum 2004 til 2012. Frakkinn lagði rallskónna á hilluna það árið en hefur þó keppt eina og eina keppni með Citroen síðan. Liðin eru rúm fimm ár síðan Loeb vann síðast keppni í heimsmeistaramótinu í ralli. Hinn 44 ára gamli Frakki er nú þriðji elsti ökumaðurinn til að ná þeim árangri. Sigurinn varð einnig sá fyrsti fyrir Citroen á árinu en Loeb hefur verið að hjálpa liðinu að þróa C4 bílinn í ár. Keppnin um heimsmeistaratitilinn er afar spennandi, í öðru sæti á eftir Loeb um helgina varð landi hans Sebastian Ogier. Ford ökuþórinn hrifsaði því fyrsta sætið í heimsmeistaramótinu af Belganum Thierry Neuville sem ekur fyrir Hyundai. Neuville hefur leitt mótið síðastliðna sex mánuði en er nú þremur stigum á eftir Ogier fyrir lokaumferðina sem fer fram í Ástralíu eftir þrjár vikur. Ogier er því í kjörstöðu til að tryggja sér sinn sjötta heimsmeistaratitil í ralli.
Aðrar íþróttir Mest lesið Sveindís fær engar skýringar: „Ég hef greinilega ekki verið í uppáhaldi“ Fótbolti „Ef þeir fá ekki gul spjöld halda grófu brotin bara áfram“ Fótbolti Martin: „Fór rosalega fyrir brjóstið á mér að heyra það“ Körfubolti Endurkomukóngarnir í Leeds með fimm stiga forskot á toppnum Enski boltinn „Erfiðleikar utan vallar“ hafa styrkt spænsku stelpurnar Fótbolti Valsmenn settu sex gegn Grindavík Íslenski boltinn „Danska“ félagið í MLS sigraði meistarana í fyrsta leik Fótbolti Hélt að „spilling“ þýddi eitthvað annað og dregur ummælin til baka Fótbolti Meistararnir gefa Trump „risastórt nei“ Sport Aftur hópuppsögn hjá Man. Utd Enski boltinn Fleiri fréttir Galatasaray sakar Mourinho um rasisma Martin: „Fór rosalega fyrir brjóstið á mér að heyra það“ „Erfiðleikar utan vallar“ hafa styrkt spænsku stelpurnar „Ef þeir fá ekki gul spjöld halda grófu brotin bara áfram“ Sveindís fær engar skýringar: „Ég hef greinilega ekki verið í uppáhaldi“ Endurkomukóngarnir í Leeds með fimm stiga forskot á toppnum Valsmenn settu sex gegn Grindavík „Danska“ félagið í MLS sigraði meistarana í fyrsta leik Íslendingaliðið með stórsigur og á góðu róli Gísli og félagar með fullt hús stiga Hélt að „spilling“ þýddi eitthvað annað og dregur ummælin til baka Jóhann byrjaði og Kurt Zouma kom inn af bekknum í sigri Al Orobah „Þetta er eins og að vera dömpað“ Haukur hlýddi Snorra strax og er á leið til Löwen Aftur hópuppsögn hjá Man. Utd Aðrir í VIP-sætum þeirra sem skráðu söguna Hundur í Messi: Kleip í háls aðstoðarþjálfara Sturridge vildi að Guardiola setti Haaland inn á í hálfleik Berjast um að fá Ísland til sín á EM: „Viljum fá eitthvað á móti“ Metin sex sem Salah setti í gær Meistararnir gefa Trump „risastórt nei“ Sár Verstappen hótar sniðgöngu Sex fara fyrir Ísland á sitt fyrsta stórmót Fyrsta barnabarn Cantona heitir Cesar Gerrard orðaður við endurkomu til Rangers Liðsfélagi Alberts laus af spítala Lýsandi fékk pökk í andlitið „Titilbaráttan er búin, Liverpool verður meistari“ Elvar og Martin: Hvernig þetta byrjaði, hvernig þetta gengur „Verður besta tímabil sem við höfum séð frá leikmanni“ Sjá meira