Hamilton heimsmeistari í fimmta sinn Anton Ingi Leifsson skrifar 28. október 2018 21:02 Hamilton fagnar. vísir/getty Lewis Hamilton er heimsmeistari í Formúlu 1 í fimmta skipti á ferlinum eftir að hafa komið fjórði í mark í Mexíkó kappakstrinum. Hamilton þurfti að vera einn af sjö efstu í Mexíkó kappakstrinum sem fór fram í kvöld en eftir tímatökuna var hann fjórði. Englendingurinn hélt sér í kringum það og kom svo fjórði í mark en þetta er fimmti heimsmeistaratitill hans. Einungis Juan Manuel Fangio hefur einnig unnið fimm heimsmeistaratitla. Hinn ungi og bráðefnilegi Max Verstappen kom fyrstur í mark en næstur kom Þjóðverjinn Sebastian Vettel frá Ferrari. Ferrari tók einnig bronsið en Kimi Raikkonen, gamla kempan, var í þriðja sætinu en hann endar tímabilið vel. Hann vann síðustu keppni í Bandaríkjunum. Formúla Mest lesið Heimir svaraði fyrir sig í vinsælum spjallþætti Fótbolti Í lífstíðarbann fyrir tvíburasvindl Sport Liverpool þurfti að hafa fyrir hlutunum gegn botnliðinu Enski boltinn Liðslæknir Barcelona lést óvænt og leik kvöldsins frestað Fótbolti Forest tók stórt skref í átt að Meistaradeild Evrópu Enski boltinn Ronaldo skaut á aðdáanda: Þú ert ljótur og ekkert líkur mér Fótbolti Trúir á Óla Kristjáns og Jesú Krist Íslenski boltinn Síðast hafði Ísland aldrei keppt í Eurovision og Pavel var ekki fæddur Körfubolti Finnur sig vel í hörkunni á Englandi: „Orðinn fullorðinn maður núna“ Enski boltinn Heimir vill Keane meira en alla aðra í sitt landslið Fótbolti Fleiri fréttir Cadillac verður með lið í formúlu 1 Lofaði Hamilton að ræða ekki við Verstappen Lewis Hamilton: Ég verð aldrei gamall maður Sár Verstappen hótar sniðgöngu Formúlu 1 ungstirnið viðurkennir að hafa fallið á ökuprófinu Eiginkona Michael Schumacher í áfalli Dómur fallinn: „Þetta var viðbjóðslegt af mér og ég tek fulla ábyrgð“ Sjá meira
Lewis Hamilton er heimsmeistari í Formúlu 1 í fimmta skipti á ferlinum eftir að hafa komið fjórði í mark í Mexíkó kappakstrinum. Hamilton þurfti að vera einn af sjö efstu í Mexíkó kappakstrinum sem fór fram í kvöld en eftir tímatökuna var hann fjórði. Englendingurinn hélt sér í kringum það og kom svo fjórði í mark en þetta er fimmti heimsmeistaratitill hans. Einungis Juan Manuel Fangio hefur einnig unnið fimm heimsmeistaratitla. Hinn ungi og bráðefnilegi Max Verstappen kom fyrstur í mark en næstur kom Þjóðverjinn Sebastian Vettel frá Ferrari. Ferrari tók einnig bronsið en Kimi Raikkonen, gamla kempan, var í þriðja sætinu en hann endar tímabilið vel. Hann vann síðustu keppni í Bandaríkjunum.
Formúla Mest lesið Heimir svaraði fyrir sig í vinsælum spjallþætti Fótbolti Í lífstíðarbann fyrir tvíburasvindl Sport Liverpool þurfti að hafa fyrir hlutunum gegn botnliðinu Enski boltinn Liðslæknir Barcelona lést óvænt og leik kvöldsins frestað Fótbolti Forest tók stórt skref í átt að Meistaradeild Evrópu Enski boltinn Ronaldo skaut á aðdáanda: Þú ert ljótur og ekkert líkur mér Fótbolti Trúir á Óla Kristjáns og Jesú Krist Íslenski boltinn Síðast hafði Ísland aldrei keppt í Eurovision og Pavel var ekki fæddur Körfubolti Finnur sig vel í hörkunni á Englandi: „Orðinn fullorðinn maður núna“ Enski boltinn Heimir vill Keane meira en alla aðra í sitt landslið Fótbolti Fleiri fréttir Cadillac verður með lið í formúlu 1 Lofaði Hamilton að ræða ekki við Verstappen Lewis Hamilton: Ég verð aldrei gamall maður Sár Verstappen hótar sniðgöngu Formúlu 1 ungstirnið viðurkennir að hafa fallið á ökuprófinu Eiginkona Michael Schumacher í áfalli Dómur fallinn: „Þetta var viðbjóðslegt af mér og ég tek fulla ábyrgð“ Sjá meira