Ricciardo á ráspól og Hamilton fjórði Anton Ingi Leifsson skrifar 27. október 2018 19:06 Ricciardo á ráspól. vísir/getty Daniel Ricciardo, ökuþór Red Bull, verður á ráspól á morgun í Mexíkó-kappakstrinum en hann var fljótastur í tímatökunni í dag. Ricciardio var lengi vel ekki fremstur í tímatökunni en hinn ungi og efnilegi Max Verstappen leiddi lengi vel í tímatökunni. Hinn hollenski Verstappen byrjar annar á morgun og Red Bull er því með frátekinn fyrstu tvö sætin í upphafi kappaksturins á morgun. Þriðji er Lewis Hamilton en það þarf mikið að gerast svo Hamilton tryggi sér ekki heimsmeistaratitilinn í Mexíkó. Englendingurinn þarf að enda í sjö efstu sætunum annað kvöld. Fjórði er svo Sebastian Vettel en kappaksturinn verður að sjálfsögðu sýndur í beinni á Sportinu. Útsending hefst klukkan 19.50 annað kvöld. Formúla Mest lesið Liverpool lifði af stórskotahríð í París og Elliott tryggði svo sigurinn Fótbolti Orri klúðraði dauðafæri og Man United slapp í burtu með jafntefli Fótbolti Pólland valdi Ísland með sér á EM: Lægri reikningur og betri aðstaða Körfubolti Fetar í fótspor afa síns sem hann aldrei kynntist með landsliðinu Handbolti Uppgjör: Tindastóll-Keflavík 116-79 | Keflvíkingar rassskelltir á Króknum Körfubolti Rikki G ærðist þegar Hákon skoraði Fótbolti Benedikt hættur með kvennalandsliðið Körfubolti Nýjasti landsliðsmaðurinn fagnaði sætinu með hauskúpuleik Handbolti Þriðja meðgangan á fimm árum: Skórnir komnir á hilluna fyrir fullt og allt Handbolti Uppgjörið: ÍR-KR 97-96 | Collin Pryor tryggði ÍR-ingum sigur á KR Körfubolti Fleiri fréttir Lofaði Hamilton að ræða ekki við Verstappen Lewis Hamilton: Ég verð aldrei gamall maður Sár Verstappen hótar sniðgöngu Formúlu 1 ungstirnið viðurkennir að hafa fallið á ökuprófinu Eiginkona Michael Schumacher í áfalli Dómur fallinn: „Þetta var viðbjóðslegt af mér og ég tek fulla ábyrgð“ Sjá meira
Daniel Ricciardo, ökuþór Red Bull, verður á ráspól á morgun í Mexíkó-kappakstrinum en hann var fljótastur í tímatökunni í dag. Ricciardio var lengi vel ekki fremstur í tímatökunni en hinn ungi og efnilegi Max Verstappen leiddi lengi vel í tímatökunni. Hinn hollenski Verstappen byrjar annar á morgun og Red Bull er því með frátekinn fyrstu tvö sætin í upphafi kappaksturins á morgun. Þriðji er Lewis Hamilton en það þarf mikið að gerast svo Hamilton tryggi sér ekki heimsmeistaratitilinn í Mexíkó. Englendingurinn þarf að enda í sjö efstu sætunum annað kvöld. Fjórði er svo Sebastian Vettel en kappaksturinn verður að sjálfsögðu sýndur í beinni á Sportinu. Útsending hefst klukkan 19.50 annað kvöld.
Formúla Mest lesið Liverpool lifði af stórskotahríð í París og Elliott tryggði svo sigurinn Fótbolti Orri klúðraði dauðafæri og Man United slapp í burtu með jafntefli Fótbolti Pólland valdi Ísland með sér á EM: Lægri reikningur og betri aðstaða Körfubolti Fetar í fótspor afa síns sem hann aldrei kynntist með landsliðinu Handbolti Uppgjör: Tindastóll-Keflavík 116-79 | Keflvíkingar rassskelltir á Króknum Körfubolti Rikki G ærðist þegar Hákon skoraði Fótbolti Benedikt hættur með kvennalandsliðið Körfubolti Nýjasti landsliðsmaðurinn fagnaði sætinu með hauskúpuleik Handbolti Þriðja meðgangan á fimm árum: Skórnir komnir á hilluna fyrir fullt og allt Handbolti Uppgjörið: ÍR-KR 97-96 | Collin Pryor tryggði ÍR-ingum sigur á KR Körfubolti Fleiri fréttir Lofaði Hamilton að ræða ekki við Verstappen Lewis Hamilton: Ég verð aldrei gamall maður Sár Verstappen hótar sniðgöngu Formúlu 1 ungstirnið viðurkennir að hafa fallið á ökuprófinu Eiginkona Michael Schumacher í áfalli Dómur fallinn: „Þetta var viðbjóðslegt af mér og ég tek fulla ábyrgð“ Sjá meira