Durant stigahæstur í öruggum sigri Golden State Dagur Lárusson skrifar 27. október 2018 09:30 Kevin Durant. vísir/getty Kevin Durant var í miklu stuði í öruggum sigri Golden State á New York Knicks í nótt en hann skoraði 41 stig og 25 stig í fjórða leikhlutanum. Fyrir leikinn í nótt hafði Golden State unnið alla sína leiki nema einn og því í fínustu málum í Vesturdeildinni. Fyrri hálfleikurinn var mjög jafn allan tímann eftir fyrsta leikhluta voru bæði lið búin að skora 25 stig. Í öðrum leikhluta var engin breyting á gangi mála og skoruðu liðin aftur jafn mikið af stigum og því var staðan jöfn í leikhlé. Liðsmenn New York Knicks mættu aðeins öflugri til leiks í þriðja leikhluta og voru með þriggja stiga forystu þegar honum lauk. Það var hinsvegar í fjórða leikhluta þar sem liðsmenn Golden State fóru upp um gír og algjörlega völtuðu yfir Knicks með því að skora 47 stig í þeim leikhluta gegn aðeins 15 frá Knicks. Það var Kevin Durant sem skoraði sjálfur 25 stig í þessum leikhluta og mætti því segja að hann hafi landað sigrinum. Lokastaðan var því 128-100. Stigahæstur í liði Golden State var Kevin Durant með 41 stig, fimm stoðsendingar og níu sóknarfráköst. Næst stigahæstur hjá Golden State var síðan að sjálfsögðu Stephen Curry en hann setti 29 stig. Stigahæstur hjá New York Knicks var Tim Hardaway með 24 stig á meðan Frank Ntilikina var næstur á eftir honum með 17 stig. Úrslit næturinnar: Hornets 135-106 Bulls Knicks 100-128 Warriors Raptors 116-107 Mavericks Rockets 113-133 Clippers Timberwolves 95-125 Bucks Pelicans 117-115 Nets Kings 116-112 Wizards Hér fyrir neðan má sjá það helsta úr leik Golden State og New York Knicks. NBA Tengdar fréttir Fyrsti sigur LeBron með Lakers og Curry skoraði 51 stig Mikið um dýrðir í NBA körfuboltanum vestanhafs í nótt. 25. október 2018 07:30 Jerebko hetjan í dramatískum sigri Golden State Jonas Jerebko var hetja Golden State Warriors í leik liðsins gegn Utah Jazz í NBA körfuboltanum í nótt en hann tryggði Golden State sigur á lokasekúndunum. 20. október 2018 09:30 Mest lesið McGregor fundinn sekur og þarf að borga tugi milljóna í skaðabætur Sport „Bjóst bara við því að við værum að fara vinna árið eftir“ Körfubolti Aðalþjálfari Ítalíu var með hausverk og horfði ekki á seinni hálfleik Körfubolti Amorim fullur sjálfstrausts á fyrsta blaðamannafundinum Enski boltinn Fer á mjög dimman stað þegar lið hans tapar Körfubolti Uppgjörið: Ísland - Ítalía 71-95 | Afleitur fyrri hálfleikur gerði Íslandi erfitt fyrir Körfubolti „Tími til kominn að taka afstöðu gegn Ísrael“ Sport Dagskráin í dag: Knicks ásamt íslenskum körfubolta og íslenskri pílu Sport „Auðvitað söknum við okkar besta og reynslumesta manns“ Körfubolti „Fannst þeir sýna meiri hörku, sem ég átti erfitt með“ Körfubolti Fleiri fréttir „Bjóst bara við því að við værum að fara vinna árið eftir“ Aðalþjálfari Ítalíu var með hausverk og horfði ekki á seinni hálfleik Fer á mjög dimman stað þegar lið hans tapar „Fannst þeir sýna meiri hörku, sem ég átti erfitt með“ „Auðvitað söknum við okkar besta og reynslumesta manns“ Uppgjörið: Ísland - Ítalía 71-95 | Afleitur fyrri hálfleikur gerði Íslandi erfitt fyrir „Eins og þeim finnist ekkert gaman að spila körfubolta“ Mæta sitthvoru ítalska liðinu í leikjunum tveimur „Löngu kominn tími til að fara á EuroBasket“ Ævintýraleg upphafsár Kananna í körfu á Íslandi „Hvernig eigum við að ná á EM ef að landsliðsmenn okkar eru ekki í liðinu?“ Eina félagið án útlendinga: „Þurfum vettvang fyrir unga leikmenn“ „Margir með konur en eru kannski einir í útlöndum“ „Sá sem lak þessu er skíthæll“ Gafst upp á að læra frönskuna Tekst á við lífið á nýjum stað: „Svolítið óstabílt umhverfi“ LeBron James hættur á samfélagsmiðlum Fékk tæknivillu fyrir að horfa á mótherja Gerði betur en Curry, jafnaði NBA met og hermdi eftir Jordan „Þurftu að þora að vera til“ Þjálfaraskipti hjá ÍR og Fjölni í körfunni Stjörnukonur flottar á Hlíðarenda og Þórskonur fögnuðu áfram fyrir norðan Uppgjörið: Keflavík - Tindastóll 90-89 | Spennutryllir Áhrifavaldur til liðs við nýliðana í Vesturbænum Celtics stöðvaði fimmtán leikja sigurgöngu Cavs Uppgjörið: Grindavík - Haukar 68-85 | Gestirnir unnu vængbrotið lið Grindavíkur Fjórði sigur Njarðvíkurstelpna í röð Sækja allar ruslatunnur úr Grindavík Höttur á Egilsstöðum eða „hawk tuah“? Borce Ilievski snýr aftur í Breiðholtið og tekur við ÍR Sjá meira
Kevin Durant var í miklu stuði í öruggum sigri Golden State á New York Knicks í nótt en hann skoraði 41 stig og 25 stig í fjórða leikhlutanum. Fyrir leikinn í nótt hafði Golden State unnið alla sína leiki nema einn og því í fínustu málum í Vesturdeildinni. Fyrri hálfleikurinn var mjög jafn allan tímann eftir fyrsta leikhluta voru bæði lið búin að skora 25 stig. Í öðrum leikhluta var engin breyting á gangi mála og skoruðu liðin aftur jafn mikið af stigum og því var staðan jöfn í leikhlé. Liðsmenn New York Knicks mættu aðeins öflugri til leiks í þriðja leikhluta og voru með þriggja stiga forystu þegar honum lauk. Það var hinsvegar í fjórða leikhluta þar sem liðsmenn Golden State fóru upp um gír og algjörlega völtuðu yfir Knicks með því að skora 47 stig í þeim leikhluta gegn aðeins 15 frá Knicks. Það var Kevin Durant sem skoraði sjálfur 25 stig í þessum leikhluta og mætti því segja að hann hafi landað sigrinum. Lokastaðan var því 128-100. Stigahæstur í liði Golden State var Kevin Durant með 41 stig, fimm stoðsendingar og níu sóknarfráköst. Næst stigahæstur hjá Golden State var síðan að sjálfsögðu Stephen Curry en hann setti 29 stig. Stigahæstur hjá New York Knicks var Tim Hardaway með 24 stig á meðan Frank Ntilikina var næstur á eftir honum með 17 stig. Úrslit næturinnar: Hornets 135-106 Bulls Knicks 100-128 Warriors Raptors 116-107 Mavericks Rockets 113-133 Clippers Timberwolves 95-125 Bucks Pelicans 117-115 Nets Kings 116-112 Wizards Hér fyrir neðan má sjá það helsta úr leik Golden State og New York Knicks.
NBA Tengdar fréttir Fyrsti sigur LeBron með Lakers og Curry skoraði 51 stig Mikið um dýrðir í NBA körfuboltanum vestanhafs í nótt. 25. október 2018 07:30 Jerebko hetjan í dramatískum sigri Golden State Jonas Jerebko var hetja Golden State Warriors í leik liðsins gegn Utah Jazz í NBA körfuboltanum í nótt en hann tryggði Golden State sigur á lokasekúndunum. 20. október 2018 09:30 Mest lesið McGregor fundinn sekur og þarf að borga tugi milljóna í skaðabætur Sport „Bjóst bara við því að við værum að fara vinna árið eftir“ Körfubolti Aðalþjálfari Ítalíu var með hausverk og horfði ekki á seinni hálfleik Körfubolti Amorim fullur sjálfstrausts á fyrsta blaðamannafundinum Enski boltinn Fer á mjög dimman stað þegar lið hans tapar Körfubolti Uppgjörið: Ísland - Ítalía 71-95 | Afleitur fyrri hálfleikur gerði Íslandi erfitt fyrir Körfubolti „Tími til kominn að taka afstöðu gegn Ísrael“ Sport Dagskráin í dag: Knicks ásamt íslenskum körfubolta og íslenskri pílu Sport „Auðvitað söknum við okkar besta og reynslumesta manns“ Körfubolti „Fannst þeir sýna meiri hörku, sem ég átti erfitt með“ Körfubolti Fleiri fréttir „Bjóst bara við því að við værum að fara vinna árið eftir“ Aðalþjálfari Ítalíu var með hausverk og horfði ekki á seinni hálfleik Fer á mjög dimman stað þegar lið hans tapar „Fannst þeir sýna meiri hörku, sem ég átti erfitt með“ „Auðvitað söknum við okkar besta og reynslumesta manns“ Uppgjörið: Ísland - Ítalía 71-95 | Afleitur fyrri hálfleikur gerði Íslandi erfitt fyrir „Eins og þeim finnist ekkert gaman að spila körfubolta“ Mæta sitthvoru ítalska liðinu í leikjunum tveimur „Löngu kominn tími til að fara á EuroBasket“ Ævintýraleg upphafsár Kananna í körfu á Íslandi „Hvernig eigum við að ná á EM ef að landsliðsmenn okkar eru ekki í liðinu?“ Eina félagið án útlendinga: „Þurfum vettvang fyrir unga leikmenn“ „Margir með konur en eru kannski einir í útlöndum“ „Sá sem lak þessu er skíthæll“ Gafst upp á að læra frönskuna Tekst á við lífið á nýjum stað: „Svolítið óstabílt umhverfi“ LeBron James hættur á samfélagsmiðlum Fékk tæknivillu fyrir að horfa á mótherja Gerði betur en Curry, jafnaði NBA met og hermdi eftir Jordan „Þurftu að þora að vera til“ Þjálfaraskipti hjá ÍR og Fjölni í körfunni Stjörnukonur flottar á Hlíðarenda og Þórskonur fögnuðu áfram fyrir norðan Uppgjörið: Keflavík - Tindastóll 90-89 | Spennutryllir Áhrifavaldur til liðs við nýliðana í Vesturbænum Celtics stöðvaði fimmtán leikja sigurgöngu Cavs Uppgjörið: Grindavík - Haukar 68-85 | Gestirnir unnu vængbrotið lið Grindavíkur Fjórði sigur Njarðvíkurstelpna í röð Sækja allar ruslatunnur úr Grindavík Höttur á Egilsstöðum eða „hawk tuah“? Borce Ilievski snýr aftur í Breiðholtið og tekur við ÍR Sjá meira
Fyrsti sigur LeBron með Lakers og Curry skoraði 51 stig Mikið um dýrðir í NBA körfuboltanum vestanhafs í nótt. 25. október 2018 07:30
Jerebko hetjan í dramatískum sigri Golden State Jonas Jerebko var hetja Golden State Warriors í leik liðsins gegn Utah Jazz í NBA körfuboltanum í nótt en hann tryggði Golden State sigur á lokasekúndunum. 20. október 2018 09:30
Uppgjörið: Ísland - Ítalía 71-95 | Afleitur fyrri hálfleikur gerði Íslandi erfitt fyrir Körfubolti
Uppgjörið: Ísland - Ítalía 71-95 | Afleitur fyrri hálfleikur gerði Íslandi erfitt fyrir Körfubolti