Fréttamaður faldi sig í runna til að afhjúpa ólöglega innflytjendur Tryggvi Páll Tryggvason skrifar 24. október 2018 22:58 Griff Jenkins, á vettvangi. Mynd/Skjáskot Griff Jenkins, fréttamaður Fox News í Bandaríkjunum, virðist hafa tekið lögin í sínar eigin hendur á dögunum er hann faldi sig í runna á landamærum Bandaríkjanna og Mexíkó til þess að afjúpa tilraun hóps ólöglegra innflytjenda til þess að komast yfir landamærin til Bandaríkjanna. Innslagið var sýnt á Fox News en það var tekið upp í McAllen í Texas-ríki Bandaríkjanna. Þar má sjá hvernig Jenkins felur sig í runna við. Útskýrir hann fyrir áhorfendum hvað hann hafi í huga áður en hann fer að árbakka þar sem hann kemur auga á hóp ólöglegra innflytjenda á gúmmíbát á leið yfir landamærin. „Við földum okkar í runna og biðum þar áður en við gómuðum þau,“ segir Jenkins í innslaginu. Kallaði hann á hópinn og spyr hvað þau séu að reyna að gera. Hópurinn snýr þá við og fer aftur í land. Í sömu andrá rennur eftirfarandi texti eftir skjánum: „Griff kemur í veg fyrir að ólöglegir innflytjendur fari yfir landamærin“. Síðar í innslaginu hitti Jenkins hópinn aftur en þá hafði honum tekist að komast yfir landamærin til Bandaríkjanna. „Geturðu sagt mér af hverju þú komst hingað ólöglega,“ spyr Jenkins konu í hópnum sem var frá Hondúras. „Vegna þess að það er ekki hægt að vinna þar án þess að glæpamenn steli peningunum manns,“ svarar konan en innslagið má sjá hér að neðan. Bandaríkin Mest lesið Ekkert spurst til Sólrúnar á Spáni í nokkra daga Innlent Snorri sagður spúa hatri og trumpísku yfir heimsbyggðina Innlent Hrina gikkskjálfta við Trölladyngju Innlent Ók yfir á rangan helming og lést átta dögum síðar Innlent Meint hræðsla dómara ekki næg ástæða til að taka málið fyrir Innlent „Ásthildur Lóa var kjöldregin í öllum fjölmiðlum heims“ Innlent Sólrún fundin á Spáni Innlent Stoppaður af vegfaranda sem spurði: „Hvað er þetta?“ Innlent Viðbúnaður í Vesturbæ vegna leitar Innlent „Af hverju var það sem var sagt á fimmtudegi svikið á mánudegi?“ Innlent Fleiri fréttir Rannsaka góðgerðarsamtök sem Harrý stofnaði Grunaður um að verða mæðgum að bana Tóku mið af viðskiptahalla en ekki tollum „Kokkurinn“ í Bandidos látinn Draga sig úr Alþjóðasakamáladómstólnum fyrir heimsókn Netanjahú Kvarta sáran yfir vopnakaupum Evrópu Flugmaðurinn sem týndi herþotu tjáir sig Fjölga flugmóðurskipum og herþotum í Mið-Austurlöndum Skoða kostnaðinn við yfirtöku Grænlands Loka síðasta kolaorkuveri Finnlands Demókratar unnu dýrustu dómarakosningar Bandaríkjanna Tuttugu og þrjár konur stíga fram og fórnarlömb raðnauðgara talin á sjöunda tug Talaði í 25 tíma og sló Bandaríkjamet Lýsa yfir vikulangri þjóðarsorg Regnbogafánar bannaðir í skólum og ríkisstofnunum Færri ánægðir með Trump og efnahagsmálin Sakar Rússa um tugi þúsunda stríðsglæpa „Ekki að grínast“ um þriðja kjörtímabilið Einn sagður hafa drepið hina tvo Hafa enn ekki náð utan um skaðann í Mjanmar ESB sagt íhuga að útvatna loftslagsmarkmið sín Morð í Svíþjóð ekki eins fá í áratug Le Pen sakfelld fyrir fjársvik og bannað að bjóða sig fram til forseta Fordæma árás á sjúkraliða Þrír fundust látnir í Noregi „Margir sem ég þekki hafa þurft að yfirgefa heimili sín“ Trump „mjög reiður“ út í Pútín Þýsk geimflaug hrapaði eftir hálfa mínútu Erfitt að átta sig á áformum Trumps „Sonur minn hjálpar mér að halda áfram“ Sjá meira
Griff Jenkins, fréttamaður Fox News í Bandaríkjunum, virðist hafa tekið lögin í sínar eigin hendur á dögunum er hann faldi sig í runna á landamærum Bandaríkjanna og Mexíkó til þess að afjúpa tilraun hóps ólöglegra innflytjenda til þess að komast yfir landamærin til Bandaríkjanna. Innslagið var sýnt á Fox News en það var tekið upp í McAllen í Texas-ríki Bandaríkjanna. Þar má sjá hvernig Jenkins felur sig í runna við. Útskýrir hann fyrir áhorfendum hvað hann hafi í huga áður en hann fer að árbakka þar sem hann kemur auga á hóp ólöglegra innflytjenda á gúmmíbát á leið yfir landamærin. „Við földum okkar í runna og biðum þar áður en við gómuðum þau,“ segir Jenkins í innslaginu. Kallaði hann á hópinn og spyr hvað þau séu að reyna að gera. Hópurinn snýr þá við og fer aftur í land. Í sömu andrá rennur eftirfarandi texti eftir skjánum: „Griff kemur í veg fyrir að ólöglegir innflytjendur fari yfir landamærin“. Síðar í innslaginu hitti Jenkins hópinn aftur en þá hafði honum tekist að komast yfir landamærin til Bandaríkjanna. „Geturðu sagt mér af hverju þú komst hingað ólöglega,“ spyr Jenkins konu í hópnum sem var frá Hondúras. „Vegna þess að það er ekki hægt að vinna þar án þess að glæpamenn steli peningunum manns,“ svarar konan en innslagið má sjá hér að neðan.
Bandaríkin Mest lesið Ekkert spurst til Sólrúnar á Spáni í nokkra daga Innlent Snorri sagður spúa hatri og trumpísku yfir heimsbyggðina Innlent Hrina gikkskjálfta við Trölladyngju Innlent Ók yfir á rangan helming og lést átta dögum síðar Innlent Meint hræðsla dómara ekki næg ástæða til að taka málið fyrir Innlent „Ásthildur Lóa var kjöldregin í öllum fjölmiðlum heims“ Innlent Sólrún fundin á Spáni Innlent Stoppaður af vegfaranda sem spurði: „Hvað er þetta?“ Innlent Viðbúnaður í Vesturbæ vegna leitar Innlent „Af hverju var það sem var sagt á fimmtudegi svikið á mánudegi?“ Innlent Fleiri fréttir Rannsaka góðgerðarsamtök sem Harrý stofnaði Grunaður um að verða mæðgum að bana Tóku mið af viðskiptahalla en ekki tollum „Kokkurinn“ í Bandidos látinn Draga sig úr Alþjóðasakamáladómstólnum fyrir heimsókn Netanjahú Kvarta sáran yfir vopnakaupum Evrópu Flugmaðurinn sem týndi herþotu tjáir sig Fjölga flugmóðurskipum og herþotum í Mið-Austurlöndum Skoða kostnaðinn við yfirtöku Grænlands Loka síðasta kolaorkuveri Finnlands Demókratar unnu dýrustu dómarakosningar Bandaríkjanna Tuttugu og þrjár konur stíga fram og fórnarlömb raðnauðgara talin á sjöunda tug Talaði í 25 tíma og sló Bandaríkjamet Lýsa yfir vikulangri þjóðarsorg Regnbogafánar bannaðir í skólum og ríkisstofnunum Færri ánægðir með Trump og efnahagsmálin Sakar Rússa um tugi þúsunda stríðsglæpa „Ekki að grínast“ um þriðja kjörtímabilið Einn sagður hafa drepið hina tvo Hafa enn ekki náð utan um skaðann í Mjanmar ESB sagt íhuga að útvatna loftslagsmarkmið sín Morð í Svíþjóð ekki eins fá í áratug Le Pen sakfelld fyrir fjársvik og bannað að bjóða sig fram til forseta Fordæma árás á sjúkraliða Þrír fundust látnir í Noregi „Margir sem ég þekki hafa þurft að yfirgefa heimili sín“ Trump „mjög reiður“ út í Pútín Þýsk geimflaug hrapaði eftir hálfa mínútu Erfitt að átta sig á áformum Trumps „Sonur minn hjálpar mér að halda áfram“ Sjá meira