Margir andstæðingar forsetans fengu sprengjur í pósti Samúel Karl Ólason skrifar 24. október 2018 18:00 Mikill viðbúnaður var í New York í dag. AP/Kevin Hagen Fjöldi sprengja og grunsamlegra pakkninga hafa fundist í Bandaríkjunum í dag. Sprengjur voru sendar til heimilis hjónanna Hillary og Bill Clinton, heimilis Barack og Michelle Obama og höfuðstöðva CNN í New York í dag. Þar að auki barst sprengja og hvítt duft til þingkonunnar Wasserman Schultz í Flórída og grunsamlegur pakki barst til Andrew Cuomo, ríkisstjóra New York. Það reyndist þó ékki vera sprengja. Lögreglan í New York segir að um frumstæðar pípusprengjur sé að ræða. Engan sakaði vegna sendinganna. Svo virðist sem engin sprenging hafi orðið. Lífvarðarsveit forsetaembættisins uppgötvaði sprengjurnar til Clinton og Obama og bárust þær ekki til heimila þeirra. Erica Orden, fréttakona CNN, birti mynd af sprengjunni sem barst til fréttastofunnar í New York.A photo I obtained of the explosive device sent to CNN. Here’s our ongoing coverage of the packages sent to the Obamas, Clintons, Soros, Holder and others: https://t.co/zDYX2AzBZYpic.twitter.com/pta18ngoXa — erica orden (@eorden) October 24, 2018 Talið er að sendingarnar tengist allar sprengjunni sem barst til George Soros í gær. Þá var pakkinn sem sendur var til CNN stílaður á John Brennan, fyrrverandi yfirmann CIA, sem er harður gagnrýnandi Donald Trump, forseta Bandaríkjanna. Allir þeir sem vitað er að hafa fengið bréfasprengjur sendar hafa verið harðlega gagnrýnd af Trump og íhaldssömum miðlum Bandaríkjanna. Cuomo sagði blaðamönnum í dag að það kæmi honum ekki á óvart ef fleiri sprengjur munu finnast. Hvíta húsið hefur fordæmt sendingarnar og sagði Mike Pence, varaforseti, að árásir sem þessar ættu sér ekki sess í Bandaríkjunum. Trump deildi tísti Pence og sagðist alfarið sammála.I agree wholeheartedly! https://t.co/ndzu0A30vU — Donald J. Trump (@realDonaldTrump) October 24, 2018 Bill de Blasio, borgarstjóri New York, sagði í dag að augljóst væri að um hryðjuverk væri að ræða. Árásirnar hefðu beinst gegn leiðtogum landsins og frjálsum fjölmiðlum. Bandaríkin Mest lesið Á bak við auglýsingarnar um Dag en skráður í Samfylkinguna Innlent Þrír menn handteknir eftir að þeir ruddust inn á heimili Innlent Frægasti köttur landsins týndur Innlent „Árleg æfing í vonbrigðum“ Innlent Ræktar banana í Hafnarfirði með góðum árangri Innlent Boeing þota hrapaði í garð íbúðarhúss Erlent Fyrstu lotu læknaverkfalls aflýst Innlent Enginn drukkinn jólasveinn í jólaþorpi Hafnarfjarðar Innlent Vara við gosmengun á nærliggjandi svæðum í dag Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Fleiri fréttir Konur í mestri hættu innan veggja heimilisins Boeing þota hrapaði í garð íbúðarhúss Hezbollah svarar Ísrael með umfangsmikilli loftárás Ráku háttsettan herforingja sem sakaður var um lygar Ása hyggst selja húsið og flytur ásamt börnum sínum „Þetta var mjög skrýtin stemning“ Vargöldin á Haítí versnar hratt Tryggja þróunarríkjum 42 billjónir á ári með samkomulagi á COP29 Uppnám á COP29 er fulltrúar þjóða strunsuðu út Vill einn af höfundum „Project 2025“ við stjórn fjárlagaskrifstofu Jöfnuðu fjölbýlishús við jörðu um miðja nótt Hakkarar komu sér fyrir í kerfum fjölda fjarskiptafyrirtækja Ákærður fyrir að nauðga og myrða þrettán ára stúlku Leita móður ungabarns sem fannst látið á víðavangi Styrkja loftvarnir Norður-Kóreu fyrir hermenn og vopn Bolsonaro og félagar kærðir fyrir valdaránstilraun Trump-liðar heita aðgerðum gegn sakamáladómstólnum Útlit fyrir að Scholz leiði flokk sinn til kosninga þrátt fyrir óvinsældir Eigandi gistiheimilis handtekinn í gengslum við metanóleitrun Kostnaðurinn við krýningu Karls konungs 13 milljarðar króna Pam Bondi kemur í stað Matt Gaetz Segir notkun eldflaugarinnar fela í sér stigmögnun átaka Bættu krakkpípu við styttu Nínu Sæmundsson í Los Angeles Gaetz ætlar sér ekki að verða dómsmálaráðherra Tóku tíu úkraínska fanga af lífi Meina fyrstu trans þingkonunni að fara á kvennaklósettið Fyrsta nærmyndin af stjörnu utan Vetrarbrautarinnar Gefa út handtökuskipun á hendur Netanjahú Fjögur ungmenni nú látin af völdum tréspírans Skutu fyrstu langdrægu skotflauginni að Úkraínu Sjá meira
Fjöldi sprengja og grunsamlegra pakkninga hafa fundist í Bandaríkjunum í dag. Sprengjur voru sendar til heimilis hjónanna Hillary og Bill Clinton, heimilis Barack og Michelle Obama og höfuðstöðva CNN í New York í dag. Þar að auki barst sprengja og hvítt duft til þingkonunnar Wasserman Schultz í Flórída og grunsamlegur pakki barst til Andrew Cuomo, ríkisstjóra New York. Það reyndist þó ékki vera sprengja. Lögreglan í New York segir að um frumstæðar pípusprengjur sé að ræða. Engan sakaði vegna sendinganna. Svo virðist sem engin sprenging hafi orðið. Lífvarðarsveit forsetaembættisins uppgötvaði sprengjurnar til Clinton og Obama og bárust þær ekki til heimila þeirra. Erica Orden, fréttakona CNN, birti mynd af sprengjunni sem barst til fréttastofunnar í New York.A photo I obtained of the explosive device sent to CNN. Here’s our ongoing coverage of the packages sent to the Obamas, Clintons, Soros, Holder and others: https://t.co/zDYX2AzBZYpic.twitter.com/pta18ngoXa — erica orden (@eorden) October 24, 2018 Talið er að sendingarnar tengist allar sprengjunni sem barst til George Soros í gær. Þá var pakkinn sem sendur var til CNN stílaður á John Brennan, fyrrverandi yfirmann CIA, sem er harður gagnrýnandi Donald Trump, forseta Bandaríkjanna. Allir þeir sem vitað er að hafa fengið bréfasprengjur sendar hafa verið harðlega gagnrýnd af Trump og íhaldssömum miðlum Bandaríkjanna. Cuomo sagði blaðamönnum í dag að það kæmi honum ekki á óvart ef fleiri sprengjur munu finnast. Hvíta húsið hefur fordæmt sendingarnar og sagði Mike Pence, varaforseti, að árásir sem þessar ættu sér ekki sess í Bandaríkjunum. Trump deildi tísti Pence og sagðist alfarið sammála.I agree wholeheartedly! https://t.co/ndzu0A30vU — Donald J. Trump (@realDonaldTrump) October 24, 2018 Bill de Blasio, borgarstjóri New York, sagði í dag að augljóst væri að um hryðjuverk væri að ræða. Árásirnar hefðu beinst gegn leiðtogum landsins og frjálsum fjölmiðlum.
Bandaríkin Mest lesið Á bak við auglýsingarnar um Dag en skráður í Samfylkinguna Innlent Þrír menn handteknir eftir að þeir ruddust inn á heimili Innlent Frægasti köttur landsins týndur Innlent „Árleg æfing í vonbrigðum“ Innlent Ræktar banana í Hafnarfirði með góðum árangri Innlent Boeing þota hrapaði í garð íbúðarhúss Erlent Fyrstu lotu læknaverkfalls aflýst Innlent Enginn drukkinn jólasveinn í jólaþorpi Hafnarfjarðar Innlent Vara við gosmengun á nærliggjandi svæðum í dag Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Fleiri fréttir Konur í mestri hættu innan veggja heimilisins Boeing þota hrapaði í garð íbúðarhúss Hezbollah svarar Ísrael með umfangsmikilli loftárás Ráku háttsettan herforingja sem sakaður var um lygar Ása hyggst selja húsið og flytur ásamt börnum sínum „Þetta var mjög skrýtin stemning“ Vargöldin á Haítí versnar hratt Tryggja þróunarríkjum 42 billjónir á ári með samkomulagi á COP29 Uppnám á COP29 er fulltrúar þjóða strunsuðu út Vill einn af höfundum „Project 2025“ við stjórn fjárlagaskrifstofu Jöfnuðu fjölbýlishús við jörðu um miðja nótt Hakkarar komu sér fyrir í kerfum fjölda fjarskiptafyrirtækja Ákærður fyrir að nauðga og myrða þrettán ára stúlku Leita móður ungabarns sem fannst látið á víðavangi Styrkja loftvarnir Norður-Kóreu fyrir hermenn og vopn Bolsonaro og félagar kærðir fyrir valdaránstilraun Trump-liðar heita aðgerðum gegn sakamáladómstólnum Útlit fyrir að Scholz leiði flokk sinn til kosninga þrátt fyrir óvinsældir Eigandi gistiheimilis handtekinn í gengslum við metanóleitrun Kostnaðurinn við krýningu Karls konungs 13 milljarðar króna Pam Bondi kemur í stað Matt Gaetz Segir notkun eldflaugarinnar fela í sér stigmögnun átaka Bættu krakkpípu við styttu Nínu Sæmundsson í Los Angeles Gaetz ætlar sér ekki að verða dómsmálaráðherra Tóku tíu úkraínska fanga af lífi Meina fyrstu trans þingkonunni að fara á kvennaklósettið Fyrsta nærmyndin af stjörnu utan Vetrarbrautarinnar Gefa út handtökuskipun á hendur Netanjahú Fjögur ungmenni nú látin af völdum tréspírans Skutu fyrstu langdrægu skotflauginni að Úkraínu Sjá meira