Gunnar sagður berjast í Kanada í byrjun desember Henry Birgir Gunnarsson skrifar 24. október 2018 09:30 Það styttist í endurkoma okkar manns í búrið. vísir/getty Það virðist styttast í næsta bardaga Gunnars Nelson og samkvæmt heimildum ESPN þá mun Gunnar væntanlega berjast í Kanada í desember. Þann 8. desember næstkomandi fer fram risabardagakvöld í Toronto þar sem barist verður um tvö belti. Samkvæmt Brett Okamoto hjá ESPN þá er UFC að ganga frá bardaga á milli Gunnars og Brasilíumannsins Alex „Cowboy“ Oliveira.Per sources, UFC close to finalizing a welterweight bout between Gunnar Nelson and Alex 'Cowboy' Oliveira for UFC 231 on Dec. 8 in Toronto. Fun addition to a card I'm already in love with between Holloway/Ortega and Valentina/Joanna. — Brett Okamoto (@bokamotoESPN) October 24, 2018 Oliveira situr í þrettánda sæti á styrkleikalista UFC en Gunnar er í því fjórtanda. Þetta er öflugur kappi sem orðinn er þrítugur. Brasilíumaðurinn hefur unnið fjóra af síðustu fimm bardögum sínum og hefur þess utan barist fjórum sinnum frá því Gunnar barðist síðast. Gunnar barðist síðast við Santiago Ponzinibbio í Glasgow í júlí á síðasta ári. Þá tapaði Gunnar á umdeildan hátt. Gunnar tjáði Vísi á dögunum að hann hefði samþykkt að berjast í Las Vegas þann 29. desember en hafði þá ekki fengið andstæðing. Þau plön hafa breyst ef rétt reynist hjá ESPN.Oliveira er mikill nagli sem klárar sína andstæðinga með rothöggum.vísir/getty MMA Tengdar fréttir Áramótabardagi í kortunum hjá Gunnari | Ég verð að fá bardaga Gunnar Nelson staðfesti í Búrinu á Stöð 2 Sport að hann muni væntanlega berjast næst þann 29. desember. Þá fer fram lokakvöld ársins hjá UFC í Las Vegas. 4. október 2018 16:23 Mest lesið Foreldrarnir vissu ekki að hún væri bardagakona Sport „Við munum þurfa að þjást í langan tíma“ Enski boltinn Kallaði dómarann tík og rúmlega það Körfubolti Verstappen áfram hjá Red Bull Formúla 1 Atli og Eiður í KR Fótbolti Syrtir í álinn hjá Frey og félögum Fótbolti Chicago Bears leita nýrra leiða til að tapa leikjum Sport „Liverpool má alls ekki leyfa Salah að yfirgefa Anfield“ Enski boltinn FH-ingar kynntu Birki og Braga Íslenski boltinn Dagskráin í dag: Tími fyrir endurheimt Sport Fleiri fréttir Dagur Dan og félagar í undanúrslit eftir sigur á liðinu sem stoppaði Messi „Liverpool má alls ekki leyfa Salah að yfirgefa Anfield“ FH-ingar kynntu Birki og Braga „Við munum þurfa að þjást í langan tíma“ Foreldrarnir vissu ekki að hún væri bardagakona Dagskráin í dag: Tími fyrir endurheimt Kallaði dómarann tík og rúmlega það Verstappen áfram hjá Red Bull Atli og Eiður í KR Chicago Bears leita nýrra leiða til að tapa leikjum Syrtir í álinn hjá Frey og félögum Real Madrid ekki í neinum vandræðum með Leganés Benedikt markahæstur í sannfærandi sigri Kolstad LaMelo Ball í 50-stiga klúbbinn Steve Cooper látinn taka pokann sinn hjá Leicester Aftur eins marks tap en nú tekur EM við Sædís tvöfaldur meistari í fyrstu tilraun Hákon mættur aftur til leiks Ósannfærandi byrjun hjá Amorim Salah til bjargar og Liverpool á flugi inn í leikinn við City Jafnað í blálokin í uppgjöri Keflvíkinga í Hollandi Lokað á útsendingu frá generalprufu Íslands Fulltrúar ÍBV og HSÍ hafi mætt seint: „Í mínum huga er þetta algjör þvæla“ Amanda lagði upp í dýrmætum sigri og Kolbeinn nær toppnum Hófí Dóra lauk gráðu í líftækni og vann svo fyrsta mót í Finnlandi Björgvin aftur í Breiðholtið ÍBV kærði Hauka: „Hvernig gæti HSÍ verið annarrar skoðunar en reglurnar?“ Framarar sótt fjóra bita í næstu deild Áður óbirt efni frá heimsókn landsliðsins í vinsælasta þátt Bandaríkjanna Ætla flokkarnir að reisa ný heimili fyrir landsliðin? Sjá meira
Það virðist styttast í næsta bardaga Gunnars Nelson og samkvæmt heimildum ESPN þá mun Gunnar væntanlega berjast í Kanada í desember. Þann 8. desember næstkomandi fer fram risabardagakvöld í Toronto þar sem barist verður um tvö belti. Samkvæmt Brett Okamoto hjá ESPN þá er UFC að ganga frá bardaga á milli Gunnars og Brasilíumannsins Alex „Cowboy“ Oliveira.Per sources, UFC close to finalizing a welterweight bout between Gunnar Nelson and Alex 'Cowboy' Oliveira for UFC 231 on Dec. 8 in Toronto. Fun addition to a card I'm already in love with between Holloway/Ortega and Valentina/Joanna. — Brett Okamoto (@bokamotoESPN) October 24, 2018 Oliveira situr í þrettánda sæti á styrkleikalista UFC en Gunnar er í því fjórtanda. Þetta er öflugur kappi sem orðinn er þrítugur. Brasilíumaðurinn hefur unnið fjóra af síðustu fimm bardögum sínum og hefur þess utan barist fjórum sinnum frá því Gunnar barðist síðast. Gunnar barðist síðast við Santiago Ponzinibbio í Glasgow í júlí á síðasta ári. Þá tapaði Gunnar á umdeildan hátt. Gunnar tjáði Vísi á dögunum að hann hefði samþykkt að berjast í Las Vegas þann 29. desember en hafði þá ekki fengið andstæðing. Þau plön hafa breyst ef rétt reynist hjá ESPN.Oliveira er mikill nagli sem klárar sína andstæðinga með rothöggum.vísir/getty
MMA Tengdar fréttir Áramótabardagi í kortunum hjá Gunnari | Ég verð að fá bardaga Gunnar Nelson staðfesti í Búrinu á Stöð 2 Sport að hann muni væntanlega berjast næst þann 29. desember. Þá fer fram lokakvöld ársins hjá UFC í Las Vegas. 4. október 2018 16:23 Mest lesið Foreldrarnir vissu ekki að hún væri bardagakona Sport „Við munum þurfa að þjást í langan tíma“ Enski boltinn Kallaði dómarann tík og rúmlega það Körfubolti Verstappen áfram hjá Red Bull Formúla 1 Atli og Eiður í KR Fótbolti Syrtir í álinn hjá Frey og félögum Fótbolti Chicago Bears leita nýrra leiða til að tapa leikjum Sport „Liverpool má alls ekki leyfa Salah að yfirgefa Anfield“ Enski boltinn FH-ingar kynntu Birki og Braga Íslenski boltinn Dagskráin í dag: Tími fyrir endurheimt Sport Fleiri fréttir Dagur Dan og félagar í undanúrslit eftir sigur á liðinu sem stoppaði Messi „Liverpool má alls ekki leyfa Salah að yfirgefa Anfield“ FH-ingar kynntu Birki og Braga „Við munum þurfa að þjást í langan tíma“ Foreldrarnir vissu ekki að hún væri bardagakona Dagskráin í dag: Tími fyrir endurheimt Kallaði dómarann tík og rúmlega það Verstappen áfram hjá Red Bull Atli og Eiður í KR Chicago Bears leita nýrra leiða til að tapa leikjum Syrtir í álinn hjá Frey og félögum Real Madrid ekki í neinum vandræðum með Leganés Benedikt markahæstur í sannfærandi sigri Kolstad LaMelo Ball í 50-stiga klúbbinn Steve Cooper látinn taka pokann sinn hjá Leicester Aftur eins marks tap en nú tekur EM við Sædís tvöfaldur meistari í fyrstu tilraun Hákon mættur aftur til leiks Ósannfærandi byrjun hjá Amorim Salah til bjargar og Liverpool á flugi inn í leikinn við City Jafnað í blálokin í uppgjöri Keflvíkinga í Hollandi Lokað á útsendingu frá generalprufu Íslands Fulltrúar ÍBV og HSÍ hafi mætt seint: „Í mínum huga er þetta algjör þvæla“ Amanda lagði upp í dýrmætum sigri og Kolbeinn nær toppnum Hófí Dóra lauk gráðu í líftækni og vann svo fyrsta mót í Finnlandi Björgvin aftur í Breiðholtið ÍBV kærði Hauka: „Hvernig gæti HSÍ verið annarrar skoðunar en reglurnar?“ Framarar sótt fjóra bita í næstu deild Áður óbirt efni frá heimsókn landsliðsins í vinsælasta þátt Bandaríkjanna Ætla flokkarnir að reisa ný heimili fyrir landsliðin? Sjá meira
Áramótabardagi í kortunum hjá Gunnari | Ég verð að fá bardaga Gunnar Nelson staðfesti í Búrinu á Stöð 2 Sport að hann muni væntanlega berjast næst þann 29. desember. Þá fer fram lokakvöld ársins hjá UFC í Las Vegas. 4. október 2018 16:23