Mourinho: Reyndum allt til enda Anton Ingi Leifsson skrifar 23. október 2018 22:00 Mourinho í kröppum dansi í kvöld. vísir/getty Jose Mourinho, stjóri Manchester United, segir að sínir menn hafi reynt allt gegn Juventus í kvöld en að það hafi ekki borið árangur. „Í hinu liðinu voru rosalega gæði. Stundum lítur fólk á Ronaldo og Dybala en í topp liði verðuru að skoða leikmenn eins og Chiellini og Bonucci,“ sagði Mourinho á blaðamannafundi kvöldsins. „Það er mjög erfitt að spila gegn Juventus þegar þeir eru yfir. Hlutirnir voru ekki að detta fyrir okkar sóknarþenkjandi leikmenn en allir reyndu og voru sterkir andlega allt til enda." „Juventus fann það og þeir bættu við auka miðverði við hliðina á mögnuðum Chiellini og Bonucci. Þetta var mjög erfiður leikur fyrir okkur. Ég hélt við gætum fengið eitthvað út úr þessum leik en svo var ekki.“ Romelu Lukaku hefur ekki skorað á Old Trafford síðan í lok mars og hefur verið ískaldur undanfarið. Han nátti mjög slakað leik í kvöld og Mourinho tók undir það. „Hann er ekki á sínu besta tímabili og það eru ekki bara mörkin heldur er hann ekki að tengjast liðinu nægilega vel en hann er okkar framherji og við trúum á hann,“ sagði Mourino. Meistaradeild Evrópu Mest lesið Uppgjörið: Króatía - Slóvenía 29-26 | Dagur stýrði Króötum til sigurs og sendi strákana okkar heim Handbolti Umfjöllun: Ísland - Argentína 30-21 | Strákarnir okkar lifa í voninni Handbolti Gengst við því að hafa gert mistök Handbolti Fyrirliðinn leyfir sér ekki að vona: „Ég held að við séum bara búnir“ Handbolti Umfjöllun: Króatía - Ísland 32-26 | Hjálp Slóvenar! Við klúðruðum þessu Handbolti Loforð Slóvena: Ætla að eyðileggja partýið hjá nágrönnum sínum Handbolti Ótrúlegt atvik á HM: Þjálfari Dana hrinti boðflennu sem dreifði rusli Handbolti Eina tapið svíður enn: „Við vorum „outcoachaðir“ á öllum sviðum“ Handbolti Hvernig kemst Ísland áfram? Handbolti Sjáðu markið sem hefði bjargað Íslandi á HM Handbolti Fleiri fréttir Martínez hetja Rauðu djöflanna Dagný kom inn af bekknum í mikilvægum sigri Eftir sjö töp í röð tókst Leicester að vinna Tottenham „Ég mun ekki skipta um skoðun á aðeins tveimur mánuðum“ Bournemouth fór illa með Forest Varamaðurinn Calafiori óvænt hetja Arsenal Stefán Teitur með sitt fyrsta mark og Jón Daði hættir ekki að skora Komu til baka eftir skelfilega byrjun Gakpo með tvö og Liverpool í toppmálum Í beinni: Wolves - Arsenal | Skytturnar mega ekki við því að misstíga sig „Okkar fljótasti og harðasti maður ákvað að fara“ Joey Barton sparkaði í höfuð eiginkonu sinnar Sjáðu skrýtna sjálfsmarkið og sigurmark Fernandes Kastaði sýru í andlit Wissa og reyndi að stela barninu Óhófleg eyðsla Rauðu djöflanna undanfarin ár að koma í bakið á þeim Haaland fær tíu milljarða hjálp Sér eftir því sem hann sagði Cole Palmer er stolt lítillar þjóðar í Karabíska hafinu Táningur handtekinn vegna ummæla í garð Havertz og eiginkonu hans Tók brjálæðiskast í klefanum hjá Man. Utd Chelsea að gera Naomi Girma að dýrasta leikmanni sögunnar Jón Daði skoraði í fyrsta sigurleik Burton á árinu Grealish eftirsóttur: Færir hann sig um set í Manchester? Meistarar City halda áfram að bæta við sig „Of snemmt að kalla Liverpool besta lið í heimi“ Spilar ekki á meðan glugginn er opinn Petit baðst afsökunar á að „drepa“ Pat Rice „Ég myndi deyja fyrir Liverpool“ Englandsmeistararnir festa kaup á Khusanov Varnarmennirnir björguðu Chelsea Sjá meira
Jose Mourinho, stjóri Manchester United, segir að sínir menn hafi reynt allt gegn Juventus í kvöld en að það hafi ekki borið árangur. „Í hinu liðinu voru rosalega gæði. Stundum lítur fólk á Ronaldo og Dybala en í topp liði verðuru að skoða leikmenn eins og Chiellini og Bonucci,“ sagði Mourinho á blaðamannafundi kvöldsins. „Það er mjög erfitt að spila gegn Juventus þegar þeir eru yfir. Hlutirnir voru ekki að detta fyrir okkar sóknarþenkjandi leikmenn en allir reyndu og voru sterkir andlega allt til enda." „Juventus fann það og þeir bættu við auka miðverði við hliðina á mögnuðum Chiellini og Bonucci. Þetta var mjög erfiður leikur fyrir okkur. Ég hélt við gætum fengið eitthvað út úr þessum leik en svo var ekki.“ Romelu Lukaku hefur ekki skorað á Old Trafford síðan í lok mars og hefur verið ískaldur undanfarið. Han nátti mjög slakað leik í kvöld og Mourinho tók undir það. „Hann er ekki á sínu besta tímabili og það eru ekki bara mörkin heldur er hann ekki að tengjast liðinu nægilega vel en hann er okkar framherji og við trúum á hann,“ sagði Mourino.
Meistaradeild Evrópu Mest lesið Uppgjörið: Króatía - Slóvenía 29-26 | Dagur stýrði Króötum til sigurs og sendi strákana okkar heim Handbolti Umfjöllun: Ísland - Argentína 30-21 | Strákarnir okkar lifa í voninni Handbolti Gengst við því að hafa gert mistök Handbolti Fyrirliðinn leyfir sér ekki að vona: „Ég held að við séum bara búnir“ Handbolti Umfjöllun: Króatía - Ísland 32-26 | Hjálp Slóvenar! Við klúðruðum þessu Handbolti Loforð Slóvena: Ætla að eyðileggja partýið hjá nágrönnum sínum Handbolti Ótrúlegt atvik á HM: Þjálfari Dana hrinti boðflennu sem dreifði rusli Handbolti Eina tapið svíður enn: „Við vorum „outcoachaðir“ á öllum sviðum“ Handbolti Hvernig kemst Ísland áfram? Handbolti Sjáðu markið sem hefði bjargað Íslandi á HM Handbolti Fleiri fréttir Martínez hetja Rauðu djöflanna Dagný kom inn af bekknum í mikilvægum sigri Eftir sjö töp í röð tókst Leicester að vinna Tottenham „Ég mun ekki skipta um skoðun á aðeins tveimur mánuðum“ Bournemouth fór illa með Forest Varamaðurinn Calafiori óvænt hetja Arsenal Stefán Teitur með sitt fyrsta mark og Jón Daði hættir ekki að skora Komu til baka eftir skelfilega byrjun Gakpo með tvö og Liverpool í toppmálum Í beinni: Wolves - Arsenal | Skytturnar mega ekki við því að misstíga sig „Okkar fljótasti og harðasti maður ákvað að fara“ Joey Barton sparkaði í höfuð eiginkonu sinnar Sjáðu skrýtna sjálfsmarkið og sigurmark Fernandes Kastaði sýru í andlit Wissa og reyndi að stela barninu Óhófleg eyðsla Rauðu djöflanna undanfarin ár að koma í bakið á þeim Haaland fær tíu milljarða hjálp Sér eftir því sem hann sagði Cole Palmer er stolt lítillar þjóðar í Karabíska hafinu Táningur handtekinn vegna ummæla í garð Havertz og eiginkonu hans Tók brjálæðiskast í klefanum hjá Man. Utd Chelsea að gera Naomi Girma að dýrasta leikmanni sögunnar Jón Daði skoraði í fyrsta sigurleik Burton á árinu Grealish eftirsóttur: Færir hann sig um set í Manchester? Meistarar City halda áfram að bæta við sig „Of snemmt að kalla Liverpool besta lið í heimi“ Spilar ekki á meðan glugginn er opinn Petit baðst afsökunar á að „drepa“ Pat Rice „Ég myndi deyja fyrir Liverpool“ Englandsmeistararnir festa kaup á Khusanov Varnarmennirnir björguðu Chelsea Sjá meira
Uppgjörið: Króatía - Slóvenía 29-26 | Dagur stýrði Króötum til sigurs og sendi strákana okkar heim Handbolti
Uppgjörið: Króatía - Slóvenía 29-26 | Dagur stýrði Króötum til sigurs og sendi strákana okkar heim Handbolti