Fleetwood Mac á Wembley næsta sumar Sunna Kristín Hilmarsdóttir skrifar 23. október 2018 08:36 Stevie Nicks og Mike Fleetwood á tónleikum í Köln fyrir nokkrum árum. vísir/epa Bresk-bandaríska hljómsveitin Fleetwood Mac hefur tilkynnt að hún muni spila í London, Dublin og Berlín næsta sumar á tónleikaferðalagi um Evrópu. Mun hljómsveitin spila á Wembley í London þann 16. júní 2019 eftir að hafa spilað í Dublin og Berlín. Fleetwood Mac eru nú á tónleikaferðalagi um Bandaríkin en spila án gítarleikarans Lindsey Buckingham eftir að hann var rekinn úr bandinu í apríl síðastliðnum en þau Mick Fleetwood, Stevie Nicks, Christine McVie og John McVie eru enn öll að spila. Með þeim eru þeir Mike Campbell og Neil Finn. „Við munum taka alla slagarana sem aðdáendur okkar elska með þeim Mike og Neil auk þess sem við munum koma áhorfendum á óvart með öðrum lögum frá ferli okkar,“ sögðu hljómsveitarmeðlimir. Miðasala á tónleikana í Evrópu næsta sumar hefst á föstudag. Mest lesið Strípibúlluást sem hleypir öllu í háaloft Gagnrýni Tugtaður til í kaþólskum einkaskóla Lífið Íslensku tónlistarverðlaunin: Damon Albarn lét óvænt sjá sig Tónlist Skálað fyrir skíthræddri Unni Menning Stormur fellur á prófinu Gagnrýni Stórafmælið hefur afleiðingar Lífið Foreldrar mæti með lögfræðing með sér í skólann Lífið Miðpunktur kvöldsins í gegnsæjum samfestingi á árshátíð RÚV Lífið Rikki G á stórafmæli: Tár á hvarmi eftir afmælissöng frá karlakór Lífið Eftirminnilegast að hitta Loreen Lífið Fleiri fréttir Íslensku tónlistarverðlaunin: Damon Albarn lét óvænt sjá sig Útskrifaðist úr verkfræði og gerðist tónlistarmaður Samstarfsverkefni Loreen og Ólafs Arnalds lítur dagsins ljós Dusta rykið af danssokkunum Daniil og Birnir í eina sæng Angie Stone lést í bílslysi „Frelsi til að gera allt sem þig langar til“ Þessi eru tilnefnd til Íslensku tónlistarverðlaunanna Bein útsending: Tilnefningar til Íslensku tónlistarverðlaunanna Draumurinn rættist að syngja með Bubba Gekk 20 metra á 35 mínútum í tíu gráðu frosti The Smashing Pumpkins til Íslands Þau fóru áfram í úrslit söngvakeppninnar Sjá meira
Bresk-bandaríska hljómsveitin Fleetwood Mac hefur tilkynnt að hún muni spila í London, Dublin og Berlín næsta sumar á tónleikaferðalagi um Evrópu. Mun hljómsveitin spila á Wembley í London þann 16. júní 2019 eftir að hafa spilað í Dublin og Berlín. Fleetwood Mac eru nú á tónleikaferðalagi um Bandaríkin en spila án gítarleikarans Lindsey Buckingham eftir að hann var rekinn úr bandinu í apríl síðastliðnum en þau Mick Fleetwood, Stevie Nicks, Christine McVie og John McVie eru enn öll að spila. Með þeim eru þeir Mike Campbell og Neil Finn. „Við munum taka alla slagarana sem aðdáendur okkar elska með þeim Mike og Neil auk þess sem við munum koma áhorfendum á óvart með öðrum lögum frá ferli okkar,“ sögðu hljómsveitarmeðlimir. Miðasala á tónleikana í Evrópu næsta sumar hefst á föstudag.
Mest lesið Strípibúlluást sem hleypir öllu í háaloft Gagnrýni Tugtaður til í kaþólskum einkaskóla Lífið Íslensku tónlistarverðlaunin: Damon Albarn lét óvænt sjá sig Tónlist Skálað fyrir skíthræddri Unni Menning Stormur fellur á prófinu Gagnrýni Stórafmælið hefur afleiðingar Lífið Foreldrar mæti með lögfræðing með sér í skólann Lífið Miðpunktur kvöldsins í gegnsæjum samfestingi á árshátíð RÚV Lífið Rikki G á stórafmæli: Tár á hvarmi eftir afmælissöng frá karlakór Lífið Eftirminnilegast að hitta Loreen Lífið Fleiri fréttir Íslensku tónlistarverðlaunin: Damon Albarn lét óvænt sjá sig Útskrifaðist úr verkfræði og gerðist tónlistarmaður Samstarfsverkefni Loreen og Ólafs Arnalds lítur dagsins ljós Dusta rykið af danssokkunum Daniil og Birnir í eina sæng Angie Stone lést í bílslysi „Frelsi til að gera allt sem þig langar til“ Þessi eru tilnefnd til Íslensku tónlistarverðlaunanna Bein útsending: Tilnefningar til Íslensku tónlistarverðlaunanna Draumurinn rættist að syngja með Bubba Gekk 20 metra á 35 mínútum í tíu gráðu frosti The Smashing Pumpkins til Íslands Þau fóru áfram í úrslit söngvakeppninnar Sjá meira