Svona leit El Clasico án Ronaldo og Messi út síðast Arnar Geir Halldórsson skrifar 21. október 2018 06:00 Messi er handleggsbrotinn og Ronaldo farinn frá Real vísir/getty Það verður skrýtin stemning þegar tvö stærstu lið spænska boltans, Barcelona og Real Madrid, leiða saman hesta sína næstkomandi laugardag og hætt við að einhverjum kunni að þykja leikurinn frekar tómlegur miðað við undanfarin ár. Leikir á milli liðanna ganga iðulega undir viðurnefninu El Clasico og er þeirra jafnan beðið með mikilli eftirvæntingu. Á síðustu árum hefur það ekki slegið á spennustigið að leikirnir hafa um leið verið einvígi tveggja bestu fótboltamanna heims, Cristiano Ronaldo hjá Real Madrid og Lionel Messi hjá Barcelona. Eins og flestum ætti að vera kunnugt um er sá fyrrnefndi horfinn á braut og genginn í raðir Juventus og því viðbúið að El Clasico yrði ekki lengur einvígi þeirra félaga en í ljósi frétta gærkvöldsins mun hvorugur þeirra taka þátt í leiknum og er það í fyrsta skipti síðan í desember 2007 að hvorki Ronaldo eða Messi sé á meðal leikmanna í þessum risaslag. Hér fyrir neðan má sjá hvernig liðin litu út þá en leiknum lauk með 0-1 sigri Real Madrid þar sem Julio Baptista gerði eina mark leiksins.—23 December 2007—Camp Nou, Barcelona —Julio Baptista (35') It's been a while since there was a Clasico without Messi or Ronaldo. pic.twitter.com/oKpClLf2Au— B/R Football (@brfootball) October 20, 2018 Spænski boltinn Tengdar fréttir Messi handleggsbrotinn og missir af El Clasico Lionel Messi braut bein í hægri handlegg í sigrinum á Sevilla í kvöld og gæti misst af næstu sex leikjum Barcelona. 20. október 2018 21:47 Mest lesið Fangelsisdómur hangir yfir höfði Haaland Fótbolti „Hefurðu enga sómakennd?“ Fótbolti Ótrúlegasta stoðsending tímabilsins strax í nóvember Körfubolti Áður óbirt efni frá heimsókn landsliðsins í vinsælasta þátt Bandaríkjanna Körfubolti Hefur Ben Simmons náð botninum? Körfubolti Verstappen heimsmeistari fjórða árið í röð Formúla 1 Ætla flokkarnir að reisa ný heimili fyrir landsliðin? Sport Englandsmeistararnir niðurlægðir á heimavelli Enski boltinn Cecilía búin að loka og læsa marki Inter Fótbolti Russell á ráspól í fyrramálið Formúla 1 Fleiri fréttir „Hefurðu enga sómakennd?“ Fangelsisdómur hangir yfir höfði Haaland Diljá Ýr á skotskónum og OH Leuven á toppinn Héldu hreinu í fyrsta sinn manni færri megnið af leiknum Celta sótti jafntefli gegn tíu Börsungum Haraldur Árni áfram með Grindavík Sveindís funheit inn af bekknum og setti tvö Bodø/Glimt með langþráðan sigur Úlfarnir skelltu Fulham og enn bíður Villa eftir sigri Englandsmeistararnir niðurlægðir á heimavelli Gamla konan áfram taplaus Óli Valur til Blika og sagður sá dýrasti á Íslandi Cecilía búin að loka og læsa marki Inter Stefan ætlar að koma Keflavík í deild þeirra bestu Jóhann lagði upp langþráð mark Ævintýri Róberts og félaga heldur áfram Ingibjörg og Hafrún nálgast Emilíu Létt gönguferð í skóginum hjá Arsenal Einfalt hjá Chelsea sem sækir að toppnum Fjórtán ára á æfingum með Arsenal Líta á tilboðið í Gylfa sem grín Fær konuna til að eiga við draugana og ætlar ekki að pissa í hornin Albert kemur til greina sem sá besti á Ítalíu Amorim fullur sjálfstrausts á fyrsta blaðamannafundinum Meistararnir og Skytturnar missa út lykilmenn Valgeir til Breiðabliks Eyþór yfirgefur KR Annað áfall fyrir Hörð sem fór til sama læknis og Rodri Ísland mætir Kósovó í sérstöku umspili Írarnir hans Heimis mæta Búlgörum Sjá meira
Það verður skrýtin stemning þegar tvö stærstu lið spænska boltans, Barcelona og Real Madrid, leiða saman hesta sína næstkomandi laugardag og hætt við að einhverjum kunni að þykja leikurinn frekar tómlegur miðað við undanfarin ár. Leikir á milli liðanna ganga iðulega undir viðurnefninu El Clasico og er þeirra jafnan beðið með mikilli eftirvæntingu. Á síðustu árum hefur það ekki slegið á spennustigið að leikirnir hafa um leið verið einvígi tveggja bestu fótboltamanna heims, Cristiano Ronaldo hjá Real Madrid og Lionel Messi hjá Barcelona. Eins og flestum ætti að vera kunnugt um er sá fyrrnefndi horfinn á braut og genginn í raðir Juventus og því viðbúið að El Clasico yrði ekki lengur einvígi þeirra félaga en í ljósi frétta gærkvöldsins mun hvorugur þeirra taka þátt í leiknum og er það í fyrsta skipti síðan í desember 2007 að hvorki Ronaldo eða Messi sé á meðal leikmanna í þessum risaslag. Hér fyrir neðan má sjá hvernig liðin litu út þá en leiknum lauk með 0-1 sigri Real Madrid þar sem Julio Baptista gerði eina mark leiksins.—23 December 2007—Camp Nou, Barcelona —Julio Baptista (35') It's been a while since there was a Clasico without Messi or Ronaldo. pic.twitter.com/oKpClLf2Au— B/R Football (@brfootball) October 20, 2018
Spænski boltinn Tengdar fréttir Messi handleggsbrotinn og missir af El Clasico Lionel Messi braut bein í hægri handlegg í sigrinum á Sevilla í kvöld og gæti misst af næstu sex leikjum Barcelona. 20. október 2018 21:47 Mest lesið Fangelsisdómur hangir yfir höfði Haaland Fótbolti „Hefurðu enga sómakennd?“ Fótbolti Ótrúlegasta stoðsending tímabilsins strax í nóvember Körfubolti Áður óbirt efni frá heimsókn landsliðsins í vinsælasta þátt Bandaríkjanna Körfubolti Hefur Ben Simmons náð botninum? Körfubolti Verstappen heimsmeistari fjórða árið í röð Formúla 1 Ætla flokkarnir að reisa ný heimili fyrir landsliðin? Sport Englandsmeistararnir niðurlægðir á heimavelli Enski boltinn Cecilía búin að loka og læsa marki Inter Fótbolti Russell á ráspól í fyrramálið Formúla 1 Fleiri fréttir „Hefurðu enga sómakennd?“ Fangelsisdómur hangir yfir höfði Haaland Diljá Ýr á skotskónum og OH Leuven á toppinn Héldu hreinu í fyrsta sinn manni færri megnið af leiknum Celta sótti jafntefli gegn tíu Börsungum Haraldur Árni áfram með Grindavík Sveindís funheit inn af bekknum og setti tvö Bodø/Glimt með langþráðan sigur Úlfarnir skelltu Fulham og enn bíður Villa eftir sigri Englandsmeistararnir niðurlægðir á heimavelli Gamla konan áfram taplaus Óli Valur til Blika og sagður sá dýrasti á Íslandi Cecilía búin að loka og læsa marki Inter Stefan ætlar að koma Keflavík í deild þeirra bestu Jóhann lagði upp langþráð mark Ævintýri Róberts og félaga heldur áfram Ingibjörg og Hafrún nálgast Emilíu Létt gönguferð í skóginum hjá Arsenal Einfalt hjá Chelsea sem sækir að toppnum Fjórtán ára á æfingum með Arsenal Líta á tilboðið í Gylfa sem grín Fær konuna til að eiga við draugana og ætlar ekki að pissa í hornin Albert kemur til greina sem sá besti á Ítalíu Amorim fullur sjálfstrausts á fyrsta blaðamannafundinum Meistararnir og Skytturnar missa út lykilmenn Valgeir til Breiðabliks Eyþór yfirgefur KR Annað áfall fyrir Hörð sem fór til sama læknis og Rodri Ísland mætir Kósovó í sérstöku umspili Írarnir hans Heimis mæta Búlgörum Sjá meira
Messi handleggsbrotinn og missir af El Clasico Lionel Messi braut bein í hægri handlegg í sigrinum á Sevilla í kvöld og gæti misst af næstu sex leikjum Barcelona. 20. október 2018 21:47