Fundinum lýkur með pallborðsumræðu um íslenskan vinnumarkað. Í pallborðinu verða Drífa Snædal, nýkjörinn forseti Alþýðusambands Íslands, Bjarni Benediktsson, fjármálaráðherra og Halldór Benjamín Þorbergsson, framkvæmdastjóri Samtaka atvinnulífsins. Guðmunda Ósk Kristjánsdóttir, viðskiptastjóri á Fyrirtækjasviði Landsbankans, stýrir fundinum.
Sjá nánar:Segja komið að vatnaskilum í hagsveiflunni
Uppfært klukkan 16.30. Upptökur af fundinum eru nú aðgengilegar hér í fréttinni.
Dagskrá fundarins
Lilja B. Einarsdóttir, bankastjóri Landsbankans, setur fundinn.Þjóðhags- og verðbólguspá Landsbankans 2018-2021
Daníel Svavarsson, forstöðumaður Hagfræðideildar Landsbankans.
Ferðaþjónustan hefur náð flughæð
Gústaf Steingrímsson, hagfræðingur í Hagfræðideild Landsbankans.
Danielle Haralambous, sérfræðingur hjá The Economist Intellegence Unit (EIU). Danielle er sérfræðingur í Evrópudeild EIU þar sem hún ber ábyrgð á umfjöllun um Bretland og Ísland. Hún er einnig forstöðumaður ríkjaskýrslugerðar EIU.
Þátttakendur:. Bjarni Benediktsson, fjármála- og efnahagsráðherra. Drífa Snædal, forseti Alþýðusambands Ísland. Halldór Benjamín Þorbergsson, framkvæmdastjóri Samtaka atvinnulífsins. Ari Skúlason, hagfræðingur í Hagfræðideild Landsbankans, stýrir umræðum.