Börnin í Vík bræddu sveitarstjórnina með bréfi Magnús Hlynur Hreiðarsson skrifar 30. október 2018 09:42 Bréfið frá börnum í Vík sem þau sendu sveitarstjórninni með mynd af Ærslabelg. Magnús Hlynur Hreiðarsson Börn í Mýrdalshreppi náðu að bræða sveitarstjórn með því að senda bréf með undirskriftum sínum þar sem þau óska eftir því að sveitarfélagið kaupi Ærslabelg sem verður settur niður á svonefndum Guðlaugsbletti í Vík. Sveitarstjórn fagnaði bréfinu á síðasta fundi sínum og samþykkti að jafna öll veitt framlög til söfnunar á Ærslabelg, allt að einni milljón króna og kosta uppsetningu hans. Þorbjörg Gísladóttir, sveitarstjóri Mýrdalshrepps sem er ánægð með það frumkvæði sem börnin sýndu með bréfinu.Magnús Hlynur Hreiðarsson.„Það var það eitt af mínum fyrstu verkum hér í Vík að taka á móti hópi barna sem komu með þetta skemmtilega bréf. Frábært framtak hjá þeim, sem við ætlum að koma til móts við, en vildum jafnframt láta þau eiga svolítið í honum líka og þess vegna hvetja þau til að leggja hendur á plóg fyrri söfnun á belgnum“, segir Þorbjörg Gísladóttir, nýráðin sveitarstjóri Mýrdalshrepps. Mýrdalshreppur Stjórnsýsla Sveitarstjórnarmál Mest lesið Á bak við auglýsingarnar um Dag en skráður í Samfylkinguna Innlent Boeing þota hrapaði í garð íbúðarhúss Erlent Dagur hvetur alla Sjálfstæðismenn til að strika sig út Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Frægasti köttur landsins týndur Innlent Þrír menn handteknir eftir að þeir ruddust inn á heimili Innlent Ræktar banana í Hafnarfirði með góðum árangri Innlent „Árleg æfing í vonbrigðum“ Innlent Íslensk kona í haldi: Hótelherbergi á Tenerife þakið blóði Innlent Óvæntar niðurstöður í fyrri umferð kosninga í Rúmeníu Erlent Fleiri fréttir Sjálfstæðismaður vill ekki að sitt fólk striki Dag út Íslensk kona í haldi: Hótelherbergi á Tenerife þakið blóði Rannsókn lokið á stunguárásinni við Skúlagötu Fundað í Karphúsi og hraunið kælt á Reykjanesi Sjúkratryggingar auglýsa eftir rekstraraðilum hjúkrunarheimila Góður árangur af hraunkælingu við varnargarðana Dagur hvetur alla Sjálfstæðismenn til að strika sig út Vara við gosmengun á nærliggjandi svæðum í dag Þrír menn handteknir eftir að þeir ruddust inn á heimili „Árleg æfing í vonbrigðum“ Fyrstu lotu læknaverkfalls aflýst Á bak við auglýsingarnar um Dag en skráður í Samfylkinguna Ræktar banana í Hafnarfirði með góðum árangri Frægasti köttur landsins týndur Enginn drukkinn jólasveinn í jólaþorpi Hafnarfjarðar Engar ruslatunnur í Grindavík Kapphlaup við tímann í Karphúsinu og eggjaskortur í aðdraganda jóla Í símanum undir stýri og bíllinn mikið skemmdur Læknar á lokastigi og nýr taktur hjá kennurum Biskup fagnar hækkun sóknargjalda Sundhnúksgígaröðin að verða búin Vinstrið muni bera sigur úr býtum að öllu óbreyttu Breyting á eldgosinu og stór dagur í Karphúsinu Ögurstund runnin upp í Karphúsinu Fjölskyldan brást vel við nýju húðflúri þingmannsins Kæla öll „hraunaugu“ og loka þeim Minni virkni í miðgígnum Vextir og kosningar í Sprengisandi Réttindalausir stútar á ferðinni Engar sýnilegar breytingar á hraunflæði eða krafti Sjá meira
Börn í Mýrdalshreppi náðu að bræða sveitarstjórn með því að senda bréf með undirskriftum sínum þar sem þau óska eftir því að sveitarfélagið kaupi Ærslabelg sem verður settur niður á svonefndum Guðlaugsbletti í Vík. Sveitarstjórn fagnaði bréfinu á síðasta fundi sínum og samþykkti að jafna öll veitt framlög til söfnunar á Ærslabelg, allt að einni milljón króna og kosta uppsetningu hans. Þorbjörg Gísladóttir, sveitarstjóri Mýrdalshrepps sem er ánægð með það frumkvæði sem börnin sýndu með bréfinu.Magnús Hlynur Hreiðarsson.„Það var það eitt af mínum fyrstu verkum hér í Vík að taka á móti hópi barna sem komu með þetta skemmtilega bréf. Frábært framtak hjá þeim, sem við ætlum að koma til móts við, en vildum jafnframt láta þau eiga svolítið í honum líka og þess vegna hvetja þau til að leggja hendur á plóg fyrri söfnun á belgnum“, segir Þorbjörg Gísladóttir, nýráðin sveitarstjóri Mýrdalshrepps.
Mýrdalshreppur Stjórnsýsla Sveitarstjórnarmál Mest lesið Á bak við auglýsingarnar um Dag en skráður í Samfylkinguna Innlent Boeing þota hrapaði í garð íbúðarhúss Erlent Dagur hvetur alla Sjálfstæðismenn til að strika sig út Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Frægasti köttur landsins týndur Innlent Þrír menn handteknir eftir að þeir ruddust inn á heimili Innlent Ræktar banana í Hafnarfirði með góðum árangri Innlent „Árleg æfing í vonbrigðum“ Innlent Íslensk kona í haldi: Hótelherbergi á Tenerife þakið blóði Innlent Óvæntar niðurstöður í fyrri umferð kosninga í Rúmeníu Erlent Fleiri fréttir Sjálfstæðismaður vill ekki að sitt fólk striki Dag út Íslensk kona í haldi: Hótelherbergi á Tenerife þakið blóði Rannsókn lokið á stunguárásinni við Skúlagötu Fundað í Karphúsi og hraunið kælt á Reykjanesi Sjúkratryggingar auglýsa eftir rekstraraðilum hjúkrunarheimila Góður árangur af hraunkælingu við varnargarðana Dagur hvetur alla Sjálfstæðismenn til að strika sig út Vara við gosmengun á nærliggjandi svæðum í dag Þrír menn handteknir eftir að þeir ruddust inn á heimili „Árleg æfing í vonbrigðum“ Fyrstu lotu læknaverkfalls aflýst Á bak við auglýsingarnar um Dag en skráður í Samfylkinguna Ræktar banana í Hafnarfirði með góðum árangri Frægasti köttur landsins týndur Enginn drukkinn jólasveinn í jólaþorpi Hafnarfjarðar Engar ruslatunnur í Grindavík Kapphlaup við tímann í Karphúsinu og eggjaskortur í aðdraganda jóla Í símanum undir stýri og bíllinn mikið skemmdur Læknar á lokastigi og nýr taktur hjá kennurum Biskup fagnar hækkun sóknargjalda Sundhnúksgígaröðin að verða búin Vinstrið muni bera sigur úr býtum að öllu óbreyttu Breyting á eldgosinu og stór dagur í Karphúsinu Ögurstund runnin upp í Karphúsinu Fjölskyldan brást vel við nýju húðflúri þingmannsins Kæla öll „hraunaugu“ og loka þeim Minni virkni í miðgígnum Vextir og kosningar í Sprengisandi Réttindalausir stútar á ferðinni Engar sýnilegar breytingar á hraunflæði eða krafti Sjá meira