Ívar valdi tvo nýliða fyrir nóvemberleiki stelpnanna Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 8. nóvember 2018 11:22 Sigrún Björg Ólafsdóttir. Vísir/Bára Ívar Ásgrímsson, þjálfari íslenska kvennalandsliðsins í körfubolta, valdi fjórtán leikmenn í hóp sinn fyrir tvo síðustu leikina í undankeppni EM 2019. Leikirnir verða á móti Slóvakíu og Bosníu en þeir fara báðir fram í Laugardalshöllinni seinna í þessum mánuði. Helena Sverrisdóttir kemur heim frá Ungverjalandi til þess að spila þessa tvo leiki en hún leikur sem atvinnumaður með liði CEKK Cegléd. Hildur Björg Kjartansdóttir kemur einnig heim til Íslands en hún spilar með Celta de Vigo á Spáni. Aðrir leikmenn spila í deildinni hér heima. Í æfingahóp landsliðsins eru tveir nýliðar þær Bríet Sif Hinriksdóttir úr Stjörnunni og Sigrún Björg Ólafsdóttir úr Haukum. Sigrún Björg Ólafsdóttir er fædd árið 2001 en hún er dóttir Ólafs Rafnssonar fyrrum formanns KKÍ og forseta FIBA Europe. Tvíburasystir Bríetar er Sara Rún Hinriksdóttir sem hefur leikið 12 leiki fyrir Ísland en er nú við nám í Bandaríkjunum og kemst ekki í þessa leiki. Liðið hefur æfingar eftir helgi og undirbýr sig fyrir síðustu tvo leiki landsliðsins í undankeppni EuroBasket Women 2019, en lokamótið fer fram næsta sumar í Lettlandi og Serbíu. Ísland mætir Slóvakíu laugardaginn 17. nóvember kl. 16:00 og Bosníu miðvikudaginn 21. nóvember kl. 19.45 en báðir leikirnir fara fram í Laugardalshöllinni.Íslenski landsliðshópurinn lítur þannig út:(Leikstöður samkvæmt fréttatilkynningu KKÍ)Bakverðir: Briet Sif Hinriksdóttir, Stjarnan Embla Kristínardóttir, Keflavík Guðbjörg Sverrisdóttir, Valur Hallveig Jónsdóttir, Valur Sigrún Björg Ólafsdóttir, Haukar Sóllilja Bjarnadóttir, Breiðablik Þóra Kristín Jónsdóttir, HaukarFramherjar: Berglind Gunnarsdóttir, Snæfell Gunnhildur Gunnarsdóttir, Snæfel Helena Sverrisdóttir, CEKK Cegléd Hildur Björg Kjartansdóttir, Celta de Vigo Sigrún Sjöfn Ámundardóttir, SkallagrímurMiðherjar: Birna Valgerður Benýsdóttir, Keflavík Ragnheiður Benónísdóttir, Stjarnan Körfubolti Mest lesið „Hugur minn er bara hjá henni“ Íslenski boltinn Olga ætlar ekki í slag við Willum Sport Aubameyang syrgir fallinn félaga Fótbolti Dagskráin í dag: Hvað gerir Man United? Sport „Skitum á okkur í þriðja leikhluta“ Körfubolti Veltu fyrir sér hvort það hafi verið rétt að taka Rashford af velli Fótbolti „Fáránlega erfið sería“ Körfubolti Háspenna í umspili um sæti í Bónus deildinni Körfubolti Dallas og Miami enn á lífi í umspili NBA Körfubolti „Þetta var skrýtinn leikur“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Dallas og Miami enn á lífi í umspili NBA „Skitum á okkur í þriðja leikhluta“ „Fáránlega erfið sería“ Háspenna í umspili um sæti í Bónus deildinni Uppgjörið: Haukar - Grindavík 79-64 | Haukar númeri of stórar Svona eru undanúrslitin: Ballið hefst á tvíhöfða annan í páskum Versta úrslitakeppnin í sögu Reykjanesbæjarliðanna Butler og Curry í stuði þegar Golden State komst í úrslitakeppnina Luka fyrstur til að skáka Steph og LeBron í meira en áratug „Holan var of djúp“ „Vissum alveg að við værum í góðum málum“ „Við erum að byggja upp ákveðinn kúltúr“ Uppgjörið: Álftanes - Njarðvík 104-89 | Álftnesingar í undanúrslit í fyrsta sinn Uppgjörið: ÍR - Stjarnan 74-80 | Garðbæingar í undanúrslit Hafa rekið þrjá þjálfara síðan Durant kom til Phoenix Suns „Vorum að veita fría sálfræðihjálp fyrir heilt samfélag“ „Við bara brotnum“ „Eru greinilega lið sem eru betri en við“ „Kominn tími fyrir þá að fara í háttinn“ Uppgjörið: Grindavík - Valur 82-74 | Meistararnir sendir í sumarfrí „Stuðningsmenn Dallas vilja bara ekki fyrirgefa þetta“ Spilaði í sex sekúndur til að missa ekki úr leik Dani komin alla leið í úrslitaeinvígið um titilinn „Þurfum að halda betur fókus þegar það hægist á leiknum“ Uppgjörið: Valur - Þór Ak. 75-70 | Valur sendi Þórsara í sumarfrí Uppgjörið: Grindavík - Haukar 81-86 | Frábær frammistaða Tinnu Guðrúnar skilaði Haukum oddaleik Elvar átti stórleik og fagnaði fyrsta sigrinum í tæpa þrjá mánuði Brá þegar hún heyrði smellinn Jokic sá þriðji með þrefalda tvennu að meðaltali í leik á tímabili Falko: Zarko og Matej voru frábærir Sjá meira
Ívar Ásgrímsson, þjálfari íslenska kvennalandsliðsins í körfubolta, valdi fjórtán leikmenn í hóp sinn fyrir tvo síðustu leikina í undankeppni EM 2019. Leikirnir verða á móti Slóvakíu og Bosníu en þeir fara báðir fram í Laugardalshöllinni seinna í þessum mánuði. Helena Sverrisdóttir kemur heim frá Ungverjalandi til þess að spila þessa tvo leiki en hún leikur sem atvinnumaður með liði CEKK Cegléd. Hildur Björg Kjartansdóttir kemur einnig heim til Íslands en hún spilar með Celta de Vigo á Spáni. Aðrir leikmenn spila í deildinni hér heima. Í æfingahóp landsliðsins eru tveir nýliðar þær Bríet Sif Hinriksdóttir úr Stjörnunni og Sigrún Björg Ólafsdóttir úr Haukum. Sigrún Björg Ólafsdóttir er fædd árið 2001 en hún er dóttir Ólafs Rafnssonar fyrrum formanns KKÍ og forseta FIBA Europe. Tvíburasystir Bríetar er Sara Rún Hinriksdóttir sem hefur leikið 12 leiki fyrir Ísland en er nú við nám í Bandaríkjunum og kemst ekki í þessa leiki. Liðið hefur æfingar eftir helgi og undirbýr sig fyrir síðustu tvo leiki landsliðsins í undankeppni EuroBasket Women 2019, en lokamótið fer fram næsta sumar í Lettlandi og Serbíu. Ísland mætir Slóvakíu laugardaginn 17. nóvember kl. 16:00 og Bosníu miðvikudaginn 21. nóvember kl. 19.45 en báðir leikirnir fara fram í Laugardalshöllinni.Íslenski landsliðshópurinn lítur þannig út:(Leikstöður samkvæmt fréttatilkynningu KKÍ)Bakverðir: Briet Sif Hinriksdóttir, Stjarnan Embla Kristínardóttir, Keflavík Guðbjörg Sverrisdóttir, Valur Hallveig Jónsdóttir, Valur Sigrún Björg Ólafsdóttir, Haukar Sóllilja Bjarnadóttir, Breiðablik Þóra Kristín Jónsdóttir, HaukarFramherjar: Berglind Gunnarsdóttir, Snæfell Gunnhildur Gunnarsdóttir, Snæfel Helena Sverrisdóttir, CEKK Cegléd Hildur Björg Kjartansdóttir, Celta de Vigo Sigrún Sjöfn Ámundardóttir, SkallagrímurMiðherjar: Birna Valgerður Benýsdóttir, Keflavík Ragnheiður Benónísdóttir, Stjarnan
Körfubolti Mest lesið „Hugur minn er bara hjá henni“ Íslenski boltinn Olga ætlar ekki í slag við Willum Sport Aubameyang syrgir fallinn félaga Fótbolti Dagskráin í dag: Hvað gerir Man United? Sport „Skitum á okkur í þriðja leikhluta“ Körfubolti Veltu fyrir sér hvort það hafi verið rétt að taka Rashford af velli Fótbolti „Fáránlega erfið sería“ Körfubolti Háspenna í umspili um sæti í Bónus deildinni Körfubolti Dallas og Miami enn á lífi í umspili NBA Körfubolti „Þetta var skrýtinn leikur“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Dallas og Miami enn á lífi í umspili NBA „Skitum á okkur í þriðja leikhluta“ „Fáránlega erfið sería“ Háspenna í umspili um sæti í Bónus deildinni Uppgjörið: Haukar - Grindavík 79-64 | Haukar númeri of stórar Svona eru undanúrslitin: Ballið hefst á tvíhöfða annan í páskum Versta úrslitakeppnin í sögu Reykjanesbæjarliðanna Butler og Curry í stuði þegar Golden State komst í úrslitakeppnina Luka fyrstur til að skáka Steph og LeBron í meira en áratug „Holan var of djúp“ „Vissum alveg að við værum í góðum málum“ „Við erum að byggja upp ákveðinn kúltúr“ Uppgjörið: Álftanes - Njarðvík 104-89 | Álftnesingar í undanúrslit í fyrsta sinn Uppgjörið: ÍR - Stjarnan 74-80 | Garðbæingar í undanúrslit Hafa rekið þrjá þjálfara síðan Durant kom til Phoenix Suns „Vorum að veita fría sálfræðihjálp fyrir heilt samfélag“ „Við bara brotnum“ „Eru greinilega lið sem eru betri en við“ „Kominn tími fyrir þá að fara í háttinn“ Uppgjörið: Grindavík - Valur 82-74 | Meistararnir sendir í sumarfrí „Stuðningsmenn Dallas vilja bara ekki fyrirgefa þetta“ Spilaði í sex sekúndur til að missa ekki úr leik Dani komin alla leið í úrslitaeinvígið um titilinn „Þurfum að halda betur fókus þegar það hægist á leiknum“ Uppgjörið: Valur - Þór Ak. 75-70 | Valur sendi Þórsara í sumarfrí Uppgjörið: Grindavík - Haukar 81-86 | Frábær frammistaða Tinnu Guðrúnar skilaði Haukum oddaleik Elvar átti stórleik og fagnaði fyrsta sigrinum í tæpa þrjá mánuði Brá þegar hún heyrði smellinn Jokic sá þriðji með þrefalda tvennu að meðaltali í leik á tímabili Falko: Zarko og Matej voru frábærir Sjá meira
Uppgjörið: Grindavík - Haukar 81-86 | Frábær frammistaða Tinnu Guðrúnar skilaði Haukum oddaleik