Þorleifur Örn valinn leikstjóri ársins í Þýskalandi Birgir Olgeirsson skrifar 3. nóvember 2018 21:53 Mikael Torfason ásamt Þorleifi Erni Arnarssyni og Lars-Ole Walburg leikhússtjóra í Hannover. Mynd/Mikael Torfason Þorleifur Örn Arnarsson var valinn leikstjóri ársins í Þýskalandi í kvöld fyrir uppfærslu á verkinu Die Edda. Verkið var frumsýnt í Hannover í Þýskalandi í mars síðastliðnum og var þá hlaðið lofi af gagnrýnendum. Verkið er samið af Þorleifi og Mikael Torfasyni en það byggir á Snorra-Eddu. Mikael birti myndband af verðlaunaafhendingunni í kvöld sem sjá má hér fyrir neðan. Þýskt leikhús þykir með þeim fremstu á heimsvísu. Hamingjuóskum rignir yfir Þorleif og Mikael á samfélagsmiðlum og þar lætur Þórunn Sigurðardóttir leikstjóri meðal annars þess getið að þetta séu engir smáþjóðaleikar. „Eddan er okkar stærsta markaðsbomba, milljarðavirði." Guðni Th. Jóhannesson, forseti Íslands, óskaði Þorleifi Erni til hamingju með þennan áfanga í kvöld. Guðni segir þennan árangur hljóta að vera til vitnis um grósku íslenskrar menningar og bjarta framtíð hennar. Tengdar fréttir Þorleifur og Mikael ausnir lofi í Þýskalandi: „Þetta er verulega dýr sýning“ "Ég hef eiginlega aldrei lesið svona gagnrýni. Og ekki bara um mig, heldur Mikka, leikhópinn, leikhúsið sjálft.“ 16. mars 2018 15:45 Mest lesið Var mjög heit fyrir lýtalækninum Lífið Eiður Smári og Halla Vilhjálms í skíðaævintýri Lífið „Samband okkar hefur alltaf verið flókið“ Lífið Ævintýrapar selur fallega fyrstu eign Lífið Eiginmaður Dolly Parton er látinn Lífið Sturla elti Tinder-ástina til paradísarstrandar í Mexíkó Lífið Hefndi kossins með kossi Lífið Flytur ekki inn í lúxusíbúðina Lífið Stórmyndir í útrýmingarhættu Lífið Fermingargjöf sem lifir um ókomin ár Lífið samstarf Fleiri fréttir Borgarstjórar og forsetar á ólgandi listasýningu Hendur sem káfa, snerta og breyta „Á fyrsta uppistandi er maður að skíta á sig“ Eiríkur og Þórdís tilnefnd til bókmenntaverðlauna Norðurlandaráðs Tvíburabræður með myndlistarsýningu „Hvenær er hægt að leita í óskilamun hjá ykkur?“ Uglumorð, auglýsingar og dauði internetsins Brynhildur hættir í Borgarleikhúsinu Mótsvar til að lifa af andlega og sökkva ekki í hyldýpið Líf og fjör meðal guða og manna Dægradvöl Benedikts meinfýsið rant biturs manns Kennir Instagram mökum að taka almennilegar myndir Úr drullumalli og nornaseiði í listnám í Bandaríkjunum Sjá meira
Þorleifur Örn Arnarsson var valinn leikstjóri ársins í Þýskalandi í kvöld fyrir uppfærslu á verkinu Die Edda. Verkið var frumsýnt í Hannover í Þýskalandi í mars síðastliðnum og var þá hlaðið lofi af gagnrýnendum. Verkið er samið af Þorleifi og Mikael Torfasyni en það byggir á Snorra-Eddu. Mikael birti myndband af verðlaunaafhendingunni í kvöld sem sjá má hér fyrir neðan. Þýskt leikhús þykir með þeim fremstu á heimsvísu. Hamingjuóskum rignir yfir Þorleif og Mikael á samfélagsmiðlum og þar lætur Þórunn Sigurðardóttir leikstjóri meðal annars þess getið að þetta séu engir smáþjóðaleikar. „Eddan er okkar stærsta markaðsbomba, milljarðavirði." Guðni Th. Jóhannesson, forseti Íslands, óskaði Þorleifi Erni til hamingju með þennan áfanga í kvöld. Guðni segir þennan árangur hljóta að vera til vitnis um grósku íslenskrar menningar og bjarta framtíð hennar.
Tengdar fréttir Þorleifur og Mikael ausnir lofi í Þýskalandi: „Þetta er verulega dýr sýning“ "Ég hef eiginlega aldrei lesið svona gagnrýni. Og ekki bara um mig, heldur Mikka, leikhópinn, leikhúsið sjálft.“ 16. mars 2018 15:45 Mest lesið Var mjög heit fyrir lýtalækninum Lífið Eiður Smári og Halla Vilhjálms í skíðaævintýri Lífið „Samband okkar hefur alltaf verið flókið“ Lífið Ævintýrapar selur fallega fyrstu eign Lífið Eiginmaður Dolly Parton er látinn Lífið Sturla elti Tinder-ástina til paradísarstrandar í Mexíkó Lífið Hefndi kossins með kossi Lífið Flytur ekki inn í lúxusíbúðina Lífið Stórmyndir í útrýmingarhættu Lífið Fermingargjöf sem lifir um ókomin ár Lífið samstarf Fleiri fréttir Borgarstjórar og forsetar á ólgandi listasýningu Hendur sem káfa, snerta og breyta „Á fyrsta uppistandi er maður að skíta á sig“ Eiríkur og Þórdís tilnefnd til bókmenntaverðlauna Norðurlandaráðs Tvíburabræður með myndlistarsýningu „Hvenær er hægt að leita í óskilamun hjá ykkur?“ Uglumorð, auglýsingar og dauði internetsins Brynhildur hættir í Borgarleikhúsinu Mótsvar til að lifa af andlega og sökkva ekki í hyldýpið Líf og fjör meðal guða og manna Dægradvöl Benedikts meinfýsið rant biturs manns Kennir Instagram mökum að taka almennilegar myndir Úr drullumalli og nornaseiði í listnám í Bandaríkjunum Sjá meira
Þorleifur og Mikael ausnir lofi í Þýskalandi: „Þetta er verulega dýr sýning“ "Ég hef eiginlega aldrei lesið svona gagnrýni. Og ekki bara um mig, heldur Mikka, leikhópinn, leikhúsið sjálft.“ 16. mars 2018 15:45