Bæjarfulltrúar skelkaðir fyrir bocciaviðureign Jóhann Óli Eiðsson skrifar 3. nóvember 2018 09:15 Frá viðureign Garðabæjar og Kópavogs árið 2014. Vísir/VILHELM Öldungaráð Kópavogsbæjar samþykkti á fundi sínum í gær tillögu þess efnis að skora eldri borgara sveitarfélagsins á hólm í bocciaknattleik. Bæjarfulltrúi segir að það muni verða á brattann að sækja. „Við búum við eitt blómlegasta íþrótta- og félagsstarf eldri borgara hér í Kópavogi. Í upphafi síðasta kjörtímabils öttum við kappi við bæjarfulltrúa og eldri borgara Garðabæjar í boccia og burstuðum þau. Því vildu þau ekki keppa við okkur aftur,“ segir Birkir Jón Jónsson, bæjarfulltrúi Framsóknarflokksins. Því hafi verið ákveðið að koma á nokkurs konar Kópavogsleikum í boccia. Birkir segir að gott samstarf hafi verið milli bæjarfulltrúa og eldri borgara og markmiðið sé að efla tengsl og jákvæð samskipti. Birkir er sjálfur lunkinn bridsspilari en ekki kom til greina að bæta bridsi á dagskrána. „Það er ljóst að það verður við ramman reip að draga í boccia enda hafa eldri borgarar sveitarfélagsins unnið þar frækna sigra. Trúlega þarf bæjarstjórnin að fara í einhverjar æfingabúðir. Þau eru einnig gríðarlega öflug í brids og við lögðum ekki í þá keppni,“ segir Birkir. Ekki liggur fyrir hvenær kappleikurinn fer fram. Birtist í Fréttablaðinu Garðabær Kópavogur Mest lesið Fjölskylduharmleikur í Garðabæ: Áttræður faðirinn fékk hjartaáfall Innlent Röðin í öryggisleitina nær langt inn í brottfararsal Innlent Steindór Andersen er látinn Innlent Laumaði sér í vasa ferðamanns og hirti af honum kortin Innlent Þurfti áfallahjálp þegar flugi til Íslands var hætt Innlent Fjörutíu mínútna röð í einn og hálfan klukkutíma í morgun Innlent Sjúkdómsvaldandi bakteríur fylgi óböðuðum ferðamönnum Innlent Jónas Ingimundarson er látinn Innlent „Þeir voru fullir af hatri á meðan þeir lömdu mig“ Innlent Rekstur hestaleigu stöðvaður Innlent Fleiri fréttir „Umhverfi sem gerir eðlilegt og lögmætt flug að forréttindum stóru rekstraraðilanna“ Nafn mannsins sem lést í Garðabæ Af Alþingi til Fjallabyggðar „Vísbendingar um að fjárhagur sé að vænkast hjá borginni“ „Þeir voru fullir af hatri á meðan þeir lömdu mig“ Engin mygla í 200 húsum byggingameistara á Selfossi „Með allra besta móti miðað við árstíma“ Jónas Ingimundarson er látinn Búið að loka hringveginum vegna ófærðar Sex hópnauðganir til rannsóknar og lengri opnunartími sundlauga Von á fallegum, litríkum og kvikum norðurljósum í kvöld Sex hópnauðganir á borð lögreglu á árinu Steindór Andersen er látinn Gæsluvarðhald framlengt yfir konunni Sjálfstæðisflokkur fengi tæpan þriðjung Annað veiðifélag rannsakað vegna ólöglegs fiskeldis Breskur dómur grafi undan tilverurétti trans fólks Mál áfengisnetverslana send aftur til lögreglu Rekstur hestaleigu stöðvaður Fjörutíu mínútna röð í einn og hálfan klukkutíma í morgun Örtröð í Leifsstöð og umdeildur hæstaréttardómur í Bretlandi Yngstu börnin sem hefja innritun í haust fjórtán mánaða Röðin í öryggisleitina nær langt inn í brottfararsal „Besta leiðin upp úr fátækt er að hjálpa fólki að eignast“ Eyjar og sker tilheyra næstu jörð Hvítri Toyotu stolið í Mosfellsbæ Þurfti áfallahjálp þegar flugi til Íslands var hætt Leikhúsþýðingar Vigdísar gefnar út Mikill meirihluti landsmanna vill ekki íslenskan her Sjúkdómsvaldandi bakteríur fylgi óböðuðum ferðamönnum Sjá meira
Öldungaráð Kópavogsbæjar samþykkti á fundi sínum í gær tillögu þess efnis að skora eldri borgara sveitarfélagsins á hólm í bocciaknattleik. Bæjarfulltrúi segir að það muni verða á brattann að sækja. „Við búum við eitt blómlegasta íþrótta- og félagsstarf eldri borgara hér í Kópavogi. Í upphafi síðasta kjörtímabils öttum við kappi við bæjarfulltrúa og eldri borgara Garðabæjar í boccia og burstuðum þau. Því vildu þau ekki keppa við okkur aftur,“ segir Birkir Jón Jónsson, bæjarfulltrúi Framsóknarflokksins. Því hafi verið ákveðið að koma á nokkurs konar Kópavogsleikum í boccia. Birkir segir að gott samstarf hafi verið milli bæjarfulltrúa og eldri borgara og markmiðið sé að efla tengsl og jákvæð samskipti. Birkir er sjálfur lunkinn bridsspilari en ekki kom til greina að bæta bridsi á dagskrána. „Það er ljóst að það verður við ramman reip að draga í boccia enda hafa eldri borgarar sveitarfélagsins unnið þar frækna sigra. Trúlega þarf bæjarstjórnin að fara í einhverjar æfingabúðir. Þau eru einnig gríðarlega öflug í brids og við lögðum ekki í þá keppni,“ segir Birkir. Ekki liggur fyrir hvenær kappleikurinn fer fram.
Birtist í Fréttablaðinu Garðabær Kópavogur Mest lesið Fjölskylduharmleikur í Garðabæ: Áttræður faðirinn fékk hjartaáfall Innlent Röðin í öryggisleitina nær langt inn í brottfararsal Innlent Steindór Andersen er látinn Innlent Laumaði sér í vasa ferðamanns og hirti af honum kortin Innlent Þurfti áfallahjálp þegar flugi til Íslands var hætt Innlent Fjörutíu mínútna röð í einn og hálfan klukkutíma í morgun Innlent Sjúkdómsvaldandi bakteríur fylgi óböðuðum ferðamönnum Innlent Jónas Ingimundarson er látinn Innlent „Þeir voru fullir af hatri á meðan þeir lömdu mig“ Innlent Rekstur hestaleigu stöðvaður Innlent Fleiri fréttir „Umhverfi sem gerir eðlilegt og lögmætt flug að forréttindum stóru rekstraraðilanna“ Nafn mannsins sem lést í Garðabæ Af Alþingi til Fjallabyggðar „Vísbendingar um að fjárhagur sé að vænkast hjá borginni“ „Þeir voru fullir af hatri á meðan þeir lömdu mig“ Engin mygla í 200 húsum byggingameistara á Selfossi „Með allra besta móti miðað við árstíma“ Jónas Ingimundarson er látinn Búið að loka hringveginum vegna ófærðar Sex hópnauðganir til rannsóknar og lengri opnunartími sundlauga Von á fallegum, litríkum og kvikum norðurljósum í kvöld Sex hópnauðganir á borð lögreglu á árinu Steindór Andersen er látinn Gæsluvarðhald framlengt yfir konunni Sjálfstæðisflokkur fengi tæpan þriðjung Annað veiðifélag rannsakað vegna ólöglegs fiskeldis Breskur dómur grafi undan tilverurétti trans fólks Mál áfengisnetverslana send aftur til lögreglu Rekstur hestaleigu stöðvaður Fjörutíu mínútna röð í einn og hálfan klukkutíma í morgun Örtröð í Leifsstöð og umdeildur hæstaréttardómur í Bretlandi Yngstu börnin sem hefja innritun í haust fjórtán mánaða Röðin í öryggisleitina nær langt inn í brottfararsal „Besta leiðin upp úr fátækt er að hjálpa fólki að eignast“ Eyjar og sker tilheyra næstu jörð Hvítri Toyotu stolið í Mosfellsbæ Þurfti áfallahjálp þegar flugi til Íslands var hætt Leikhúsþýðingar Vigdísar gefnar út Mikill meirihluti landsmanna vill ekki íslenskan her Sjúkdómsvaldandi bakteríur fylgi óböðuðum ferðamönnum Sjá meira