Bæjarfulltrúar skelkaðir fyrir bocciaviðureign Jóhann Óli Eiðsson skrifar 3. nóvember 2018 09:15 Frá viðureign Garðabæjar og Kópavogs árið 2014. Vísir/VILHELM Öldungaráð Kópavogsbæjar samþykkti á fundi sínum í gær tillögu þess efnis að skora eldri borgara sveitarfélagsins á hólm í bocciaknattleik. Bæjarfulltrúi segir að það muni verða á brattann að sækja. „Við búum við eitt blómlegasta íþrótta- og félagsstarf eldri borgara hér í Kópavogi. Í upphafi síðasta kjörtímabils öttum við kappi við bæjarfulltrúa og eldri borgara Garðabæjar í boccia og burstuðum þau. Því vildu þau ekki keppa við okkur aftur,“ segir Birkir Jón Jónsson, bæjarfulltrúi Framsóknarflokksins. Því hafi verið ákveðið að koma á nokkurs konar Kópavogsleikum í boccia. Birkir segir að gott samstarf hafi verið milli bæjarfulltrúa og eldri borgara og markmiðið sé að efla tengsl og jákvæð samskipti. Birkir er sjálfur lunkinn bridsspilari en ekki kom til greina að bæta bridsi á dagskrána. „Það er ljóst að það verður við ramman reip að draga í boccia enda hafa eldri borgarar sveitarfélagsins unnið þar frækna sigra. Trúlega þarf bæjarstjórnin að fara í einhverjar æfingabúðir. Þau eru einnig gríðarlega öflug í brids og við lögðum ekki í þá keppni,“ segir Birkir. Ekki liggur fyrir hvenær kappleikurinn fer fram. Birtist í Fréttablaðinu Garðabær Kópavogur Mest lesið Íslensk kona í haldi: Hótelherbergi á Tenerife þakið blóði Innlent Boeing þota hrapaði í garð íbúðarhúss Erlent Á bak við auglýsingarnar um Dag en skráður í Samfylkinguna Innlent Dagur hvetur alla Sjálfstæðismenn til að strika sig út Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Frægasti köttur landsins týndur Innlent Þrír menn handteknir eftir að þeir ruddust inn á heimili Innlent Ræktar banana í Hafnarfirði með góðum árangri Innlent „Árleg æfing í vonbrigðum“ Innlent Sjálfstæðismaður vill ekki að sitt fólk striki Dag út Innlent Fleiri fréttir Sérfræðingar rýna í stöðuna á lokasprettinum Ráðgjafar- og greiningarstöð fjársvelt en ásókn í þjónustu eykst Töluverðar líkur á leiðindaveðri á kjördag Sjálfstæðismaður vill ekki að sitt fólk striki Dag út Íslensk kona í haldi: Hótelherbergi á Tenerife þakið blóði Rannsókn lokið á stunguárásinni við Skúlagötu Fundað í Karphúsi og hraunið kælt á Reykjanesi Sjúkratryggingar auglýsa eftir rekstraraðilum hjúkrunarheimila Góður árangur af hraunkælingu við varnargarðana Dagur hvetur alla Sjálfstæðismenn til að strika sig út Vara við gosmengun á nærliggjandi svæðum í dag Þrír menn handteknir eftir að þeir ruddust inn á heimili „Árleg æfing í vonbrigðum“ Fyrstu lotu læknaverkfalls aflýst Á bak við auglýsingarnar um Dag en skráður í Samfylkinguna Ræktar banana í Hafnarfirði með góðum árangri Frægasti köttur landsins týndur Enginn drukkinn jólasveinn í jólaþorpi Hafnarfjarðar Engar ruslatunnur í Grindavík Kapphlaup við tímann í Karphúsinu og eggjaskortur í aðdraganda jóla Í símanum undir stýri og bíllinn mikið skemmdur Læknar á lokastigi og nýr taktur hjá kennurum Biskup fagnar hækkun sóknargjalda Sundhnúksgígaröðin að verða búin Vinstrið muni bera sigur úr býtum að öllu óbreyttu Breyting á eldgosinu og stór dagur í Karphúsinu Ögurstund runnin upp í Karphúsinu Fjölskyldan brást vel við nýju húðflúri þingmannsins Kæla öll „hraunaugu“ og loka þeim Minni virkni í miðgígnum Sjá meira
Öldungaráð Kópavogsbæjar samþykkti á fundi sínum í gær tillögu þess efnis að skora eldri borgara sveitarfélagsins á hólm í bocciaknattleik. Bæjarfulltrúi segir að það muni verða á brattann að sækja. „Við búum við eitt blómlegasta íþrótta- og félagsstarf eldri borgara hér í Kópavogi. Í upphafi síðasta kjörtímabils öttum við kappi við bæjarfulltrúa og eldri borgara Garðabæjar í boccia og burstuðum þau. Því vildu þau ekki keppa við okkur aftur,“ segir Birkir Jón Jónsson, bæjarfulltrúi Framsóknarflokksins. Því hafi verið ákveðið að koma á nokkurs konar Kópavogsleikum í boccia. Birkir segir að gott samstarf hafi verið milli bæjarfulltrúa og eldri borgara og markmiðið sé að efla tengsl og jákvæð samskipti. Birkir er sjálfur lunkinn bridsspilari en ekki kom til greina að bæta bridsi á dagskrána. „Það er ljóst að það verður við ramman reip að draga í boccia enda hafa eldri borgarar sveitarfélagsins unnið þar frækna sigra. Trúlega þarf bæjarstjórnin að fara í einhverjar æfingabúðir. Þau eru einnig gríðarlega öflug í brids og við lögðum ekki í þá keppni,“ segir Birkir. Ekki liggur fyrir hvenær kappleikurinn fer fram.
Birtist í Fréttablaðinu Garðabær Kópavogur Mest lesið Íslensk kona í haldi: Hótelherbergi á Tenerife þakið blóði Innlent Boeing þota hrapaði í garð íbúðarhúss Erlent Á bak við auglýsingarnar um Dag en skráður í Samfylkinguna Innlent Dagur hvetur alla Sjálfstæðismenn til að strika sig út Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Frægasti köttur landsins týndur Innlent Þrír menn handteknir eftir að þeir ruddust inn á heimili Innlent Ræktar banana í Hafnarfirði með góðum árangri Innlent „Árleg æfing í vonbrigðum“ Innlent Sjálfstæðismaður vill ekki að sitt fólk striki Dag út Innlent Fleiri fréttir Sérfræðingar rýna í stöðuna á lokasprettinum Ráðgjafar- og greiningarstöð fjársvelt en ásókn í þjónustu eykst Töluverðar líkur á leiðindaveðri á kjördag Sjálfstæðismaður vill ekki að sitt fólk striki Dag út Íslensk kona í haldi: Hótelherbergi á Tenerife þakið blóði Rannsókn lokið á stunguárásinni við Skúlagötu Fundað í Karphúsi og hraunið kælt á Reykjanesi Sjúkratryggingar auglýsa eftir rekstraraðilum hjúkrunarheimila Góður árangur af hraunkælingu við varnargarðana Dagur hvetur alla Sjálfstæðismenn til að strika sig út Vara við gosmengun á nærliggjandi svæðum í dag Þrír menn handteknir eftir að þeir ruddust inn á heimili „Árleg æfing í vonbrigðum“ Fyrstu lotu læknaverkfalls aflýst Á bak við auglýsingarnar um Dag en skráður í Samfylkinguna Ræktar banana í Hafnarfirði með góðum árangri Frægasti köttur landsins týndur Enginn drukkinn jólasveinn í jólaþorpi Hafnarfjarðar Engar ruslatunnur í Grindavík Kapphlaup við tímann í Karphúsinu og eggjaskortur í aðdraganda jóla Í símanum undir stýri og bíllinn mikið skemmdur Læknar á lokastigi og nýr taktur hjá kennurum Biskup fagnar hækkun sóknargjalda Sundhnúksgígaröðin að verða búin Vinstrið muni bera sigur úr býtum að öllu óbreyttu Breyting á eldgosinu og stór dagur í Karphúsinu Ögurstund runnin upp í Karphúsinu Fjölskyldan brást vel við nýju húðflúri þingmannsins Kæla öll „hraunaugu“ og loka þeim Minni virkni í miðgígnum Sjá meira