Allt í molum hjá meisturunum | Stjarna LeBron skein í Miami Henry Birgir Gunnarsson skrifar 19. nóvember 2018 07:25 Rudy Gay ræðst að körfu Warriors í nótt. vísir/getty NBA-meistarar Golden State Warriors eru óvænt í vandræðum og töpuðu í nótt þriðja leik sínum í röð í deildinni. Meiðsli og vondur mórall er ekki að hjálpa liðinu. Það hefur mikið verið látið með rifrildi Draymond Green og Kevin Durant á dögunum en síðan þeir rifust inn á vellinum hefur ekkert gengið. Stemningin í klefanum virðist ekki vera upp á marga fiska.Patty Mills buries the triple to seal the @spurs win in San Antonio! #GoSpursGo#PhantomCampic.twitter.com/27D0bKC7sX — NBA (@NBA) November 19, 2018 „Við höfum verið á draumaferðalagi í fjögur og hálft ár og þetta er mesta mótlæti sem við höfum lent í. Svona er NBA raunverulega. Við höfum ekki verið þar síðustu ár,“ sagði Steve Kerr, þjálfari liðsins, en ekki bætir úr skák að Steph Curry er meiddur. „Draumurinn er búinn og nú er mótlæti og við verðum að vinna okkur út úr því.“ LeBron James, stjarna LA Lakers, rauf 50 stiga múrinn í tólfta sinn á ferlinum er hann heimsótti sinn gamla heimavöll í Miami. James skaut sína gömlu félaga í kaf og endaði með 51 stig, 8 fráköst og 3 stoðsendingar í flottum sigri Lakers.LeBron James puts up a season-high 51 PTS (19-31 FGM) in the @Lakers road W in Miami! #LakeShowpic.twitter.com/8GJ5KRdBJ9 — NBA (@NBA) November 19, 2018 Þessari ofurstjörnu deildarinnar virtist líða mjög vel á sínum gamla heimavelli og vildi setja upp sýningu fyrir sína gömlu stuðningsmenn enda tróð hann ítrekað í leiknum. Þetta er að sjálfsögðu hans hæsta stigaskor í leik með Lakers í vetur.Úrslit: Miami-LA Lakers 97-113 Orlando-NY Knicks 131-117 Washington-Portland 109-119 San Antonio-Golden State 104-92 Minnesota-Memphis 87-100 NBA Mest lesið Fangelsisdómur hangir yfir höfði Haaland Fótbolti „Hefurðu enga sómakennd?“ Fótbolti Ótrúlegasta stoðsending tímabilsins strax í nóvember Körfubolti Hefur Ben Simmons náð botninum? Körfubolti Englandsmeistararnir niðurlægðir á heimavelli Enski boltinn Russell á ráspól í fyrramálið Formúla 1 Cecilía búin að loka og læsa marki Inter Fótbolti Óli Valur til Blika og sagður sá dýrasti á Íslandi Íslenski boltinn Héldu hreinu í fyrsta sinn manni færri megnið af leiknum Fótbolti Andy Murray þjálfar erkióvininn Sport Fleiri fréttir Áður óbirt efni frá heimsókn landsliðsins í vinsælasta þátt Bandaríkjanna Hefur Ben Simmons náð botninum? Ótrúlegasta stoðsending tímabilsins strax í nóvember „Bjóst bara við því að við værum að fara vinna árið eftir“ Aðalþjálfari Ítalíu var með hausverk og horfði ekki á seinni hálfleik Fer á mjög dimman stað þegar lið hans tapar „Fannst þeir sýna meiri hörku, sem ég átti erfitt með“ „Auðvitað söknum við okkar besta og reynslumesta manns“ Uppgjörið: Ísland - Ítalía 71-95 | Afleitur fyrri hálfleikur gerði Íslandi erfitt fyrir „Eins og þeim finnist ekkert gaman að spila körfubolta“ Mæta sitthvoru ítalska liðinu í leikjunum tveimur „Löngu kominn tími til að fara á EuroBasket“ Ævintýraleg upphafsár Kananna í körfu á Íslandi „Hvernig eigum við að ná á EM ef að landsliðsmenn okkar eru ekki í liðinu?“ Eina félagið án útlendinga: „Þurfum vettvang fyrir unga leikmenn“ „Margir með konur en eru kannski einir í útlöndum“ „Sá sem lak þessu er skíthæll“ Gafst upp á að læra frönskuna Tekst á við lífið á nýjum stað: „Svolítið óstabílt umhverfi“ LeBron James hættur á samfélagsmiðlum Fékk tæknivillu fyrir að horfa á mótherja Gerði betur en Curry, jafnaði NBA met og hermdi eftir Jordan „Þurftu að þora að vera til“ Þjálfaraskipti hjá ÍR og Fjölni í körfunni Stjörnukonur flottar á Hlíðarenda og Þórskonur fögnuðu áfram fyrir norðan Uppgjörið: Keflavík - Tindastóll 90-89 | Spennutryllir Áhrifavaldur til liðs við nýliðana í Vesturbænum Celtics stöðvaði fimmtán leikja sigurgöngu Cavs Uppgjörið: Grindavík - Haukar 68-85 | Gestirnir unnu vængbrotið lið Grindavíkur Fjórði sigur Njarðvíkurstelpna í röð Sjá meira
NBA-meistarar Golden State Warriors eru óvænt í vandræðum og töpuðu í nótt þriðja leik sínum í röð í deildinni. Meiðsli og vondur mórall er ekki að hjálpa liðinu. Það hefur mikið verið látið með rifrildi Draymond Green og Kevin Durant á dögunum en síðan þeir rifust inn á vellinum hefur ekkert gengið. Stemningin í klefanum virðist ekki vera upp á marga fiska.Patty Mills buries the triple to seal the @spurs win in San Antonio! #GoSpursGo#PhantomCampic.twitter.com/27D0bKC7sX — NBA (@NBA) November 19, 2018 „Við höfum verið á draumaferðalagi í fjögur og hálft ár og þetta er mesta mótlæti sem við höfum lent í. Svona er NBA raunverulega. Við höfum ekki verið þar síðustu ár,“ sagði Steve Kerr, þjálfari liðsins, en ekki bætir úr skák að Steph Curry er meiddur. „Draumurinn er búinn og nú er mótlæti og við verðum að vinna okkur út úr því.“ LeBron James, stjarna LA Lakers, rauf 50 stiga múrinn í tólfta sinn á ferlinum er hann heimsótti sinn gamla heimavöll í Miami. James skaut sína gömlu félaga í kaf og endaði með 51 stig, 8 fráköst og 3 stoðsendingar í flottum sigri Lakers.LeBron James puts up a season-high 51 PTS (19-31 FGM) in the @Lakers road W in Miami! #LakeShowpic.twitter.com/8GJ5KRdBJ9 — NBA (@NBA) November 19, 2018 Þessari ofurstjörnu deildarinnar virtist líða mjög vel á sínum gamla heimavelli og vildi setja upp sýningu fyrir sína gömlu stuðningsmenn enda tróð hann ítrekað í leiknum. Þetta er að sjálfsögðu hans hæsta stigaskor í leik með Lakers í vetur.Úrslit: Miami-LA Lakers 97-113 Orlando-NY Knicks 131-117 Washington-Portland 109-119 San Antonio-Golden State 104-92 Minnesota-Memphis 87-100
NBA Mest lesið Fangelsisdómur hangir yfir höfði Haaland Fótbolti „Hefurðu enga sómakennd?“ Fótbolti Ótrúlegasta stoðsending tímabilsins strax í nóvember Körfubolti Hefur Ben Simmons náð botninum? Körfubolti Englandsmeistararnir niðurlægðir á heimavelli Enski boltinn Russell á ráspól í fyrramálið Formúla 1 Cecilía búin að loka og læsa marki Inter Fótbolti Óli Valur til Blika og sagður sá dýrasti á Íslandi Íslenski boltinn Héldu hreinu í fyrsta sinn manni færri megnið af leiknum Fótbolti Andy Murray þjálfar erkióvininn Sport Fleiri fréttir Áður óbirt efni frá heimsókn landsliðsins í vinsælasta þátt Bandaríkjanna Hefur Ben Simmons náð botninum? Ótrúlegasta stoðsending tímabilsins strax í nóvember „Bjóst bara við því að við værum að fara vinna árið eftir“ Aðalþjálfari Ítalíu var með hausverk og horfði ekki á seinni hálfleik Fer á mjög dimman stað þegar lið hans tapar „Fannst þeir sýna meiri hörku, sem ég átti erfitt með“ „Auðvitað söknum við okkar besta og reynslumesta manns“ Uppgjörið: Ísland - Ítalía 71-95 | Afleitur fyrri hálfleikur gerði Íslandi erfitt fyrir „Eins og þeim finnist ekkert gaman að spila körfubolta“ Mæta sitthvoru ítalska liðinu í leikjunum tveimur „Löngu kominn tími til að fara á EuroBasket“ Ævintýraleg upphafsár Kananna í körfu á Íslandi „Hvernig eigum við að ná á EM ef að landsliðsmenn okkar eru ekki í liðinu?“ Eina félagið án útlendinga: „Þurfum vettvang fyrir unga leikmenn“ „Margir með konur en eru kannski einir í útlöndum“ „Sá sem lak þessu er skíthæll“ Gafst upp á að læra frönskuna Tekst á við lífið á nýjum stað: „Svolítið óstabílt umhverfi“ LeBron James hættur á samfélagsmiðlum Fékk tæknivillu fyrir að horfa á mótherja Gerði betur en Curry, jafnaði NBA met og hermdi eftir Jordan „Þurftu að þora að vera til“ Þjálfaraskipti hjá ÍR og Fjölni í körfunni Stjörnukonur flottar á Hlíðarenda og Þórskonur fögnuðu áfram fyrir norðan Uppgjörið: Keflavík - Tindastóll 90-89 | Spennutryllir Áhrifavaldur til liðs við nýliðana í Vesturbænum Celtics stöðvaði fimmtán leikja sigurgöngu Cavs Uppgjörið: Grindavík - Haukar 68-85 | Gestirnir unnu vængbrotið lið Grindavíkur Fjórði sigur Njarðvíkurstelpna í röð Sjá meira