Ekið var á gangandi vegfaranda við Krónuna í Kópavogi í dag. Sá sem ekið var á var fluttur með sjúkrabíl á slysadeild og er talið að viðkomandi hafi fótbrotnað.
Ekið á gangandi vegfaranda í Kópavogi
Samúel Karl Ólason skrifar
