Sjóhaukarnir of sterkir fyrir Packers Henry Birgir Gunnarsson skrifar 16. nóvember 2018 10:00 Russell Wilson á ferðinni í nótt. vísir/getty Ellefta umferð NFL-deildarinnar byrjaði með látum í nótt er Green Bay Packers heimsótti Seattle Seahawks. Sjóhaukarnir höfðu betur, 27-24, í hörkuleik. Leikurinn byrjaði ótrúlega. Seahawks missti boltann á fyrsta kerfi leiksins og boltinn yfir til Packers. Það voru ekki nema 74 sekúndur liðnar af leiknum er Aaron Jones hljóp með boltann í markið. 7-0 fyrir Packers. Packers komst síðan í 14-3 er leikstjórnandi liðsins, Aaron Rodgers, átti ótrúlega 55 jarda sendingu á Robert Tonyan. Þá vöknuðu Sjóhaukarnir og minnkuðu muninn í 21-17 fyrir hlé. Mun minna var skorað í síðari hálfleik en vitað mál var að lokakaflinn yrði dramatískur. Russell Wilson, leikstjórnandi Seahawks, kom sínu liði loksins yfir, 27-24, er fimm mínútur voru eftir af leiknum. Meira en nægur tími fyrir Rodgers til þess að koma til baka en allt kom fyrir ekki. Sóknin gekk ekki upp og Sjóhaukarnir fögnuðu flottum sigri. Þeir eru 5-5 í deildinni en Packers er 4-5-1. Rodgers var með 332 jarda og tvö snertimörk í leiknum. Hlauparinn Aaron Jones hljóp með boltann einu sinni í markið og greip boltann líka einu sinni fyrir snertimarki. Útherjinn Davante Adams með 166 gripna jarda. Wilson kastaði boltanum 225 jarda og fyrir tveimur snertimörkum. Chris Carson hljóp 83 jarda og fyrir einu snertimarki.Hér má sjá helstu tilþrif leiksins. NFL Mest lesið Ein stærstu og óvæntustu skipti sögunnar Körfubolti „Íslensku konurnar sem breyttu CrossFit heiminum að eilífu“ Sport Snorri Steinn heldur með Degi: „Ég vona innilega að hann vinni“ Handbolti Rashford við það að ganga í raðir Aston Villa Fótbolti Grein Morgunblaðsins til skammar Sport United sækir annað ungstirni frá Arsenal Fótbolti FH fær markahæsta Selfyssing sögunnar Handbolti Hákon lagði upp og Lille stökk upp um tvö sæti Fótbolti Snorri Steinn um ummæli Gísla: „Auðvitað ertu vonsvikinn“ Handbolti Ísak Bergmann með mark að hætti pabba síns Fótbolti Fleiri fréttir Gefur Los Angeles Lakers A í einkunn en Dallas fær falleinkunn Salah orðinn sá sjötti markahæsti í sögunni: „Erum á réttri leið“ „Íslensku konurnar sem breyttu CrossFit heiminum að eilífu“ Snorri Steinn heldur með Degi: „Ég vona innilega að hann vinni“ United sækir annað ungstirni frá Arsenal Ein stærstu og óvæntustu skipti sögunnar Dagskráin í dag: Lokaþáttur Grindavíkur Rashford við það að ganga í raðir Aston Villa FH fær markahæsta Selfyssing sögunnar Hákon lagði upp og Lille stökk upp um tvö sæti Grátlegt tap í framlengdum leik Sigurganga Metzingen stöðvuð í Íslendingaslag Madrídingar misstigu sig gegn fallbaráttuliði Espanyol Úlfarnir héldu út og fjarlægjast fallsvæðið Tólf stig Elvars dugðu ekki til í botnslagnum Botnliðið vann mikilvægan sigur og Everton fór illa með Refina Kane með tvö mörk þegar Bæjarar sluppu með skrekkinn Dana markahæst í tíunda sigrinum í röð Haukakonur færðu Eyjastúlkum níunda tapið í röð Grein Morgunblaðsins til skammar Hafdís Nína með þrennu í stórsigri á Færeyjum Salah sá um sjóðheita Bournemouth-menn Elanga og Wood með þrennur þegar Forest skoraði sjö mörk Ísak Bergmann með mark að hætti pabba síns Cecilía Rán hélt markinu hreinu í áttunda sinn Uppgjör og viðtöl: Grótta - ÍR 24-25 | ÍR vann í dramatískum leik Berglind Björg strax byrjuð að skora fyrir Blika „Ég trúi því ekki að þetta sé að fara að gerast“ Gaf sautján stoðsendingar og Ármannsstelpur áfram einar taplausar Neymar fær að spila í treyjunni hans Pele Sjá meira
Ellefta umferð NFL-deildarinnar byrjaði með látum í nótt er Green Bay Packers heimsótti Seattle Seahawks. Sjóhaukarnir höfðu betur, 27-24, í hörkuleik. Leikurinn byrjaði ótrúlega. Seahawks missti boltann á fyrsta kerfi leiksins og boltinn yfir til Packers. Það voru ekki nema 74 sekúndur liðnar af leiknum er Aaron Jones hljóp með boltann í markið. 7-0 fyrir Packers. Packers komst síðan í 14-3 er leikstjórnandi liðsins, Aaron Rodgers, átti ótrúlega 55 jarda sendingu á Robert Tonyan. Þá vöknuðu Sjóhaukarnir og minnkuðu muninn í 21-17 fyrir hlé. Mun minna var skorað í síðari hálfleik en vitað mál var að lokakaflinn yrði dramatískur. Russell Wilson, leikstjórnandi Seahawks, kom sínu liði loksins yfir, 27-24, er fimm mínútur voru eftir af leiknum. Meira en nægur tími fyrir Rodgers til þess að koma til baka en allt kom fyrir ekki. Sóknin gekk ekki upp og Sjóhaukarnir fögnuðu flottum sigri. Þeir eru 5-5 í deildinni en Packers er 4-5-1. Rodgers var með 332 jarda og tvö snertimörk í leiknum. Hlauparinn Aaron Jones hljóp með boltann einu sinni í markið og greip boltann líka einu sinni fyrir snertimarki. Útherjinn Davante Adams með 166 gripna jarda. Wilson kastaði boltanum 225 jarda og fyrir tveimur snertimörkum. Chris Carson hljóp 83 jarda og fyrir einu snertimarki.Hér má sjá helstu tilþrif leiksins.
NFL Mest lesið Ein stærstu og óvæntustu skipti sögunnar Körfubolti „Íslensku konurnar sem breyttu CrossFit heiminum að eilífu“ Sport Snorri Steinn heldur með Degi: „Ég vona innilega að hann vinni“ Handbolti Rashford við það að ganga í raðir Aston Villa Fótbolti Grein Morgunblaðsins til skammar Sport United sækir annað ungstirni frá Arsenal Fótbolti FH fær markahæsta Selfyssing sögunnar Handbolti Hákon lagði upp og Lille stökk upp um tvö sæti Fótbolti Snorri Steinn um ummæli Gísla: „Auðvitað ertu vonsvikinn“ Handbolti Ísak Bergmann með mark að hætti pabba síns Fótbolti Fleiri fréttir Gefur Los Angeles Lakers A í einkunn en Dallas fær falleinkunn Salah orðinn sá sjötti markahæsti í sögunni: „Erum á réttri leið“ „Íslensku konurnar sem breyttu CrossFit heiminum að eilífu“ Snorri Steinn heldur með Degi: „Ég vona innilega að hann vinni“ United sækir annað ungstirni frá Arsenal Ein stærstu og óvæntustu skipti sögunnar Dagskráin í dag: Lokaþáttur Grindavíkur Rashford við það að ganga í raðir Aston Villa FH fær markahæsta Selfyssing sögunnar Hákon lagði upp og Lille stökk upp um tvö sæti Grátlegt tap í framlengdum leik Sigurganga Metzingen stöðvuð í Íslendingaslag Madrídingar misstigu sig gegn fallbaráttuliði Espanyol Úlfarnir héldu út og fjarlægjast fallsvæðið Tólf stig Elvars dugðu ekki til í botnslagnum Botnliðið vann mikilvægan sigur og Everton fór illa með Refina Kane með tvö mörk þegar Bæjarar sluppu með skrekkinn Dana markahæst í tíunda sigrinum í röð Haukakonur færðu Eyjastúlkum níunda tapið í röð Grein Morgunblaðsins til skammar Hafdís Nína með þrennu í stórsigri á Færeyjum Salah sá um sjóðheita Bournemouth-menn Elanga og Wood með þrennur þegar Forest skoraði sjö mörk Ísak Bergmann með mark að hætti pabba síns Cecilía Rán hélt markinu hreinu í áttunda sinn Uppgjör og viðtöl: Grótta - ÍR 24-25 | ÍR vann í dramatískum leik Berglind Björg strax byrjuð að skora fyrir Blika „Ég trúi því ekki að þetta sé að fara að gerast“ Gaf sautján stoðsendingar og Ármannsstelpur áfram einar taplausar Neymar fær að spila í treyjunni hans Pele Sjá meira