LeBron James komst upp fyrir Wilt í nótt og nú eru bara fjórir fyrir ofan hann Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 15. nóvember 2018 17:30 LeBron James. Vísir/Getty LeBron James varð í nótt fimmti stigahæsti leikmaðurinn í sögu NBA-deildarinnar þegar hann skoraði 44 stig í sigri Los Angeles Lakers á Portland Trail Blazers. James komst upp fyrir Wilt Chamberlain og nú eru bara fjórir leikmenn fyrir ofan hann á listanum. James náði takmarkinu í fjórða leikhluta þegar hann skoraði körfu og fékk víti að auki. Hann jafnaði Wilt með körfunni og fór upp fyrir hann þegar hann skoraði úr vítaskotinu sem fylgdi.LeBron James goes off for 44 PTS, 10 REB, 9 AST, 5 3PM to fuel the @Lakers 4th win in a row! James passes Wilt Chamberlain to become 5th on the NBA’s all-time scoring list! #SAPStatLineOfTheNightpic.twitter.com/66rjVg0NUs — NBA.com/Stats (@nbastats) November 15, 2018LeBron James er nú með 31.425 stig á NBA-ferlinum en þeir sem eru fyrir ofan hann eru Kareem Abdul-Jabbar (38.387 stig), Karl Malone (36.928), Kobe Bryant (33.643 points) og síðast en ekki síst sjálfur Michael Jordan með 32.292 stig. Ef James heldur áfram að skora 26,4 stig að meðaltali í leik eins og til þessa á tímabilinu og missir ekki úr leik þá ætti hann að geta náð Jordan í janúar á næsta ári.The buckets that gave LeBron James the 5th-most points all time, passing Wilt Chamberlain. pic.twitter.com/w39pwMO7oC — SportsCenter (@SportsCenter) November 15, 2018James er nú kominn til Los Angeles Lakers en það vekur athygli að fimm af sex stigahæstu leikmönnum í sögu NBA hafa spilað fyrir Lakers á einhverjum tímapunkti eða allir nema Michael Jordan. LeBron James tók með sér boltann þegar hann yfirgaf salinn og sagði eftir leikinn að bæði boltinn og treyjan hans frá leiknum verði hér eftir til sýnis í IPromise-skólanum hans í Akron í Ohio-fylki.BREAKING: LeBron James has PASSED Wilt Chamberlain on the All Time Scoring List! He is now 5TH ALL TIME! pic.twitter.com/enAi7rRTAf — Basketball Forever (@Bballforeverfb) November 15, 2018LeBron James just took the 5th spot on the all-time scoring list from Wilt Chamberlain. 1. Kareem Abdul-Jabbar: 38,387 2. Karl Malone: 36,928 3. Kobe Bryant: 33,643 4. Michael Jordan: 32,292 5. LeBron James: 31,420 (& counting) 6. Wilt Chamberlain: 31,419 pic.twitter.com/oWR9SMMOFV — Bryant Mumbles (@bigtoonah) November 15, 2018Here’s how LeBron James moved past Wilt Chamberlain to fifth place on the all-time scoring list. pic.twitter.com/ph6qj5XlJD — Tania Ganguli (@taniaganguli) November 15, 2018 NBA Mest lesið Kallaði dómarann tík og rúmlega það Körfubolti Verstappen áfram hjá Red Bull Formúla 1 Atli og Eiður í KR Fótbolti Syrtir í álinn hjá Frey og félögum Fótbolti Chicago Bears leita nýrra leiða til að tapa leikjum Sport Foreldrarnir vissu ekki að hún væri bardagakona Sport Dagskráin í dag: Tími fyrir endurheimt Sport Sædís tvöfaldur meistari í fyrstu tilraun Fótbolti Real Madrid ekki í neinum vandræðum með Leganés Fótbolti Ósannfærandi byrjun hjá Amorim Enski boltinn Fleiri fréttir Kallaði dómarann tík og rúmlega það LaMelo Ball í 50-stiga klúbbinn Björgvin aftur í Breiðholtið Áður óbirt efni frá heimsókn landsliðsins í vinsælasta þátt Bandaríkjanna Hefur Ben Simmons náð botninum? Ótrúlegasta stoðsending tímabilsins strax í nóvember „Bjóst bara við því að við værum að fara vinna árið eftir“ Aðalþjálfari Ítalíu var með hausverk og horfði ekki á seinni hálfleik Fer á mjög dimman stað þegar lið hans tapar „Fannst þeir sýna meiri hörku, sem ég átti erfitt með“ „Auðvitað söknum við okkar besta og reynslumesta manns“ Uppgjörið: Ísland - Ítalía 71-95 | Afleitur fyrri hálfleikur gerði Íslandi erfitt fyrir „Eins og þeim finnist ekkert gaman að spila körfubolta“ Mæta sitthvoru ítalska liðinu í leikjunum tveimur „Löngu kominn tími til að fara á EuroBasket“ Ævintýraleg upphafsár Kananna í körfu á Íslandi „Hvernig eigum við að ná á EM ef að landsliðsmenn okkar eru ekki í liðinu?“ Eina félagið án útlendinga: „Þurfum vettvang fyrir unga leikmenn“ „Margir með konur en eru kannski einir í útlöndum“ „Sá sem lak þessu er skíthæll“ Gafst upp á að læra frönskuna Tekst á við lífið á nýjum stað: „Svolítið óstabílt umhverfi“ LeBron James hættur á samfélagsmiðlum Fékk tæknivillu fyrir að horfa á mótherja Gerði betur en Curry, jafnaði NBA met og hermdi eftir Jordan „Þurftu að þora að vera til“ Þjálfaraskipti hjá ÍR og Fjölni í körfunni Stjörnukonur flottar á Hlíðarenda og Þórskonur fögnuðu áfram fyrir norðan Uppgjörið: Keflavík - Tindastóll 90-89 | Spennutryllir Áhrifavaldur til liðs við nýliðana í Vesturbænum Sjá meira
LeBron James varð í nótt fimmti stigahæsti leikmaðurinn í sögu NBA-deildarinnar þegar hann skoraði 44 stig í sigri Los Angeles Lakers á Portland Trail Blazers. James komst upp fyrir Wilt Chamberlain og nú eru bara fjórir leikmenn fyrir ofan hann á listanum. James náði takmarkinu í fjórða leikhluta þegar hann skoraði körfu og fékk víti að auki. Hann jafnaði Wilt með körfunni og fór upp fyrir hann þegar hann skoraði úr vítaskotinu sem fylgdi.LeBron James goes off for 44 PTS, 10 REB, 9 AST, 5 3PM to fuel the @Lakers 4th win in a row! James passes Wilt Chamberlain to become 5th on the NBA’s all-time scoring list! #SAPStatLineOfTheNightpic.twitter.com/66rjVg0NUs — NBA.com/Stats (@nbastats) November 15, 2018LeBron James er nú með 31.425 stig á NBA-ferlinum en þeir sem eru fyrir ofan hann eru Kareem Abdul-Jabbar (38.387 stig), Karl Malone (36.928), Kobe Bryant (33.643 points) og síðast en ekki síst sjálfur Michael Jordan með 32.292 stig. Ef James heldur áfram að skora 26,4 stig að meðaltali í leik eins og til þessa á tímabilinu og missir ekki úr leik þá ætti hann að geta náð Jordan í janúar á næsta ári.The buckets that gave LeBron James the 5th-most points all time, passing Wilt Chamberlain. pic.twitter.com/w39pwMO7oC — SportsCenter (@SportsCenter) November 15, 2018James er nú kominn til Los Angeles Lakers en það vekur athygli að fimm af sex stigahæstu leikmönnum í sögu NBA hafa spilað fyrir Lakers á einhverjum tímapunkti eða allir nema Michael Jordan. LeBron James tók með sér boltann þegar hann yfirgaf salinn og sagði eftir leikinn að bæði boltinn og treyjan hans frá leiknum verði hér eftir til sýnis í IPromise-skólanum hans í Akron í Ohio-fylki.BREAKING: LeBron James has PASSED Wilt Chamberlain on the All Time Scoring List! He is now 5TH ALL TIME! pic.twitter.com/enAi7rRTAf — Basketball Forever (@Bballforeverfb) November 15, 2018LeBron James just took the 5th spot on the all-time scoring list from Wilt Chamberlain. 1. Kareem Abdul-Jabbar: 38,387 2. Karl Malone: 36,928 3. Kobe Bryant: 33,643 4. Michael Jordan: 32,292 5. LeBron James: 31,420 (& counting) 6. Wilt Chamberlain: 31,419 pic.twitter.com/oWR9SMMOFV — Bryant Mumbles (@bigtoonah) November 15, 2018Here’s how LeBron James moved past Wilt Chamberlain to fifth place on the all-time scoring list. pic.twitter.com/ph6qj5XlJD — Tania Ganguli (@taniaganguli) November 15, 2018
NBA Mest lesið Kallaði dómarann tík og rúmlega það Körfubolti Verstappen áfram hjá Red Bull Formúla 1 Atli og Eiður í KR Fótbolti Syrtir í álinn hjá Frey og félögum Fótbolti Chicago Bears leita nýrra leiða til að tapa leikjum Sport Foreldrarnir vissu ekki að hún væri bardagakona Sport Dagskráin í dag: Tími fyrir endurheimt Sport Sædís tvöfaldur meistari í fyrstu tilraun Fótbolti Real Madrid ekki í neinum vandræðum með Leganés Fótbolti Ósannfærandi byrjun hjá Amorim Enski boltinn Fleiri fréttir Kallaði dómarann tík og rúmlega það LaMelo Ball í 50-stiga klúbbinn Björgvin aftur í Breiðholtið Áður óbirt efni frá heimsókn landsliðsins í vinsælasta þátt Bandaríkjanna Hefur Ben Simmons náð botninum? Ótrúlegasta stoðsending tímabilsins strax í nóvember „Bjóst bara við því að við værum að fara vinna árið eftir“ Aðalþjálfari Ítalíu var með hausverk og horfði ekki á seinni hálfleik Fer á mjög dimman stað þegar lið hans tapar „Fannst þeir sýna meiri hörku, sem ég átti erfitt með“ „Auðvitað söknum við okkar besta og reynslumesta manns“ Uppgjörið: Ísland - Ítalía 71-95 | Afleitur fyrri hálfleikur gerði Íslandi erfitt fyrir „Eins og þeim finnist ekkert gaman að spila körfubolta“ Mæta sitthvoru ítalska liðinu í leikjunum tveimur „Löngu kominn tími til að fara á EuroBasket“ Ævintýraleg upphafsár Kananna í körfu á Íslandi „Hvernig eigum við að ná á EM ef að landsliðsmenn okkar eru ekki í liðinu?“ Eina félagið án útlendinga: „Þurfum vettvang fyrir unga leikmenn“ „Margir með konur en eru kannski einir í útlöndum“ „Sá sem lak þessu er skíthæll“ Gafst upp á að læra frönskuna Tekst á við lífið á nýjum stað: „Svolítið óstabílt umhverfi“ LeBron James hættur á samfélagsmiðlum Fékk tæknivillu fyrir að horfa á mótherja Gerði betur en Curry, jafnaði NBA met og hermdi eftir Jordan „Þurftu að þora að vera til“ Þjálfaraskipti hjá ÍR og Fjölni í körfunni Stjörnukonur flottar á Hlíðarenda og Þórskonur fögnuðu áfram fyrir norðan Uppgjörið: Keflavík - Tindastóll 90-89 | Spennutryllir Áhrifavaldur til liðs við nýliðana í Vesturbænum Sjá meira