LeBron James komst upp fyrir Wilt í nótt og nú eru bara fjórir fyrir ofan hann Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 15. nóvember 2018 17:30 LeBron James. Vísir/Getty LeBron James varð í nótt fimmti stigahæsti leikmaðurinn í sögu NBA-deildarinnar þegar hann skoraði 44 stig í sigri Los Angeles Lakers á Portland Trail Blazers. James komst upp fyrir Wilt Chamberlain og nú eru bara fjórir leikmenn fyrir ofan hann á listanum. James náði takmarkinu í fjórða leikhluta þegar hann skoraði körfu og fékk víti að auki. Hann jafnaði Wilt með körfunni og fór upp fyrir hann þegar hann skoraði úr vítaskotinu sem fylgdi.LeBron James goes off for 44 PTS, 10 REB, 9 AST, 5 3PM to fuel the @Lakers 4th win in a row! James passes Wilt Chamberlain to become 5th on the NBA’s all-time scoring list! #SAPStatLineOfTheNightpic.twitter.com/66rjVg0NUs — NBA.com/Stats (@nbastats) November 15, 2018LeBron James er nú með 31.425 stig á NBA-ferlinum en þeir sem eru fyrir ofan hann eru Kareem Abdul-Jabbar (38.387 stig), Karl Malone (36.928), Kobe Bryant (33.643 points) og síðast en ekki síst sjálfur Michael Jordan með 32.292 stig. Ef James heldur áfram að skora 26,4 stig að meðaltali í leik eins og til þessa á tímabilinu og missir ekki úr leik þá ætti hann að geta náð Jordan í janúar á næsta ári.The buckets that gave LeBron James the 5th-most points all time, passing Wilt Chamberlain. pic.twitter.com/w39pwMO7oC — SportsCenter (@SportsCenter) November 15, 2018James er nú kominn til Los Angeles Lakers en það vekur athygli að fimm af sex stigahæstu leikmönnum í sögu NBA hafa spilað fyrir Lakers á einhverjum tímapunkti eða allir nema Michael Jordan. LeBron James tók með sér boltann þegar hann yfirgaf salinn og sagði eftir leikinn að bæði boltinn og treyjan hans frá leiknum verði hér eftir til sýnis í IPromise-skólanum hans í Akron í Ohio-fylki.BREAKING: LeBron James has PASSED Wilt Chamberlain on the All Time Scoring List! He is now 5TH ALL TIME! pic.twitter.com/enAi7rRTAf — Basketball Forever (@Bballforeverfb) November 15, 2018LeBron James just took the 5th spot on the all-time scoring list from Wilt Chamberlain. 1. Kareem Abdul-Jabbar: 38,387 2. Karl Malone: 36,928 3. Kobe Bryant: 33,643 4. Michael Jordan: 32,292 5. LeBron James: 31,420 (& counting) 6. Wilt Chamberlain: 31,419 pic.twitter.com/oWR9SMMOFV — Bryant Mumbles (@bigtoonah) November 15, 2018Here’s how LeBron James moved past Wilt Chamberlain to fifth place on the all-time scoring list. pic.twitter.com/ph6qj5XlJD — Tania Ganguli (@taniaganguli) November 15, 2018 NBA Mest lesið Botna ekkert í Aþenu: „Margt við þetta lið Hörður minn sem ég átta mig ekki á“ Körfubolti Messi skrópaði í Hvíta húsið Fótbolti Í sárum eftir andlát ungs fótboltamanns Fótbolti Aron spilar ekki fyrr en í milliriðli Handbolti Elon Musk sagður vilja kaupa Liverpool Enski boltinn Slagsmál í æfingaleik hjá mótherjum Íslands á HM Handbolti „Vonandi flyt ég heim til Grindavíkur áður en ég dey“ Körfubolti Mo Salah skýtur á Carragher Enski boltinn Lech Poznan að kaupa Gísla: Mættur í læknisskoðun Fótbolti Segir að Forest fari í titilbaráttu með sigri á Liverpool Enski boltinn Fleiri fréttir Misstu Kolbrúnu meidda af velli en tókst samt að enda taphrinuna Í beinni: Valur - Tindastóll | Stólarnir á fleygiferð Í beinni: Njarðvík - Haukar | Toppslagur í nýju Ljónagryfjunni Botna ekkert í Aþenu: „Margt við þetta lið Hörður minn sem ég átta mig ekki á“ „Vonandi flyt ég heim til Grindavíkur áður en ég dey“ Mætti í körfuboltakjól á hliðarlínuna Medina með rosatölur þegar Hamar vann toppliðið Körfuboltakvöld: Geta Tindastólstelpurnar orðið Íslandsmeistarar? „Er þetta einn af þreyttustu leikmönnunum í NBA?“ Hrafn frá KR í Stjörnuna Unnu fimmtánda leikinn í röð þegar meistararnir komu í heimsókn Njarðvík á að stefna á þann stóra Körfuboltakvöld. Framlenging 12. umferðar Uppgjörið: Keflavík - Valur 77-65 | Anna Ingunn reyndist Keflavík dýrmæt á ögurstundu Aðallega þeir tveir sem við erum að spenntir að fá inn í þetta Uppgjörið: Valur - Stjarnan 83-79 | Nokkuð óvæntur sigur heimamanna Martin glímir við meiðsli í hásin Allt er fertugum LeBron fært „Þetta er það sem gerir þá öðruvísi en önnur lið“ Tryggvi Snær öflugur en það dugði skammt Tindastóll upp fyrir Njarðvík Haukar og Hamar/Þór með góða sigra Uppgjörið: Grindavík - Þór Ak. 64-84 | Þór hafði betur í Smáranum Í bann fyrir skaðlega framkomu og dyrnar opnar „Hann er með vonir og væntingar heils bæjarfélags á bakinu“ „Þurfti að taka tvö leikhlé á fyrstu mínútunum” Uppgjörið: KR - Tindastóll 95-116 | Jólamaturinn fór betur í gestina Uppgjörið: Höttur - Haukar 86-89 | Gestirnir unnu botnslaginn á Egilsstöðum Butler vill í burtu: Tilbúinn að spila með öllum liðum nema Miami Heat Friðrik um viðskilnaðinn við Keflavík: „Ákvað að standa með sjálfum mér“ Sjá meira
LeBron James varð í nótt fimmti stigahæsti leikmaðurinn í sögu NBA-deildarinnar þegar hann skoraði 44 stig í sigri Los Angeles Lakers á Portland Trail Blazers. James komst upp fyrir Wilt Chamberlain og nú eru bara fjórir leikmenn fyrir ofan hann á listanum. James náði takmarkinu í fjórða leikhluta þegar hann skoraði körfu og fékk víti að auki. Hann jafnaði Wilt með körfunni og fór upp fyrir hann þegar hann skoraði úr vítaskotinu sem fylgdi.LeBron James goes off for 44 PTS, 10 REB, 9 AST, 5 3PM to fuel the @Lakers 4th win in a row! James passes Wilt Chamberlain to become 5th on the NBA’s all-time scoring list! #SAPStatLineOfTheNightpic.twitter.com/66rjVg0NUs — NBA.com/Stats (@nbastats) November 15, 2018LeBron James er nú með 31.425 stig á NBA-ferlinum en þeir sem eru fyrir ofan hann eru Kareem Abdul-Jabbar (38.387 stig), Karl Malone (36.928), Kobe Bryant (33.643 points) og síðast en ekki síst sjálfur Michael Jordan með 32.292 stig. Ef James heldur áfram að skora 26,4 stig að meðaltali í leik eins og til þessa á tímabilinu og missir ekki úr leik þá ætti hann að geta náð Jordan í janúar á næsta ári.The buckets that gave LeBron James the 5th-most points all time, passing Wilt Chamberlain. pic.twitter.com/w39pwMO7oC — SportsCenter (@SportsCenter) November 15, 2018James er nú kominn til Los Angeles Lakers en það vekur athygli að fimm af sex stigahæstu leikmönnum í sögu NBA hafa spilað fyrir Lakers á einhverjum tímapunkti eða allir nema Michael Jordan. LeBron James tók með sér boltann þegar hann yfirgaf salinn og sagði eftir leikinn að bæði boltinn og treyjan hans frá leiknum verði hér eftir til sýnis í IPromise-skólanum hans í Akron í Ohio-fylki.BREAKING: LeBron James has PASSED Wilt Chamberlain on the All Time Scoring List! He is now 5TH ALL TIME! pic.twitter.com/enAi7rRTAf — Basketball Forever (@Bballforeverfb) November 15, 2018LeBron James just took the 5th spot on the all-time scoring list from Wilt Chamberlain. 1. Kareem Abdul-Jabbar: 38,387 2. Karl Malone: 36,928 3. Kobe Bryant: 33,643 4. Michael Jordan: 32,292 5. LeBron James: 31,420 (& counting) 6. Wilt Chamberlain: 31,419 pic.twitter.com/oWR9SMMOFV — Bryant Mumbles (@bigtoonah) November 15, 2018Here’s how LeBron James moved past Wilt Chamberlain to fifth place on the all-time scoring list. pic.twitter.com/ph6qj5XlJD — Tania Ganguli (@taniaganguli) November 15, 2018
NBA Mest lesið Botna ekkert í Aþenu: „Margt við þetta lið Hörður minn sem ég átta mig ekki á“ Körfubolti Messi skrópaði í Hvíta húsið Fótbolti Í sárum eftir andlát ungs fótboltamanns Fótbolti Aron spilar ekki fyrr en í milliriðli Handbolti Elon Musk sagður vilja kaupa Liverpool Enski boltinn Slagsmál í æfingaleik hjá mótherjum Íslands á HM Handbolti „Vonandi flyt ég heim til Grindavíkur áður en ég dey“ Körfubolti Mo Salah skýtur á Carragher Enski boltinn Lech Poznan að kaupa Gísla: Mættur í læknisskoðun Fótbolti Segir að Forest fari í titilbaráttu með sigri á Liverpool Enski boltinn Fleiri fréttir Misstu Kolbrúnu meidda af velli en tókst samt að enda taphrinuna Í beinni: Valur - Tindastóll | Stólarnir á fleygiferð Í beinni: Njarðvík - Haukar | Toppslagur í nýju Ljónagryfjunni Botna ekkert í Aþenu: „Margt við þetta lið Hörður minn sem ég átta mig ekki á“ „Vonandi flyt ég heim til Grindavíkur áður en ég dey“ Mætti í körfuboltakjól á hliðarlínuna Medina með rosatölur þegar Hamar vann toppliðið Körfuboltakvöld: Geta Tindastólstelpurnar orðið Íslandsmeistarar? „Er þetta einn af þreyttustu leikmönnunum í NBA?“ Hrafn frá KR í Stjörnuna Unnu fimmtánda leikinn í röð þegar meistararnir komu í heimsókn Njarðvík á að stefna á þann stóra Körfuboltakvöld. Framlenging 12. umferðar Uppgjörið: Keflavík - Valur 77-65 | Anna Ingunn reyndist Keflavík dýrmæt á ögurstundu Aðallega þeir tveir sem við erum að spenntir að fá inn í þetta Uppgjörið: Valur - Stjarnan 83-79 | Nokkuð óvæntur sigur heimamanna Martin glímir við meiðsli í hásin Allt er fertugum LeBron fært „Þetta er það sem gerir þá öðruvísi en önnur lið“ Tryggvi Snær öflugur en það dugði skammt Tindastóll upp fyrir Njarðvík Haukar og Hamar/Þór með góða sigra Uppgjörið: Grindavík - Þór Ak. 64-84 | Þór hafði betur í Smáranum Í bann fyrir skaðlega framkomu og dyrnar opnar „Hann er með vonir og væntingar heils bæjarfélags á bakinu“ „Þurfti að taka tvö leikhlé á fyrstu mínútunum” Uppgjörið: KR - Tindastóll 95-116 | Jólamaturinn fór betur í gestina Uppgjörið: Höttur - Haukar 86-89 | Gestirnir unnu botnslaginn á Egilsstöðum Butler vill í burtu: Tilbúinn að spila með öllum liðum nema Miami Heat Friðrik um viðskilnaðinn við Keflavík: „Ákvað að standa með sjálfum mér“ Sjá meira