Komið til móts við óskir SÁÁ um aukin framlög í fjárlagafrumvarpi Heimir Már Pétursson skrifar 13. nóvember 2018 19:04 Komið verður til móts við óskir SÁÁ um auknar fjárveitingar á næsta ári sem og heilbrigðisstofnana á landsbyggðinni samkvæmt tillögum meirihlutans í fjárlaganefnd. Þá verða fjárveitingar til byggingaframkvæmda á Landsspítalanum og skrifstofu Alþingis minnkaðar og minna fer til að hækkunar framlaga til öryrkja en gert var ráð fyrir í fjárlagafrumvarpinu. Heildarafkoma ríkissjóðs batnar um 700 milljónir króna samkvæmt tillögum einstakra ráðuneyta. Tekjur aukast um 400 milljónir og útgjöld lækka í heildina um 300 milljónir.Willum Þór Þórsson formaður fjárlaganefndar segir minni framlög til öryrkja skýrast af því að tillögur um leiðréttingu þeirra mála hafi ekki að fullu komið fram fyrir næsta ár. Vísir/VilhelmWillum Þór Þórsson formaður fjárlaganefndar segir minni framlög til öryrkja skýrast af því að tillögur um leiðréttingu þeirra mála hafi ekki að fullu komið fram fyrir næsta ár. Framlög til málaflokksins áttu samkvæmt fjárlagafrumvarpi að aukast um fjóra miljarða en verða lækkuð um 1,1 milljarð. Þá seinkar byggingaframkvæmdum við meðferðarkjarnan á Landsspítalanum og við nýja skrifstofubyggingu Alþingis og þar með lækka framlögin til þessarra bygginga. Mest af breytingunum helgast af aukinni verðbólgu og að krónan hefur gefið eftir gagnvart öðrum gjaldmiðlum að sögn Willum Þors, SÁÁ hafði óskað eftir auknum framlögum upp á 250 milljónir króna en þau verða hækkuð um tæpar 180 milljónir. Þá fara aukin framlög til heilbrigðisstofnana á landsbyggðinni aðallega til endurnýjunar á tækjabúnaði. Mest lesið Skiljanlegt að málið veki upp miklar og erfiðar tilfinningar Innlent Munu tryggja aðgengi að kaffistofunni sem er nú bænahús Innlent Hart tekist á um umdeildar auglýsingar SFS Innlent Ítalski baróninn á ekki vatnið sem hann seldi Innlent Fjöldi herskipa við Reykjavíkurhöfn Innlent Hátt settur herforingi fórst í bílsprengju nærri Moskvu Erlent Rifta samningum vegna gríðarlegrar fækkunar hælisleitenda Innlent Undarlegt að „stórhættulegir menn“ gangi lausir Innlent Með nettengingu í trássi við öryggisreglur til að komast inn á Signal Erlent Byrjaður að selja varning merktan „Trump 2028“ Erlent Fleiri fréttir Kennarar fagna því að flétta eigi kynjafræði inn í allar greinar Byrja að sekta þremur vikum eftir lok nagladekkjatímabilsins Ný öryggisúrræði taki við hjá „hættulegum“ föngum eftir afplánun Munu tryggja aðgengi að kaffistofunni sem er nú bænahús Ítalski baróninn á ekki vatnið sem hann seldi Undarlegt að „stórhættulegir menn“ gangi lausir Rifta samningum vegna gríðarlegrar fækkunar hælisleitenda Segir undarlegt að grunaðir nauðgarar gangi lausir Hart tekist á um umdeildar auglýsingar SFS Uppgötvun íslenskra vísindamanna gæti bætt viðbrögð við náttúruvá Skiljanlegt að málið veki upp miklar og erfiðar tilfinningar Fjöldi herskipa við Reykjavíkurhöfn Vagga Akureyrarflugs er á Melgerðismelum Setja þurfi skýrar reglur um sæðisgjöf á Íslandi Alvarlegt ef þrefalda á strandveiðikvóta á kostnað annarra „Fúsi, aldur og fyrri störf” á Sólheimum um helgina Meintir hópnauðgarar á bannlista skemmtistaðar Sýknaður af ákæru fyrir kynferðisáreitni gegn barni Ósáttur Bandaríkjaforseti og sumarsól Vasaþjófur handtekinn í miðborginni Árásarmaðurinn trúverðugur en sá sem var stunginn misvísandi Ármann Leifsson nýr forseti Röskvu Einn handtekinn þegar sérsveitin aðstoðaði í Árnessýslu Svara ákalli foreldra Fjölbreytt dagskrá á vorhátíð í Árborg Umræða um gróf kynferðisbrot eigi ekki að snúast um þjóðerni gerenda Miður að hópnauðganir séu nýttar til að kynda undir útlendingahatur Leigubílstjóri og vinur hans dæmdir fyrir nauðgun Kastaði eggjum í bíl Þurrt og léttskýjað á sumardaginn fyrsta Sjá meira
Komið verður til móts við óskir SÁÁ um auknar fjárveitingar á næsta ári sem og heilbrigðisstofnana á landsbyggðinni samkvæmt tillögum meirihlutans í fjárlaganefnd. Þá verða fjárveitingar til byggingaframkvæmda á Landsspítalanum og skrifstofu Alþingis minnkaðar og minna fer til að hækkunar framlaga til öryrkja en gert var ráð fyrir í fjárlagafrumvarpinu. Heildarafkoma ríkissjóðs batnar um 700 milljónir króna samkvæmt tillögum einstakra ráðuneyta. Tekjur aukast um 400 milljónir og útgjöld lækka í heildina um 300 milljónir.Willum Þór Þórsson formaður fjárlaganefndar segir minni framlög til öryrkja skýrast af því að tillögur um leiðréttingu þeirra mála hafi ekki að fullu komið fram fyrir næsta ár. Vísir/VilhelmWillum Þór Þórsson formaður fjárlaganefndar segir minni framlög til öryrkja skýrast af því að tillögur um leiðréttingu þeirra mála hafi ekki að fullu komið fram fyrir næsta ár. Framlög til málaflokksins áttu samkvæmt fjárlagafrumvarpi að aukast um fjóra miljarða en verða lækkuð um 1,1 milljarð. Þá seinkar byggingaframkvæmdum við meðferðarkjarnan á Landsspítalanum og við nýja skrifstofubyggingu Alþingis og þar með lækka framlögin til þessarra bygginga. Mest af breytingunum helgast af aukinni verðbólgu og að krónan hefur gefið eftir gagnvart öðrum gjaldmiðlum að sögn Willum Þors, SÁÁ hafði óskað eftir auknum framlögum upp á 250 milljónir króna en þau verða hækkuð um tæpar 180 milljónir. Þá fara aukin framlög til heilbrigðisstofnana á landsbyggðinni aðallega til endurnýjunar á tækjabúnaði.
Mest lesið Skiljanlegt að málið veki upp miklar og erfiðar tilfinningar Innlent Munu tryggja aðgengi að kaffistofunni sem er nú bænahús Innlent Hart tekist á um umdeildar auglýsingar SFS Innlent Ítalski baróninn á ekki vatnið sem hann seldi Innlent Fjöldi herskipa við Reykjavíkurhöfn Innlent Hátt settur herforingi fórst í bílsprengju nærri Moskvu Erlent Rifta samningum vegna gríðarlegrar fækkunar hælisleitenda Innlent Undarlegt að „stórhættulegir menn“ gangi lausir Innlent Með nettengingu í trássi við öryggisreglur til að komast inn á Signal Erlent Byrjaður að selja varning merktan „Trump 2028“ Erlent Fleiri fréttir Kennarar fagna því að flétta eigi kynjafræði inn í allar greinar Byrja að sekta þremur vikum eftir lok nagladekkjatímabilsins Ný öryggisúrræði taki við hjá „hættulegum“ föngum eftir afplánun Munu tryggja aðgengi að kaffistofunni sem er nú bænahús Ítalski baróninn á ekki vatnið sem hann seldi Undarlegt að „stórhættulegir menn“ gangi lausir Rifta samningum vegna gríðarlegrar fækkunar hælisleitenda Segir undarlegt að grunaðir nauðgarar gangi lausir Hart tekist á um umdeildar auglýsingar SFS Uppgötvun íslenskra vísindamanna gæti bætt viðbrögð við náttúruvá Skiljanlegt að málið veki upp miklar og erfiðar tilfinningar Fjöldi herskipa við Reykjavíkurhöfn Vagga Akureyrarflugs er á Melgerðismelum Setja þurfi skýrar reglur um sæðisgjöf á Íslandi Alvarlegt ef þrefalda á strandveiðikvóta á kostnað annarra „Fúsi, aldur og fyrri störf” á Sólheimum um helgina Meintir hópnauðgarar á bannlista skemmtistaðar Sýknaður af ákæru fyrir kynferðisáreitni gegn barni Ósáttur Bandaríkjaforseti og sumarsól Vasaþjófur handtekinn í miðborginni Árásarmaðurinn trúverðugur en sá sem var stunginn misvísandi Ármann Leifsson nýr forseti Röskvu Einn handtekinn þegar sérsveitin aðstoðaði í Árnessýslu Svara ákalli foreldra Fjölbreytt dagskrá á vorhátíð í Árborg Umræða um gróf kynferðisbrot eigi ekki að snúast um þjóðerni gerenda Miður að hópnauðganir séu nýttar til að kynda undir útlendingahatur Leigubílstjóri og vinur hans dæmdir fyrir nauðgun Kastaði eggjum í bíl Þurrt og léttskýjað á sumardaginn fyrsta Sjá meira