Andstæðingi Pútín meinað að fara frá Rússlandi Samúel Karl Ólason skrifar 13. nóvember 2018 10:45 Navalny á flugvellinum í morgun. AP/AFPS Stjórnarandstæðingnum Alexei Navalny hefur verið meinað að yfirgefa Rússland. Hann var stöðvaður á flugvelli í Moskvu í morgun þegar hann var á leið til Frakklands. Landamæraverðir sögðu dómstóla hafa sett hann í farbann. Ástæða þess að Navalny var á leið til Frakklands er að hann ætlaði að fylgjast með aðalmeðferð Mannréttindadómstólsins í máli sem Navalny höfðaði gegn yfirvöldum Rússlands. Navalny hefur margsinnis verið fangelsaður í Rússlandi og hefur hann sakaði yfirvöld um að fangelsa hann ítrekað í pólitískum tilgangi. Aðalmeðferðin fer fram í Strasbourg á fimmtudaginn. Navalny sagði frá þessu á Twitter og lögmaður hans birti mynd af úrskurðinum sem landamæraverðir afhentu honum. Engin dagsetning var á blaðinu og þar að auki segir lögmaðurinn að þar séu rangfærslur og ýmis smáatriði vanti.AP fréttaveitan segir að tvær ákærur rússneska ríkisins hafi áður komið í veg fyrir að hann gæti farið frá Rússlandi. Bannið var þó fellt niður í fyrra svo hann gæti sóst eftir aðstoða lækna á Spáni vegna veikinda. Navalny hefur risið á sjónarsvið stjórnmála í Rússlandi vegna rannsókna hans á spillingu í Rússlandi og hefur hann jafnvel boðið sig fram til forseta gegn Pútín í kosningum sem haldnar voru í mars. Honum var þó meinað að taka þátt þar sem hann var dæmdur fyrir spillingu. Hann segir dóminn gegn sér vera pólitískan. Hér má sjá tíst Ivan Zhadanov, lögmanns Navalny og tíst frá Navalny sjálfum.3) самое смешное: в основании не вписали дату вынесения решения об ограничении выезда (её нет) и вписали неправильное название органа приставов: УФССП России –такого органа не существует даже. Есть ФССП России. Есть УФССП по субъектам РФ. pic.twitter.com/WVFrcku6kf— Ivan Zhdanov (@IoannZH) November 13, 2018 The ECHR will soon announce its ruling on whether or not my numerous detentions were politically motivated. Apparently, Putin's regime thinks than not letting me fly to Strasbourg to hear this ruling will change anything https://t.co/tKAdzI4D6E— Alexey Navalny (@navalny) November 13, 2018 Rússland Tengdar fréttir Navalny dreginn á brott í fjöldamótmælum gegn Putin Meira en 1.600 hundruð mótmælendur voru handteknir víðsvegar um Rússland í dag í mótmælum í aðdraganda þess að fjórða kjörtímabil Vladimir Putin, forseta Rússland hefst. 5. maí 2018 23:30 Leiðtogi rússnesku stjórnarandstöðunnar dæmdur í fangelsi Alexei Navalní var handtekinn við mótmæli gegn Vladímír Pútín fyrr í þessum mánuði. 15. maí 2018 15:06 Yfir þúsund manns handteknir í mótmælum í Rússlandi Mótmælin beindust að áformum stjórnvalda um að hækka eftirlaunaaldur í Rússlandi. 10. september 2018 08:16 Helsti andstæðingur Pútín handtekinn Leiðtogi Rússnesku stjórnarandstöðunnar, Alexei Navalny, var í dag handtekinn fyrir utan heimili sitt í Moskvu. 25. ágúst 2018 14:18 Eftirlitsmenn kvörtuðu yfir þúsundum kosningalagabrota Vladímír Pútín verður áfram forseti Rússlands. Þegar kjörtímabilinu lýkur mun hann hafa stýrt Rússlandi, ýmist sem forseti eða forsætisráðherra, í 24 ár. Kosningar sunnudagsins þykja ekki án annmarka. 20. mars 2018 06:00 Mest lesið „Faðir minn stakk rýtingi í bakið á mér“ Innlent Kona sem sagðist vera Madeleine McCann handtekin Erlent Sagði upp eftir tíðindi dagsins og segir fleiri uppsagnarbréf á leiðinni Innlent Festist í fjöru á höfuðborgarsvæðinu Innlent Segir ekkert til í ásökunum KÍ um flokkadrætti Innlent Fer fram á stjórnsýsluúttekt á aðdraganda lokunarinnar Innlent Ákvörðun tekin án samráðs við nokkurn nema MS og Bændasamtökin Innlent Samþykktu að breyta skráningu svo þiggja megi styrki Innlent „Flokkur fólksins virðist hafa látið plata sig algjörlega“ Innlent Segir Selenskí hugrakkan leiðtoga Erlent Fleiri fréttir Hamas reiðubúin að láta af stjórn Gaza Segir Selenskí hugrakkan leiðtoga Kona sem sagðist vera Madeleine McCann handtekin Aftökur á stríðsföngum sagðar kerfisbundnar Þjóðverjar ganga til kosninga um helgina Farnir að safna matvælum vegna fyrirhugaðra tollahækkana Alríkisdómari neitar að stöðva fjöldauppsagnir Afhentu óþekkt lík í stað Shiri Bibas Dómari skaut eiginkonu sína vegna rifrildis Bandaríkjastjórn neitar að kalla Rússa „árásaraðila“ Trump fetar í fótspor Breivik Afhentu lík yngstu gíslanna sem teknir voru frá Ísrael Trump geti „algerlega“ fellt mál niður af pólitískum ástæðum Ætlar í stórfelldan niðurskurð hjá hernum Trump segir Rússa hafa öll spil á hendi Trump titlar sig konung Danir ausa milljörðum í varnarmál Kallar Selenskí einræðisherra og varpar fram lygum Ákærð fyrir að bana barni fyrir hálfri öld Biður Trump-liða um að virða sannleikann Vildi eitra fyrir forsetanum og skjóta forseta hæstaréttar Segja Musk ekki stýra DOGE en neita að nefna yfirmann Grét í faðmi Rihönnu eftir sýknudóminn Virðist kenna Úkraínumönnum um stríðið og stöðu mála Frans páfi með lungnabólgu í báðum lungum Fullyrðir að aðeins Trump hefði getað komið á friðarviðræðum Nítján af 21 útskrifaðir af sjúkrahúsi Setja fúlgur fjár í herinn: Segir ástandið verra en í kalda stríðinu CIA flýgur herdrónum yfir Mexíkó Halda frekari viðræður um „pirrandi atriði“ og samskipti ríkjanna Sjá meira
Stjórnarandstæðingnum Alexei Navalny hefur verið meinað að yfirgefa Rússland. Hann var stöðvaður á flugvelli í Moskvu í morgun þegar hann var á leið til Frakklands. Landamæraverðir sögðu dómstóla hafa sett hann í farbann. Ástæða þess að Navalny var á leið til Frakklands er að hann ætlaði að fylgjast með aðalmeðferð Mannréttindadómstólsins í máli sem Navalny höfðaði gegn yfirvöldum Rússlands. Navalny hefur margsinnis verið fangelsaður í Rússlandi og hefur hann sakaði yfirvöld um að fangelsa hann ítrekað í pólitískum tilgangi. Aðalmeðferðin fer fram í Strasbourg á fimmtudaginn. Navalny sagði frá þessu á Twitter og lögmaður hans birti mynd af úrskurðinum sem landamæraverðir afhentu honum. Engin dagsetning var á blaðinu og þar að auki segir lögmaðurinn að þar séu rangfærslur og ýmis smáatriði vanti.AP fréttaveitan segir að tvær ákærur rússneska ríkisins hafi áður komið í veg fyrir að hann gæti farið frá Rússlandi. Bannið var þó fellt niður í fyrra svo hann gæti sóst eftir aðstoða lækna á Spáni vegna veikinda. Navalny hefur risið á sjónarsvið stjórnmála í Rússlandi vegna rannsókna hans á spillingu í Rússlandi og hefur hann jafnvel boðið sig fram til forseta gegn Pútín í kosningum sem haldnar voru í mars. Honum var þó meinað að taka þátt þar sem hann var dæmdur fyrir spillingu. Hann segir dóminn gegn sér vera pólitískan. Hér má sjá tíst Ivan Zhadanov, lögmanns Navalny og tíst frá Navalny sjálfum.3) самое смешное: в основании не вписали дату вынесения решения об ограничении выезда (её нет) и вписали неправильное название органа приставов: УФССП России –такого органа не существует даже. Есть ФССП России. Есть УФССП по субъектам РФ. pic.twitter.com/WVFrcku6kf— Ivan Zhdanov (@IoannZH) November 13, 2018 The ECHR will soon announce its ruling on whether or not my numerous detentions were politically motivated. Apparently, Putin's regime thinks than not letting me fly to Strasbourg to hear this ruling will change anything https://t.co/tKAdzI4D6E— Alexey Navalny (@navalny) November 13, 2018
Rússland Tengdar fréttir Navalny dreginn á brott í fjöldamótmælum gegn Putin Meira en 1.600 hundruð mótmælendur voru handteknir víðsvegar um Rússland í dag í mótmælum í aðdraganda þess að fjórða kjörtímabil Vladimir Putin, forseta Rússland hefst. 5. maí 2018 23:30 Leiðtogi rússnesku stjórnarandstöðunnar dæmdur í fangelsi Alexei Navalní var handtekinn við mótmæli gegn Vladímír Pútín fyrr í þessum mánuði. 15. maí 2018 15:06 Yfir þúsund manns handteknir í mótmælum í Rússlandi Mótmælin beindust að áformum stjórnvalda um að hækka eftirlaunaaldur í Rússlandi. 10. september 2018 08:16 Helsti andstæðingur Pútín handtekinn Leiðtogi Rússnesku stjórnarandstöðunnar, Alexei Navalny, var í dag handtekinn fyrir utan heimili sitt í Moskvu. 25. ágúst 2018 14:18 Eftirlitsmenn kvörtuðu yfir þúsundum kosningalagabrota Vladímír Pútín verður áfram forseti Rússlands. Þegar kjörtímabilinu lýkur mun hann hafa stýrt Rússlandi, ýmist sem forseti eða forsætisráðherra, í 24 ár. Kosningar sunnudagsins þykja ekki án annmarka. 20. mars 2018 06:00 Mest lesið „Faðir minn stakk rýtingi í bakið á mér“ Innlent Kona sem sagðist vera Madeleine McCann handtekin Erlent Sagði upp eftir tíðindi dagsins og segir fleiri uppsagnarbréf á leiðinni Innlent Festist í fjöru á höfuðborgarsvæðinu Innlent Segir ekkert til í ásökunum KÍ um flokkadrætti Innlent Fer fram á stjórnsýsluúttekt á aðdraganda lokunarinnar Innlent Ákvörðun tekin án samráðs við nokkurn nema MS og Bændasamtökin Innlent Samþykktu að breyta skráningu svo þiggja megi styrki Innlent „Flokkur fólksins virðist hafa látið plata sig algjörlega“ Innlent Segir Selenskí hugrakkan leiðtoga Erlent Fleiri fréttir Hamas reiðubúin að láta af stjórn Gaza Segir Selenskí hugrakkan leiðtoga Kona sem sagðist vera Madeleine McCann handtekin Aftökur á stríðsföngum sagðar kerfisbundnar Þjóðverjar ganga til kosninga um helgina Farnir að safna matvælum vegna fyrirhugaðra tollahækkana Alríkisdómari neitar að stöðva fjöldauppsagnir Afhentu óþekkt lík í stað Shiri Bibas Dómari skaut eiginkonu sína vegna rifrildis Bandaríkjastjórn neitar að kalla Rússa „árásaraðila“ Trump fetar í fótspor Breivik Afhentu lík yngstu gíslanna sem teknir voru frá Ísrael Trump geti „algerlega“ fellt mál niður af pólitískum ástæðum Ætlar í stórfelldan niðurskurð hjá hernum Trump segir Rússa hafa öll spil á hendi Trump titlar sig konung Danir ausa milljörðum í varnarmál Kallar Selenskí einræðisherra og varpar fram lygum Ákærð fyrir að bana barni fyrir hálfri öld Biður Trump-liða um að virða sannleikann Vildi eitra fyrir forsetanum og skjóta forseta hæstaréttar Segja Musk ekki stýra DOGE en neita að nefna yfirmann Grét í faðmi Rihönnu eftir sýknudóminn Virðist kenna Úkraínumönnum um stríðið og stöðu mála Frans páfi með lungnabólgu í báðum lungum Fullyrðir að aðeins Trump hefði getað komið á friðarviðræðum Nítján af 21 útskrifaðir af sjúkrahúsi Setja fúlgur fjár í herinn: Segir ástandið verra en í kalda stríðinu CIA flýgur herdrónum yfir Mexíkó Halda frekari viðræður um „pirrandi atriði“ og samskipti ríkjanna Sjá meira
Navalny dreginn á brott í fjöldamótmælum gegn Putin Meira en 1.600 hundruð mótmælendur voru handteknir víðsvegar um Rússland í dag í mótmælum í aðdraganda þess að fjórða kjörtímabil Vladimir Putin, forseta Rússland hefst. 5. maí 2018 23:30
Leiðtogi rússnesku stjórnarandstöðunnar dæmdur í fangelsi Alexei Navalní var handtekinn við mótmæli gegn Vladímír Pútín fyrr í þessum mánuði. 15. maí 2018 15:06
Yfir þúsund manns handteknir í mótmælum í Rússlandi Mótmælin beindust að áformum stjórnvalda um að hækka eftirlaunaaldur í Rússlandi. 10. september 2018 08:16
Helsti andstæðingur Pútín handtekinn Leiðtogi Rússnesku stjórnarandstöðunnar, Alexei Navalny, var í dag handtekinn fyrir utan heimili sitt í Moskvu. 25. ágúst 2018 14:18
Eftirlitsmenn kvörtuðu yfir þúsundum kosningalagabrota Vladímír Pútín verður áfram forseti Rússlands. Þegar kjörtímabilinu lýkur mun hann hafa stýrt Rússlandi, ýmist sem forseti eða forsætisráðherra, í 24 ár. Kosningar sunnudagsins þykja ekki án annmarka. 20. mars 2018 06:00