City fær aðvörun frá UEFA eftir afhjúpun Der Spiegel Ástrós Ýr Eggertsdóttir skrifar 13. nóvember 2018 09:00 Manchester City varð Englandsmeistari í vor Vísir/Getty UEFA gæti opnað á ný rannsókn frá 2014 á fjárhag Manchester City vegna gruns um brot á fjármálareglum sambandsins. Í síðustu viku birti þýska blaðið Der Spiegel röð greina þar sem sagt var frá ýmsum misgjörðum af hálfu forráðamanna Manchester City byggðum á skjölum frá Football Leaks. Eitt af því sem sagt var frá var að Englandsmeistararnir hefðu gert bakdyrasamning við UEFA fyrir fjórum árum til þess að sleppa við bann frá Meistaradeild Evrópu vegna brota á fjármálareglum. City borgaði 49 milljón punda sekt árið 2014 fyrir brot á reglunum. Í gær sendi UEFA frá sér tilkynningu sem sagði: „Ef nýjar upplýsingar koma fram sem geta haft áhrif á mat UEFA á fjárhagsstöðu félaga þá mun UEFA nota þær upplýsingar til þess að skoða tölurnar. Ef til þess þarf mun UEFA sækjast eftir skýringum eða mótrökum frá félaginu sem um ræðir. „Ef nýjar upplýsingar sýna að áður afgreidd mál hafi verið misnotuð þá er möguleiki á því að opna málin aftur.“ Fótbolti Tengdar fréttir Infantino lækkaði refsingar PSG og City fyrir fjármálabrot Gianni Infantino á að hafa komið í veg fyrir refsingar Manchester City og PSG vegna brota á fjármálareglum samkvæmt gögnum þýska blaðsins Der Spiegel. 3. nóvember 2018 11:00 Man. City var með hernaðaráætlun um hvernig væri best að svindla Þýski miðillinn Der Spiegel heldur áfram að uppljóstra um leynimakk eigenda Man. City í dag sem meðal annars notuðu leifarnar af Kaupþing í Lúxemborg til þess að hylma yfir skipulagt svindl félagsins svo það lenti ekki í vandræðum gagnvart UEFA. 6. nóvember 2018 11:34 Pep var löngu búinn að semja við Man. City áður en ráðningin var tilkynnt Í nýjustu grein Der Spiegel um misferlið í herbúðum Man. City er skrifað um ráðningu Pep Guardiola og einnig sagt frá lykilmönnum í starfseminni. 7. nóvember 2018 12:00 Mest lesið Skelfileg meiðsli Stefáns Árna: „Fóturinn var í mjög ljótri stöðu“ Íslenski boltinn Jafngildi 20 Þjóðarhalla við Hringbraut svo ein á að geta risið í Laugardal Sport Nauðgunardómurinn ógildur og Dani Alves er frjáls ferða sinna Sport „Trúi á fyrirgefningu og að fólk eigi að fá annað tækifæri“ Körfubolti Verstappen óánægður með Red Bull fyrir að reka liðsfélagann Formúla 1 Sjáðu fimm bestu tilþrifin og kjóstu Körfubolti Herra Víkingur kvaddur: „Rosalega gott tækifæri til að hætta“ Íslenski boltinn Depay stóð á boltanum og slóst áður en hann lyfti titlinum Fótbolti Víkingar rúlluðu KR-ingum upp Fótbolti Lét dóttur sína hlaupa þrátt fyrir að hún ætti erfitt með að anda Sport Fleiri fréttir Orri hitaði upp en fór veikur inn í klefa Benoný fagnaði eftir fund með Bolt Sjáðu Eze senda Palace í undanúrslit Herra Víkingur kvaddur: „Rosalega gott tækifæri til að hætta“ Skelfileg meiðsli Stefáns Árna: „Fóturinn var í mjög ljótri stöðu“ Depay stóð á boltanum og slóst áður en hann lyfti titlinum Markasúpa í Mjólkurbikarnum Víkingar rúlluðu KR-ingum upp Breiðablik Lengjubikarmeistari eftir öruggan sigur á Þór/KA Segja Barcelona hafa svindlað og kærðu Arnór fyrsta nafn á eftirsóknarverðum lista Frumraun Gylfa í beinni í kvöld Spyrja sig hvort Freyr geti heillað eins og Slot í Liverpool „Mér finnst þeir geta farið í báðar áttir“ Besta-spáin 2025: Meðvindur þrátt fyrir mótbyr Harry Redknapp kallaði Tuchel þýskan njósnara Slegin út með tíu mörkum í tveimur leikjum Fögnuðu grimmt og gætu fengið bann Helgi Kolviðs aftur í þjálfun Sænska stórveldið keypti Ísabellu Söru Grindvíkingar sækja um í hamfarasjóð UEFA Heimi finnst aldursumræðan algjörlega galin Brassar vilja fá Ancelotti til bjargar Eiginkonan varð að færa Marquinhos miklar sorgarfréttir Ný treyja KR kynnt með pompi og prakt Gömul ummæli Bartons dregin fram: „Menn sem berja konur eru skíthælar“ „Þetta er veikara lið“ Besta-spáin 2025: Leiðin orðin grýttari Til skoðunar að tilkynna málið til lögreglu Chelsea og Man City gætu þénað sextán milljarða á HM félagsliða Sjá meira
UEFA gæti opnað á ný rannsókn frá 2014 á fjárhag Manchester City vegna gruns um brot á fjármálareglum sambandsins. Í síðustu viku birti þýska blaðið Der Spiegel röð greina þar sem sagt var frá ýmsum misgjörðum af hálfu forráðamanna Manchester City byggðum á skjölum frá Football Leaks. Eitt af því sem sagt var frá var að Englandsmeistararnir hefðu gert bakdyrasamning við UEFA fyrir fjórum árum til þess að sleppa við bann frá Meistaradeild Evrópu vegna brota á fjármálareglum. City borgaði 49 milljón punda sekt árið 2014 fyrir brot á reglunum. Í gær sendi UEFA frá sér tilkynningu sem sagði: „Ef nýjar upplýsingar koma fram sem geta haft áhrif á mat UEFA á fjárhagsstöðu félaga þá mun UEFA nota þær upplýsingar til þess að skoða tölurnar. Ef til þess þarf mun UEFA sækjast eftir skýringum eða mótrökum frá félaginu sem um ræðir. „Ef nýjar upplýsingar sýna að áður afgreidd mál hafi verið misnotuð þá er möguleiki á því að opna málin aftur.“
Fótbolti Tengdar fréttir Infantino lækkaði refsingar PSG og City fyrir fjármálabrot Gianni Infantino á að hafa komið í veg fyrir refsingar Manchester City og PSG vegna brota á fjármálareglum samkvæmt gögnum þýska blaðsins Der Spiegel. 3. nóvember 2018 11:00 Man. City var með hernaðaráætlun um hvernig væri best að svindla Þýski miðillinn Der Spiegel heldur áfram að uppljóstra um leynimakk eigenda Man. City í dag sem meðal annars notuðu leifarnar af Kaupþing í Lúxemborg til þess að hylma yfir skipulagt svindl félagsins svo það lenti ekki í vandræðum gagnvart UEFA. 6. nóvember 2018 11:34 Pep var löngu búinn að semja við Man. City áður en ráðningin var tilkynnt Í nýjustu grein Der Spiegel um misferlið í herbúðum Man. City er skrifað um ráðningu Pep Guardiola og einnig sagt frá lykilmönnum í starfseminni. 7. nóvember 2018 12:00 Mest lesið Skelfileg meiðsli Stefáns Árna: „Fóturinn var í mjög ljótri stöðu“ Íslenski boltinn Jafngildi 20 Þjóðarhalla við Hringbraut svo ein á að geta risið í Laugardal Sport Nauðgunardómurinn ógildur og Dani Alves er frjáls ferða sinna Sport „Trúi á fyrirgefningu og að fólk eigi að fá annað tækifæri“ Körfubolti Verstappen óánægður með Red Bull fyrir að reka liðsfélagann Formúla 1 Sjáðu fimm bestu tilþrifin og kjóstu Körfubolti Herra Víkingur kvaddur: „Rosalega gott tækifæri til að hætta“ Íslenski boltinn Depay stóð á boltanum og slóst áður en hann lyfti titlinum Fótbolti Víkingar rúlluðu KR-ingum upp Fótbolti Lét dóttur sína hlaupa þrátt fyrir að hún ætti erfitt með að anda Sport Fleiri fréttir Orri hitaði upp en fór veikur inn í klefa Benoný fagnaði eftir fund með Bolt Sjáðu Eze senda Palace í undanúrslit Herra Víkingur kvaddur: „Rosalega gott tækifæri til að hætta“ Skelfileg meiðsli Stefáns Árna: „Fóturinn var í mjög ljótri stöðu“ Depay stóð á boltanum og slóst áður en hann lyfti titlinum Markasúpa í Mjólkurbikarnum Víkingar rúlluðu KR-ingum upp Breiðablik Lengjubikarmeistari eftir öruggan sigur á Þór/KA Segja Barcelona hafa svindlað og kærðu Arnór fyrsta nafn á eftirsóknarverðum lista Frumraun Gylfa í beinni í kvöld Spyrja sig hvort Freyr geti heillað eins og Slot í Liverpool „Mér finnst þeir geta farið í báðar áttir“ Besta-spáin 2025: Meðvindur þrátt fyrir mótbyr Harry Redknapp kallaði Tuchel þýskan njósnara Slegin út með tíu mörkum í tveimur leikjum Fögnuðu grimmt og gætu fengið bann Helgi Kolviðs aftur í þjálfun Sænska stórveldið keypti Ísabellu Söru Grindvíkingar sækja um í hamfarasjóð UEFA Heimi finnst aldursumræðan algjörlega galin Brassar vilja fá Ancelotti til bjargar Eiginkonan varð að færa Marquinhos miklar sorgarfréttir Ný treyja KR kynnt með pompi og prakt Gömul ummæli Bartons dregin fram: „Menn sem berja konur eru skíthælar“ „Þetta er veikara lið“ Besta-spáin 2025: Leiðin orðin grýttari Til skoðunar að tilkynna málið til lögreglu Chelsea og Man City gætu þénað sextán milljarða á HM félagsliða Sjá meira
Infantino lækkaði refsingar PSG og City fyrir fjármálabrot Gianni Infantino á að hafa komið í veg fyrir refsingar Manchester City og PSG vegna brota á fjármálareglum samkvæmt gögnum þýska blaðsins Der Spiegel. 3. nóvember 2018 11:00
Man. City var með hernaðaráætlun um hvernig væri best að svindla Þýski miðillinn Der Spiegel heldur áfram að uppljóstra um leynimakk eigenda Man. City í dag sem meðal annars notuðu leifarnar af Kaupþing í Lúxemborg til þess að hylma yfir skipulagt svindl félagsins svo það lenti ekki í vandræðum gagnvart UEFA. 6. nóvember 2018 11:34
Pep var löngu búinn að semja við Man. City áður en ráðningin var tilkynnt Í nýjustu grein Der Spiegel um misferlið í herbúðum Man. City er skrifað um ráðningu Pep Guardiola og einnig sagt frá lykilmönnum í starfseminni. 7. nóvember 2018 12:00