„Ég mun muna eftir þessu kvöldi allt til æviloka“ Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 26. nóvember 2018 14:30 Kendrick Rogers var öflugur í leiknum. Vísir/Getty Úrslitin réðust ekki fyrr en í sjöundu framlengingu í leik í bandaríska háskólafótboltanum um helgina. Þeir gerast varla meira spennandi en leikur Texas A&M og LSU í ameríska háskólafótboltanum um helgina en leikurinn endaði með 74-72 sigri Texas liðsins. Áhorfendur fengu miklu meira en þeir borguðu fyrir því úrslitin réðust ekki fyrr en í sjöundu framlengingu. Þá voru liðin líka búin að spila í fjóra klukkutíma og 53 mínútur. Þetta var metjöfnun en aðeins fjórum sinnum áður í sögu háskólafótboltans hafa farið fram sjö framlengingar.Now THIS is how you end a 7OT game pic.twitter.com/NvAl9PfyPp — SportsCenter (@SportsCenter) November 25, 2018Only four other FBS games have lasted as long as #LSUvsTAMU. pic.twitter.com/Vmj1EEgkQW — Sporting News (@sportingnews) November 25, 2018LSU var ofar á styrkleikalistanum en Texas A&M og það héldu flestir að leikmenn LSU væru að fara að klára leikinn í venjulegum leiktíma þegar þeir snéru leiknum við í seinni hálfleik. LSU náði 21-7 spretti í seinni hálfleiks og komst yfir í 31-24 þegar aðeins nokkrar mínútur voru eftir af leiknum. LSU náði boltanum aftur en tókst ekki að bæta við stigum og Texas A&M jafnaði. Það var síðan endalaust af dramatík í öllum framlengingunm sjö.Instant classic: Texas A&M upends LSU after 7 overtimes in crazy season finale https://t.co/49wJbyhMeN — Chronicle Sports (@ChronSports) November 25, 2018„Ég mun muna eftir þessu kvöldi allt til æviloka,“ var haft eftir einum liðsmanni Texas A&M í leikslok og það er ljóst að það er ekki bara hann sem mun ekki gleyma þessu ótrúlega kvöldi. Aðrar íþróttir Mest lesið Sveindís fær engar skýringar: „Ég hef greinilega ekki verið í uppáhaldi“ Fótbolti Martin: „Fór rosalega fyrir brjóstið á mér að heyra það“ Körfubolti „Ef þeir fá ekki gul spjöld halda grófu brotin bara áfram“ Fótbolti „Ég trúi þessu varla“ Sport United hættir að bjóða upp á frían hádegismat Enski boltinn Utan vallar: Pedersen ætti að vera þjóðhetja Körfubolti Carragher kallaði Ferdinand trúð Enski boltinn „Erfiðleikar utan vallar“ hafa styrkt spænsku stelpurnar Fótbolti Endurkomukóngarnir í Leeds með fimm stiga forskot á toppnum Enski boltinn Hélt að „spilling“ þýddi eitthvað annað og dregur ummælin til baka Fótbolti Fleiri fréttir Haukar fara til Bosníu Þolinmæðin á Højlund nánast á þrotum Utan vallar: Pedersen ætti að vera þjóðhetja Carragher kallaði Ferdinand trúð „Ég trúi þessu varla“ United hættir að bjóða upp á frían hádegismat Galatasaray sakar Mourinho um rasisma Martin: „Fór rosalega fyrir brjóstið á mér að heyra það“ „Erfiðleikar utan vallar“ hafa styrkt spænsku stelpurnar „Ef þeir fá ekki gul spjöld halda grófu brotin bara áfram“ Sveindís fær engar skýringar: „Ég hef greinilega ekki verið í uppáhaldi“ Endurkomukóngarnir í Leeds með fimm stiga forskot á toppnum Valsmenn settu sex gegn Grindavík „Danska“ félagið í MLS sigraði meistarana í fyrsta leik Íslendingaliðið með stórsigur og á góðu róli Gísli og félagar með fullt hús stiga Hélt að „spilling“ þýddi eitthvað annað og dregur ummælin til baka Jóhann byrjaði og Kurt Zouma kom inn af bekknum í sigri Al Orobah „Þetta er eins og að vera dömpað“ Haukur hlýddi Snorra strax og er á leið til Löwen Aftur hópuppsögn hjá Man. Utd Aðrir í VIP-sætum þeirra sem skráðu söguna Hundur í Messi: Kleip í háls aðstoðarþjálfara Sturridge vildi að Guardiola setti Haaland inn á í hálfleik Berjast um að fá Ísland til sín á EM: „Viljum fá eitthvað á móti“ Metin sex sem Salah setti í gær Meistararnir gefa Trump „risastórt nei“ Sár Verstappen hótar sniðgöngu Sex fara fyrir Ísland á sitt fyrsta stórmót Fyrsta barnabarn Cantona heitir Cesar Sjá meira
Úrslitin réðust ekki fyrr en í sjöundu framlengingu í leik í bandaríska háskólafótboltanum um helgina. Þeir gerast varla meira spennandi en leikur Texas A&M og LSU í ameríska háskólafótboltanum um helgina en leikurinn endaði með 74-72 sigri Texas liðsins. Áhorfendur fengu miklu meira en þeir borguðu fyrir því úrslitin réðust ekki fyrr en í sjöundu framlengingu. Þá voru liðin líka búin að spila í fjóra klukkutíma og 53 mínútur. Þetta var metjöfnun en aðeins fjórum sinnum áður í sögu háskólafótboltans hafa farið fram sjö framlengingar.Now THIS is how you end a 7OT game pic.twitter.com/NvAl9PfyPp — SportsCenter (@SportsCenter) November 25, 2018Only four other FBS games have lasted as long as #LSUvsTAMU. pic.twitter.com/Vmj1EEgkQW — Sporting News (@sportingnews) November 25, 2018LSU var ofar á styrkleikalistanum en Texas A&M og það héldu flestir að leikmenn LSU væru að fara að klára leikinn í venjulegum leiktíma þegar þeir snéru leiknum við í seinni hálfleik. LSU náði 21-7 spretti í seinni hálfleiks og komst yfir í 31-24 þegar aðeins nokkrar mínútur voru eftir af leiknum. LSU náði boltanum aftur en tókst ekki að bæta við stigum og Texas A&M jafnaði. Það var síðan endalaust af dramatík í öllum framlengingunm sjö.Instant classic: Texas A&M upends LSU after 7 overtimes in crazy season finale https://t.co/49wJbyhMeN — Chronicle Sports (@ChronSports) November 25, 2018„Ég mun muna eftir þessu kvöldi allt til æviloka,“ var haft eftir einum liðsmanni Texas A&M í leikslok og það er ljóst að það er ekki bara hann sem mun ekki gleyma þessu ótrúlega kvöldi.
Aðrar íþróttir Mest lesið Sveindís fær engar skýringar: „Ég hef greinilega ekki verið í uppáhaldi“ Fótbolti Martin: „Fór rosalega fyrir brjóstið á mér að heyra það“ Körfubolti „Ef þeir fá ekki gul spjöld halda grófu brotin bara áfram“ Fótbolti „Ég trúi þessu varla“ Sport United hættir að bjóða upp á frían hádegismat Enski boltinn Utan vallar: Pedersen ætti að vera þjóðhetja Körfubolti Carragher kallaði Ferdinand trúð Enski boltinn „Erfiðleikar utan vallar“ hafa styrkt spænsku stelpurnar Fótbolti Endurkomukóngarnir í Leeds með fimm stiga forskot á toppnum Enski boltinn Hélt að „spilling“ þýddi eitthvað annað og dregur ummælin til baka Fótbolti Fleiri fréttir Haukar fara til Bosníu Þolinmæðin á Højlund nánast á þrotum Utan vallar: Pedersen ætti að vera þjóðhetja Carragher kallaði Ferdinand trúð „Ég trúi þessu varla“ United hættir að bjóða upp á frían hádegismat Galatasaray sakar Mourinho um rasisma Martin: „Fór rosalega fyrir brjóstið á mér að heyra það“ „Erfiðleikar utan vallar“ hafa styrkt spænsku stelpurnar „Ef þeir fá ekki gul spjöld halda grófu brotin bara áfram“ Sveindís fær engar skýringar: „Ég hef greinilega ekki verið í uppáhaldi“ Endurkomukóngarnir í Leeds með fimm stiga forskot á toppnum Valsmenn settu sex gegn Grindavík „Danska“ félagið í MLS sigraði meistarana í fyrsta leik Íslendingaliðið með stórsigur og á góðu róli Gísli og félagar með fullt hús stiga Hélt að „spilling“ þýddi eitthvað annað og dregur ummælin til baka Jóhann byrjaði og Kurt Zouma kom inn af bekknum í sigri Al Orobah „Þetta er eins og að vera dömpað“ Haukur hlýddi Snorra strax og er á leið til Löwen Aftur hópuppsögn hjá Man. Utd Aðrir í VIP-sætum þeirra sem skráðu söguna Hundur í Messi: Kleip í háls aðstoðarþjálfara Sturridge vildi að Guardiola setti Haaland inn á í hálfleik Berjast um að fá Ísland til sín á EM: „Viljum fá eitthvað á móti“ Metin sex sem Salah setti í gær Meistararnir gefa Trump „risastórt nei“ Sár Verstappen hótar sniðgöngu Sex fara fyrir Ísland á sitt fyrsta stórmót Fyrsta barnabarn Cantona heitir Cesar Sjá meira