Stjórnvöld verði að lengja fæðingarorlofið Kristín Ýr Gunnarsdóttir skrifar 21. nóvember 2018 20:00 Aldís Hafsteinsdóttir, formaður sambands Íslenskra sveitarfélaga, segir það kröfu samfélagsins að brúa bilið að fullu milli fæðingarorlofs og dagvistunar. Ekki sé hægt að aðhafast nema stjórnvöld efni sín loforð um lengingu fæðingarorlofs. Sonja Ýr Þorbergsdóttir, formaður BSRB, vill að lögfest verði að öll börn eigi rétt á dagvistunarúrræði hjá hinum opinbera frá tólf mánaða aldri. Reykjavíkurborg stefnir á að öll börn frá tólf mánaða aldri fái pláss á leikskóla fyrir árslok 2023 og er það liður til að brúa bilið milli fæðingarorlofs og dagvistunar. Mikill mismunur er á sveitarfélögum hvað varðar inntökuskilyrði barna og samkvæmt skýrslu sem BSRB gerði eru börn á Íslandi að meðaltali 20 mánaða þegar þau komast inn á leikskóla. Samkvæmt reglum um fæðingarorlof eiga foreldrar sameiginlega rétt á níu mánuðum, þá þremur mánuðum hvort um sig og þremur mánuðum til skiptanna. Einstætt foreldri á rétt á sex mánuðum. Krafa er á stjórnvöld frá Reykjavíkurborg, formanni samtaka Sveitarfélaga og formanni BSRB að efna loforð stjórnarsáttmálans um að lengja fæðingarorlofið sem fyrst. “Það er hægt að segja að það sé samfélagsleg krafa að fæðingarorlofið fari upp í tólf mánuði. Maður heyrir það hjá foreldrum ekki síst að þau vilja vera lengur heima hjá börnum sínum ef það er hægt. Ef að fæðingarlofið fer upp í tólf mánuði þá stígi sveitarfélögin skýrar inn í með þá samkomulagi við ríkið að við brúum það bil,” segir Aldís. Sonja Ýr segir að miðað við nú núverandi stöðu og hve mikil neyðin er hlýtur það að vera skref í rétta átt að ríkið lengi fæðingarorlof í 12 mánuði og hækki hámarkgreiðslurnar í 650 þúsund á mánuði. “Líka að það verði ekki skerðing á tekjum upp að 300 þúsund krónum, til að tryggja þessi lágmarkslaun. Svo kæmi á móti að það yrði lögfest að öll börn börn eigi rétt á dagvistunarúrræði hjá hinu opinbera frá 12 mánaða aldri,” segir hún. Tengdar fréttir Telur Reykjavíkurborg gefa ranga mynd af stöðu leikskólanna Leikskólastjórar gagnrýna borgina fyrir að byrja á öfugum enda í uppbyggingu leikskóla. 370 pláss séu ekki nýtt í leikskólunum nú þegar og því sé enginn tilgangur að byggja leikskóla ef ekki fæst starfsfólk til að starfa í þeim. 20. nóvember 2018 20:00 Mest lesið Setti ofan í við Ingu: „Vert þú ekki með þennan skæting við mig“ Innlent Hvít jól, gular viðvaranir og varasamt ferðaveður Innlent Lyklaskipti í máli og myndum: „Þetta er voldugur lykill“ Innlent Tvö tröllvaxin mál og sækja eigi tekjurnar í fiskinn Innlent Segir Helga Magnús óhæfan til að gegna embættinu Innlent Nýr flugvöllur opnar nýjar dyr fyrir Suður-Grænland Innlent „Ég fæ ekki séð hvaða rugl þetta er“ Innlent Yfirgaf jólatónleika í sjúkrabíl Innlent „Heimsins furðulegasti fiskur“ afhentur í fjármálaráðuneytinu Innlent Sádar sagðir hafa sent fjórar viðvaranir Erlent Fleiri fréttir Lyklaskipti í máli og myndum: „Þetta er voldugur lykill“ Hvít jól, gular viðvaranir og varasamt ferðaveður Nýr flugvöllur opnar nýjar dyr fyrir Suður-Grænland Tvö tröllvaxin mál og sækja eigi tekjurnar í fiskinn „Heimsins furðulegasti fiskur“ afhentur í fjármálaráðuneytinu Kirkjutröppurnar opnaðar að nýju og hiti í hverju þrepi Setti ofan í við Ingu: „Vert þú ekki með þennan skæting við mig“ Umferðartafir vegna bílveltu á Mýrum Lyklaskipti og afmæli elsta Íslendingsins Segir Helga Magnús óhæfan til að gegna embættinu „Þannig að jólin komu snemma hjá mér“ „Ég fæ ekki séð hvaða rugl þetta er“ Fyrsti læknirinn í heilbrigðisráðuneytinu Það bráðvantar börn á leikskólann á Hvanneyri „Þú veist að ég er sú sem að passar best hérna inn“ „Ein allra besta jólagjöfin“ „Ég veit að þér mun sömuleiðis líða vel hér“ Skortur á sjúkragæslu á viðburðum hafi áhrif á neyðarþjónustu Eftirliti á viðburðum ábótavant og skynsemi í orkumálum Vegir víða hálir á morgun og blint á fjallvegum Stjórnarleiðtogar sitja fyrir svörum á Sprengisandi „Afskaplega róleg“ nótt hjá lögreglumönnum Þakklæti, auðmýkt, rok og söngur ríkisstjórnarinnar „Kurr í greininni í dag um að þetta skuli hvort tveggja vera á matseðlinum“ Breytingar á ráðuneytum taka ekki gildi fyrr en í mars Mest skreytta jólahúsið í Hveragerði Yfirgaf jólatónleika í sjúkrabíl Ný ríkisstjórn Íslands: „Við erum orðnar vinkonur“ Allt um nýja ríkisstjórn Íslands í kvöldfréttum Krónan muni veikjast og allir halda að sér höndum Sjá meira
Aldís Hafsteinsdóttir, formaður sambands Íslenskra sveitarfélaga, segir það kröfu samfélagsins að brúa bilið að fullu milli fæðingarorlofs og dagvistunar. Ekki sé hægt að aðhafast nema stjórnvöld efni sín loforð um lengingu fæðingarorlofs. Sonja Ýr Þorbergsdóttir, formaður BSRB, vill að lögfest verði að öll börn eigi rétt á dagvistunarúrræði hjá hinum opinbera frá tólf mánaða aldri. Reykjavíkurborg stefnir á að öll börn frá tólf mánaða aldri fái pláss á leikskóla fyrir árslok 2023 og er það liður til að brúa bilið milli fæðingarorlofs og dagvistunar. Mikill mismunur er á sveitarfélögum hvað varðar inntökuskilyrði barna og samkvæmt skýrslu sem BSRB gerði eru börn á Íslandi að meðaltali 20 mánaða þegar þau komast inn á leikskóla. Samkvæmt reglum um fæðingarorlof eiga foreldrar sameiginlega rétt á níu mánuðum, þá þremur mánuðum hvort um sig og þremur mánuðum til skiptanna. Einstætt foreldri á rétt á sex mánuðum. Krafa er á stjórnvöld frá Reykjavíkurborg, formanni samtaka Sveitarfélaga og formanni BSRB að efna loforð stjórnarsáttmálans um að lengja fæðingarorlofið sem fyrst. “Það er hægt að segja að það sé samfélagsleg krafa að fæðingarorlofið fari upp í tólf mánuði. Maður heyrir það hjá foreldrum ekki síst að þau vilja vera lengur heima hjá börnum sínum ef það er hægt. Ef að fæðingarlofið fer upp í tólf mánuði þá stígi sveitarfélögin skýrar inn í með þá samkomulagi við ríkið að við brúum það bil,” segir Aldís. Sonja Ýr segir að miðað við nú núverandi stöðu og hve mikil neyðin er hlýtur það að vera skref í rétta átt að ríkið lengi fæðingarorlof í 12 mánuði og hækki hámarkgreiðslurnar í 650 þúsund á mánuði. “Líka að það verði ekki skerðing á tekjum upp að 300 þúsund krónum, til að tryggja þessi lágmarkslaun. Svo kæmi á móti að það yrði lögfest að öll börn börn eigi rétt á dagvistunarúrræði hjá hinu opinbera frá 12 mánaða aldri,” segir hún.
Tengdar fréttir Telur Reykjavíkurborg gefa ranga mynd af stöðu leikskólanna Leikskólastjórar gagnrýna borgina fyrir að byrja á öfugum enda í uppbyggingu leikskóla. 370 pláss séu ekki nýtt í leikskólunum nú þegar og því sé enginn tilgangur að byggja leikskóla ef ekki fæst starfsfólk til að starfa í þeim. 20. nóvember 2018 20:00 Mest lesið Setti ofan í við Ingu: „Vert þú ekki með þennan skæting við mig“ Innlent Hvít jól, gular viðvaranir og varasamt ferðaveður Innlent Lyklaskipti í máli og myndum: „Þetta er voldugur lykill“ Innlent Tvö tröllvaxin mál og sækja eigi tekjurnar í fiskinn Innlent Segir Helga Magnús óhæfan til að gegna embættinu Innlent Nýr flugvöllur opnar nýjar dyr fyrir Suður-Grænland Innlent „Ég fæ ekki séð hvaða rugl þetta er“ Innlent Yfirgaf jólatónleika í sjúkrabíl Innlent „Heimsins furðulegasti fiskur“ afhentur í fjármálaráðuneytinu Innlent Sádar sagðir hafa sent fjórar viðvaranir Erlent Fleiri fréttir Lyklaskipti í máli og myndum: „Þetta er voldugur lykill“ Hvít jól, gular viðvaranir og varasamt ferðaveður Nýr flugvöllur opnar nýjar dyr fyrir Suður-Grænland Tvö tröllvaxin mál og sækja eigi tekjurnar í fiskinn „Heimsins furðulegasti fiskur“ afhentur í fjármálaráðuneytinu Kirkjutröppurnar opnaðar að nýju og hiti í hverju þrepi Setti ofan í við Ingu: „Vert þú ekki með þennan skæting við mig“ Umferðartafir vegna bílveltu á Mýrum Lyklaskipti og afmæli elsta Íslendingsins Segir Helga Magnús óhæfan til að gegna embættinu „Þannig að jólin komu snemma hjá mér“ „Ég fæ ekki séð hvaða rugl þetta er“ Fyrsti læknirinn í heilbrigðisráðuneytinu Það bráðvantar börn á leikskólann á Hvanneyri „Þú veist að ég er sú sem að passar best hérna inn“ „Ein allra besta jólagjöfin“ „Ég veit að þér mun sömuleiðis líða vel hér“ Skortur á sjúkragæslu á viðburðum hafi áhrif á neyðarþjónustu Eftirliti á viðburðum ábótavant og skynsemi í orkumálum Vegir víða hálir á morgun og blint á fjallvegum Stjórnarleiðtogar sitja fyrir svörum á Sprengisandi „Afskaplega róleg“ nótt hjá lögreglumönnum Þakklæti, auðmýkt, rok og söngur ríkisstjórnarinnar „Kurr í greininni í dag um að þetta skuli hvort tveggja vera á matseðlinum“ Breytingar á ráðuneytum taka ekki gildi fyrr en í mars Mest skreytta jólahúsið í Hveragerði Yfirgaf jólatónleika í sjúkrabíl Ný ríkisstjórn Íslands: „Við erum orðnar vinkonur“ Allt um nýja ríkisstjórn Íslands í kvöldfréttum Krónan muni veikjast og allir halda að sér höndum Sjá meira
Telur Reykjavíkurborg gefa ranga mynd af stöðu leikskólanna Leikskólastjórar gagnrýna borgina fyrir að byrja á öfugum enda í uppbyggingu leikskóla. 370 pláss séu ekki nýtt í leikskólunum nú þegar og því sé enginn tilgangur að byggja leikskóla ef ekki fæst starfsfólk til að starfa í þeim. 20. nóvember 2018 20:00