Stjórnvöld verði að lengja fæðingarorlofið Kristín Ýr Gunnarsdóttir skrifar 21. nóvember 2018 20:00 Aldís Hafsteinsdóttir, formaður sambands Íslenskra sveitarfélaga, segir það kröfu samfélagsins að brúa bilið að fullu milli fæðingarorlofs og dagvistunar. Ekki sé hægt að aðhafast nema stjórnvöld efni sín loforð um lengingu fæðingarorlofs. Sonja Ýr Þorbergsdóttir, formaður BSRB, vill að lögfest verði að öll börn eigi rétt á dagvistunarúrræði hjá hinum opinbera frá tólf mánaða aldri. Reykjavíkurborg stefnir á að öll börn frá tólf mánaða aldri fái pláss á leikskóla fyrir árslok 2023 og er það liður til að brúa bilið milli fæðingarorlofs og dagvistunar. Mikill mismunur er á sveitarfélögum hvað varðar inntökuskilyrði barna og samkvæmt skýrslu sem BSRB gerði eru börn á Íslandi að meðaltali 20 mánaða þegar þau komast inn á leikskóla. Samkvæmt reglum um fæðingarorlof eiga foreldrar sameiginlega rétt á níu mánuðum, þá þremur mánuðum hvort um sig og þremur mánuðum til skiptanna. Einstætt foreldri á rétt á sex mánuðum. Krafa er á stjórnvöld frá Reykjavíkurborg, formanni samtaka Sveitarfélaga og formanni BSRB að efna loforð stjórnarsáttmálans um að lengja fæðingarorlofið sem fyrst. “Það er hægt að segja að það sé samfélagsleg krafa að fæðingarorlofið fari upp í tólf mánuði. Maður heyrir það hjá foreldrum ekki síst að þau vilja vera lengur heima hjá börnum sínum ef það er hægt. Ef að fæðingarlofið fer upp í tólf mánuði þá stígi sveitarfélögin skýrar inn í með þá samkomulagi við ríkið að við brúum það bil,” segir Aldís. Sonja Ýr segir að miðað við nú núverandi stöðu og hve mikil neyðin er hlýtur það að vera skref í rétta átt að ríkið lengi fæðingarorlof í 12 mánuði og hækki hámarkgreiðslurnar í 650 þúsund á mánuði. “Líka að það verði ekki skerðing á tekjum upp að 300 þúsund krónum, til að tryggja þessi lágmarkslaun. Svo kæmi á móti að það yrði lögfest að öll börn börn eigi rétt á dagvistunarúrræði hjá hinu opinbera frá 12 mánaða aldri,” segir hún. Tengdar fréttir Telur Reykjavíkurborg gefa ranga mynd af stöðu leikskólanna Leikskólastjórar gagnrýna borgina fyrir að byrja á öfugum enda í uppbyggingu leikskóla. 370 pláss séu ekki nýtt í leikskólunum nú þegar og því sé enginn tilgangur að byggja leikskóla ef ekki fæst starfsfólk til að starfa í þeim. 20. nóvember 2018 20:00 Mest lesið Vill tollalaus viðskipti við Evrópu Erlent Wow fékk bestu þjónustu Airbus eftir að Icelandair valdi Boeing Viðskipti innlent Veitingahús vilji ekki bara ráða ófaglært starfsfólk Innlent Allt að 18 stiga hiti á morgun en súld og léttskýjað í dag Veður Reynst erfitt að laga tvígreiðsluvillu en gefast ekki upp Innlent Tveir unnu tæpar 80 milljónir hvor Innlent „Þetta verður ekki auðvelt“ Erlent Söfnuðu 140 milljónum fyrir Kvennaathvarfið Innlent Sektaður fyrir of stutt bil milli bíla Innlent Þúsund sinnum sterkara en morfín og erfitt að þekkja Innlent Fleiri fréttir Dælubílarnir kallaðir út en húsráðandi náði að slökkva eldinn Söfnuðu 140 milljónum fyrir Kvennaathvarfið Beitti barefli í líkamsárás Veitingahús vilji ekki bara ráða ófaglært starfsfólk Reynst erfitt að laga tvígreiðsluvillu en gefast ekki upp Tveir unnu tæpar 80 milljónir hvor Vísa kjaradeilunni til ríkissáttasemjara 32 Úkraínubúar á íslenskunámskeið á Selfossi Sektaður fyrir of stutt bil milli bíla Þúsund sinnum sterkara en morfín og erfitt að þekkja Þúsund sinnum sterkara en morfín og safnað fyrir Kvennaathvarfi Ríkissaksóknari hefur óskað eftir áfrýjunarleyfi til Hæstaréttar Vill að flugumferð verði beint frá loftrými kirkjunnar á meðan þau flytja Bach Setja skorður á tjáningu meðlima til að „kæla aðeins niður hitann“ Tæknidagur fjölskyldunnar er í Neskaupstað í dag Ekki mikill sparnaður í að segja upp fagfólki Óbeit ungra drengja á trans fólki áhyggjuefni Menntaðir þjónar sniðgengnir og óbeit ungra drengja á trans fólki Óttast að efnið sé þegar komið í dreifingu á Íslandi Landris hafið og enn dregur úr skjálftavirkni Þyrla ferjaði vistir fyrir fjallgönguhóp Ratcliffe Mannúðarmál að fangar fái að afplána í sínu heimalandi Sá eini fagmenntaði missti vinnuna Fangageymslur fullar eftir nóttina Kviknaði í gömlum bústað við Rauðavatn „Kynjafræði er pólitísk í eðli sínu“ Vilja fækka leyfilegum fjölda borgarfulltrúa Segir mjög litlar líkur á öðru gosi á næstunni „Allt sem er innan velsæmismarka verður tekið til greina“ Eldrauðar kauphallir og færri hraðahindranir í borginni Sjá meira
Aldís Hafsteinsdóttir, formaður sambands Íslenskra sveitarfélaga, segir það kröfu samfélagsins að brúa bilið að fullu milli fæðingarorlofs og dagvistunar. Ekki sé hægt að aðhafast nema stjórnvöld efni sín loforð um lengingu fæðingarorlofs. Sonja Ýr Þorbergsdóttir, formaður BSRB, vill að lögfest verði að öll börn eigi rétt á dagvistunarúrræði hjá hinum opinbera frá tólf mánaða aldri. Reykjavíkurborg stefnir á að öll börn frá tólf mánaða aldri fái pláss á leikskóla fyrir árslok 2023 og er það liður til að brúa bilið milli fæðingarorlofs og dagvistunar. Mikill mismunur er á sveitarfélögum hvað varðar inntökuskilyrði barna og samkvæmt skýrslu sem BSRB gerði eru börn á Íslandi að meðaltali 20 mánaða þegar þau komast inn á leikskóla. Samkvæmt reglum um fæðingarorlof eiga foreldrar sameiginlega rétt á níu mánuðum, þá þremur mánuðum hvort um sig og þremur mánuðum til skiptanna. Einstætt foreldri á rétt á sex mánuðum. Krafa er á stjórnvöld frá Reykjavíkurborg, formanni samtaka Sveitarfélaga og formanni BSRB að efna loforð stjórnarsáttmálans um að lengja fæðingarorlofið sem fyrst. “Það er hægt að segja að það sé samfélagsleg krafa að fæðingarorlofið fari upp í tólf mánuði. Maður heyrir það hjá foreldrum ekki síst að þau vilja vera lengur heima hjá börnum sínum ef það er hægt. Ef að fæðingarlofið fer upp í tólf mánuði þá stígi sveitarfélögin skýrar inn í með þá samkomulagi við ríkið að við brúum það bil,” segir Aldís. Sonja Ýr segir að miðað við nú núverandi stöðu og hve mikil neyðin er hlýtur það að vera skref í rétta átt að ríkið lengi fæðingarorlof í 12 mánuði og hækki hámarkgreiðslurnar í 650 þúsund á mánuði. “Líka að það verði ekki skerðing á tekjum upp að 300 þúsund krónum, til að tryggja þessi lágmarkslaun. Svo kæmi á móti að það yrði lögfest að öll börn börn eigi rétt á dagvistunarúrræði hjá hinu opinbera frá 12 mánaða aldri,” segir hún.
Tengdar fréttir Telur Reykjavíkurborg gefa ranga mynd af stöðu leikskólanna Leikskólastjórar gagnrýna borgina fyrir að byrja á öfugum enda í uppbyggingu leikskóla. 370 pláss séu ekki nýtt í leikskólunum nú þegar og því sé enginn tilgangur að byggja leikskóla ef ekki fæst starfsfólk til að starfa í þeim. 20. nóvember 2018 20:00 Mest lesið Vill tollalaus viðskipti við Evrópu Erlent Wow fékk bestu þjónustu Airbus eftir að Icelandair valdi Boeing Viðskipti innlent Veitingahús vilji ekki bara ráða ófaglært starfsfólk Innlent Allt að 18 stiga hiti á morgun en súld og léttskýjað í dag Veður Reynst erfitt að laga tvígreiðsluvillu en gefast ekki upp Innlent Tveir unnu tæpar 80 milljónir hvor Innlent „Þetta verður ekki auðvelt“ Erlent Söfnuðu 140 milljónum fyrir Kvennaathvarfið Innlent Sektaður fyrir of stutt bil milli bíla Innlent Þúsund sinnum sterkara en morfín og erfitt að þekkja Innlent Fleiri fréttir Dælubílarnir kallaðir út en húsráðandi náði að slökkva eldinn Söfnuðu 140 milljónum fyrir Kvennaathvarfið Beitti barefli í líkamsárás Veitingahús vilji ekki bara ráða ófaglært starfsfólk Reynst erfitt að laga tvígreiðsluvillu en gefast ekki upp Tveir unnu tæpar 80 milljónir hvor Vísa kjaradeilunni til ríkissáttasemjara 32 Úkraínubúar á íslenskunámskeið á Selfossi Sektaður fyrir of stutt bil milli bíla Þúsund sinnum sterkara en morfín og erfitt að þekkja Þúsund sinnum sterkara en morfín og safnað fyrir Kvennaathvarfi Ríkissaksóknari hefur óskað eftir áfrýjunarleyfi til Hæstaréttar Vill að flugumferð verði beint frá loftrými kirkjunnar á meðan þau flytja Bach Setja skorður á tjáningu meðlima til að „kæla aðeins niður hitann“ Tæknidagur fjölskyldunnar er í Neskaupstað í dag Ekki mikill sparnaður í að segja upp fagfólki Óbeit ungra drengja á trans fólki áhyggjuefni Menntaðir þjónar sniðgengnir og óbeit ungra drengja á trans fólki Óttast að efnið sé þegar komið í dreifingu á Íslandi Landris hafið og enn dregur úr skjálftavirkni Þyrla ferjaði vistir fyrir fjallgönguhóp Ratcliffe Mannúðarmál að fangar fái að afplána í sínu heimalandi Sá eini fagmenntaði missti vinnuna Fangageymslur fullar eftir nóttina Kviknaði í gömlum bústað við Rauðavatn „Kynjafræði er pólitísk í eðli sínu“ Vilja fækka leyfilegum fjölda borgarfulltrúa Segir mjög litlar líkur á öðru gosi á næstunni „Allt sem er innan velsæmismarka verður tekið til greina“ Eldrauðar kauphallir og færri hraðahindranir í borginni Sjá meira
Telur Reykjavíkurborg gefa ranga mynd af stöðu leikskólanna Leikskólastjórar gagnrýna borgina fyrir að byrja á öfugum enda í uppbyggingu leikskóla. 370 pláss séu ekki nýtt í leikskólunum nú þegar og því sé enginn tilgangur að byggja leikskóla ef ekki fæst starfsfólk til að starfa í þeim. 20. nóvember 2018 20:00