Komust hjá reglum með æfingaleik sem aldrei var spilaður Ástrós Ýr Eggertsdóttir skrifar 20. nóvember 2018 15:30 Falcao átti erfitt uppdráttar hjá United og ákvað félagið að nýta sér ekki möguleikann á að kaupa Kólumbíumanninn að loknum eins árs lánssamningnum vísir/getty Manchester United og Mónakó settu á laggirnar vináttuleik til þess að komast hjá reglum frönsku úrvalsdeildarinnar þegar Radamel Falcao fór á lán til Englands. Þetta kemur fram í nýjustu gögnum vefsíðunnar Football Leaks samkvæmt grein frönsku vefsíðunnar Mediapart. Falcao kom til United á láni sumarið 2014. Mónakó vildi fá 10 milljónir evra fyrir að senda kólumbíska framherjann til Englands en United vildi gera fjórar af þeim milljónum bundnar við það að United næði í eitt af efstu fjórum sætum ensku úrvalsdeildarinnar tímabilið 2014-15. Reglur í Frakklandi banna hins vegar árangurstengdar greiðslur sem slíkar. Til þess að komast hjá þeim reglum ákváðu félögin að gera tvo samninga. Annars vegar samþykkti United að greiða 6 milljónir evra fyrir lánssamning Falcao. Hins vegar gerðu félögin með sér samning um að United myndi borga 4,5 milljónir evra fyrir að spila vináttuleik í júlí 2015 ef liðið næði fjórða sætinu. Vorið 2015 endaði United í fjórða sæti ensku úrvalsdeildarinnar á fyrsta tímabili Louis van Gaal með liðið. John Alexander, skrifstofustjóri félagsins, sendi Mónakó bréf í maílok 2015 og sagði að knattspyrnustjórinn van Gaal ætlaði ekki að spila neina æfingaleiki fyrir utan þá sem félagið spilaði á æfingaferð sinni um Bandaríkin. Mónakó sendi þá United reikning upp á 4 milljónir evra sem borgast átti 30. júní þann dag. Ekki kemur fram í fréttum af málinu hvort sá reikningur hafi verið greiddur. Enskir fjölmiðlar leituðust eftir svörum frá United vegna málsins en félagið vill ekki tjá sig að svo stöddu. Talsmaður Mónakó sagði við Mediapart að „allir samningar félagsins fara eftir lögum og reglum.“ Enski boltinn Tengdar fréttir Man. City var með hernaðaráætlun um hvernig væri best að svindla Þýski miðillinn Der Spiegel heldur áfram að uppljóstra um leynimakk eigenda Man. City í dag sem meðal annars notuðu leifarnar af Kaupþing í Lúxemborg til þess að hylma yfir skipulagt svindl félagsins svo það lenti ekki í vandræðum gagnvart UEFA. 6. nóvember 2018 11:34 Hinir ríku ráða fótboltaheiminum Í lokagrein Der Spiegel um Man. City er farið yfir hvernig félagið getur náð yfirburðastöðu í fótboltaheiminum þökk sé djúpum vösum eigenda félagsins. Félagið sé einfaldlega í stöðu sem flest önnur lið geti ekki keppt við. 8. nóvember 2018 11:15 Pep var löngu búinn að semja við Man. City áður en ráðningin var tilkynnt Í nýjustu grein Der Spiegel um misferlið í herbúðum Man. City er skrifað um ráðningu Pep Guardiola og einnig sagt frá lykilmönnum í starfseminni. 7. nóvember 2018 12:00 Mest lesið Fengu ljót skilaboð eftir óléttumynd: „Fyrirmunað að skilja þessi viðbrögð“ Enski boltinn Líbönsk landsliðskona lífshættulega slösuð eftir árás Ísraelsmanna Fótbolti Eldræða Lárusar Orra: Þurfum ferskan þjálfara inn með ástríðu Fótbolti „Mikilvægt að sýna fólki að ég er ekki brjálæðingur“ Fótbolti Tók fram úr Haaland og varð markahæstur Fótbolti „Langstærsti búningasamningur sem HSÍ hefur gert“ Handbolti Lélegasta landslið heims fékk flestar heimsóknir eftir sögulegan sigur Fótbolti Viktor mætir Aroni: „Hann var átrúnaðargoðið mitt“ Handbolti Gekk út eftir afar vandræðalegan tuttugu sekúndna blaðamannafund Fótbolti Nefna völl eftir nemanda sem lést á golfvelli Sport Fleiri fréttir Katrín áfram í Kópavogi Liverpool og Newcastle berjast um Mbeumo Þjálfari Messi hættir Tók fram úr Haaland og varð markahæstur Bjarni áfram hjá KA Genoa ljáð Vieira Gekk út eftir afar vandræðalegan tuttugu sekúndna blaðamannafund Fengu ljót skilaboð eftir óléttumynd: „Fyrirmunað að skilja þessi viðbrögð“ Messi jafnaði heimsmet með frábærum hætti „Mikilvægt að sýna fólki að ég er ekki brjálæðingur“ Eldræða Lárusar Orra: Þurfum ferskan þjálfara inn með ástríðu Líbönsk landsliðskona lífshættulega slösuð eftir árás Ísraelsmanna Lélegasta landslið heims fékk flestar heimsóknir eftir sögulegan sigur Neymar getur tekið bílinn með sér upp í nýju þakíbúðina „Leikplan sem við vorum ekki alveg tilbúnir í“ Liðin sem fóru upp í A-deild og liðin í umspilinu með Íslandi „Það er hundleiðinlegt að tapa svona stórt“ Hareide: „Verður að spyrja KSÍ“ „Ætla ekki að standa hérna og tala um einhverja einstaklinga“ Umfjöllun: Wales - Ísland 4-1 | Vonin dó í seinni hálfleik og Ísland gæti fallið X eftir landsleikinn: Skiptar skoðanir um Hareide og hettan hans Bellamy Gyökeres skoraði fernu fyrir Svía í Þjóðadeildinni Einkunnir Íslands: Vafasöm varnarlína Svartfellingar unnu Tyrki óvænt og hjálpuðu Wales upp í A-deild Guardiola framlengir við Man. City Sjáðu Andra Lucas skora og Wales svara með fjórum mörkum Hefur ekki rætt við Hareide: „Klárlega búið að ganga vel hjá honum“ Gerir þrjár breytingar á sigurliðinu í Svartfjallalandi Klopp vildi fá Antony í stað Salah Þórdís Elva semur við Þróttara Sjá meira
Manchester United og Mónakó settu á laggirnar vináttuleik til þess að komast hjá reglum frönsku úrvalsdeildarinnar þegar Radamel Falcao fór á lán til Englands. Þetta kemur fram í nýjustu gögnum vefsíðunnar Football Leaks samkvæmt grein frönsku vefsíðunnar Mediapart. Falcao kom til United á láni sumarið 2014. Mónakó vildi fá 10 milljónir evra fyrir að senda kólumbíska framherjann til Englands en United vildi gera fjórar af þeim milljónum bundnar við það að United næði í eitt af efstu fjórum sætum ensku úrvalsdeildarinnar tímabilið 2014-15. Reglur í Frakklandi banna hins vegar árangurstengdar greiðslur sem slíkar. Til þess að komast hjá þeim reglum ákváðu félögin að gera tvo samninga. Annars vegar samþykkti United að greiða 6 milljónir evra fyrir lánssamning Falcao. Hins vegar gerðu félögin með sér samning um að United myndi borga 4,5 milljónir evra fyrir að spila vináttuleik í júlí 2015 ef liðið næði fjórða sætinu. Vorið 2015 endaði United í fjórða sæti ensku úrvalsdeildarinnar á fyrsta tímabili Louis van Gaal með liðið. John Alexander, skrifstofustjóri félagsins, sendi Mónakó bréf í maílok 2015 og sagði að knattspyrnustjórinn van Gaal ætlaði ekki að spila neina æfingaleiki fyrir utan þá sem félagið spilaði á æfingaferð sinni um Bandaríkin. Mónakó sendi þá United reikning upp á 4 milljónir evra sem borgast átti 30. júní þann dag. Ekki kemur fram í fréttum af málinu hvort sá reikningur hafi verið greiddur. Enskir fjölmiðlar leituðust eftir svörum frá United vegna málsins en félagið vill ekki tjá sig að svo stöddu. Talsmaður Mónakó sagði við Mediapart að „allir samningar félagsins fara eftir lögum og reglum.“
Enski boltinn Tengdar fréttir Man. City var með hernaðaráætlun um hvernig væri best að svindla Þýski miðillinn Der Spiegel heldur áfram að uppljóstra um leynimakk eigenda Man. City í dag sem meðal annars notuðu leifarnar af Kaupþing í Lúxemborg til þess að hylma yfir skipulagt svindl félagsins svo það lenti ekki í vandræðum gagnvart UEFA. 6. nóvember 2018 11:34 Hinir ríku ráða fótboltaheiminum Í lokagrein Der Spiegel um Man. City er farið yfir hvernig félagið getur náð yfirburðastöðu í fótboltaheiminum þökk sé djúpum vösum eigenda félagsins. Félagið sé einfaldlega í stöðu sem flest önnur lið geti ekki keppt við. 8. nóvember 2018 11:15 Pep var löngu búinn að semja við Man. City áður en ráðningin var tilkynnt Í nýjustu grein Der Spiegel um misferlið í herbúðum Man. City er skrifað um ráðningu Pep Guardiola og einnig sagt frá lykilmönnum í starfseminni. 7. nóvember 2018 12:00 Mest lesið Fengu ljót skilaboð eftir óléttumynd: „Fyrirmunað að skilja þessi viðbrögð“ Enski boltinn Líbönsk landsliðskona lífshættulega slösuð eftir árás Ísraelsmanna Fótbolti Eldræða Lárusar Orra: Þurfum ferskan þjálfara inn með ástríðu Fótbolti „Mikilvægt að sýna fólki að ég er ekki brjálæðingur“ Fótbolti Tók fram úr Haaland og varð markahæstur Fótbolti „Langstærsti búningasamningur sem HSÍ hefur gert“ Handbolti Lélegasta landslið heims fékk flestar heimsóknir eftir sögulegan sigur Fótbolti Viktor mætir Aroni: „Hann var átrúnaðargoðið mitt“ Handbolti Gekk út eftir afar vandræðalegan tuttugu sekúndna blaðamannafund Fótbolti Nefna völl eftir nemanda sem lést á golfvelli Sport Fleiri fréttir Katrín áfram í Kópavogi Liverpool og Newcastle berjast um Mbeumo Þjálfari Messi hættir Tók fram úr Haaland og varð markahæstur Bjarni áfram hjá KA Genoa ljáð Vieira Gekk út eftir afar vandræðalegan tuttugu sekúndna blaðamannafund Fengu ljót skilaboð eftir óléttumynd: „Fyrirmunað að skilja þessi viðbrögð“ Messi jafnaði heimsmet með frábærum hætti „Mikilvægt að sýna fólki að ég er ekki brjálæðingur“ Eldræða Lárusar Orra: Þurfum ferskan þjálfara inn með ástríðu Líbönsk landsliðskona lífshættulega slösuð eftir árás Ísraelsmanna Lélegasta landslið heims fékk flestar heimsóknir eftir sögulegan sigur Neymar getur tekið bílinn með sér upp í nýju þakíbúðina „Leikplan sem við vorum ekki alveg tilbúnir í“ Liðin sem fóru upp í A-deild og liðin í umspilinu með Íslandi „Það er hundleiðinlegt að tapa svona stórt“ Hareide: „Verður að spyrja KSÍ“ „Ætla ekki að standa hérna og tala um einhverja einstaklinga“ Umfjöllun: Wales - Ísland 4-1 | Vonin dó í seinni hálfleik og Ísland gæti fallið X eftir landsleikinn: Skiptar skoðanir um Hareide og hettan hans Bellamy Gyökeres skoraði fernu fyrir Svía í Þjóðadeildinni Einkunnir Íslands: Vafasöm varnarlína Svartfellingar unnu Tyrki óvænt og hjálpuðu Wales upp í A-deild Guardiola framlengir við Man. City Sjáðu Andra Lucas skora og Wales svara með fjórum mörkum Hefur ekki rætt við Hareide: „Klárlega búið að ganga vel hjá honum“ Gerir þrjár breytingar á sigurliðinu í Svartfjallalandi Klopp vildi fá Antony í stað Salah Þórdís Elva semur við Þróttara Sjá meira
Man. City var með hernaðaráætlun um hvernig væri best að svindla Þýski miðillinn Der Spiegel heldur áfram að uppljóstra um leynimakk eigenda Man. City í dag sem meðal annars notuðu leifarnar af Kaupþing í Lúxemborg til þess að hylma yfir skipulagt svindl félagsins svo það lenti ekki í vandræðum gagnvart UEFA. 6. nóvember 2018 11:34
Hinir ríku ráða fótboltaheiminum Í lokagrein Der Spiegel um Man. City er farið yfir hvernig félagið getur náð yfirburðastöðu í fótboltaheiminum þökk sé djúpum vösum eigenda félagsins. Félagið sé einfaldlega í stöðu sem flest önnur lið geti ekki keppt við. 8. nóvember 2018 11:15
Pep var löngu búinn að semja við Man. City áður en ráðningin var tilkynnt Í nýjustu grein Der Spiegel um misferlið í herbúðum Man. City er skrifað um ráðningu Pep Guardiola og einnig sagt frá lykilmönnum í starfseminni. 7. nóvember 2018 12:00