Snjór í dag en hvassviðri handan við hornið Stefán Ó. Jónsson skrifar 4. desember 2018 06:58 Snjór tók víða á móti landsmönnum í dag. Vísir/vilhelm Líkur eru á snjókomu eða éljum í flestum landshlutum í dag. Frostið verður á bilinu 1 til 12 stig, en víða frostlaust við suðurströndina. Veðurstofan áætlar að það geti orðið „talsvert frost“ í innsveitum í nótt. Hin „hægfara smálægð“ vestan við landist mun grynnast smám saman og mun því draga úr ofankomu þegar kemur fram á daginn og verður úrkomulítið seinnipartinn eða í kvöld. Líkur eru á að létti víða til fyrir norðan í nótt og má því búast við hörku næturfrosti á þeim slóðum, sérstaklega í innsveitum. Þó áfram verði kalt í veðri má búast við því að geti orðið frostlaust við suðvesturströndina í dag. Strekkings austanátt verður syðst á landinu á morgun að sögn veðurfræðings og dálítil él, en hægari fyrir norðan og áfram frost. Það hvessir svo almennilega á fimmtudag með rigningu eða slyddu sunnan- og suðaustanlands og fer hlýnandi en útlit er fyrir austan storm syðst.Veðurhorfur á landinu næstu dagaÁ miðvikudag:Vaxandi suðaustanátt, 10-18 m/s seinnipartinn, en hægari N- og A-lands. Snjókomu eða slyddu með köflum, en þurrt á N- og A-landi. Hiti 0 til 5 stig með suðvestur- og suðurströndinni, en frost 0 til 12 stig annars staðar, kaldast í innsveitum NA-lands.Á fimmtudag:Gengur í austan 10-18, en 18-25 syðst og í Öræfum. Slydda eða rigning S- og SA-lands, en snjókoma eða slydda á Austfjörðum og á NA-landi. Þurrt lengst af V- og NV-lands en dálítil slydda þar um kvöldið. Hiti 0 til 5 stig, en vægt frost norðanlands.Á föstudag:Norðaustan 8-15 m/s. Snjókoma á NA-landi og N-til á Vestfjörðum, en slydda á Austfjörðum. Annars úrkomulítið. Vægt frost inn til landsins, en víða frostlaust við ströndina.Á laugardag:Austlæg átt, 5-13 og hvassast við S-ströndina. Rigning eða slydda vestantil, en stöku él á austanverðu landinu. Hiti breytist lítið.Á sunnudag:Vaxandi suðaustlæga átt og vætu SV- og V-lands, en bjartviðri um landið norðaustanvert. Heldur hlýnandi.Á mánudag:Útlit fyrir stífa suðaustanátt með talsverðri eða mikilli rigningu, en úrkomulítið NA-til. Milt veður. Veður Mest lesið Ýmislegt hægt að lesa í mætingu á fund Áslaugar Innlent Stærsta kristal-amfetamínmál sögunnar: Sagði bílinn fluttan inn vegna kvikmyndaverkefnis Innlent „Já, líklega hef ég verið undrabarn“ Innlent Áslaug ætlar í formanninn Innlent Allir starfsmenn VG missa vinnuna seinna á árinu Innlent Sleðar bannaðir á opnunartíma: „Leið eins og maður væri ekki velkominn“ Innlent Enginn megi vera krýndur formaður Innlent Byssumaðurinn hafi miðað á aðra í hópnum Innlent Musk birtist óvænt og ávarpaði samkomu fjarhægrimanna Erlent Þarf að taka fjölskylduna inn í myndina Innlent Fleiri fréttir „Það eru mikil tíðindi að verða í íslenskum stjórnmálum“ Leðurblaka flögrar um Hlíðarnar Harður árekstur á Miklubraut Ekkert ökklaband fyrir brot á nálgunarbanni þrátt fyrir fyrirmæli ríkissaksóknara Áslaug hafi þennan „x-factor“ Laugin muni ekki opna fyrr en í fyrsta lagi seinnipart mánudags Eldur á Álfhólsvegi Ekkert bólar á ökklaböndum og nýir tímar hjá Sjálfstæðisflokknum Ekki ákveðið hvort hún ætli í varaformanninn ef hún tapar Ýmislegt hægt að lesa í mætingu á fund Áslaugar „Afar miður“ að sjá breytta afstöðu Bandaríkjanna í hinseginmálum Fimmtungsfjölgun íbúa í Vogum á síðasta ári Hefð fyrir ungum formönnum en ekki konum Áslaug ætlar í formanninn Fimmtánfalda sekt fyrir vopnaburð á almannafæri Mikill viðbúnaður vegna skotvopns og fyrsti formannsframbjóðandinn Byssumaðurinn hafi miðað á aðra í hópnum Stærsta kristal-amfetamínmál sögunnar: Sagði bílinn fluttan inn vegna kvikmyndaverkefnis Sjókvíaeldi og hugsanlegt framboð Guðlaugs Þórs á Sprengisandi Byssumaður farinn af vettvangi þegar lögreglan kom Allir starfsmenn VG missa vinnuna seinna á árinu Vesturbæjarlaug lokað tímabundið vegna netbilunar Geitabóndi hannaði sitt eigið geitavesti „Þetta er einhver samfélagsmiðlasýki“ Minntust Ásgeirs á Lífskviðunni Enginn megi vera krýndur formaður Þingmenn búast við formannsslag og Lífskviða Ásgeirs Sleðar bannaðir á opnunartíma: „Leið eins og maður væri ekki velkominn“ Segist ekki muna eftir atburðunum Þyrlan sótti veikan skipverja Sjá meira
Líkur eru á snjókomu eða éljum í flestum landshlutum í dag. Frostið verður á bilinu 1 til 12 stig, en víða frostlaust við suðurströndina. Veðurstofan áætlar að það geti orðið „talsvert frost“ í innsveitum í nótt. Hin „hægfara smálægð“ vestan við landist mun grynnast smám saman og mun því draga úr ofankomu þegar kemur fram á daginn og verður úrkomulítið seinnipartinn eða í kvöld. Líkur eru á að létti víða til fyrir norðan í nótt og má því búast við hörku næturfrosti á þeim slóðum, sérstaklega í innsveitum. Þó áfram verði kalt í veðri má búast við því að geti orðið frostlaust við suðvesturströndina í dag. Strekkings austanátt verður syðst á landinu á morgun að sögn veðurfræðings og dálítil él, en hægari fyrir norðan og áfram frost. Það hvessir svo almennilega á fimmtudag með rigningu eða slyddu sunnan- og suðaustanlands og fer hlýnandi en útlit er fyrir austan storm syðst.Veðurhorfur á landinu næstu dagaÁ miðvikudag:Vaxandi suðaustanátt, 10-18 m/s seinnipartinn, en hægari N- og A-lands. Snjókomu eða slyddu með köflum, en þurrt á N- og A-landi. Hiti 0 til 5 stig með suðvestur- og suðurströndinni, en frost 0 til 12 stig annars staðar, kaldast í innsveitum NA-lands.Á fimmtudag:Gengur í austan 10-18, en 18-25 syðst og í Öræfum. Slydda eða rigning S- og SA-lands, en snjókoma eða slydda á Austfjörðum og á NA-landi. Þurrt lengst af V- og NV-lands en dálítil slydda þar um kvöldið. Hiti 0 til 5 stig, en vægt frost norðanlands.Á föstudag:Norðaustan 8-15 m/s. Snjókoma á NA-landi og N-til á Vestfjörðum, en slydda á Austfjörðum. Annars úrkomulítið. Vægt frost inn til landsins, en víða frostlaust við ströndina.Á laugardag:Austlæg átt, 5-13 og hvassast við S-ströndina. Rigning eða slydda vestantil, en stöku él á austanverðu landinu. Hiti breytist lítið.Á sunnudag:Vaxandi suðaustlæga átt og vætu SV- og V-lands, en bjartviðri um landið norðaustanvert. Heldur hlýnandi.Á mánudag:Útlit fyrir stífa suðaustanátt með talsverðri eða mikilli rigningu, en úrkomulítið NA-til. Milt veður.
Veður Mest lesið Ýmislegt hægt að lesa í mætingu á fund Áslaugar Innlent Stærsta kristal-amfetamínmál sögunnar: Sagði bílinn fluttan inn vegna kvikmyndaverkefnis Innlent „Já, líklega hef ég verið undrabarn“ Innlent Áslaug ætlar í formanninn Innlent Allir starfsmenn VG missa vinnuna seinna á árinu Innlent Sleðar bannaðir á opnunartíma: „Leið eins og maður væri ekki velkominn“ Innlent Enginn megi vera krýndur formaður Innlent Byssumaðurinn hafi miðað á aðra í hópnum Innlent Musk birtist óvænt og ávarpaði samkomu fjarhægrimanna Erlent Þarf að taka fjölskylduna inn í myndina Innlent Fleiri fréttir „Það eru mikil tíðindi að verða í íslenskum stjórnmálum“ Leðurblaka flögrar um Hlíðarnar Harður árekstur á Miklubraut Ekkert ökklaband fyrir brot á nálgunarbanni þrátt fyrir fyrirmæli ríkissaksóknara Áslaug hafi þennan „x-factor“ Laugin muni ekki opna fyrr en í fyrsta lagi seinnipart mánudags Eldur á Álfhólsvegi Ekkert bólar á ökklaböndum og nýir tímar hjá Sjálfstæðisflokknum Ekki ákveðið hvort hún ætli í varaformanninn ef hún tapar Ýmislegt hægt að lesa í mætingu á fund Áslaugar „Afar miður“ að sjá breytta afstöðu Bandaríkjanna í hinseginmálum Fimmtungsfjölgun íbúa í Vogum á síðasta ári Hefð fyrir ungum formönnum en ekki konum Áslaug ætlar í formanninn Fimmtánfalda sekt fyrir vopnaburð á almannafæri Mikill viðbúnaður vegna skotvopns og fyrsti formannsframbjóðandinn Byssumaðurinn hafi miðað á aðra í hópnum Stærsta kristal-amfetamínmál sögunnar: Sagði bílinn fluttan inn vegna kvikmyndaverkefnis Sjókvíaeldi og hugsanlegt framboð Guðlaugs Þórs á Sprengisandi Byssumaður farinn af vettvangi þegar lögreglan kom Allir starfsmenn VG missa vinnuna seinna á árinu Vesturbæjarlaug lokað tímabundið vegna netbilunar Geitabóndi hannaði sitt eigið geitavesti „Þetta er einhver samfélagsmiðlasýki“ Minntust Ásgeirs á Lífskviðunni Enginn megi vera krýndur formaður Þingmenn búast við formannsslag og Lífskviða Ásgeirs Sleðar bannaðir á opnunartíma: „Leið eins og maður væri ekki velkominn“ Segist ekki muna eftir atburðunum Þyrlan sótti veikan skipverja Sjá meira
Stærsta kristal-amfetamínmál sögunnar: Sagði bílinn fluttan inn vegna kvikmyndaverkefnis Innlent
Stærsta kristal-amfetamínmál sögunnar: Sagði bílinn fluttan inn vegna kvikmyndaverkefnis Innlent