Bað bestu knattspyrnukonu heims um að „twerka“ Vésteinn Örn Pétursson skrifar 3. desember 2018 22:13 Hegerberg hrósaði sigri í valinu um bestu knattspyrnukonu heims. Aurelien Meunier/Getty Plötusnúðurinn Martin Solveig hefur vakið reiði og hneykslan meðal margs knattspyrnuáhugafólks fyrir að biðja knattspyrnukonuna Ödu Hegerberg um að „twerka“ eftir að hún tók við Gullknettinum og var þar með krýnd besta knattspyrnukona heims. Hin 23 ára gamla Hegerberg, sem er norsk og spilar með Lyon í Frakklandi, var fljót að bregðast við þessari undarlegu uppástungu plötusnúðarins og sagði einfaldlega „nei.“ Ekki eru allir sem þekkja „twerkið“ en samkvæmt Oxford-orðabókinni er það „dans sem dansaður er við vinsæla tónlist á kynferðislega ögrandi hátt og felur í sér þrýstnar mjaðmahreyfingar í djúpri hnébeygjustöðu.“ Því má telja eðlilegt að ekki hafi öllum þótt hugmynd Solveig viðeigandi. Meðal þeirra sem furðuðu sig á undarlegu háttalagi Solveig var knattspyrnumaðurinn ungi Kylian Mbappé en í myndbandi af atvikinu má sjá hann gersamlega orðlausan af undrun yfir atvikinu.Martin Solveig really asked Ada Hegerberg, the first ever Ballon D'Or winner, to twerk. The absolute disrespect bruh. pic.twitter.com/Mtc5DBjS7a — A West (@ayyy_west) December 3, 2018 Hegerberg átti frábært tímabil í Frakklandi og skoraði meðal annars í úrslitaleik Meistaradeildarinnar í 4-1 sigri Lyon á Wolfsburg. Hér að neðan má sjá nokkur tíst netverja, sem margir hverjir eru afar óánægðir með Solveig, um uppátæki plötusnúðarins.Dear Martin Solveig. I think I speak on behalf of the entire world of football, as well as every single woman on this planet, when I say... pic.twitter.com/9Oc4UbYJiJ — Emma Coolen (@emma_coolen) December 3, 2018'Do you know how to twerk?' 'No.' how are you this sexist that you'd think to ask a woman who has just been celebrated for earning the highest individual honor in her sport if she want to twerk?? this is right after making her dance. fuck Martin Solveig. pic.twitter.com/hvRB0YfsOu — amadí (@amadoit__) December 3, 2018fuck you @martinsolveig — amadí (@amadoit__) December 3, 2018Ég á ekki til orð.... https://t.co/U0Xl7UZB08 — Glódís Viggósdóttir (@glodisperla) December 3, 2018I’m sorry, but I just can’t anymore. Every time I think we have taken a step forward we go back ten. Respect the person, respect the work and don’t be a f****** asshole! #nomorefuckstogivehttps://t.co/NuGk51hZvY — Sif Atladóttir (@sifatla) December 3, 2018Ég á engin orð... https://t.co/BvZ3sm5EAc — Kristjana Arnarsdóttir (@kristjanaarnars) December 3, 2018 Fótbolti Mest lesið Beckham: Hvernig voga þeir sér að segja þetta um Viktoríu mína Fótbolti Stelpurnar földu auglýsingu Rapyd eftir sigurinn Handbolti Olga tekur slaginn við Willum um stól forseta ÍSÍ Sport Yfirlýsing frá landsliðinu: „Förum fram á að Ísrael verði meinuð þátttaka“ Handbolti Hrædd vegna ástandsins og þorði ekki í landsleikina Fótbolti Salah skrifar undir tveggja ára samning við Liverpool Enski boltinn Leikmenn sem gætu blómstrað á nýjum stað Íslenski boltinn Bjarki gerði allt brjálað á Skaganum með því að kyssa KR-merkið Íslenski boltinn „Stöð 2 Sport er enski boltinn“ Enski boltinn Markvörðurinn skoraði með hjólhestaspyrnu á síðustu stundu Enski boltinn Fleiri fréttir Gat farið hvert sem er en valdi að vera hjá okkur „Vissi að ég átti miklu, miklu meira inni“ Álftnesingar fengu frábærar fréttir fyrir kvöldið Suður-Ameríka vill 64 lið á HM 2030 svo enginn verði útundan Yfirlýsing frá landsliðinu: „Förum fram á að Ísrael verði meinuð þátttaka“ Gat ekki haldið lengur í sér og létti á sér á Augusta Olga tekur slaginn við Willum um stól forseta ÍSÍ Blikum spáð öðrum titli en stutt stopp hjá nýliðunum Stelpurnar földu auglýsingu Rapyd eftir sigurinn Fjögur prósent eru bara í fótbolta og langflestar vilja VAR og gervigras Svona var fundurinn fyrir Bestu deild kvenna „Get huggað mig við það að ég var líka heppinn“ Besta-spáin 2025: Sama húsnæði, sama starfsemi „Stöð 2 Sport er enski boltinn“ Besta-spáin 2025: Sóknarhugur á Samsung Leikmenn sem gætu blómstrað á nýjum stað Bjarki gerði allt brjálað á Skaganum með því að kyssa KR-merkið Myndasyrpa: Tryggðu HM-sætið og kvöddu Steinunni Sorg og óvissa en ljós við enda ganganna Cantona telur Ratcliffe vera að eyðileggja Manchester United Salah skrifar undir tveggja ára samning við Liverpool Markvörðurinn skoraði með hjólhestaspyrnu á síðustu stundu Beckham: Hvernig voga þeir sér að segja þetta um Viktoríu mína Dagskráin: Masters, hitað upp fyrir Bestu kvenna og úrslitakeppnin í Bónus Vilja reka liðsfélaga Rúnars Alex úr landi Rose með þriggja högga forystu á Mastersmótinu Hrædd vegna ástandsins og þorði ekki í landsleikina „Alsæl með að skilja við liðið á leiðinni á HM“ „Þeir spila mjög fast og komast upp með það“ „Þungu fargi létt eftir afar tilfinningaþrungna viku“ Sjá meira
Plötusnúðurinn Martin Solveig hefur vakið reiði og hneykslan meðal margs knattspyrnuáhugafólks fyrir að biðja knattspyrnukonuna Ödu Hegerberg um að „twerka“ eftir að hún tók við Gullknettinum og var þar með krýnd besta knattspyrnukona heims. Hin 23 ára gamla Hegerberg, sem er norsk og spilar með Lyon í Frakklandi, var fljót að bregðast við þessari undarlegu uppástungu plötusnúðarins og sagði einfaldlega „nei.“ Ekki eru allir sem þekkja „twerkið“ en samkvæmt Oxford-orðabókinni er það „dans sem dansaður er við vinsæla tónlist á kynferðislega ögrandi hátt og felur í sér þrýstnar mjaðmahreyfingar í djúpri hnébeygjustöðu.“ Því má telja eðlilegt að ekki hafi öllum þótt hugmynd Solveig viðeigandi. Meðal þeirra sem furðuðu sig á undarlegu háttalagi Solveig var knattspyrnumaðurinn ungi Kylian Mbappé en í myndbandi af atvikinu má sjá hann gersamlega orðlausan af undrun yfir atvikinu.Martin Solveig really asked Ada Hegerberg, the first ever Ballon D'Or winner, to twerk. The absolute disrespect bruh. pic.twitter.com/Mtc5DBjS7a — A West (@ayyy_west) December 3, 2018 Hegerberg átti frábært tímabil í Frakklandi og skoraði meðal annars í úrslitaleik Meistaradeildarinnar í 4-1 sigri Lyon á Wolfsburg. Hér að neðan má sjá nokkur tíst netverja, sem margir hverjir eru afar óánægðir með Solveig, um uppátæki plötusnúðarins.Dear Martin Solveig. I think I speak on behalf of the entire world of football, as well as every single woman on this planet, when I say... pic.twitter.com/9Oc4UbYJiJ — Emma Coolen (@emma_coolen) December 3, 2018'Do you know how to twerk?' 'No.' how are you this sexist that you'd think to ask a woman who has just been celebrated for earning the highest individual honor in her sport if she want to twerk?? this is right after making her dance. fuck Martin Solveig. pic.twitter.com/hvRB0YfsOu — amadí (@amadoit__) December 3, 2018fuck you @martinsolveig — amadí (@amadoit__) December 3, 2018Ég á ekki til orð.... https://t.co/U0Xl7UZB08 — Glódís Viggósdóttir (@glodisperla) December 3, 2018I’m sorry, but I just can’t anymore. Every time I think we have taken a step forward we go back ten. Respect the person, respect the work and don’t be a f****** asshole! #nomorefuckstogivehttps://t.co/NuGk51hZvY — Sif Atladóttir (@sifatla) December 3, 2018Ég á engin orð... https://t.co/BvZ3sm5EAc — Kristjana Arnarsdóttir (@kristjanaarnars) December 3, 2018
Fótbolti Mest lesið Beckham: Hvernig voga þeir sér að segja þetta um Viktoríu mína Fótbolti Stelpurnar földu auglýsingu Rapyd eftir sigurinn Handbolti Olga tekur slaginn við Willum um stól forseta ÍSÍ Sport Yfirlýsing frá landsliðinu: „Förum fram á að Ísrael verði meinuð þátttaka“ Handbolti Hrædd vegna ástandsins og þorði ekki í landsleikina Fótbolti Salah skrifar undir tveggja ára samning við Liverpool Enski boltinn Leikmenn sem gætu blómstrað á nýjum stað Íslenski boltinn Bjarki gerði allt brjálað á Skaganum með því að kyssa KR-merkið Íslenski boltinn „Stöð 2 Sport er enski boltinn“ Enski boltinn Markvörðurinn skoraði með hjólhestaspyrnu á síðustu stundu Enski boltinn Fleiri fréttir Gat farið hvert sem er en valdi að vera hjá okkur „Vissi að ég átti miklu, miklu meira inni“ Álftnesingar fengu frábærar fréttir fyrir kvöldið Suður-Ameríka vill 64 lið á HM 2030 svo enginn verði útundan Yfirlýsing frá landsliðinu: „Förum fram á að Ísrael verði meinuð þátttaka“ Gat ekki haldið lengur í sér og létti á sér á Augusta Olga tekur slaginn við Willum um stól forseta ÍSÍ Blikum spáð öðrum titli en stutt stopp hjá nýliðunum Stelpurnar földu auglýsingu Rapyd eftir sigurinn Fjögur prósent eru bara í fótbolta og langflestar vilja VAR og gervigras Svona var fundurinn fyrir Bestu deild kvenna „Get huggað mig við það að ég var líka heppinn“ Besta-spáin 2025: Sama húsnæði, sama starfsemi „Stöð 2 Sport er enski boltinn“ Besta-spáin 2025: Sóknarhugur á Samsung Leikmenn sem gætu blómstrað á nýjum stað Bjarki gerði allt brjálað á Skaganum með því að kyssa KR-merkið Myndasyrpa: Tryggðu HM-sætið og kvöddu Steinunni Sorg og óvissa en ljós við enda ganganna Cantona telur Ratcliffe vera að eyðileggja Manchester United Salah skrifar undir tveggja ára samning við Liverpool Markvörðurinn skoraði með hjólhestaspyrnu á síðustu stundu Beckham: Hvernig voga þeir sér að segja þetta um Viktoríu mína Dagskráin: Masters, hitað upp fyrir Bestu kvenna og úrslitakeppnin í Bónus Vilja reka liðsfélaga Rúnars Alex úr landi Rose með þriggja högga forystu á Mastersmótinu Hrædd vegna ástandsins og þorði ekki í landsleikina „Alsæl með að skilja við liðið á leiðinni á HM“ „Þeir spila mjög fast og komast upp með það“ „Þungu fargi létt eftir afar tilfinningaþrungna viku“ Sjá meira