Rodgers fékk draumaafmælisgjöfina Henry Birgir Gunnarsson skrifar 3. desember 2018 14:00 Takk fyrir samstarfið. Rodgers er sagður gráta krókódílatárum yfir því að McCarthy sé farinn. vísir/getty Green Bay Packers tapaði mjög óvænt á heimavelli í gær gegn lélegasta liði NFL-deildarinnar, Arizona Cardinals. Það tap átti eftir að hafa afleiðingar. Þremur tímum eftir tapið gaf Packers það út að félagið væri búið að reka þjálfarann, Mike McCarthy, en hann hefur þjálfað liðið í þrettán ár. Hermt er að McCarthy hafi engan veginn átt von á því að vera rekinn. Gengi Packers í vetur hefur verið langt undir væntingum félagsins. Samstarf McCarthy og leikstjórnanda liðsins, Aaron Rodgers, hefur ekki verið gott og var gantast með það í gær að þetta hafi verið draumaafmælisgjöf Rodgers sem fagnaði afmæli sínu í gær. Sóknarþjálfari liðsins, Joe Philbin, hefur verið ráðinn aðalþjálfari til bráðabirgða. Hann hefur reynslu sem aðalþjálfari hjá Dolphins frá 2012 til 2015. Þar áður var hann hjá Packers í níu ár. „Ég hef aldrei verið í þessari stöðu áður,“ sagði McCarthy eftir leikinn en Packers á nánast enga möguleika á sæti í úrslitakeppninni þegar fjórar umferðir eru eftir. Lítið vissi McCarthy þarna að verið var að ákveða að reka hann hinum megin við dyrnar. McCarthy vann 125 leiki, tapaði 77 og gerði 2 jafntefli sem þjálfari liðsins. Í úrslitakeppninni er hann 10-8. Hann gerði liðið að meisturum 2010 en hefur þrisvar tapað undanúrslitaleik með liðinu. NFL Tengdar fréttir Stálið bráðnaði í sögulegu tapi Pittsburgh liðsins Spennan er ekkert minni í baráttunni um sæti í úrslitakeppni NFL-deildarinnar eftir viðburðarríkan sunnudag í ameríska fótboltanum. Hrútarnir urðu fyrstir til að tryggja sér öruggt sæti í úrslitakeppninni. 3. desember 2018 10:00 Mest lesið Ein stærstu og óvæntustu skipti sögunnar Körfubolti „Íslensku konurnar sem breyttu CrossFit heiminum að eilífu“ Sport Snorri Steinn heldur með Degi: „Ég vona innilega að hann vinni“ Handbolti Rashford við það að ganga í raðir Aston Villa Fótbolti Grein Morgunblaðsins til skammar Sport United sækir annað ungstirni frá Arsenal Fótbolti FH fær markahæsta Selfyssing sögunnar Handbolti Hákon lagði upp og Lille stökk upp um tvö sæti Fótbolti Snorri Steinn um ummæli Gísla: „Auðvitað ertu vonsvikinn“ Handbolti Ísak Bergmann með mark að hætti pabba síns Fótbolti Fleiri fréttir Gefur Los Angeles Lakers A í einkunn en Dallas fær falleinkunn Salah orðinn sá sjötti markahæsti í sögunni: „Erum á réttri leið“ „Íslensku konurnar sem breyttu CrossFit heiminum að eilífu“ Snorri Steinn heldur með Degi: „Ég vona innilega að hann vinni“ United sækir annað ungstirni frá Arsenal Ein stærstu og óvæntustu skipti sögunnar Dagskráin í dag: Lokaþáttur Grindavíkur Rashford við það að ganga í raðir Aston Villa FH fær markahæsta Selfyssing sögunnar Hákon lagði upp og Lille stökk upp um tvö sæti Grátlegt tap í framlengdum leik Sigurganga Metzingen stöðvuð í Íslendingaslag Madrídingar misstigu sig gegn fallbaráttuliði Espanyol Úlfarnir héldu út og fjarlægjast fallsvæðið Tólf stig Elvars dugðu ekki til í botnslagnum Botnliðið vann mikilvægan sigur og Everton fór illa með Refina Kane með tvö mörk þegar Bæjarar sluppu með skrekkinn Dana markahæst í tíunda sigrinum í röð Haukakonur færðu Eyjastúlkum níunda tapið í röð Grein Morgunblaðsins til skammar Hafdís Nína með þrennu í stórsigri á Færeyjum Salah sá um sjóðheita Bournemouth-menn Elanga og Wood með þrennur þegar Forest skoraði sjö mörk Ísak Bergmann með mark að hætti pabba síns Cecilía Rán hélt markinu hreinu í áttunda sinn Uppgjör og viðtöl: Grótta - ÍR 24-25 | ÍR vann í dramatískum leik Berglind Björg strax byrjuð að skora fyrir Blika „Ég trúi því ekki að þetta sé að fara að gerast“ Gaf sautján stoðsendingar og Ármannsstelpur áfram einar taplausar Neymar fær að spila í treyjunni hans Pele Sjá meira
Green Bay Packers tapaði mjög óvænt á heimavelli í gær gegn lélegasta liði NFL-deildarinnar, Arizona Cardinals. Það tap átti eftir að hafa afleiðingar. Þremur tímum eftir tapið gaf Packers það út að félagið væri búið að reka þjálfarann, Mike McCarthy, en hann hefur þjálfað liðið í þrettán ár. Hermt er að McCarthy hafi engan veginn átt von á því að vera rekinn. Gengi Packers í vetur hefur verið langt undir væntingum félagsins. Samstarf McCarthy og leikstjórnanda liðsins, Aaron Rodgers, hefur ekki verið gott og var gantast með það í gær að þetta hafi verið draumaafmælisgjöf Rodgers sem fagnaði afmæli sínu í gær. Sóknarþjálfari liðsins, Joe Philbin, hefur verið ráðinn aðalþjálfari til bráðabirgða. Hann hefur reynslu sem aðalþjálfari hjá Dolphins frá 2012 til 2015. Þar áður var hann hjá Packers í níu ár. „Ég hef aldrei verið í þessari stöðu áður,“ sagði McCarthy eftir leikinn en Packers á nánast enga möguleika á sæti í úrslitakeppninni þegar fjórar umferðir eru eftir. Lítið vissi McCarthy þarna að verið var að ákveða að reka hann hinum megin við dyrnar. McCarthy vann 125 leiki, tapaði 77 og gerði 2 jafntefli sem þjálfari liðsins. Í úrslitakeppninni er hann 10-8. Hann gerði liðið að meisturum 2010 en hefur þrisvar tapað undanúrslitaleik með liðinu.
NFL Tengdar fréttir Stálið bráðnaði í sögulegu tapi Pittsburgh liðsins Spennan er ekkert minni í baráttunni um sæti í úrslitakeppni NFL-deildarinnar eftir viðburðarríkan sunnudag í ameríska fótboltanum. Hrútarnir urðu fyrstir til að tryggja sér öruggt sæti í úrslitakeppninni. 3. desember 2018 10:00 Mest lesið Ein stærstu og óvæntustu skipti sögunnar Körfubolti „Íslensku konurnar sem breyttu CrossFit heiminum að eilífu“ Sport Snorri Steinn heldur með Degi: „Ég vona innilega að hann vinni“ Handbolti Rashford við það að ganga í raðir Aston Villa Fótbolti Grein Morgunblaðsins til skammar Sport United sækir annað ungstirni frá Arsenal Fótbolti FH fær markahæsta Selfyssing sögunnar Handbolti Hákon lagði upp og Lille stökk upp um tvö sæti Fótbolti Snorri Steinn um ummæli Gísla: „Auðvitað ertu vonsvikinn“ Handbolti Ísak Bergmann með mark að hætti pabba síns Fótbolti Fleiri fréttir Gefur Los Angeles Lakers A í einkunn en Dallas fær falleinkunn Salah orðinn sá sjötti markahæsti í sögunni: „Erum á réttri leið“ „Íslensku konurnar sem breyttu CrossFit heiminum að eilífu“ Snorri Steinn heldur með Degi: „Ég vona innilega að hann vinni“ United sækir annað ungstirni frá Arsenal Ein stærstu og óvæntustu skipti sögunnar Dagskráin í dag: Lokaþáttur Grindavíkur Rashford við það að ganga í raðir Aston Villa FH fær markahæsta Selfyssing sögunnar Hákon lagði upp og Lille stökk upp um tvö sæti Grátlegt tap í framlengdum leik Sigurganga Metzingen stöðvuð í Íslendingaslag Madrídingar misstigu sig gegn fallbaráttuliði Espanyol Úlfarnir héldu út og fjarlægjast fallsvæðið Tólf stig Elvars dugðu ekki til í botnslagnum Botnliðið vann mikilvægan sigur og Everton fór illa með Refina Kane með tvö mörk þegar Bæjarar sluppu með skrekkinn Dana markahæst í tíunda sigrinum í röð Haukakonur færðu Eyjastúlkum níunda tapið í röð Grein Morgunblaðsins til skammar Hafdís Nína með þrennu í stórsigri á Færeyjum Salah sá um sjóðheita Bournemouth-menn Elanga og Wood með þrennur þegar Forest skoraði sjö mörk Ísak Bergmann með mark að hætti pabba síns Cecilía Rán hélt markinu hreinu í áttunda sinn Uppgjör og viðtöl: Grótta - ÍR 24-25 | ÍR vann í dramatískum leik Berglind Björg strax byrjuð að skora fyrir Blika „Ég trúi því ekki að þetta sé að fara að gerast“ Gaf sautján stoðsendingar og Ármannsstelpur áfram einar taplausar Neymar fær að spila í treyjunni hans Pele Sjá meira
Stálið bráðnaði í sögulegu tapi Pittsburgh liðsins Spennan er ekkert minni í baráttunni um sæti í úrslitakeppni NFL-deildarinnar eftir viðburðarríkan sunnudag í ameríska fótboltanum. Hrútarnir urðu fyrstir til að tryggja sér öruggt sæti í úrslitakeppninni. 3. desember 2018 10:00