Króatar skoruðu bara fimm mörk í fyrri hálfleik 1. desember 2018 19:06 Spánverjar unnu auðveldan sigur í dag mynd/ehf Spánn settist á topp C-riðils EM í handbolta kvenna með öruggum sjö marka sigri á Króötum í fyrsta leik liðanna á mótinu. Króatar náðu aðeins að skora fimm mörk í fyrri hálfleiknum og því ljóst að liðið var ekki að fara að ná sigri, að minnsta kosti ekki á meðan þær spænsku geðru 15 mörk á sama tíma. Bæði lið skoruðu eitt mark á fyrstu mínútunum en þá lokuðu þær spænsku markinu. Úr stöðunni 1-1 komst Spánn í 7-2 og eftir annan eins kafla var staðan orðin 12-4 eftir rúmlega tuttugu mínútna leik og úrslitin í raun ráðin. Af þeim fimm mörkum sem Króatía skoraði í fyrri hálfleik voru tvö úr vítaskoti og hin þrjú úr hraðaupphlaupi. Þær náðu ekki einu einasta marki úr uppstilltum sóknum á fyrsta hálftímanum. Það var allt annað að sjá til króatíska liðsins í seinni hálfleik en það dugði ekki til því það spænska hélt áfram að spila sinn leik og lokatölur urðu 25-18. Nerea Pena Abaurrea var markahæst Spánverja með sjö mörk. Ivana Dezic gerði mest fyrir Króata og skoraði sex. Í D-riðli tóku Rúmenar toppsætið eftir þriggja marka sigur á Tékkum 31-28. Rúmenar byrjuðu leikinn mun betur og komust í 6-1. Þá vöknuðu Tekkar til lífsins en náðu þó ekki að laga stöðuna mikið, staðan 17-11 þegar flautað var til hálfleiks. Seinni hálfleikurinn byrjaði álíkt þeim fyrri, Rúmenar komu miklu sterkari út úr hléinu og komu sér í níu marka forystu. Þær tékknesku gáfust hins vegar ekki upp og börðust til baka en komust þó ekki nær en svo að Rúmenar unnu 31-28. EM 2018 í handbolta Mest lesið Ronaldo segir að næsti gestur hans muni setja Internetið á hliðina Fótbolti Týndu báðir vegabréfinu sínu og missa af landsleikjum Fótbolti Hringir og hringir en fær alltaf nei Fótbolti Landsliðskonurnar eiga von á barni saman Enski boltinn Tengdasonur Keane skoraði fyrir enska landsliðið Enski boltinn Heimildaþáttaröð um lið Rooney og Guðlaugs Victors Enski boltinn „Þessi strákur er bara algjört grín“ Sport Borce Ilievski snýr aftur í Breiðholtið og tekur við ÍR Körfubolti Blær var uppeldisfélaginu erfiður í kvöld Handbolti Dagskráin: Úrslitaleikur fyrir íslensku strákana í Wales Sport Fleiri fréttir Blær var uppeldisfélaginu erfiður í kvöld Framarar flugu í átta liða úrslitin á gamla heimavellinum Með tvo syni í útlöndum og vildi mann með nýja orku Ágúst tekur við af Óskari hjá Val KA sótti sigur á Ísafjörð og Stjarnan þurfti framlengingu Haukar áfram eftir spennuleik Haukar hentu Eyjamönnum út úr bikarnum Lærisveinar Rúnars með góðan sigur Orri Freyr og félagar áfram á toppnum Íslendingarnir áfram á toppnum eftir sigur á Magdeburg Öruggt hjá liði Díönu Daggar og Andreu í Evrópuslag Íslendingaliðanna Góður endasprettur tryggði Haukum fína stöðu Pick Szeged hafði betur í toppslag Íslendingaliðanna Þorsteinn Leó markahæstur og stórsigur hjá strákunum hans Gumma Frækinn sigur Vals í Kristianstad Reynslubolti skilin eftir heima: „Niðurbrotin“ Lauflétt hjá Valsmönnum sem hoppuðu upp í þriðja sætið Kristján öflugur í sigri í Íslendingaslag Tólfti sigurinn í röð hjá Stiven og félögum Guðjón Valur framlengir við Gummersbach Elliði segir HM ekki í hættu Mosfellingar í vandræðum í Grafarvogi en redduðu sér í lokin Anna Karólína varði þrjú víti en það dugði ekki til Guðjón Valur án Íslendinga en áfram í bikarnum Uppgjörið: Grótta - Haukar 25-42 | Haukar kjöldrógu Gróttu FH-ingar í fínum gír án Arons „Enn sáttari með að allir leikmenn fari heilir inn í þetta jólafrí” Embla tryggði Stjörnunni sigur Rúnar frábær í sigri á gamla heimavelli sínum í Eyjum Íslendingalið í bikarúrslit í Noregi en aðeins eitt áfram í þýska bikarnum Sjá meira
Spánn settist á topp C-riðils EM í handbolta kvenna með öruggum sjö marka sigri á Króötum í fyrsta leik liðanna á mótinu. Króatar náðu aðeins að skora fimm mörk í fyrri hálfleiknum og því ljóst að liðið var ekki að fara að ná sigri, að minnsta kosti ekki á meðan þær spænsku geðru 15 mörk á sama tíma. Bæði lið skoruðu eitt mark á fyrstu mínútunum en þá lokuðu þær spænsku markinu. Úr stöðunni 1-1 komst Spánn í 7-2 og eftir annan eins kafla var staðan orðin 12-4 eftir rúmlega tuttugu mínútna leik og úrslitin í raun ráðin. Af þeim fimm mörkum sem Króatía skoraði í fyrri hálfleik voru tvö úr vítaskoti og hin þrjú úr hraðaupphlaupi. Þær náðu ekki einu einasta marki úr uppstilltum sóknum á fyrsta hálftímanum. Það var allt annað að sjá til króatíska liðsins í seinni hálfleik en það dugði ekki til því það spænska hélt áfram að spila sinn leik og lokatölur urðu 25-18. Nerea Pena Abaurrea var markahæst Spánverja með sjö mörk. Ivana Dezic gerði mest fyrir Króata og skoraði sex. Í D-riðli tóku Rúmenar toppsætið eftir þriggja marka sigur á Tékkum 31-28. Rúmenar byrjuðu leikinn mun betur og komust í 6-1. Þá vöknuðu Tekkar til lífsins en náðu þó ekki að laga stöðuna mikið, staðan 17-11 þegar flautað var til hálfleiks. Seinni hálfleikurinn byrjaði álíkt þeim fyrri, Rúmenar komu miklu sterkari út úr hléinu og komu sér í níu marka forystu. Þær tékknesku gáfust hins vegar ekki upp og börðust til baka en komust þó ekki nær en svo að Rúmenar unnu 31-28.
EM 2018 í handbolta Mest lesið Ronaldo segir að næsti gestur hans muni setja Internetið á hliðina Fótbolti Týndu báðir vegabréfinu sínu og missa af landsleikjum Fótbolti Hringir og hringir en fær alltaf nei Fótbolti Landsliðskonurnar eiga von á barni saman Enski boltinn Tengdasonur Keane skoraði fyrir enska landsliðið Enski boltinn Heimildaþáttaröð um lið Rooney og Guðlaugs Victors Enski boltinn „Þessi strákur er bara algjört grín“ Sport Borce Ilievski snýr aftur í Breiðholtið og tekur við ÍR Körfubolti Blær var uppeldisfélaginu erfiður í kvöld Handbolti Dagskráin: Úrslitaleikur fyrir íslensku strákana í Wales Sport Fleiri fréttir Blær var uppeldisfélaginu erfiður í kvöld Framarar flugu í átta liða úrslitin á gamla heimavellinum Með tvo syni í útlöndum og vildi mann með nýja orku Ágúst tekur við af Óskari hjá Val KA sótti sigur á Ísafjörð og Stjarnan þurfti framlengingu Haukar áfram eftir spennuleik Haukar hentu Eyjamönnum út úr bikarnum Lærisveinar Rúnars með góðan sigur Orri Freyr og félagar áfram á toppnum Íslendingarnir áfram á toppnum eftir sigur á Magdeburg Öruggt hjá liði Díönu Daggar og Andreu í Evrópuslag Íslendingaliðanna Góður endasprettur tryggði Haukum fína stöðu Pick Szeged hafði betur í toppslag Íslendingaliðanna Þorsteinn Leó markahæstur og stórsigur hjá strákunum hans Gumma Frækinn sigur Vals í Kristianstad Reynslubolti skilin eftir heima: „Niðurbrotin“ Lauflétt hjá Valsmönnum sem hoppuðu upp í þriðja sætið Kristján öflugur í sigri í Íslendingaslag Tólfti sigurinn í röð hjá Stiven og félögum Guðjón Valur framlengir við Gummersbach Elliði segir HM ekki í hættu Mosfellingar í vandræðum í Grafarvogi en redduðu sér í lokin Anna Karólína varði þrjú víti en það dugði ekki til Guðjón Valur án Íslendinga en áfram í bikarnum Uppgjörið: Grótta - Haukar 25-42 | Haukar kjöldrógu Gróttu FH-ingar í fínum gír án Arons „Enn sáttari með að allir leikmenn fari heilir inn í þetta jólafrí” Embla tryggði Stjörnunni sigur Rúnar frábær í sigri á gamla heimavelli sínum í Eyjum Íslendingalið í bikarúrslit í Noregi en aðeins eitt áfram í þýska bikarnum Sjá meira