Grunsamlegur jólasveinn vekur óhug í Salahverfinu Jakob Bjarnar skrifar 17. desember 2018 15:16 Jólasveinninn bankaði uppá og var boðið inn til að heilsa uppá krakkana. Svo tóku að renna tvær grímur á húsfreyju. Grunsamlegur jólasveinn, ef svo má segja, hefur verið á kreiki í Kópavogi, í Salahverfinu nánar tiltekið, og vakið upp nokkurn óhug. Lögreglan í Kópavogi telur vert að vera á varðbergi gagnvart grunsamlegum jólasveinum. Í Facebookhópi sem heitir einfaldlega Salahverfi er vakin athygli á því að jólasveinn hafi verið á ferð um hverfið, og bankað uppá. Greint er frá því að hann hafi bankað uppá, sagst hafa verið á leið í Lindakirkju, en þar kannist enginn við neinn jólasvein. Jólasveinninn sé greinilega að ljúga. Og, með þeim fyrirvörum að jólasveinar séu grunsamlegir að upplagi, þá sér vert að vara við jólasveinaferðum í Salahverfinu. Gunnar Hilmarsson aðalvarðstjóri hjá lögreglunni staðfestir það að þetta atvik sé í málaskrá lögreglunnar. Frá um helgina. Atvikið sem um ræðir er hið dularfyllsta. „Ungur maður klæddur sem jólasveinn bankaði á glugga einbýlishúss í Salahverfinu. Honum var boðið inn til að hitta krakkana á heimilinu, gaf nammi og mandarínur og var mjög „pró“ eða, hann hagaði sér eins og jólasveinn. Sagðist svo þurfa að fara áfram í Lindakirkju,“ segir Gunnar. En, þá tóku að renna á húsfreyju tvær grímur. Og í Lindakirkju kannaðist enginn við neinn jólasvein. Lögreglan hefur ekki margar vísbendingar til að vinna út frá. „Ekki er vitað hvað honum gengur til en vissara fyrir fólk að vera á varðbergi gagnvart jólasveinum. Já, það er vissara,“ segir aðalvarðstjórinn. Kópavogur Lögreglumál Mest lesið Á bak við auglýsingarnar um Dag en skráður í Samfylkinguna Innlent Boeing þota hrapaði í garð íbúðarhúss Erlent Dagur hvetur alla Sjálfstæðismenn til að strika sig út Innlent Íslensk kona í haldi: Hótelherbergi á Tenerife þakið blóði Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Frægasti köttur landsins týndur Innlent Þrír menn handteknir eftir að þeir ruddust inn á heimili Innlent Ræktar banana í Hafnarfirði með góðum árangri Innlent „Árleg æfing í vonbrigðum“ Innlent Óvæntar niðurstöður í fyrri umferð kosninga í Rúmeníu Erlent Fleiri fréttir Töluverðar líkur á leiðindaveðri á kjördag Sjálfstæðismaður vill ekki að sitt fólk striki Dag út Íslensk kona í haldi: Hótelherbergi á Tenerife þakið blóði Rannsókn lokið á stunguárásinni við Skúlagötu Fundað í Karphúsi og hraunið kælt á Reykjanesi Sjúkratryggingar auglýsa eftir rekstraraðilum hjúkrunarheimila Góður árangur af hraunkælingu við varnargarðana Dagur hvetur alla Sjálfstæðismenn til að strika sig út Vara við gosmengun á nærliggjandi svæðum í dag Þrír menn handteknir eftir að þeir ruddust inn á heimili „Árleg æfing í vonbrigðum“ Fyrstu lotu læknaverkfalls aflýst Á bak við auglýsingarnar um Dag en skráður í Samfylkinguna Ræktar banana í Hafnarfirði með góðum árangri Frægasti köttur landsins týndur Enginn drukkinn jólasveinn í jólaþorpi Hafnarfjarðar Engar ruslatunnur í Grindavík Kapphlaup við tímann í Karphúsinu og eggjaskortur í aðdraganda jóla Í símanum undir stýri og bíllinn mikið skemmdur Læknar á lokastigi og nýr taktur hjá kennurum Biskup fagnar hækkun sóknargjalda Sundhnúksgígaröðin að verða búin Vinstrið muni bera sigur úr býtum að öllu óbreyttu Breyting á eldgosinu og stór dagur í Karphúsinu Ögurstund runnin upp í Karphúsinu Fjölskyldan brást vel við nýju húðflúri þingmannsins Kæla öll „hraunaugu“ og loka þeim Minni virkni í miðgígnum Vextir og kosningar í Sprengisandi Réttindalausir stútar á ferðinni Sjá meira
Grunsamlegur jólasveinn, ef svo má segja, hefur verið á kreiki í Kópavogi, í Salahverfinu nánar tiltekið, og vakið upp nokkurn óhug. Lögreglan í Kópavogi telur vert að vera á varðbergi gagnvart grunsamlegum jólasveinum. Í Facebookhópi sem heitir einfaldlega Salahverfi er vakin athygli á því að jólasveinn hafi verið á ferð um hverfið, og bankað uppá. Greint er frá því að hann hafi bankað uppá, sagst hafa verið á leið í Lindakirkju, en þar kannist enginn við neinn jólasvein. Jólasveinninn sé greinilega að ljúga. Og, með þeim fyrirvörum að jólasveinar séu grunsamlegir að upplagi, þá sér vert að vara við jólasveinaferðum í Salahverfinu. Gunnar Hilmarsson aðalvarðstjóri hjá lögreglunni staðfestir það að þetta atvik sé í málaskrá lögreglunnar. Frá um helgina. Atvikið sem um ræðir er hið dularfyllsta. „Ungur maður klæddur sem jólasveinn bankaði á glugga einbýlishúss í Salahverfinu. Honum var boðið inn til að hitta krakkana á heimilinu, gaf nammi og mandarínur og var mjög „pró“ eða, hann hagaði sér eins og jólasveinn. Sagðist svo þurfa að fara áfram í Lindakirkju,“ segir Gunnar. En, þá tóku að renna á húsfreyju tvær grímur. Og í Lindakirkju kannaðist enginn við neinn jólasvein. Lögreglan hefur ekki margar vísbendingar til að vinna út frá. „Ekki er vitað hvað honum gengur til en vissara fyrir fólk að vera á varðbergi gagnvart jólasveinum. Já, það er vissara,“ segir aðalvarðstjórinn.
Kópavogur Lögreglumál Mest lesið Á bak við auglýsingarnar um Dag en skráður í Samfylkinguna Innlent Boeing þota hrapaði í garð íbúðarhúss Erlent Dagur hvetur alla Sjálfstæðismenn til að strika sig út Innlent Íslensk kona í haldi: Hótelherbergi á Tenerife þakið blóði Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Frægasti köttur landsins týndur Innlent Þrír menn handteknir eftir að þeir ruddust inn á heimili Innlent Ræktar banana í Hafnarfirði með góðum árangri Innlent „Árleg æfing í vonbrigðum“ Innlent Óvæntar niðurstöður í fyrri umferð kosninga í Rúmeníu Erlent Fleiri fréttir Töluverðar líkur á leiðindaveðri á kjördag Sjálfstæðismaður vill ekki að sitt fólk striki Dag út Íslensk kona í haldi: Hótelherbergi á Tenerife þakið blóði Rannsókn lokið á stunguárásinni við Skúlagötu Fundað í Karphúsi og hraunið kælt á Reykjanesi Sjúkratryggingar auglýsa eftir rekstraraðilum hjúkrunarheimila Góður árangur af hraunkælingu við varnargarðana Dagur hvetur alla Sjálfstæðismenn til að strika sig út Vara við gosmengun á nærliggjandi svæðum í dag Þrír menn handteknir eftir að þeir ruddust inn á heimili „Árleg æfing í vonbrigðum“ Fyrstu lotu læknaverkfalls aflýst Á bak við auglýsingarnar um Dag en skráður í Samfylkinguna Ræktar banana í Hafnarfirði með góðum árangri Frægasti köttur landsins týndur Enginn drukkinn jólasveinn í jólaþorpi Hafnarfjarðar Engar ruslatunnur í Grindavík Kapphlaup við tímann í Karphúsinu og eggjaskortur í aðdraganda jóla Í símanum undir stýri og bíllinn mikið skemmdur Læknar á lokastigi og nýr taktur hjá kennurum Biskup fagnar hækkun sóknargjalda Sundhnúksgígaröðin að verða búin Vinstrið muni bera sigur úr býtum að öllu óbreyttu Breyting á eldgosinu og stór dagur í Karphúsinu Ögurstund runnin upp í Karphúsinu Fjölskyldan brást vel við nýju húðflúri þingmannsins Kæla öll „hraunaugu“ og loka þeim Minni virkni í miðgígnum Vextir og kosningar í Sprengisandi Réttindalausir stútar á ferðinni Sjá meira