Róbert og Bergrún íþróttafólk ársins Ástrós Ýr Eggertsdóttir skrifar 13. desember 2018 16:01 Bergrún með verðlaunin. Róbert gat ekki verið viðstaddur afhendinguna í dag vísir/vilhelm Róbert Ísak Jónsson og Bergrún Ósk Aðalsteinsdóttir eru íþróttafólk ársins úr röðum fatlaðra. Bæði hlutu viðurkenninguna í fyrsta sinn. Íþróttasamband fatlaðra velur ár hvert íþróttakarl og konu ársins og í ár urðu þau Róbert Ísak og Bergrún Ósk fyrir valinu og voru heiðruð á árlegu hófi á Hótel Sögu í dag. Róbert Ísak átti magnað ár þar sem hann vann alls til 25 verðlauna á erlendri grundu. Hann vann tvö silfurverðlaun á Evrópumeistaramótinu í sundi sem fór fram í Dublin í sumar og setti 18 Íslandsmet á árinu. Hann var staddur í fríi með fjölskyldu sinni á Spáni og gat ekki tekið við verðlaununum en amma hans tók við þeim fyrir hans hönd. Bergrún Ósk er frjálsíþróttakona og keppir fyrir ÍR. Hún sprakk út í sumar á EM í Berlín þar sem hún vann til þriggja verðlauna. Bergrún er aðeins önnur frjálsíþróttakonan í sögunni sem fær titilinn íþróttakona ársins. „Þetta var mjög skemmtilegt ár og ég var að bæta mig mjög mikið,“ sagði Bergrún. Hún stefnir á að keppa á heimsmeistaramóti á næsta ári. „Ég ætla að bæta mig ennþá meira og ná góðum árangri á HM.“ Bergrún vann til verðlauna bæði í spretthlaupi og langstökki. Hvor greinin finnst henni skemmtilegri? „Langstökk. Mér finnst svo skemmtilegt að hoppa í sandinn.“ Aðrar íþróttir Mest lesið Spiluðu deildina hundrað þúsund sinnum og reiknuðu sigurlíkur liðanna Handbolti Ótrúleg endurkoma Feyenoord í Manchester Fótbolti „Við erum brothættir“ Fótbolti Lewandowski sá þriðji til að skora hundrað Meistaradeildarmörk Fótbolti „Höfum sýnt að þetta er getustigið sem við getum spilað á“ Fótbolti Tvær tvöfaldar þrennur í sigrum Tindastóls og Þórs Akureyrar Körfubolti Uppgjörið: FH - Fenix Toulouse 25-29 | Tap í síðasta Evrópuleik FH-inga Handbolti „Þessi deild er bara þannig að það er ekkert gefins“ Körfubolti „Nauðsynlegt fyrir íslensk lið að taka þátt í svona keppni“ Sport Porto lagði Val í Portúgal Handbolti Fleiri fréttir „Við erum brothættir“ Tvær tvöfaldar þrennur í sigrum Tindastóls og Þórs Akureyrar „Höfum sýnt að þetta er getustigið sem við getum spilað á“ Uppgjörið: FH - Fenix Toulouse 25-29 | Tap í síðasta Evrópuleik FH-inga Lewandowski sá þriðji til að skora hundrað Meistaradeildarmörk „Nauðsynlegt fyrir íslensk lið að taka þátt í svona keppni“ „Þessi deild er bara þannig að það er ekkert gefins“ Porto lagði Val í Portúgal Haukar með mikilvægan sigur í Mosfellsbæ Atlético skoraði sex Ótrúlegur Óðinn í stórsigri Kadetten sem skipti þó engu Ótrúleg endurkoma Feyenoord í Manchester Skytturnar léku á als oddi Eiður Aron áfram á Ísafirði Uppgjörið: Njarðvík - Valur 77-67 | Grænar unnið fimm í röð Segir að Schumacher hafi ekki mætt í brúðkaupið Hareide þarf að leggjast undir hnífinn Spiluðu deildina hundrað þúsund sinnum og reiknuðu sigurlíkur liðanna Liverpool væri bara í þrettánda sæti án markanna hans Mo Salah Albert sá sögulegan sigur strákana okkar og Martin stríddi Ítölum Andri Rúnar í Stjörnuna Vaknaði með harðsperrur: „Þetta var bara stórkostlegt“ Hvorki Arnar né Freyr heyrt frá KSÍ Kæra framleiðendur Lionel Messi drykkjarins fyrir stuld Þjálfari FH með hljóðnema á sér: „Massa reynsla hérna í bland við massa greddu“ HK gaf leik gegn Herði: „Ekki nýtt vandamál fyrir okkur á landsbyggðinni“ Stærstu sigrar íslenska körfuboltalandsliðsins í gegnum tíðina Arnar betur í stakk búinn en Eyjólfur og Arnar Þór Littler gæti mætt Sherrock á HM Cadillac á leiðinni í Formúlu 1 Sjá meira
Róbert Ísak Jónsson og Bergrún Ósk Aðalsteinsdóttir eru íþróttafólk ársins úr röðum fatlaðra. Bæði hlutu viðurkenninguna í fyrsta sinn. Íþróttasamband fatlaðra velur ár hvert íþróttakarl og konu ársins og í ár urðu þau Róbert Ísak og Bergrún Ósk fyrir valinu og voru heiðruð á árlegu hófi á Hótel Sögu í dag. Róbert Ísak átti magnað ár þar sem hann vann alls til 25 verðlauna á erlendri grundu. Hann vann tvö silfurverðlaun á Evrópumeistaramótinu í sundi sem fór fram í Dublin í sumar og setti 18 Íslandsmet á árinu. Hann var staddur í fríi með fjölskyldu sinni á Spáni og gat ekki tekið við verðlaununum en amma hans tók við þeim fyrir hans hönd. Bergrún Ósk er frjálsíþróttakona og keppir fyrir ÍR. Hún sprakk út í sumar á EM í Berlín þar sem hún vann til þriggja verðlauna. Bergrún er aðeins önnur frjálsíþróttakonan í sögunni sem fær titilinn íþróttakona ársins. „Þetta var mjög skemmtilegt ár og ég var að bæta mig mjög mikið,“ sagði Bergrún. Hún stefnir á að keppa á heimsmeistaramóti á næsta ári. „Ég ætla að bæta mig ennþá meira og ná góðum árangri á HM.“ Bergrún vann til verðlauna bæði í spretthlaupi og langstökki. Hvor greinin finnst henni skemmtilegri? „Langstökk. Mér finnst svo skemmtilegt að hoppa í sandinn.“
Aðrar íþróttir Mest lesið Spiluðu deildina hundrað þúsund sinnum og reiknuðu sigurlíkur liðanna Handbolti Ótrúleg endurkoma Feyenoord í Manchester Fótbolti „Við erum brothættir“ Fótbolti Lewandowski sá þriðji til að skora hundrað Meistaradeildarmörk Fótbolti „Höfum sýnt að þetta er getustigið sem við getum spilað á“ Fótbolti Tvær tvöfaldar þrennur í sigrum Tindastóls og Þórs Akureyrar Körfubolti Uppgjörið: FH - Fenix Toulouse 25-29 | Tap í síðasta Evrópuleik FH-inga Handbolti „Þessi deild er bara þannig að það er ekkert gefins“ Körfubolti „Nauðsynlegt fyrir íslensk lið að taka þátt í svona keppni“ Sport Porto lagði Val í Portúgal Handbolti Fleiri fréttir „Við erum brothættir“ Tvær tvöfaldar þrennur í sigrum Tindastóls og Þórs Akureyrar „Höfum sýnt að þetta er getustigið sem við getum spilað á“ Uppgjörið: FH - Fenix Toulouse 25-29 | Tap í síðasta Evrópuleik FH-inga Lewandowski sá þriðji til að skora hundrað Meistaradeildarmörk „Nauðsynlegt fyrir íslensk lið að taka þátt í svona keppni“ „Þessi deild er bara þannig að það er ekkert gefins“ Porto lagði Val í Portúgal Haukar með mikilvægan sigur í Mosfellsbæ Atlético skoraði sex Ótrúlegur Óðinn í stórsigri Kadetten sem skipti þó engu Ótrúleg endurkoma Feyenoord í Manchester Skytturnar léku á als oddi Eiður Aron áfram á Ísafirði Uppgjörið: Njarðvík - Valur 77-67 | Grænar unnið fimm í röð Segir að Schumacher hafi ekki mætt í brúðkaupið Hareide þarf að leggjast undir hnífinn Spiluðu deildina hundrað þúsund sinnum og reiknuðu sigurlíkur liðanna Liverpool væri bara í þrettánda sæti án markanna hans Mo Salah Albert sá sögulegan sigur strákana okkar og Martin stríddi Ítölum Andri Rúnar í Stjörnuna Vaknaði með harðsperrur: „Þetta var bara stórkostlegt“ Hvorki Arnar né Freyr heyrt frá KSÍ Kæra framleiðendur Lionel Messi drykkjarins fyrir stuld Þjálfari FH með hljóðnema á sér: „Massa reynsla hérna í bland við massa greddu“ HK gaf leik gegn Herði: „Ekki nýtt vandamál fyrir okkur á landsbyggðinni“ Stærstu sigrar íslenska körfuboltalandsliðsins í gegnum tíðina Arnar betur í stakk búinn en Eyjólfur og Arnar Þór Littler gæti mætt Sherrock á HM Cadillac á leiðinni í Formúlu 1 Sjá meira