Jöfnunarsjóði verði ekki beitt til að þvinga fram sameiningu Garðar Örn Úlfarsson skrifar 12. desember 2018 06:00 Þórshöfn er helsti þéttbýlisstaður Langanesbyggðar. Fréttablaðið/Pjetur Alvarlegar athugasemdir eru gerðar af hálfu sveitarstjórnar Langanesbyggðar við það markmið endurskoðaðrar reglugerðar um jöfnunarsjóð sveitarfélaga að sérstaklega eigi að styrkja millistór sveitarfélög með tilliti til mannfjölda en ekki landfræðilegrar stærðar. Sveitarstjórnin segir mótsögn í því að ætla reglugerð að auka jöfnuð á milli sveitarfélaga en um leið að ætla reglugerðinni að styrkja millistór sveitarfélög sérstaklega og draga úr neikvæðum áhrifum sameiningar sveitarfélaga. „Sveitarstjórn Langanesbyggðar telur að áfram skuli nýta jöfnunarsjóð til jöfnunar á milli sveitarfélaga og er ósammála þeirri nálgun höfunda reglugerðarinnar að jöfnunarsjóður verði nýttur í þeim tilgangi að þvinga sveitarfélög til sameiningar,“ segir sveitarstjórnin í bókun. Í bókuninni kemur fram að með breytingunni myndu framlög úr jöfnunarsjóðnum til Langanesbyggðar lækka vegna fjarlægðar innan sveitarfélagsins. Það sé ekki ásættanlegt enda hafi ekkert breyst í staðháttum né landfræðilegri legu sveitarfélagsins. Birtist í Fréttablaðinu Langanesbyggð Sveitarstjórnarmál Mest lesið Á bak við auglýsingarnar um Dag en skráður í Samfylkinguna Innlent „Árleg æfing í vonbrigðum“ Innlent Frægasti köttur landsins týndur Innlent Ræktar banana í Hafnarfirði með góðum árangri Innlent Fyrstu lotu læknaverkfalls aflýst Innlent Enginn drukkinn jólasveinn í jólaþorpi Hafnarfjarðar Innlent Þrír menn handteknir eftir að þeir ruddust inn á heimili Innlent Engar ruslatunnur í Grindavík Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Ása hyggst selja húsið og flytur ásamt börnum sínum Erlent Fleiri fréttir Þrír menn handteknir eftir að þeir ruddust inn á heimili „Árleg æfing í vonbrigðum“ Fyrstu lotu læknaverkfalls aflýst Á bak við auglýsingarnar um Dag en skráður í Samfylkinguna Ræktar banana í Hafnarfirði með góðum árangri Frægasti köttur landsins týndur Enginn drukkinn jólasveinn í jólaþorpi Hafnarfjarðar Engar ruslatunnur í Grindavík Kapphlaup við tímann í Karphúsinu og eggjaskortur í aðdraganda jóla Í símanum undir stýri og bíllinn mikið skemmdur Læknar á lokastigi og nýr taktur hjá kennurum Biskup fagnar hækkun sóknargjalda Sundhnúksgígaröðin að verða búin Vinstrið muni bera sigur úr býtum að öllu óbreyttu Breyting á eldgosinu og stór dagur í Karphúsinu Ögurstund runnin upp í Karphúsinu Fjölskyldan brást vel við nýju húðflúri þingmannsins Kæla öll „hraunaugu“ og loka þeim Minni virkni í miðgígnum Vextir og kosningar í Sprengisandi Réttindalausir stútar á ferðinni Engar sýnilegar breytingar á hraunflæði eða krafti Ók á ljósastaur við Grensásveg Eldur kviknaði í bíl í Mosfellsbæ Læknar fara þokkalega bjartsýnir inn í morgundaginn Viðreisn stærst samkvæmt nýrri kosningaspá en mjótt á munum Sjálfstæðisflokkurinn hafi lagt til niðurskurð á hverju ári Hefur gefið Landgræðslunni 26 milljónir króna í formi fræja Mikilvægt að Bláa lónið geti opnað sem fyrst Hvetja íbúa Suðurnesja til að spara heita vatnið Sjá meira
Alvarlegar athugasemdir eru gerðar af hálfu sveitarstjórnar Langanesbyggðar við það markmið endurskoðaðrar reglugerðar um jöfnunarsjóð sveitarfélaga að sérstaklega eigi að styrkja millistór sveitarfélög með tilliti til mannfjölda en ekki landfræðilegrar stærðar. Sveitarstjórnin segir mótsögn í því að ætla reglugerð að auka jöfnuð á milli sveitarfélaga en um leið að ætla reglugerðinni að styrkja millistór sveitarfélög sérstaklega og draga úr neikvæðum áhrifum sameiningar sveitarfélaga. „Sveitarstjórn Langanesbyggðar telur að áfram skuli nýta jöfnunarsjóð til jöfnunar á milli sveitarfélaga og er ósammála þeirri nálgun höfunda reglugerðarinnar að jöfnunarsjóður verði nýttur í þeim tilgangi að þvinga sveitarfélög til sameiningar,“ segir sveitarstjórnin í bókun. Í bókuninni kemur fram að með breytingunni myndu framlög úr jöfnunarsjóðnum til Langanesbyggðar lækka vegna fjarlægðar innan sveitarfélagsins. Það sé ekki ásættanlegt enda hafi ekkert breyst í staðháttum né landfræðilegri legu sveitarfélagsins.
Birtist í Fréttablaðinu Langanesbyggð Sveitarstjórnarmál Mest lesið Á bak við auglýsingarnar um Dag en skráður í Samfylkinguna Innlent „Árleg æfing í vonbrigðum“ Innlent Frægasti köttur landsins týndur Innlent Ræktar banana í Hafnarfirði með góðum árangri Innlent Fyrstu lotu læknaverkfalls aflýst Innlent Enginn drukkinn jólasveinn í jólaþorpi Hafnarfjarðar Innlent Þrír menn handteknir eftir að þeir ruddust inn á heimili Innlent Engar ruslatunnur í Grindavík Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Ása hyggst selja húsið og flytur ásamt börnum sínum Erlent Fleiri fréttir Þrír menn handteknir eftir að þeir ruddust inn á heimili „Árleg æfing í vonbrigðum“ Fyrstu lotu læknaverkfalls aflýst Á bak við auglýsingarnar um Dag en skráður í Samfylkinguna Ræktar banana í Hafnarfirði með góðum árangri Frægasti köttur landsins týndur Enginn drukkinn jólasveinn í jólaþorpi Hafnarfjarðar Engar ruslatunnur í Grindavík Kapphlaup við tímann í Karphúsinu og eggjaskortur í aðdraganda jóla Í símanum undir stýri og bíllinn mikið skemmdur Læknar á lokastigi og nýr taktur hjá kennurum Biskup fagnar hækkun sóknargjalda Sundhnúksgígaröðin að verða búin Vinstrið muni bera sigur úr býtum að öllu óbreyttu Breyting á eldgosinu og stór dagur í Karphúsinu Ögurstund runnin upp í Karphúsinu Fjölskyldan brást vel við nýju húðflúri þingmannsins Kæla öll „hraunaugu“ og loka þeim Minni virkni í miðgígnum Vextir og kosningar í Sprengisandi Réttindalausir stútar á ferðinni Engar sýnilegar breytingar á hraunflæði eða krafti Ók á ljósastaur við Grensásveg Eldur kviknaði í bíl í Mosfellsbæ Læknar fara þokkalega bjartsýnir inn í morgundaginn Viðreisn stærst samkvæmt nýrri kosningaspá en mjótt á munum Sjálfstæðisflokkurinn hafi lagt til niðurskurð á hverju ári Hefur gefið Landgræðslunni 26 milljónir króna í formi fræja Mikilvægt að Bláa lónið geti opnað sem fyrst Hvetja íbúa Suðurnesja til að spara heita vatnið Sjá meira