Fimm ár frá hræðilegu skíðaslysi Michael Schumacher Bjarni Þórarinn Hallfreðsson skrifar 29. desember 2018 17:30 Schumacher er sigursælasti formúlukappi sögunnar vísir/getty Í dag eru fimm ár frá skíðaslysinu hræðilega sem formúlukappinn Michael Schumacher lenti í og slasaðist alvarlega. Schumacher slasaðist alvarlega á höfði og lengi var óttast um líf hans. Fjölskylda Schumacher hefur lítið gefið út hvernig líðan ökuþórsins er, en hann er í stöðugri endurhæfingu á heimili sínu í Sviss. Schumacher er af mörgum talinn einhver besti formúlukappi sögunnar, ef ekki besti ökuþór sögunnar. Þjóðverjinn er eini maðurinn í sögunni til þess að vinna sjö heimsmeistaratitla í Formúlu 1 en fimm af þeim titlum vann hann í röð. Þá er Schumacher einnig á toppnum yfir flesta formúlusigra, eða 91, flesta hröðustu hringi, eða 77 og flesta sigra á einu tímabili, eða 13. Á heimasíðu Formúlu 1 er Schumacher sagður vera tölfræðilega besti ökumaður í sögu íþróttarinnar. Schumacher verður fimmtugur núna 3. janúar, en hann ók lengst af með Ferrari á ferli sínum. Formúla 1 Skíðaslys Michael Schumacher Mest lesið Magnað heimsmet í hálfu maraþoni Sport Pat Vellner valdi að fara sömu leið og Anníe Mist Sport Armstrong til Man United frá PSG Enski boltinn Leeds mun banna stuðningsfólk sem syngur and-palestínska söngva Enski boltinn Nistelrooy og Keown grófu stríðsöxina og slógu á létta strengi Enski boltinn Dagskráin í dag: Fótbolti, körfubolti og keila Sport KR lánar Óðinn til ÍR Íslenski boltinn Amad líklega frá út tímabilið Enski boltinn Óðinn Þór markahæstur að venju Handbolti Sjáðu dóminn sára á Víkinga: VAR hafi reddað málum með vafasömum hætti Fótbolti Fleiri fréttir Dómur fallinn: „Þetta var viðbjóðslegt af mér og ég tek fulla ábyrgð“ Hamilton klessti Ferrari-inn á fyrsta degi Arftaki Hamiltons fékk bílprófið sex vikum fyrir fyrstu keppni tímabilsins Mun harðari refsingar á nýju formúlu 1 tímabili Hamilton gæti ekki verið spenntari fyrir komandi tímabili Sjá meira
Í dag eru fimm ár frá skíðaslysinu hræðilega sem formúlukappinn Michael Schumacher lenti í og slasaðist alvarlega. Schumacher slasaðist alvarlega á höfði og lengi var óttast um líf hans. Fjölskylda Schumacher hefur lítið gefið út hvernig líðan ökuþórsins er, en hann er í stöðugri endurhæfingu á heimili sínu í Sviss. Schumacher er af mörgum talinn einhver besti formúlukappi sögunnar, ef ekki besti ökuþór sögunnar. Þjóðverjinn er eini maðurinn í sögunni til þess að vinna sjö heimsmeistaratitla í Formúlu 1 en fimm af þeim titlum vann hann í röð. Þá er Schumacher einnig á toppnum yfir flesta formúlusigra, eða 91, flesta hröðustu hringi, eða 77 og flesta sigra á einu tímabili, eða 13. Á heimasíðu Formúlu 1 er Schumacher sagður vera tölfræðilega besti ökumaður í sögu íþróttarinnar. Schumacher verður fimmtugur núna 3. janúar, en hann ók lengst af með Ferrari á ferli sínum.
Formúla 1 Skíðaslys Michael Schumacher Mest lesið Magnað heimsmet í hálfu maraþoni Sport Pat Vellner valdi að fara sömu leið og Anníe Mist Sport Armstrong til Man United frá PSG Enski boltinn Leeds mun banna stuðningsfólk sem syngur and-palestínska söngva Enski boltinn Nistelrooy og Keown grófu stríðsöxina og slógu á létta strengi Enski boltinn Dagskráin í dag: Fótbolti, körfubolti og keila Sport KR lánar Óðinn til ÍR Íslenski boltinn Amad líklega frá út tímabilið Enski boltinn Óðinn Þór markahæstur að venju Handbolti Sjáðu dóminn sára á Víkinga: VAR hafi reddað málum með vafasömum hætti Fótbolti Fleiri fréttir Dómur fallinn: „Þetta var viðbjóðslegt af mér og ég tek fulla ábyrgð“ Hamilton klessti Ferrari-inn á fyrsta degi Arftaki Hamiltons fékk bílprófið sex vikum fyrir fyrstu keppni tímabilsins Mun harðari refsingar á nýju formúlu 1 tímabili Hamilton gæti ekki verið spenntari fyrir komandi tímabili Sjá meira